Tíminn - 19.11.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.11.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangurfrá Brautarholti STOFNAÐUR 1917 78. árgangur Laugardagur 19. nóvember 1994 219. tölublað 1994 Aöeins mœldust 570 þúsund tonn af hrygn- ingarloönu. Hafró: Sáralítið af loðnu í nýafstö&num haustlei&angri skipa Hafrannsóknarstofnunar mældust a&eins um 570 þúsund tonn af hrygningarloönu, sem er miklu minna en búist var vi&. Nánast hvergi fundust veioanlegar torfur og fullor&na lo&nan var óvenju rýr. Þá fannst engin lo&na í Græn- landssundi og Norourdjúpi. Fiskifræ&ingar telja því a& enn sé óvissa um raunverulega stærö vei&istofnsins. Þetta eru helstu niöurstööur úr árlegum haustleiðangri skipa Haf- rannsóknastofnunar sem lauk fyrir skömmu. Þar kemur m.a. fram a& ástand sjávar var gott á Noröur- og Austurmi&um. Loðn- an hélt sig hinsvegar um og utan við landgrunnskantinn frá Hala og austur fyrir Langanes. Mest var um misþéttar dreiflóðningar og svipar ástandinu mjög til þess sem verið hefur að haustlagi síð- ustu ár. Hinsvegar virtist vera mikið af ársgamalli smálo&nu og staðfestu haustmælingarnar niðurstöður mælinga sem gerðar voru á þess- um hluta stofnsins í ágúst sl. Sérfræðingar Hafró telja að litl- ar líkur séu á því aö meira sé af fullor&inni loðnu í landgrunns- kantinum. En miðað við reynslu undanfarinna ára var farið yfir sennilegasta útbreiöslusvæði veiðistofnsins. ¦ Inn og út um gluggann Bragi Guðbrandsson tók í gær til starfa sem aðstoðarmaður nýja fé- lagsmálaráðherrans, Rannveigar Guðmundsdóttur, að því er félags- málaráðuneytið hefur tilkynnt. Áð- ur en Rannveig fór á þing var hún aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðar- dóttur fyrrverandi félagsmálaráð- herra en lét af því starfi er hún fór á þing 1991. Þá gerðist Bragi aðstoð- armaður Jóhönnu en hætti þegar Guðmundur Árni Stefánsson tók viö embætti félagsmálaráðherra í júní á þessu ári. Nú er Bragi kom- inn aftur í aðstoöarmannsstólinn og spyrja nú sumir hvort þaö sé fyr- irboði þess að hann verði félags- málaráðherra áður en yfir lýkur. ¦ Tímamynd CS Meö gamla sjálfblekungnum varb Sniglaveislan til... Ab loknum vinnudegi sínum vib stjórn eins af Sony-fyrirtœkjunum f Bandarfkjunum hveríur Ólafur jóhann Ólafsson á vit rithöfundarstarfa heima fyrir. Hann segist hafa þörí fyrir ab stunda þab starf. Ólafur sest nibur meb gamlan Parker gullpenna sem hann fékk ab launum fyrir góba rit- gerb í Menntaskólanum í Reykjavík vib stúdentsprófib þaban. Sá penni er orbinn slitinn og líf hans framlengt af vibgerbarmönnum œ ofan íœ. Þribja skáldsaga Ólafs jóhanns kom út hjá Vöku-Helgafelli ígœr. Hún heitir Sniglaveislan og þar koma vib sögu léttari persónur en Pétur fFyr- irgefningu syndanna. Ólafur Jóhann segir ab slegib sé á léttari strengi fþessari bók en fyrri bókum.Ólafur jóhann var á ferbinni á íslandi undir lok vikunnar og Tfminn tók hann tali. - Sfá bls. 2 s Utgeröir Blika og Hegraness telja öll afskipti Norömanna afveiöum fyrir Hágangsmálib ólögleg: Munu þrýsta á um skaða- bótamál vib Norömenn Einar Svansson, útger&arstjóri Skagfir&ings hf., telur aö allar aöger&ir Nor&manna fyrir töku Hágangs II. séu ólöglegar, ef dómur sem féll í málinu á mi&vikudag veröur sta&festur fyrir yfirrétti. Hann segir a& þrýst veröi á um a& ska&abóta- málum vegna klippinga norsku strandgæslunnar á tog- víra Hegraness og Blika frá Dalvík ver&i flýtt. Samkvæmt dómi undirréttar í Tromsö í Hágangsmálinu haföi norska strandgæslan ekki heim- ild til a& skera á togvíra skipa sem voru aö meintum ólögleg- um veiðum í Barentshafi. Dóm- urinn frá því á miðvikudag bygg- ir á eldri reglugeröinni um rétt Norðmanna til fiskveiðistjórn- unar í Barentshafi, en ný reglu- gerð var sett eftir að Hágangur II. var fær&ur til hafnar. íslenskir Umhverfísrábherra gefur vegtengingu ab Hvalfjarbargöngum grœnt Ijós: Ólafur gefst seint upp Umhverfisráöherra hefur úrskurö- aö aö ekki sé þörf á aö kanna frek- ar umhverfisáhrif lagningar Hval- fjaröarganga eöa tengivega aö þeim og sta&fest nýtt a&alskipulag fyrir svæ&iö í framhaldi af því. Eftir úrskurö rá&herra eru dóm- stólar eina leiöin fyrir þá sem vilja koma í veg fyrir lagningu gang- anna. Ólafur Sigurgeirsson, bóndi á Þaravöllum, er einn þeirra sem stóöu aö kærunni til rá&herra. Hann segir aö íbúar sveitarinnar eigi eftir a& hittast og ræöa hvert næsta skref þeirra ver&i í málinu. „Þa& er auövitaö viö ofurefli aö etja þar sem kerfiö er. Þa& versta er a& enginn viröist bera ábyrgö heldur er málinu velt frá einum aöila til annars. Viö gefumst samt ekki upp svona auöveldlega. enda held ég aö enginn íbúi hérna í hreppnum sé samþykkur þessari framkvæmd. Viö höldum enn í vonina um aö mannlegur neisti leynist einhvers staöar í kerfinu," segir Ólafur. ¦ úthafsútgerðarmenn velta því nú fyrir sér hvort þessi dómur, veröi hann staöfestur fyrir yfir- rétti í Noregi, þýöi í raun ekki aö allar hindranir á veiöum íslend- inga fyrir töku Hágangs II. séu ólöglegar og þar meö skaöabóta- skylda fyrir hendi. „Ef klippingarnar byggjast ekki á lögum sýnist mér ab öll af- skipti norsku gæslunnar af okkar skipum, sem hamlað hafa veiö- um, séu líka ólögleg. Hvort sem það eru klippingar eöa eithvað annað," segir Einar Sveinsson. Hann segir að í ljósi þessa væri hægt aö byggja skaðabótamál á öllum slíkum aðgerðum hvort sem þaö væri klipping eða heft- ing á veiðúm þegar menn hafi veriö reknir af ákveönum svæð- um. „Ef þetta er sú niöurstaða sem verður fyrir endalegum dómi í Noregi eru Norðmenn í mög vondum málum," segir Einar. Útgerð Skagfiröings hefur vídeó- tökur af klippingum norsku strandgæslunnar á Hegranesinu frá því í vor og hann fullyrðir að hafi gæslan ekki haft lagaheim- ild til aö klippa togvíra aftan úr Hágangi II. séu skaðabótamál Skagfirðings og útgerðar Blika frá Dalvík unnin. Útgeröir togaranna tveggja kærðu norsku standgæsluna eftir að hún klippti á togvíra þeirra í vor. Lögfræðingar eru að undir- búa málssókn á hendur Norð- mönnum. Búiö er að taka sjó- próf af áhöfnum Blika og Hegra- nessins og Siglingamálastofnun hefur óskað eftir sjóprófum í Noregi. Það er hins vegar ekki búist við að strandgæslan mæti í sjópróf þar sem henni er það ekki skylt, því aögerðirnar séu túlkaðar sem hernaðaraðgerðir. „Það skiptir bara engu máli," segir Einar Svansson. „Ef norskir dómstólar komast að þeirri ni&- urstöðu aö þeir hafi ekki haft lagastoð erum viö með mörg mál þarna unnin. Þaö er alveg ljóst a& við munum þrýsta á um . aö okkar málum veriö hraöaö í gegnum norska dómskerfiö.'^ ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.