Tíminn - 19.11.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.11.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 19. nóvember 1994 ";#"¦*)>Vir*;« # »¦ 13 JVIed sínu nefi Lag þáttarins að þessu sinni er ekki beinlínis nýtt af nálinni, þó það hafi á dögunum veriö gefið út á geisladiski sem kenndur er við það. Þetta er geisladiskurinn hans Björgvins Halldórssonar, sem nýlega kom út og heitir „Þó líði ár og öld". Lagið heitir þetta einmitt líka og gerði Björgvin það gríðarvinsælt á sínum tíma. Lagið er erlent, en textinn er eftir Kristmann Vilhjálms- son. Góða söngskemmtun! ÞÓ LÍÐl ÁR OG ÖLD A E Alltaf þrái ég þig heitt, G D þó líði ár. Dm A » - í heiminum getur ei neitt D E7 þerrað mín tár. A l_3j>o "! X 0 1 2 3 (1 E ( » 1 4 »4 ? (1 ( II 0 ( ) c ! ) 0 0 3 D Dm A Físm Þó líði ár og öld D A E er ást mín ætíð ætluð þér. A Físm D Þó gleymir þú í heimsins glaum AE öllu um mig. P A Ég elska þig. í svefni sem vöku sé ég þig. Brosandi augu þín yfirgefa ei mig. Þó líöi ár og öld er ást mín ætíð ætluð þér. Þó gleymir þú í heimsins glaum öllu um mig. . Ég elska þig. X 0 0 1 3 2 H? H+f-é X 0 0 2 3 I r?7 Físm 4 t < » 4 » 4 1 . 4 t 1 t II 4 > 4 » 0 2 3 14 0 Svo flykkjast árin að og allt er breytt. í minningunni brenna þó augun þín heitt. Þó líði ár og öld er ást mín ætíð ætluð þér. Þó gleymir þú í heimsins glaum öllu um mig. Ég elska þig. Landsbókasafn Islands — Háskólabókasafn auglýsir eftirfarandi stööur lausar til umsóknar: Staoa forstööumanns kerfisþjónustu (kerfisbókavaröar). Á vegum kerfisþjónustu er rekstur tölvukerfisins Cegnis og annarrar tölvuþjón- ustu í safninu. Krafist er sérmenntunar í bókasafnsfræöi, meö áherslu á tölvurekstri í bókasöfnum, ásamt starfsreynslu á því svibi. Staöa deildarstjóra í skráningardeild, sem hefur umsjón með skrán- ingu íslenskra rita og útgáfu Islenskrar bókaskrár. Krafist er sérmennt- unar í bókasafnsfræði og starfsreynslu við skráningarstörf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, merktar landsbókavörður, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavfk, fyrir 12. desember 1994. Landsbókasafn íslands — Háskólabókasafn, 18. nóvember 1994. Landsbókasafn Islands — Háskólabókasafn auglýsir eftir bókbindara til að veita bókbandsstofu safnsins forstöbu. Um er ab ræba fjölþætt viðfangsefni í nýrri og vel búinni stofu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir skulu sendar menntamálarábuneytinu, merkt lands- bókavörbur, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 12. desember 1994. Landsbókasafn Islands — Háskólabókasafn, 18. nóvember 1994. FORVAL F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, er óskab eftir verktökum til ab taka þátt íforvali vegna lokaðs útboðs á byggingu lokahúss vib abal- æbll. Áðumefnt hús verður stabsett í nágrenni Grafarholts og er rúmtak húss ca. 100 m3 og byggingarefni er steinsteypa. Forvalsgögn liggja frammi á skrifstofu vorri frá og meb þribju- deginum 22. november 1994. Lysthafendur skili forvalsgögnum til Innkaupastofnunar Reykjavík- urborgar, Fríkirkjuvegi 3, ísloasta lagi þribjudaginn 29. nóvember 1994 fyrirkl. 16:00. INNKAUPASTOFNUNREYKJAVIKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 te /Cos-tö^ur /k/$ukku- doASSttíÍfÍKKt' 6 mebalstórar kartöflur 1 tsk. salt Smávegis pipar Smávegis múskat 2 1/2 dl rjómi 1 msk. smjör Kartöflurnar skrældar, skornar í þunnar sneiðar, raðað í eld- fast mót, salti, pipar og músk- ati stráð yfir. Rjómanum hellt yfir. Smjörbitum bætt ofaná á víð og dreif. Sett í heitan ofn (225°) í ca. 35 mín. IvK^tm 0Q/ s- ff<j / 'aot 200 gr smjör 200 gr sykur 3egg 1 dl rjómi 100 gr smátt muldar hnetur 70 gr kartöflumjöl 70 gr hveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft 75 gr gróft saxab súkkulabi 100 gr súkkulabi til ab smyrja yfir kökuna, þegar hún er bökub, og nokkrir hnetukjarnar Mjúkt smjörið er hrært vel með sykrinum. Eggjarauðun- um hrært saman við einni í senn. Myljið hneturnar smátt og blandið þeim saman við hveitið, lyftiduftið og kart- öflumjölið. Hrærið þessu sam- an við eggjahræruna. Blandið söxuðu súkkulaðinu' saman við og að síðustu stífþeyttum eggjahvítunum. Deigið sett í vel smurt form, bakab við 175° í 1-1 1/2 klst. Kakan látin að- eins kólna í forminu áður en henni er hvolft úr. Súkkulaðið brætt í vatnsbaði og smurt yf- ir. Saiat me,ðpasta, mats o& MmttK0> 400 gr pastaskrúfur 1 dós maískorn 1 raub og græn paprika Smávegis olía Safi úr 1/2 sítrónu Salt og pipar 200-300 gr sobib kjúklinga- kjöt, eba abrir kjötafgangar Pastað soðið eins og segir til um á pakkanum. Tekið upp, vatniö látið renna af. Olíunni hrært yfir, þá klístrast þaö ekki. Kælt. Safinn síaður af maísbaununum. Paprikan hreinsuð og sneidd niður í smábita. Kjötið sneitt í smá- bita og öllu blandab saman. Smávegis olíu, sítrónusafa, Í%Í5'A*?S*'/C/& salti og pipar blandað saman við og allt sett á fat og borið fram meb góbu brauði. Pottríttuf' 750 gr nautakjöt 50 gr smjörlíki 1 tsk. paprikuduft 2-3 gulrætur í sneibum 2 púrrur í sneibum Salt og pipar 5 dl kjötsob 1 msk. tómatsósa Söxub steinselja 250 gr sveppir Kjötib er skorib í litla bita. Brúnað í smjörlíkinu í potti, paprikudufti stráð yfir. Græn- metinu bætt saman vib og al'lt látib brúnast örlítib. Setjib þá salt og pipar saman vib. Hellib tómatsósu og vatni eba soði yfir. Soðið í ca. 1 klst. Kryddað meira eftir smekk hvers og eins. Sveppirnir hreinsaðir og skornir í sneiðar, brúnabir í Hættumerki víndrykkju 1. Drekkur þú ein(n)? 2. Felur þú vínflöskur? 3. Drekkur þú alla daga? •4. Missir þú minnib vib drykkju? 5. Hefur þú reynt ab hætta ab drekka? 6. Færðu þér taugaróandi töflur með áfenginu? 7. Drekkur þú þar til flask- an er tóm? 8. Kaupir þú dýrari vínteg- undir til aö drekka minna? 9. Færðu þér drykk aö morgni dags til að hressa þig? 10. Drekkur þú þegar þú vilt gleyma einhverju óþægilegu? Vib brosum Þessi er nú dálítið skondinn, kannski ekki til að brosa ab. - Hjónin og tengdapabbi voru í ökutúr, þegar lögregluþjónn stöðvaði þau og tilkynnti þeim ab þau væru þrjú þúsundasti bíllinn, sem færi yfir brú eina sem þau voru nýfarin yfir. „Ég get óskab ykkur til hamingju meb 3000 kr. verblaun," sagbi hann. „Hvab vildub þið nota peningana til?" Eiginmaburinn hugsaði sig aðeins um áður en hann svaraði. „Ja, ég held l\elst að ég vildi fá mér ökuskírteini. Þab hef ég aldrei haft." Eiginkonan reyndi ab bjarga málinu og sagði: „Takið ekki mark á honum, lögregluþjónn. Hann reynir alltaf að vera fyndinn þegar hann hefur drukkib vín." Nú ofbaub tengdapabba í aftursætinu. Hann reis upp og sagbi: „Ég get nú ekki heyrt vel hvab þib segið, en ég vissi alltaf að maður kemst ekki langt á stolnum bíl." smjöri á pönnu og settir sam- an vib að síðustu. Borið fram sjóðandi heitt í pottinum. Hrísgrjón, kartöflur og/eða salat borið með ásamt góðu heitu braubi. Dsjtaétcauð Einfalt og gott þegar komib er heim úr skólanum. Braubib smurt, tómatar skorn- ir í sneibar og lagðir á braubib. Rifnum osti stráb yfir og brauðið sett inn í heitan ofn (200°) þar til osturinn er vel brábnabur. áaxasatfat 300 gr reyktur lax 4 harbsoðin egg 3 dl sýrbur rjómi Smávegis púrra eba gras- laukur Harbsjóðið eggin, skolið þau í köldu vatni og takið skurnina af þeim. Skerið eggin í mjóa báta, en laxinn í langar ræm- ur. Bragbbætib sýrba rjómann meb púrru eða graslauk. Lax- inum og eggjabátunum rabab fallega á fat eba forréttadiska. Sýrbi rjóminn borinn sér með í skál. ffiL «j{ Ef tennurnar eru gulleit- ar, sýnast þær hvítari ef þú velur þér varalit meb hlýj- um appelsínublæ. Wt B-víiamín er mjög húb- fegrandi. Þab fæst m.a. úr kornmat, lifur, osti, fiski, eggjum og mjóik. tc Ef vib ætlum ab baka úr smjöri og höfum gleymt ab taka þab úr kæliskápnum, er gott ráð ab skera þab nibur meb ostaskera. Wl Afskornir tulipanar endast lengúr ef vib setjum 1 /2 tsk, af kartöflumjöli út f vatnib. W, Naglalákkib endist mik- ib lengur ef þú notar gúmmíhanska vib upp- þvottinn. 15 Ab hafa alltaf nóg vatn í pottinum þegar vib sjób- um pasta. Þab á helst ab synda í vatninu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.