Tíminn - 19.11.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.11.1994, Blaðsíða 2
Laugardagur 19. nóvember 1994 Metsölurithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson í helgarviötali viö TÍMANN Gamli gullpenninn frá MR ersífelltívi Hann Ólafur Jóhann Ólafsson birtist blaoamanni eins og hvítur stormsveipur, þab gust- ar af honum. En nærvera hans er þægileg, hann er glab- lyndur og opinn persónuleiki, alþýblegur fram í fingurgóma og laus vib aö montast yfir velgengni sinni. Og þaö má glöggt heyra ab hann er mik- ill og sannur íslendingur sem aldrei mun slíta böndin vib gamla Frón. Ólafur Jóhann, metsölurithöfundur íslands, meb ágæta sölu á bókum sín- um á enskumælandi markabi í seinni tíb, er kominn til ís- lands í stutta heimsókn ab kynna nýjustu bók sína, Sniglaveisluna, sem var ab koma á markabinn. S Islendingar hafa lesiö bækur Ólafs jóhanns meb áfergju og salan á þeim er meö mestu ólíkindum. Þó þykir sum- um þab einkennilegt ab forstjóri hjá risafyrirtæki eins og Sony skuli gefa sér tíma til ab skrifa og senda frá sér hverja skáldsöguna af annarri á hinn agnarsmáa ís- lenska markab. En hvab er svo undarlegt vib þab? Stórforstjórinn hjá jap- anska Sony meb stór vibskipti í kvikmyndum og hljómplötum, meb 11 þúsund manna starfslib, dregur fram sjálfblekunginn, gullpenna, sem hann fékk í verblaun fyrir ritgerb í Mennta- skólanum í Reykjavík, og semur í frístundunúm bækur sem les- endur á íslandi kunna greinilega vel ab meta. Þessi forni sjálfblek- ungur frá Parker er orbinn las- legur og oft er honum bjargab af puttaliprum vibgerbarmönnum. Síban slær Ólafur Jóhann verkib inn á Macintosh tölvu sína, því enginn annar en hann getur les- ib skriftina! Nýjasta bókin, Sniglaveislan, var endurskrifub 12 sinnum. „Ég var ab gera útgefandann, hann nafna minn, brjálaban", segir Ólafur og hlær. Hann segir þessa abferb sína vib skriftir sýna nokkurn sérvitringsskap og íhaldssemi, þab sé þó vonandi allt í góbum skilningi þeirra orba. Ólafur Jóhann er sonur Ólafs Jóhanns Sigurbssonar, rithöf- undar og handhafa bókmennta- verblauna Norburlandarábs árib 1976, og konu hans, Önnu Jóns- dóttur. Ólafur Jóhann kom í heiminn eins og afmælisgjöf til föburins þann 26. september 1962, á 44 ára afmæli hans. Og í erfbir hefur hinn ungi Ólafur hlotib skáldskapargáfuna. Pétur Pétursson var ekki kátur karakter - Hvert ertu annars að fara í þessari nýju bók, Ólafur Jóhann? Mér skilst að nú kveði við nýjan tón? „Ja, ég veit ekki hvab segja skal. Menn hafa svo gaman af því ab skýra eftir á hvab bjó ab baki hinu eba þessu. Ég held þab verbi nú bara skáldskapur líka, þegar menn fara eftir á ab búa til eitthvab skynsamlegt á þeim nótunum", talar Ólafur Jóhann Ólafsson inn á Sanyo segulband blabamanns TÍMANS. Persónu- lega segist hann hafa meira álit á tækninni frá Sony! „Þab sem vakti fyrir mér meb þessari sögu var ab bregba upp á ólíkindalegan hátt gegnum litla sögu hvernig heimurinn hefur breyst svo mjög undanfarin ár. Þab er komin ný heimsmynd þar sem er kannski engu ab treysta. Allt þab sem fólk hélt ábur vera í föstum skorbum hefur riblast, hvort heldur eru samskipti aust- urs og vesturs eba annab. Á sama tíma vildi ég skrifa bók sem væri allt öbru vísi, skollaleikur, blekk- ingarleikur, svolítil ólíkindalæti og abeins meira glens en var í Fyrirgefningu syndanna. Pétur Pétursson var kannski ekki svo ofbobslega kátur karakter. Þarna kvebur vib annan tón og bókin er mjög ólík fyrri bókum mín- um", segir Ólafur Jóhann. OLAFUR JOHANN OLAFSSON, - vib vorum miklir mátar, fabir minn og ég, mjög nánir. Tímamynd GS. Spámaour í eigin föðurlandi? -Það vekur athygli að maður í stóru embætti fyrir fjólþjóðlegt fyr- irtæki skrifar bækur. Líka það að þú ert ekki endilega spámaður í eigin föðurlandi. Þú hefur stundum fengið harðhenta ritdómara á þig. Eru menn alltafað leita að Garð- ari Hólm ílistamönnum okkarsem koma frá útlandinu? Þab er ævinlega stutt í hlátur- inn hjá Ólafi Jóhanni, og hann hlær dátt ab þessu, en segir síb- an: „Þab hefur nú verib svo gegn- um árin ab þessar bækur hafa fengib hvort tveggja, bæbi góba og slæma bókmenntagagnrýni. Sumir vilja hrópa hátt þannig eftir verbi tekib. Ég hef aldrei velt slíkum hlutum fyrir mér á nokkurn hátt, en ég er nokkub viss um ab ég á ekkert skylt vib hann Garbar Hólm hjá Laxness, hann gat víst ekki sungib, en ég get sannanlega skrifab. Mabur verbur fyrst og fremst ab reyna ab vera gagnrýninn á sjálfan sig og þab á annan hátt en abrir gera. Hvort sem þab er verib ab haela manni eba skamma, þá verbur mabur ab halda haus og helst ekki taka eftir því. En mab- ur verbur fyrst ánægbur ab sjá gagnrýni þar sem einhvem skilning er ab finna á því hvert mabur er ab fara. Þab minnir mig á þab sem einhverju sinni var sagt ab slæm gagnrýni frá einhverjum sem vibkomandi hefbi lítib álit á, þab væri eiginlega alveg eins gób gagnrýni og frá einhverjum sem hann hefbi mætur á". Persóna og dagleg störf skipta engu máli -Þú hefur náð árangri og fengið fleiri góða dóma en sloema? Hverju erþað að þakka? Kannski starfinu hjá Sony? „Ég veit þab ekki. Ég held ab bæbi í Bretlandi og í Bandaríkj- unum sé aballega verib ab fjalla um bækurnar í blöbum þar. Þá skiptir persóna höfundarins ná- kvæmlega engu máli, hvorki fyr- ir lesendur eba útgáfufyrirtæki. Starfib hjá Sony skiptir mig sem rithöfund engu máli. Bandaríkin eru stórt land og fólk þekkist ekki eins og gerist hér. Þeir sem skrifa um bækur þar hafa þab ab ævistarfi, þab er þeirra prófess- jón og þetta eru einfaldlega allt önnur vinnubrögb. Ég held ab þab sé svoleibis ab menn hér á landi velta því stundum fyrir sér og láta þab hafa áhrif á sig hvab höfundur sé ab abhafast á daginn. Sumum finnst þab einkennilegt ab rit- höfundur sé í einhverju bisness- stússi alla daga", segir Ólafur Jó- hann. „Þab er aubvitab af því góba ab rithöfundur hafi kynnst ýms- um svibum þjóblífsins, menn þurfa ab safna í sarpinn, og þab gera þeir ekki meb því móti ab sitja bara vib skrifborbib sitt. Rit- höfundar eiga alltaf ab vera á veibum. Og rithöfundur getur alveg verib bisnesskall á dag- inn", segir Ólafur Jóhann. Forstjóri stórfyrir- tækja „Þab starf sem ég er í núna er ab stjórna fyrirtækjum sem eru í sköpun, hljómplötufyrirtæki, kvikmyndafyrirtæki, og öbru því um líku. Mabur er nú ekki alla daga meb einhverjar reikniform- úlur í gangi ab telja peninga, heldur er mabur ab eiga sam- skipti vib skapandi fólk, hvort sem þab er kvikmyndamenn, tónlistarfólk eba annab fólk", segir Ólafur. Hann segir ab starf- ib sé skemmtilegt, en líka til- hlökkunarefni ab bíba eftir því ab komast heim og skrifa bók- menntir. Enginn formúlu- maöur í bisness -Hvernig kemurðu því við að skrifa? „Ég kemst ekki hjá því ab skrifa. Ef ég geri þab ekki þá er ég ónógur sjálfum mér. Þörfin er mikil, þetta er ekki af öbru en þörf. Ég ætlabi mér aldrei út í vibskipti, datt bara inn í þab. Ég held ab ég hagi mér í vibskiptum ekkert nákvæmlega eftir settum reglum, ég er enginn formúlu- mabur. Ég lærbi eblisfræbi nú bara ab gamni mínu vegna þess ab ég hafbi lesib allan andskot- ann í bókmenntum og langabi ekkert ab lesa þab í háskóla. Mér fannst ég þekkja svo lítib í raun- vísindum ab ég skellti mér í ebl- isfræbina". Faöir og sonur mikl- ir mátar og mjög nánir -Þú brýndir stílvopnið ungur hér heima í Vesturbænum? „Ég byrjabi snemma ab skrifa og sulla í þessu og Ias mikib. Ég ólst upp á heimili þar sem skrif- ab orb var í hávegum haft. Ég nýt vissulega góbs af föbur mín- um. Vib vorum miklir mátar fab- ir minn og ég, mjög nánir. Þab var eins og ab vera í háskóla í ís- lensku ab hafa hann nálægt sér. Þegar ég var strákur í gagnfræba- skóla fékk hann Bókmennta- verblaun Norburlandarábs. Vib erum sagbir líkir í okkur, en pabbi dró sig talsvert út úr skarkala heimsins, en þab geri ég ekki. Á heimilib okkar komu marg- ir mætir menn, rithöfundar og fleiri. Laxness kom fyrir minn tíma á heimilib og var þar heilu dagana og þeir unnu saman pabbi og Halldór á Laugarvatni. Og þarna komu Hannes Péturs- son, Helgi Hálfdanarson, Jón úr Vör, Jón Óskar, Gubmundur Daníelsson ab ekki sé minnst á Snorra Hjartarson, hann var af- skaplega góbur vinur minn". ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.