Tíminn - 19.11.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 19. nóvember 1994
17
t ANDLAT
Víglundur Jónsson,
fyrrverandi útgeröarmaður
og heiðursborgari Ólafsvík-
urkaupstaðar, Lindarholti 7,
Ólafsvík, lést á St. Fransisk-
usspítalanum í Stykkishólmi
miðvikudaginn 9. nóvem-
ber sl.
Auður Jóna Antonsen
lést þann 1. nóvember sl.
Jarðarförin hefur farið fram
í kyrrþey.
Hulda V. Pálsdóttir,
Hrafnistu í Reykjavík, and-
aðist á Borgarspítalanum
föstudaginn l.nóvember sl.
Málmfreð Jónas Árnason
frá Eskifirði, Maríubakka 12,
Reykjavík andaðist í Borgar-
spítaíanum 11. nóvember.
Sigríður Guðfinna
Guðbrandsdóttir
frá Loftsölum lést á Vífils-
staðaspítala þann 13. nóv-
ember.
Ingveldur Siguröardóttir,
Seljahlíð, áður til heimilis
að Rauðarárstíg 11, er látin.
Sigríður Snorradóttir,
Austurbrún 6, Reykjavík,
lést í Borgarspítalanum 3.
nóvember. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Ingi Sigurður Ásmundsson
tæknifræðingur, Vesturhól-
um 17, Reykjavík lést þann
12. nóv. sl.
Ágúst Óskar Guðmundsson,
Furugerði 1, lést í Landspít-
alanum 14. nóvember.
Jóhanna Árnadóttir,
Laugarásvegi 57, andaðist í
Borgarspítalanum að
morgni 14. nóvember.
Guðmundur Ragnar
Magnússon,
sjómaður, lést á Dvalar-
heimili aldraðra sjómanna
11. nóvember.
Örn Reynir Levisson,
Hringbraut 76, Reykjavík,
andaðist á Vífilsstaðaspítala
14. nóvember.
Sveinn Guðmundsson,
Bjarkarhlíð 2, Egilsstöðum,
lést 12. nóvember.
Jóna B. Finnbogadóttir Kjeld
lést á Hrafnistu í Hafnarfirði
mánudaginn 14. nóvember.
Páll Ólafsson,
fyrrverandi starfsmaður
Hitaveitu Reykjavíkur,
Hraunbæ 70, er látinn. Jarð-
arförin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Finnbjörn Hjartarson
prentari, Norðurbrún 32,
andaðist að kvöldi 14. nóv.
Sigurður Valdimarsson,
Neðstaleiti 4, Reykjavík, lést
á Borgarspítalanum aðfara-
nótt 15. desember.
Baldur Eiríksson
frá Dvergsstöðum lést á •
hjúkrunarheimilinu Seli
þann 16. nóvember.
Margrét Agnes Helgadóttir,
Tjarnargötu 29, Keflavík,
lést á heimili sínu fimmtu-
daginn 17. nóvember.
V
FRAMSOKNARFLOKKURINN
Prófkjör Framsóknarflokks-
ins í Norðurlandskjördæmi
vestra, fyrir komandi alþing-
iskosningar
Ákvebiö er a& prófkjör fari fram dagana 13. og 14. janúar 1995.
Frambo&um skal skila til formanns kjörnefndar, Þorsteins Ásgrímssonar, Varma-
landi, 551 Sau&árkróki, fyrir kl. 24.00 fimmtudaginn 1. desember 1994.
Frambo&um skulu fylgja me&mæli a.m.k. 25 framsóknarmanna í kjördæminu.
Kosning ver&ur bindandi í 4 efstu sætin. Kjörnefnd
Mibstjórnarfundur SUF
Næsti fundur mi&stjórnar Sambands ungra framsóknarmanna ver&ur haldinn föstu-
daginn 25. nóvember n.k. á Hótel Sögu í Reykjavík. Nánar auglýst sí&ar.
Framkvœmdastjórn SUF
Prófkjör Framsóknarflokks-
ins í Reykjanesi
fer fram laugardaginn 10. desember n.k.
Frambo&sfrestur rennur út sunnudaginn 20. nóvember kl. 18.00.
Frambo&um ber a& skila til formanns kjördæmisstjórnar a& Digranesvegi 12, Kópa-
vogi.
Framsóknarfélag
Reykjavíkur
Félagsfundur verbur haldinn mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30 að Hafnar-
stræti 20, 3. hæ&.
Dagskrá:
Kosning fulltrúa á flokksþing. Stjórnin
Framsóknarfélag Keflavíkur,
Njarbvíkur og Hafna
Fundur verbur haldinn mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í húsi félagsins.
Dagskrá:
Kosning fulltrúa á flokksþing.
Önnur mál. ^ Stjórnin
Framhaldsaðalfundur Fram-
sóknarfélags Sandgerðis
ver&ur haldinn í Verkalý&shúsinu mánudaginn 21. nóvember kl. 21.30.
Dagskrá:
Skýrsla formanns.
Önnur mál. Stjórnin
Taka tvö
Mistök eru algeng við upptökur
á kvikmyndum. Hver kannast
ekki viö hljóðnema efst í mynd-
rammanum e&a að sjá haltan
mann haltra á röngum fæti
o.s.frv. Aldrei verbur algjörlega
hægt að koma í veg fyrir slíkt, en
myndir sem gerast á öðru tíma-
skeiöi en okkar eigin eru sérlega
vandmeðfarnar, þar sem lítið má
út af bregða svo leikmyndin
verði ekki trúverðug.
Á myndunum til hliðar eru
tvö dæmi um slíkt. Á efri mynd-
inni ber Rudolph Valentino for-
láta armbandsúr í kvikmyndinni
The Sheik, en nokkrum árhundr-
uðum skeikar til að slíkt geti
staðist.
Nebri myndin er úr bíómynd-
inni The Sea Hawk, en þar sést
einn ræðarinn með gleraugu
sem ekki þekktust á dögum gal-
eiðanna.
Skondnast er þó að bera sam-
an tíkarspena Judy Garland frá
einni mínútunni til annarrar í
Galdrakarlimim frá Oz, en á þess-
um sekúndum vex hár hennar
um 15 cm eða svo.
I
TÍMANS