Tíminn - 05.01.1995, Blaðsíða 3
3
Fimmtudagur 5. janúar 1995
Afskaplega ánœgbur meb ab hafa drifíb mig burt úr Reykja-
vík, segir sveitarstjórinn á Raufarhöfn á 50 ára afmœlinu:
Allir íbúamir
í afmæliskaffi
Sjúkraliöarnir sex 'sem útskrifubust skömmu fyrir sjól. Lengst til vinstri á myndinni er Anna Gubríbur Gunnars-
dóttir sem er kennslustjóri sjúkralibanámsins.
Sjúkraliöar í Fjölbrautaskóla Suöurlands:
Sex útskrifast
í tilefni af 50 ára afmæli Rauf-
arhafnarhrepps hefur íbúun-
um öllum veriö boöib í af-
mæliskaffi nk. laugardag.
Þann 7. janúar eru 50 ár libin
frá því Raufarhafnarhreppi var
skipt út úr Presthólahreppi. Ab
sögn sveitarstjórans, Gunn-
laugs Júlíussonar, ákvab sveit-
arstjórnin af þessu tilefni ab
efna til hátíbarfundar og kaffi-
samsætis í félagsheimilinu
Hnitbjörgum klukkan 14.00.
Þar ætla menn bæbi ab rifja
upp sögu sveitarfélagsins og
taka stefnumarkandi ákvarb-
anir um málefni sem varba
sveitarfélagib í bráb og lengd.
Tildrögin aö stofnun sérstaks
sveitarfélags á Raufarhöfn segir
Gunnlaugur hafa veriö þau, aö
sveitin hafi ákveöiö aö skera þorp-
iö frá hreppnum. Almennur borg-
arafundur í plássinu hafi hins veg-
ar lýst nær einróma andstööu viö
hugmyndina, en engu fengiö um
þetta ráöiö. í sameiningarhrin-
unni á s.l. ári var síöan gerö tillaga
um aö þau býli í Öxarfjaröar-
hreppi sem næst eru beggja vegna
þorpsins mundu sameinast Rauf-
arhöfn. En fólkiö á þessum bæjum
var annarrar skoöunar og vildi
Nýlibib ár var metár hjá Sölu-
mibstöb hrabfrystihúsanna,
bæbi í framleiöslu og sölu af-
uröa. Verömæti seldra afurba
námu 28,4 miljörbum króna
cif. sem er 34% aukning frá
fyrra ári. Þá jókst sala ab
magni til um 33%, en heildar-
magn sölu SH voru tæp 122
þúsund tonn.
Á vegum SH voru héöan flutt-
ar út sjávarafuröir til 28 landa
og m.a. hófust viðskipti á ný viö
Rússland og útflutningur á síld
hófst til Kína. Heildarfram-
leiðsla innlendra framleibenda
innan SH var um 100.000 tonn
og jókst um 8%. Framleiðsla er-
lendra vinnsluskipa var um 16
þúsund tonn og jókst um 34%
frá fyrra ári. Framíeiöendur inn-
an SH voru yfir 100 og þar af 33
frystiskip í eigu 17 útgeröa.
Frystiskipum hjá SH fjölgaöi um
sex á árinu.
Á árinu seldi SH 42 þúsund
tonn til Japans fyrir 7,1 miljarö,
rúm 23 þúsund tonn í Banda-
ríkjunum fyrir 7 miljarða,
27.500 tonn voru seld í Þýska-
landi fyrir 5,3 miljaröa, 12.600
tonn í Englandi fyrir 3,2 mil-
jaröa og í Frakklandi voru seld
14.300 tonn fyrir 3,1 miljarö.
Sl. ár einkenndist m.a. af mik-
illi framleiöslu og útflutningi
loðnuafurða, rækju og karfa.
Hinsvegar var samdráttur í
framleiöslu þorskafurða og grá-
ekki sameinast þéttbýlinu. Aö
sögn sveitarstjóra veröur afmælis-
ins minnst á margvíslegan hátt
síöar á árinu, m.a. meö hátíöa-
höldum í júlímánuöi.
Þar sem segja má aö Gunnlaug-
ur hafi „synt á móti straumnum",
þ.e. nýlega fluttur frá Reykjavík
norður til Raufarhafnar, var hann
spuröur hvernig honum líkaöi
landsbyggöalífiö.
„Mér finnst þetta mjög spenn-
andi og kann vel viö bæöi um-
hverfi, fólk og verkefni. Þannig aö
ég er bara afskaplega ánægöur meö
þaö aö hafa drifiö mig burtu úr
Reykjavík." Enda kæmi þarna flest
kunnuglega fyrir sjónir þess sem
uppalinn væri á Vestfjöröum.
Aöspurður segir Gunnlaugur
góöa og jafnvel oft á tíöum mikla
atvinnu á Raufarhöfn. „Og þaö er
nú þaö sem skiptir máli." Mikið sé
aö gera í frystihúsinu og unniö
fram aö jólum og milli jóla og nýj-
árs. Nokkrir lausamenn úr fiski-
mjölsverksmiöjunni séu aö vísu á
atvinnuleysisskrá, vegna þess aö
engin loöna hafi komiö síöan í ág-
ústlok. „En loðnan fer aö koma og
þá veröur þetta allt komiö í mjög
gott lag," sagöi Gunnlaugur Júlíus-
son. ■
lúöu vegna minni veiða. Aftur á
móti varö meiri samdráttur í
ufsaframleiðslu innan SH en
sem nam minni afla. ■
Tæplega 65% Islendinga bua nu
á subvesturhorni landsins.
Þetta hlutfall hefur hækkab úr
rúmlega 60% fyrir tíu árum.
Reykvíkingar og Reyknesingar
teljast nú samtals 172.200
manns og hefur fjölgab um
27.200 manns, eba um 19% á
síbustu tíu árum. Á þessum ára-
tug hefur fólki búsettu í öbrum
Iandshlutum fækkab um 900
manns nibur í 94.600. íslend-
ingum hefur á þessum tíu árum
fjölgab um 11%. Hefbi lands-
byggbin haldib sínum hlut í
fjöiguninni frá 1984, væru íbú-
ar landsbyggbarinnar utan
Reykjaness nú um 106.000
manns, þ.e. um 11.300 fleiri en
þeir eru nú í raun.
Íbúafjöldi landsbyggbarinnar
Sex sjúkralibar útskrifubust frá
Fjölbrautaskóla Suburlands
skömmu fyrir jól. Þetta er í
fyrsta sinn sem skólinn útskrif-
ar nemendur meb þessa mennt-
un og fengu þeir alla starfsþjálf-
un sína hjá heilbrigbistofnun-
um á Suburiandi.
Að sögn Sigurðar Sigursveins-
sonar, skólameistara Fjölbrauta-
skólans, hefur sjúkraliöanám til
þessa farið aö mestu leyti fram í
fjölbrautaskólunum við Ármúla
og í Breiðholti í Reykjavík síðustu
ár — eftir að Sjúkraliðaskóli ís-
lands var lagður niður. Hægt var á
Selfossi að taka aðfaranám að
sjúkaliðanámi við skólana í
Reykjavík. En nú hefur skrefið
verið stigið til fulls og hægt að
ljúka þessu námi á heimaslóð.
Launað verknám er hluti
menntunar sjúkraliða. Fá nemar
greidd verklaun og koma þau frá
heilbrigöisráðuneyti. Ýmsar hug-
myndir eru þó í gangi um breyt-
ingar á verknáminu, svo sem að
fyrir það verði ekki greidd laun
heldur komi þess í stað réttur til
lána frá L.Í.N. Ekkert er þó enn
ákveöiö í þessu sambandi.
Alls var þaö 51 nemandi sem
er núna nær því sá sami og hann
var árið 1980. Hann náði hámarki
í um 95.600 manns áriö 1983, en
segja má að síðan hafi lands-
byggðarfólki fækkað hægt og síg-
andi. Reykvíkingum og Reyknes-
ingum hefur á hinn bóginn fjölg-
aö um nærri 30 þúsund á sama
tíma.
Fólksfækkun síðustu tíu ára er
mest á Vestfjörðum en einnig
veruleg á Vesturlandi, Noröur-
landi vestra og á Austurlandi. Tvö
kjördæmi hafa nokkra fólksfjölg-
un (rúmlega 3%) á umliðnum
áratug; Norðurland eystra og Suö-
urland. En hins vegar má segja aö
sú fólksfjölgun hafi einungis orö-
ið í tveim sýslum, þ.e. á Eyjafjarð-
arsvæöinu og í Ámessýslu.
Á höfuðborgarsvæðinu hefur
útskrifaöist frá F.Su. á haustönn,
skömmu fyrir jól. Af þeim voru 33
stúdentar, en aðrir af öðrum
brautum, svo sem í verknámi.
Að sögn Sigurðar Sigursveins-
sonar er nokkur áhugi fyrir
Valdimar Gubmannsson, bóndi í
Bakkakoti í A-Húnavatssýslu,
hvorki neitar því eba né játar ab
hann hafi birt tvær auglýsingar
gegn Páli Péturssyni alþingis-
manni í prófkjöri framsóknar-
manna á Norburlandi vestra.
Auglýsingarnar birtust í dagskrár-
blaöinu Glugganum á Blönduósi.
Þar er birtur listi með Stefán Guö-
mundsson, sem nú er í öðru sæti
hjá Framsókn í kjördæminu, í fyrsta
sæti og Elínu Líndal, sem nú er í
þriöja sæti, í öðru sæti. Magnús B.
Jónsson á Skagaströnd er í þriðja
sæti og Herdís Sæmundsdóttir á
Sauðárkróki í fjórba. Páll, sem er
fyrsti þingmaður kjördæmisins, er
fólki fjölgað um tæplega fimmt-
ung (20%) á áratugnum. Bessa-
staöahreppur slær algert met,
meö 70% fjölgun íbúa á tíu árum.
Hafnfirðingum hefur fjölgað um
tæpan þriðjung (33%), Mosfell-
ingum (32%) og Garðbæingum
(30%) litlu minna. Seltjarnarnes
hefur hátt í fjóröungs fjölgun á
áratugnum (23%) og í Kópavogi
búa nú fimmtungi (20%) fleiri en
fyrir áratug.
í höfuöborginni sjálfri búa nú
16% fleiri en fyrir tíu árum. Fjölg-
unin er um 14.300 manns, þann-
ig aö nærri lætur að ein Akureyri
hafi bæst við innan borgarmark-
anna á áratugnum.
Eitt talandi dæmi um þróunina
er t.d. það, að Akureyringar voru
730 fleiri heldur en Hafnfirbingar
sjúkraliðanámi við skólann.
Nokkrir nemendur veröa í aðfara-
námi þess nú á vorönn og svo má
búast við aö á haustönn 1995 fari
kennsla í sjúkralibanámi aftur af
stað. -sbs, Selfossi.
ekki nefndur á nafn. Undir listan-
um stendur: „Grænn lukkuskafmibi
með þessum nöfnum kom í skóinn
hjá einum framsóknarmanni ný-
lega. Já, jólasveinarnir taka upp á
ýmsu." „Eg hef heyrt þetta. Ég leyfi
mönnum bara að giska. Þeir hljóta
að finna þann rétta fyrir rest," sagöi
Valdimar Guðmannsson í samtali
vib Tímann í gær. Valdimar segist
hvorki ætla aö neita né játa auglýs-
ingunum. „Ég hvorki neita né játa
þessu strax. Eg kem sjálfsagt til að
gera þab einhverntíma. Ég held að
þetta sé voðalega meinlaust. Þab
hafa nú fyrr verib auglýsingar í
svona dagskrárblööum fyrir kosn-
ingar." ■
fyrir áratug. Síöan hefur fólki hins
vegar fjölgað um 1.200 á Akur-
eyri, en nær 4.300 í Hafnarfirbi,
þannig að Hafnarfirðingar nú
orðnir rösklega 2.300 fleiri en Ak-
ureyringar — og vantar raunar
aöeins herslumuninn (um 200
manns til viðbótar) til aö veröa
annar stærsti bær á íslandi, sem
Kópavogur hefur verib um langt
árabil.
Ibúum Akureyrar hefur fjölgaö
um 1.200 á áratugnum (sem er
þribjungi meiri fjölgun en í því
kjördæmi öllu) og eru nú rúmlega
14.900.
Suðurnesjamönnum hefur á
síbasta áratug fjölgaö um tæplega
10%, eöa lítillega undir lands-
meöaltali, sem er 11% fjölgun.
Metár hjá SH:
Sala afurba
nam 28,4
miljörðum
Reykvíkingum og Reyknesingum fjölgaö um 27.200 sl. áratug en fólki fœkkaö á landsbyggöinni:
Yfir 11 þúsund „flúið"
landsbyggðina á áratug
Framboösmál Framsóknar á Noröurlandi vestra:
Jólasveinninn í
Glugganum fundinn?