Tíminn - 15.02.1995, Síða 8

Tíminn - 15.02.1995, Síða 8
8 VfNttKtt Miövikudagur 15. febrúar 1995 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Tsétsenja: Vopnahléð þverbrotib og eng- ar horfur á samkomulagi Moskvu - Reuter Þrátt fyrir yfirlýst vopnahlé varö ekkert lát á skothríö og flugskeytasendingum milli rússneska hersins og tséts- neskra aöskilnaöarsinna í gær, en í samkomulagi um vopna- hlé sem gert var mánudag var fallist á bann viö notkun svo- nefndra þungavopna, þ.e. flugvéla, stórskotaliös, eld- flauga og flugskeyta sem vald- iö hafa einna mestu mann- tjóni og eyðileggingu á mann- virkjum frá því að stríðiö í Tsétsenju hófst fyrir rúmum tveimur mánuðum. Veröur ekki betur séö en öll atriði vopnahléssamningins hafi verið þverbrotin áöur en blekið var þornað á pappírn- um og eru menn því vondauf- ir um að áframhaldandi sátta- tilraunir beri árangur. Ráögert er að halda viðræöum áfram í dag og hefur Interfax þaö eftir heimildum sem fréttastofan telur áreiðanlegar að þar muni Anatólí Kúlíkov, herstjóri rúss- neska innrásarliðsins, og Asl- an Maskadov, fyrirliði Tsét- sena, leiða saman hesta sína. ■ Ryzhkov kom- inn á kreik Moskvu - Reuter Tyrkland: Fjórir lágu í valnum Lesbísk „hjón" streymdu út á götur Sidney íÁstralíu ígær, á degi heilags Va- lentínusar, dýrlings ástarinnar. Cagnkynhneigöir þar í borg notubu daginn til oð draga athyglina ab árásum og ofbeldi sem fólkib hefur orbib fyrir. Reuter Óskarsverblaunin: Forrest Gump í góbum málum eftir kennarapartí Itar-Tass fréttastofan í Moskvu skýrði frá því í gær að Nikolaj Ryzhkov, sem var for- sætisráðherra í síöustu komm- únistastjórn landsins, 1985- 1991, ætli nú að hasla sér völl á vettvangi stjórnmálanna á nýjaleik. Hann hefur sagt af sér formennsku í bankaráði Tveruniversal-banka til að geta helgað sig þessu viðfangs- efni af fullum krafti. í bréfi sem hann skrifaði yf- irstjórn bankans til að til- kynna um þessa ákvörðun sína segir Ryzhkov að ástand- ið á hinum pólitíska vettvangi Rússlands sé nú svo „flókið" aö hann vilji ekki lengur standa utan við hann. Ryzhkov er 65 ára að aldri. Hann keppti við Borís Jeltsín um forsetaembættið í al- mennum kosningum árið 1991 en hlaut 16% atkvæða. Á því ári lét hann einnig af emb- ætti forsætisráðherra í stjórn Gorbatsjevs eftir að hafa feng- ið hjartaáfall. ■ Diyarbakir, Tyrklandi - Reuter Barnakennari skaut þrjá sam- kennara sína og lögreglumann til bana í Diyarbakir, suðaustar- lega í Tyrklandi, á mánudags- kvöld. Atvik voru þau að hjón, sem bæði voru kennarar, höfðu kvöldboð. Eftir orðahnippingar rann æði á einn gestanna. Hann dró upp byssu, skaut gestgjaf- ana, og kennslukonu að auki. í ofboðinu stökk enn einn kenn- arinn út um glugga og stórslas- aðist við það. Brátt kom lögregluþjónn á vettvang og fékk hahn þegar í sig kúlu sem varð honum ab bana. Rannsókn málsins beinist m.a. aö því hvort í það blandist pólit- ískar ástæður, en í héraðinu hafa orðið miklar róstur vegna mál- efna Kúrda. Tyrkneska mennta- málaráðuneytið hefur boðiö kennurum skotvopn til að nota í sjálfsvörn, en flestir í þeirri stétt hafa afþakkað tilboðib. Ráðu- neytið segir ab sl. átta ár hafi 138 starfsmenn skólakerfisins verið drepnir af kúrdískum skærulib- um, en síðan samtök þeirra hófu baráttu fyrir sjálfstæðu ríki Kúrda árið 1984 er sagt að rúm- lega 14 þúsund manns hafi verib drepnir. ■ Slóvenía og ESB: Stefnir í aö- ildaramsókn Bratislövu - Reuter Líkur eru á því að Slóvenar sæki um fulla aðilda að Evrópusam- bandinu þegar í lok júní, að því er Juraj Schenk utanríkisráb- herra Slóveníu skýrbi frá í gær. Ráðherrann tók fram að áður en af umsókn gæti orðið yrðu Sló- venar ab vinna að lausn ágrein- ings við Ungverja, en ESB setur þab sem skilyrði fyrir því ab taka aðildarumsóknir til greina að leyst hafi verið úr öllum deilum við grannríki. Slóvenar fengu aukaaðild ab sambandinu 1. febrúar sl., en þeir eru í hópi þeirra ríkja Aust- ur- Evrópu sem hafa eindregið lýst yfir áhuga sínum á inn- göngu í ESB. Pólverjar og Ung- verjar eru búnir að leggja inn aðildarumsóknir sínar, en Tékk- land, sem sagði sig úr lögum við Slóveníu fyrir tveimur árum, stefnir að inngöngu í ESB árið 1996. ■ sex hjola Tveggja til þriggja ára, mjög lítið notaður (sem nýr), 16 hestafla Briggs & Stratton mótor, meb veltigrind, rafmagnsspili og dráttarkúlu, tvöfaldur dekkjagangur (minni hjól sem 50 cm breið gúmmíbelti eru sett á). Beltin fylgja ekki, en verb á þeim frá verksmibju eru í meðfylgjandi verblista. Hægt að aka jafnt á landi sem á vatni. Verb 600 þús., mögulegt ab taka ódýrari bíl upp í eða veita greibslukjör. Blæjur, rúða og belti myndu kosta ca. 100-150 þús. og þá er þetta orðið að litlum snjó- bíl, sem fer nánast allt. Allar nánari upplýsingar í síma 658265. fimmtudaginn ló.febrúar, kl. 20.00 Rannveig Bragadóttir 0 Hljómsveitarstjóri: Petrí Sakarí Einsöngvari: Rannveig Bragadóttir Efnisskrá: Benjamin Britten: Fjórar sjávarmyndir úr Peter Grimes Edward Elgar: Sjávarmyndir Pjotr Tsjajkofskíj: Sinfónía nr. 6 s Petri Sakari &£q)q) Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. Los Angeles - Reuter Forrest Gump hlýtur flestar til- nefningar til Óskarsverblauna sem nú verða veitt í 67. sinn. Myndin er tilnefnd sem „besta kvikmynd- in", fyrir bestu leikstjórnina og bestan leik í aðalhlutverki og aukahlutverki. Það er Tom Hanks sem leikur aðalhlutverkið. Hið rómaöa aukahlutverk leikur Gary Sinise en leikstjórinn er Robert Zemeckis. Næst á eftir Forrest Gump í keppninni um Óskarsverðlaunin koma myndirnar Pulp Fiction, Bullets Over Broadway og The Shawshank Redemption, hver um sig með sjö tilnefningar. Tom Hanks fékk Óskarsverð- laun í fyrra fyrir túlkun sína á al- mæmissjúkum homma í mynd- inni Philadelphia, en helstu keppinautar hans að þessu sinni eru John Travolta, Paul Newman, Morgan Freeman og Nigel Haw- thorne, ráðuneytisstjórinn óvið- jafnanlegi í bresku þáttaröðinni Já, ráðherra. Tilnefningar fyrir bestan leik í kvenhlutverkum fá Jodie Foster, Jessica Lange, Mir- anda Richardson, Winona Ryder og Susan Sarandon. ■ Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 2. flokki 1993 Innlausnardagur 15. febrúar 1995. 1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 845.616 kr. 84.562 kr. 8.456 kr. 1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 746.575 kr. 74.658 kr. 7.466 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.480.696 kr. 148.070 kr. 14.807 kr. 2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.376.342 kr. 137.634 kr. 13.763 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.073.826 kr. 1.214.765 kr. 121.477 kr. 12.148 kr. 2. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.603.538 kr. 1.120.708 kr. 112.071 kr. 11.207 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. Cxn HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS \ | HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.