Tíminn - 15.02.1995, Síða 10

Tíminn - 15.02.1995, Síða 10
10 Mi&vikudagur 15. febrúar 1995 Cuömundur Ólafsson, „alle tiders" formaöur Fáks, stjórnar ferföldu húrrahrópi fyrir afmcelisbarninu. Cuömundur Valdi Einarsson, yfirhiröir hestamannafélagsins Fáks, og Sól- veig Ásgeirsdóttir, skrifstofustjóri félagsins. Sveinn Fjeldsted, formaöur Fáks: „ t>aö er mikil gœfa fyrir félög aö eiga menn aö eins og Cúnda." stjórarnir Örn og Haraldur, sitthvoru megin viö Cúnda, svo Cuömundur formaöur, jón Albert formaöur HÍS, og Viöar formaöur. Guðmundur hirðir fertugur Guðmundur Valdi Einarsson, alias Gúndi hirðir, hjá Fák varð fertugur um daginn og hélt uppá tímamótin á glæsilegan hátt í Fáksheimilinu á föstu- daginn. Stóð teitiö til miðnætt- is og þrátt fyrir húsfyllisá ekki á veitingunum. Gúndijiefur starfað með sex formönnum og fjórum fram- kvæmdastjórum, en hóf af- skipti af hestamennskunni strax sex ára gamall. í máli framkvæmdastjóra Fáks, Har- aldar Haraldssonar, kom fram að Gúndi væri jafn farsæll í starfi og þeir knapar væru mik- ilhæfir, sem setið gætu jarpa gæðinginn hans. Gúndi hefur sérstakt lag á fólki, sérstaklega þeim sem koma með gæðinga sína eftir að Fákshúsunum er lokað á kvöldin. Þá elskar allt kvenfólk Gúnda, sem og öll yngri kyn- slóð reiðmanna. Gúndi fóðrar allra manna best og járnar og syngur svo af ber í árlegum hestareisum reiðmanna höfuð- borgarsvæðisins. í ræðu Sveins Fjeldsted, formanns Fáks, kom fram að það væri mikil gæfa fyrir hvert það félag, sem ætti menn að eins og Gúnda. Haraldur Har- aldsson, fram- kvæmdastjóri Fáks, afhendir Cúnda afmælis- gjafir frá félag- inu, m.a. for- kunnargóöan svefnpoka sem er þeirrar nátt- úru aö renna má honum saman viö annan. Meö Cúnda á mynd- inni er Gísli bróö- ir hans og Vera jóhanna Valtýs- dóttir, móöir hans. Þorrablót Háskólans Starfsfólk Háskóla íslands hélt sitt árlega þorrablót í Skólabæ á föstudaginn og þótti takast sér- lega vel. Var borðað, drukkið, sungið og dansaö fram eftir nóttu og voru sumir vel saddir enn á mánudaginn. Á mynd- inni sést hin rómaða undirbún- ingsnefnd. Frá vinstri: Kristín Halldóra Þorsteinsdóttir mat- ráðskona Háskólans, þá Vil- helmína Ragnarsdóttir formað- ur nefndarinnar, með syni sín- um Arnari Blomsterberg, og yst til hægri Viöar Ófeigsson. ■ Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.