Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. mars 1995 vhhvwi 3 Sjómenn og útvegsmenn komnir á ný í skot- grafirnar eftir rúmt ár frá síbusta verkfalli á fiskiskipaflotanum: Stefnir í verkfall í lok næsta mánaðar Hólmgeir Jónsson, fram- kvæmdastjóri Sjómannasam- bands íslands, segir aö ef samstaóa næst mebal sam- taka sjómanna og staban í samningamálum þeirra verbi óbreytt, þá megi búast viö verkfalli á fiskiskipaflotan- um í lok næsta mánaöar. Kristján Ragnarsson formab- ur LÍÚ segir aö umræban mebal forystumanna sjómanna um verkall sé eins og verkfallsrétt- urinn sé eitthvaö grín. Hann segir ekkert skip á veiöum án samninga og bendir m.a. á ab búiö sé aö leysa mál er varða veiðar Péturs Jónssonar, Sunnu og annarra fjölveiöiskipa. „Það er bara varkfallsgleði sem knýr þessa menn áfram og mér er alveg óskiljanlegt ef til þess ætti aö koma. Krafan um aö allur fiskur fari á fiskmarkað hefur ekki einu sinni verið lögð fram við okkur," segir formað- ur LÍÚ. Hann segist þó vona í lengstu lög að þessi deila við sjómenn leysist þannig að það þurfi ekki að verða fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar að taka á þeim málum. Á fundi formanna aðildarfé- laga Sjómannasambandsins í fyrradag var samþykkt að fela samninganefnd sambandsins að leita eftir samstöðu með samtökum sjómanna um boð- un vinnustöðvunar á fiski- skipaflotanum til að knýja á um gerð nýrra kjarasamninga. Fundurinn telur að náist sam- staða um boðun vinnustöðv- unar og kjaraviðræður hafi ekki skilað árangri sé samninga- nefndinni falið að boða til að- gerða fyrir 4. apríl nk. Að mati forustu Sjómanan- sambandsins standa sjómenn nánast í sömu sporum og þeir voru í fyrir verkfalliö sem háð var á fiskiskipaflotanum í árs- byrjun í fyrra. Þeir telja að sam- starfsnefnd sjómanna og út- vegsmanna, sem á að taka á meintu kvótabraski, hafi ekki náð tilgangi sínum og að út- gerðarmenn ákveði einhliða fiskverð til sjómanna og því séu það öfugmæli að tala um frjálst fiskverð. Þá hafa ekki náðst samningar um nýjar veiðigreinar og öllum kröfum þeirra og tillögum sé hafnað af hálfu LÍÚ. Formaður LÍÚ vísar þessum málflutningi sjómanna á bug og bendir m.a. á að þeir hafi ekki einu sinni beðið um við- ræður við útvegsmenn áður en eindagi um boðaðar aðgerðir rennur út. Kristján telur enn- fremur að kröfur sjómanna snerti aðeins hluta flotans, en þrátt fyrir það stefna þeir að því að stöðva allan flotann, frysti- skip og aöra. Hótel Borgarnes: Stækkun hótels skobuð Bókabrenna stöövub Námsmerm fjölmenntu nibur ab Kjarvalsstöbum í gœr, þaban sem þeir gengu nibur í mibbce. Eftir ab hafa safnast saman vib Kjarvalsstabi gengu nemendurnir nibur ab stjórnarrábi, þar sem þeir œtlubu ab halda bókabrennu, en voru stöbvabir af laganna vörbum. Nœst lá leibin ab fjármála- rábuneytinu, þar sem Fribrik Sophusson fjármálarábherra talabi yfir hópnum. Ab síbustu var haldib til fundar meb fulltrúum kennara. Ætla má ab um 300 nemendur hafi tekib þátt í fjöldagöngunni. Mebfylgjandi myndir eru úr nemagöngunni í gcer og á annarri þeirra má sjá yfir gönguna, en á hinni hvar fjármálarábherra nýtir sér tæknina í lögreglubíl og talar til nemenda. Tímamynd: cs Aganefnd HSÍ: Þorbjörn dæmdur Aganefnd HSÍ hefur dæmt Þor- bjöm Jensson, þjálfara meist- araflokks Vals, í eins leiks bann vegna ummæla sem hann lét falla í garö dómara í þriöja leik Vals og KA um íslandsmeistara- titilinn í Valshúsinu í fyrradag. Banniö kemur til framkvæmda á hádegi á morgun, sunnudaginn 26. mars og því getur Þorbjöm stjómað liði sínu á Akureyri í dag í fjórða leik liðanna. Vinni Vals- menn leikinn verða þeir íslands- rheistarar en tapi þeir kemur til fimmta leiksins nk. þriðjudag og þá verður Þorbjöm í leikbanni og fjarri góðu gamni. ■ Eigendur Hótels Borgamess em að skoða möguleika á stækkun hótelsins og hafa þegar fengið úthlutað lóð við hlið núverandi hótels við Egilsgötu í Borgamesi. Ákvörðun um stækkun mun liggja fyrir eftir um það bil viku, en allt bendir til aö farið verði í framkvæmdirnar. Pétur Geirsson, hótelstjóri og annar eigandi hótelsins, segir að nokkur þörf sé fyrir stækkun miðað við aðsókn á sumrin. Hins vegar sé nýtingin á vetuma léleg. Verðin séu orðin of lág yfir vetrartímann til að hægt sé að eltast við það. Alls em 43 herbergi á hótelinu og segir Pétur að hugmyndin sé að bæta við 16 herbergjum í fyrsta áfanga og möguleiki sé á annarri eins stækkun síöar, eða 32 herbergi alls. Verö á þjónustu hœkkaö 31-34% og aörar vörur en matvörur 25-37% frá 1990: Búvörur hækkab 2% en r* r\W*f\/ Rögnvaldi ekki sagt upp: annab en matvorur 25-37% 'xSr Meöalverö á búvörum (háö- um verölagsgrundvelli) hef- ur hækkaö um tæplega 2% á síöustu fimm árum (febr. 1990), en meöalverö allra matvara um rúmlega 5%. Á sama tíma hafa aörar vörur en matar/drykkjarvörur hækkaö um 25— 37% aö meöaltali og verö á opinberi þjónustu 34%, en annarri þjónustu um 31% aö meöal- tali. Alls hefur vísitala neysluverös (framfærslu- kostnaöur) hækkaö um 22% á þessu tímabili, eöa 20% umfram búvöruveröiö. Heföu búvörurnar t.d. hækk- aö jafn mikiö og opinbera þjónustan á þessum árum mundi t.d. matur sem nú fæst fyrir 15.000 á mánuöi kosta um 19.700 kr. — eöa 56.400 kr. meira yfir áriö (t.d. 12.400 kr. meira en 4ra manna fjölskyldunni á aö sparast meö ESB aöild sam- kvæmt upplýsingum utan- ríkisráöherra). Framangreindar tölur byggj- ast á mánaðarlegum útreikn- ingum Hagstofunnar á vísitölu framfærslukostnaðar/neyslu- verðs. Meðal annars eru reiknaðar breytingar á vísitölunni eftir eðli og uppruna, þar sem grundvellinum er skipt niður í tíu útgjaldaliði. Frá febrúar 1990 til mars 1995 hafa þessir liðir hækkað sem hér segir: Verðhœkkanir á síðustu 5 árum: Búvörur h. verðl.grundv... 2 % Aðr. innl. mat/drykkjarv. . 6 % Innfluttar mat/drykkjarv. .8 % Aðrar innlendar vörur ....27 % Bíll, bensín, varahl....37 % Aðrar innfluttar vörur ....25 % Áfengi og tóbak ........29 % Opinber þjónusta .......34 % Önnur þjónusta .........31 % Húsnæðiskostnaður ........8% Vísitala neysluverðs alls: .22 % Samkvæmt þessu hefur bú- vöruverö nú nánast staðið í stað frá því í ársbyrjun 1990 og þannig stórlega lækkað að raunvirði. Verðhækkanir ann- arra matar- og drykkjarvara eru líka langt undir almennum verðlagshækkunum. Að með- altali hafa matvörur hækkað um rúmlega 5% á tímabilinu. Þetta þýöir, svo dæmi sé tekið, aö fjölskylda sem þurfti 40.000 kr. til matarinnkaupa á mán- uði 1990 ætti nú að komast af með um 42.000 kr. á mánuði. Hefðu matvælin hins vegar hækkað álíka og aðrar vörur innlendar og innfluttar (25- 27%) væri þessi matarreikn- ingur nú kominn í 50.000 kr. á mánuði. Mismunurinn nemur nær 100.000 kr. á ári, sem litl- ar verðhækkanir á matvörum spara fjölskyldunni. ■ Enn liggur ekki fyrir hvernig staðið verður að fækkun stöðu- gilda lækna á Borgarspítalan- um. Það er ekki rétt sem fram kom í Tímanum fyrir skömmu að Rögnvaldi Þorleifssyni bækl- unarlækni hafi verið sagt upp störfum vegna hagræðingar. Verið er að leita leiða til ná fram fækkun um níu stöðugildi og eru sex og hálf staöa aðstoðar- læknis þar innifalin. Ekki mun búiö að ákveða með hvaða hætti fækkunin kemur niður á stöðugildum sérfræðinga en ekki er talið ólíklegt að stöðu- hlutföll verði lækkuð hjá starf- andi sérfræðingum frekar en að einhverjir hætti alveg, þannig að heildarsamdrátturinn veröi sá sami. ■ Framsókn'95______ Halldór Asgrímsson veröur á ferö um Vestfjaröakjördæmi fyrir hádegi í dag og á fundi Háskólans á Akur- eyri í Háskólabíói síÖdegis. Hann veröur í kjördæmisþætti Austurlands í sjónvarpinu kl. 13 á sunnudag og á Reyöarfiröi um kvöldiö. Á mánudag veröur hann á framboös- fundi á Egilsstööum kl. 20.30. B Framsóknarflokkurinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.