Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 25. mars 1995 Í'ímmii 17 Sæmundur Bjömsson Sœmundur Bjömssoti fœddist í Vík í Mýrdal 7. maí 1972. Harm dó afslysförum 27. júlí 1994. For- eldrar hans vont hjónin Kolbrún Matthíasdóttir og Bjöm V. Sœ- mundsson, Ránarbraut 9, Vík t Mýrdal. Brceður Sœmundar em Matthías Jón og Ingi Már, búsettir í Vík. Scemundur laetur eftir sig unn- ustu, Kristínu Ólafsdóttur frá Leikskálum í Dalasýslu, og dóttur, Scedísi Bimu. Scemundur starfaði við margvís- legar byggingaframkvcemdir og meðal annars hjá Byggingafélag- inu Klakki, en það er verktakafyr- irtœki sem foreldrar hans eiga. Útfor hans fór fram frá Víkur- kirkju 6. ágúst 1994. Hann Sæmi frændi okkar er Jón Magnússon var fceddur að Tjöm á Vatnsnesi í V.-Húnavatns- sýslu þann 22. júlí 1904. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísa- firði 14. mars sl. Foreldrar hans vom hjónin Run- ólfiir Magnús Jónsson, prestur á Tjöm, f. 18. ágúst 1864, d. 29. okt. 1951, og Guðný Benediktsdóttir Ijósmóðir frá Ósum á Vatnsnesi, f. 24. janúar 1866, d. 5. apríl 1929. Jón var elstur fjögurra systkina, en þrjú þeirra náðu fullorðinsaldri, eitt þeirra lést við fceðingu. Al- systkini Jóns vom þau Benedikt, f. 18. maí 1906, d. 7. ágúst 1980, og Sigríður Guðrún, f. 7. mars 1910, d. 7. október 1980. Tvo hálfbrceð- ur átti Jón, þá Finnboga Rút (sam- feðra) og Þórarin (sammœðra), en þeir dmkknuðu uppkomnir á Aðal- vík vorið 1912. Til Aðalvíkur fluttu foreldrar Jóns 1905, er faðir hans varð prest- ur að Stað íAðalvík (190S-'38). Jón lauk nátni frá Bcendaskólan- um á Hvanneyri 1925 og gerðist bóndi á Stað með Benedikt bróður sínum 1926- '32. Jón kvcentist 13. nóvember 1929 Dórotheu Margréti Magnúsdóttur, f. 30. júlí 1906, d. 28. maí 1969. Foreldrar hennar vom Magnús Dósoþeusson frá Görðum íAðalvík og Guðný Sveinsdóttir úr Svartár- dal, A.-Hún. Böm Jóns og Margrétar em: Hreinn Þórír Jónsson á ísafirði, f. 3. október 1930, kvcentur Kristínu Einarsdóttur og eiga þau fjögur böm: Einar, Margréti, Jón Heimi og Baldur; Baldur Trausti Jónsson í Garða- bce, f. 14. júní 1932, kvcentur Vig- fúsínu Th. Clausen, sonur þeirra er Jón Dofri; Guðný Hrefha Jónsdóttir, Reykjavík, f. 27. júlí 1935. Maður hennar er Ólafúr Guðmundsson. Dcetur þeirra em Iðunn Lára og Auður. Jón byggði sér nýbýlið Borg í landi Garða í Aðalvík 1936. Þar bjuggu þau Margrét 1937-'48. Þá fluttu þau til ísafjarðar. Lengst af hefur Jón búið að Engjavegi 16. Útfór Jóns fer fram frá ísafjarð- arkapellu í dag. t MINNING dáinn, getur þab verið? Hann sem var alltaf svo fullur af lífs- orku og þ.rótti. En það skiptir víst ekki neinu máli þegar höndin þunga fellur. Margs er að minnast í sam- bandi við Sæma og margar eru minningarnar sem við eigum um hann heima, þar sem hann var í sveit svo mörg sumur og við litum eiginlega á hann sem stóra bróður. Okkur langar því að minnast hans í þessum lín- um. Margt var brallað og baukað á þessum árum og mörgum stundum eyddum við bræðra- börnin öll í okkar eigin heimi, í dag er til moldar borinn Jón Magnússon frá Stað í Aðalvík. Jón Magnússon var af þeirri kynslóð, sem ólst upp við þau kjör og kom undir sig fótunum við þær aðstæður sem viö, sem lifum í allsnægtum nútímans, þekkjum ekki. Það varð okkur til happs að mega kynnast Jóni Magnússyni, þegar hann ásamt félögum sín- um festi kaup á 75 tonna bát ár- ið 1960, sem nefndur var Guð- ný. Allt fram til ársins 1991 gerðu þeir Guðnýju út, en þá var hún seld. Jón Magnússon hafði lengst af þann starfa í út- gerðinni aö sjá um veiðarfæri skipsins og annan ýmiskonar búnað. Hann hafði líka með t MINNING höndum gegnumtekt skipsins á vorin, þrif, málun og þess hátt- ar. Það var honum mikið metn- aðarmál að standa klár á því sem að honum sneri í útgerð- inni og það gerði hann. Það var okkur, börnum Sig- urðar Sveinssonar, þegar við vorum á aldrinum 12-16 ára, mikill skóli að vinna undir stjórn Jóns á vorin í Guðnýju. Þótt Jón væri á stundum höst- ugur, var ætíð stutt í gaman- semina og kunnum við eftirá af- skaplega vel að meta þann lífs- ins skóla, sem hann bauð upp á í þessari vinnu. Sá lærdómur mun líða okkur seint úr minni, sem betur fer. Þar kynntumst við þeim viðhorfum til lífsins aö vinnusemi og vandvirkni voru dyggð. Kaffi- og matartímar voru til aö hvíla sig, þess á milli átti að vinna. Passað var vel uppá „helgidagana" í málning- unni. Þeir áttu náttúrlega ekki að sjást. Stundum kom glettin athugasemd um aö hann væri að velta því fyrir sér hver ætti að borga málninguna, sem kom í vinnufötin okkar, og svona mætti lengi telja. Þótt Guðný væri fyrst og sem var fyrir ofan svokallað Sker heima á Múla. Þar var oft mikið um að vera, bæði við að smíða og rífa kofa, hugsa um búféð okkar í kindabúunum og svo ekki sé talað um aö gera við og keyra einkabílinn okkar, er var gamall Gipsy sem stóð þarna vélar- og dekkjalaus, en það skipti víst ekki neinu máli þegar ímyndunaraflið var í hámarki. Það var sem sagt alltaf haegt að finna sér eitthvað til að bralla, þó svo að foreldrum okkar heföi nú ekki alltaf líkað allt vel sem við brölluöum og það hafi ekki verið vel séð þegar við komum haugblaut heim, er við höfðum verið að veiða eöa synda í Gróf- ará. En það skipti okkur ekki neinu máli hvað þetta gamla fólk var aö rausa. fremst línubátur, fór hún á síld á sumrin á sjöunda áratugnum. Jón Magnússon var þá skipverji. Til er sú saga að Baldur, sonur Jóns, og Sigurður Sveinsson, báðir meðeigendur að Guðnýju, fóru til Siglufjarðar. Gamli mað- urinn fór í dagbókina sína til að rifja upp fyrir þeim hvernig hafði gengið í síðasta túr: „Kast- að á Grímseyjarsundi, búmm, kastað aftur, búmm búmm." Þær voru ekki allar til fjár, sjó- feröirnar, en það var heldur ekki aðaltilgangurinn. Þessi útgerð færði þeim í raun allt annað en peninga, og með það voru þeir ánægðir. Áhugi gamla mannsins á út- gerðinni var ódrepandi. Mörg voru símtölin á Hlíðarveginn þar sem rætt var um aflabrögð- in, komutíma í land o.þ.h. Það skipti hann engu þegar hann hringdi hver svaraöi, meðeig- andinn, sem hann kallaði alltaf útgerðarmanninn, húsmóðirin eöa börnin, komið var beint að efninu. „Hún", en þannig nefndi hann Guðnýju yfirleitt, var búin með þetta marga bala kl. þetta o.s.frv. Ófá átti hann símtölin við Jón Pétursson skip- stjóra síðustu ár útgerðarinnar, eftir að farsíminn kom til sög- unnar, þegar honum varð mögulegt aö hringja beint um borð. Heimsóknir til okkar átti gamli maðurinn margar. Með fylgdu sögur og frásagnir úr Að- alvík. Vel mátti greina í orðum Jóns Magnússonar þá lotningu og virðingu sem hann bar fyrir samferðafólki sínu að norðan. Minnið var fram á síðustu stund afburðagott, nákvæmnin í frá- sögnum slík, að við sem hlust- uðum á liföum okkur inn í at- burðarásina með honum. Stundum var sagt frá örlagarík- um atburðum, frásögninni lauk og okkur setti hljóð. Enn einu sinni höfðum við komist í snertingu við andrúmsloft lið- inna daga, þar sem lífsbjörgin var sótt með áræði og ótrúleg- um dugnaði í harðbýlli sveit. Engum, sem á hlýddi, duldist að í Aðalvík var hugur hans, þar var hans heima. Þessi fátæklegu orð eru alls ófullnægjandi til að lýsa þessum stórbrotna manni. En með þeim viljum við samt þakka einstök- um heiðursmanni samfylgdina. Ættingjum sendum við okkar samúðarkveðjur. Sigurður Sveinsson En svo liðu árin og Sæmi hætti að dvelja allt sumarið heima, en aldrei stóð á honum að koma austur, þó svo hann væri í fullri vinnu í Vík, ef hann vissi af heyi sem þurfti aö koma inn, ef það átti að fara að smala eða bara ef eitthvað lá fyrir sem hann vissi að hann gæti eitt- hvað aðstoðaö við. Eitt er okkur sérstaklega minnisstætt, en það var dag einn á miðju sumri að Sæmi kom inn úr dyrunum heima öllum að óvörum og heilsaði og spurði strax hvort hann mætti hringja í mömmu sína og láta hana vita hvar hann væri niöurkominn. Þá hafði hann komið austur með rút- unni og Iabbað frá þjóðvegin- um og heim — en afhverju? Jú, hann vissi aö það átti aö fara aö binda. Já, svona var hann Sæmi frændi okkar — alveg óútreikn- anlegur á alla vegu. „Þegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá hug þinn og sjáðu að þú grætur vegna þess sem var gleði þín." (Kahlil Gibran). Þetta eru orð sem okkur systkin- unum finnst eiga við er við kveðjum í hinsta sinn elskuleg- an frænda okkar og vin. Elsku guð, þú sem vakir yfir okkur alltaf, viltu styrkja unn- ustu hans Kristínu, litlu dóttur- ina Sædísi Birnu, foreldra hans t ANPLAT Bergþóra Gu&rún Þorbergsdóttir lést í Panama 13. mars. Jóna Elísabet Gubmundsdóttir, síöast til heimilis að Hrafnistu í Reykjavík, lést í Landspítalanum 16. mars. Ragnhildur Ásta Gubmundsdóttir, Götu, Hvolhreppi, andabist á öldrunarheimilinu Víbihlíb, Grindavík, 17. mars. Jenný Hallbergsdóttir, Álfaskeiði 94, Hafnarfirði, andað- ist á heimili sínu, föstudaginn 10. mars. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Óskar Ingvi Ingvarsson, Reynimel 84, lést þriðjudaginn 7. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Eyjólfur Ágústínusson, Steinskoti, Eyrarbakka, andaöist í Sjúkrahúsi Suðurlands, miðviku- daginn 15. mars. Kristín Ingimundardóttir, Vesturbergi 28, Reykjavík, andab- ist 11. mars í Vífilsstaðaspítala. Aubunn Örn Aubunsson, Djúpavogi 12, Höfnum, lést 4. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Stefán Þórhallsson, Bælengi 6, Selfossi, áður til heim- ilis aö Birkihrauni 11, Mývatns- sveit, varð bráðkvaddur sunnu- daginn 19. mars. Magbalena Andrésdóttir, Ásbraut 17, Kópavogi, andaðist í Borgarspítalanum þann 18. mars. Snæbjöm Snæbjömsson, Heiðarbæ 14, lést í Landspítaian- um aðfaranótt 18. mars. Gubmunda Johansen, fædd Finnbogadóttir, Vesterbrogade 73b, Kaupmanna- höfn, andaðist 19. mars. Ingólfur Ingvarsson frá Neöri-Dal, til heimilis að Hvolsvegi 9, Hvolsvelli, lést í Sjúkrahúsi Suðurl. 16. mars sl. Bergsteinn Jónsson, Háaleitisbraut 20, lést í Landa- kotsspítala ab morgni 20. mars. Emil Marteinn Andersen t útgerðarmabur, Vestmannaeyj- um, lést að morgni föstudagsins 17. mars. Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaðar. ®wlW511íSW SÍMI (91) 631600 Jón Magnússon frá Staö íAöalvík Bjössa og Kollu, bræður hans Matta og Inga, afa hans og ömmur Munda og Hönnu og Matthías og Jónu og alla þá fjöl- mörgu sem misst hafa svo mikið með Sæma. Og munið öll: Tím- inn læknar sárin og deyfir sárs- aukann. En minning þín er mjúk og hlý og mun oss standa ncerri. Með hverju vori hún vex á ný og verður ávallt kcerri. Eflífsins gáta á lausnir til, þcer Ijóma bak við dauðans þil. Og því er gröfin þeim í vil, sem þráðu útsýn stcerri. (Magnús Ásgeirsson) Elsku frændi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Lára og Scemundur, Múla Inga Elínborg Bergþórsdóttir frá Flatey, Breiðafirði, Hjallaseli 55, Reykjavík, andaðist í Borgar- spítalanum 19. mars. Abalheibur Þórbardóttir Trollebö frá Víkurgerði, Fáskrúðsfirði, lést 17. mars sl. Jarðarförin hefur farib fram í Noregi. Björn Ófeigsson, Hæðargarði 33, Reykjavík, lést á Kanaríeyjum 19. mars. Bergrún Antonsdóttir, Nónhæð 2, Garðabæ, lést aðfara- nótt 19. mars. Jóhannes Stefánsson frá Norðfirði, til heimilis að Ból- stabarhlíð 45, lést á heimili sínu 20. mars. Þuríbur Helgadóttir frá Kaldbak, Eyrarbakka, aridabist á Sjúkrahúsi Suðurlands, 19. mars. Björn Jónsson, fyrrverandi flugumferðarstjóri, Kópavogsbraut 1, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíö að morgni þribjud. 21. mars sl. Þórir Konrábsson bakarameistari, Krummahólum 29, Reykjavík, lést í St. Jósefsspít- ala í Hafnarfirbi 20. mars. Elínborg Andrésdóttir, Hrísbrú, andaðist 22. mars. Arthúr Jóna tansson, Stigahlíð 26, andabist þriðjudag- inn 21. mars á hjúkrunarheimil- inu Skjóli. Hallur Guðmundsson, Háholti 11, Keflavík, lést í Land- spítalanum 11. mars. Valgerbur Ingvarsdóttir, Sandlæk, andaðist í Ljósheimum, Selfossi, 21. mars. Svava E. Mathiesen andaöist á Hrafnistu, Hafnarfirði, 23. mars. Ingólfur Árnason, Hjallaseli 55, er látinn. Þórarinn Óskar Jónsson frá Galtarholti, lést 22. mars. Sigribur Stefanía Gísladóttir andaðist á Borgarspítalanum 10. mars sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ragnheibur Þorkelsdóttir hjúkrunarkona, Gnoöarvogi 38, er iátin. Ólína Jónsdóttir, Brekkuvegi 3, Seybisfirbi, andab- ist í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyr- ar þriðjudaginn 21. mars.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.