Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. mars 1995 WÍMÍVM 9 Alrœmdum naubgara tókst aö blekkja yfirvöld í tvígang. Málib endaöi meö moröi: Réttvísin brást Mínútum fyrir moröiö haföi fógeti veriö aö flytja hcettulegan raö- nauögara úr dómssal í Metropolitan Correction Center fangelsiö þar sem hann átti aö vera í haldi ncestu árin. Tveir menn gœttu fangans, auk ökumanns, en honum tókst aö sleppa úr bílnum á rauöu Ijósi og stinga lögregluna af. Tveir vakthafandi umferöarlög- regluþjónar í San Diego voru aö sinna stöövunarskyldueftirliti þegar tilkynning barst um skot- árás í miöborg San Diego. Ekki var óalgengt aö skotárás- ir ættu sér staö í miöborginni, en tvennt vakti þó athygli lög- regluþjónanna. Annars vegar tímasetningin (klukkan var 18.15 aö kvöldlagi) og hins veg- ar aö skotárásin átti sér staö í svokölluöu Gas Lamp hverfi, fínasta hverfi borgarinnar, þar sem glæpir voru fátíöir. Þaö tók lögregluna tæpar tvær mínútur að komast á vettvang, en þá haföi mikill fjöldi fólks safnast saman yfir líki af ungum manni. Hann lá á steyptu hring- torgi með hnakkann sundur- skotinn. manns, en honum tókst aö stökkva út úr bílnum er hann stöövaöi á rauöu ljósi og slapp. Skömmu seinna hringdi fyrr- SAKAMÁL Morb eba leiksýning Fórnarlambiö reyndist heita Michael Champion, 29 ára gamall afgreiöslumaöur. Fjöldi vitna varð til þess aö segja lög- regluþjónunum undarlega sögu á meðan þeir biöu eftir morð- deildarmönnunum. Michael haföi veriö á rúntin- um með félaga sínum, Dave Marsh, þegar þeir stoppuöu á rauðu ljósi við hliöina á hring- torginu. Skyndilega vatt maður sér að þeim, reif opnar öku- mannsdyrnar og skipaði Micha- el aö láta bílinn af hendi. Mi- chael neitaöi því og skipti þá engum togum að maöurinn reif upp skammbyssu og skaut öku- manninn, nánast um leið og hann dró hann út úr bílnum. Félagi hans forðaöi sér skelfingu lostinn út um farþegadyrnar, en morðinginn veitti honum enga sérstaka athygli, heldur ók á brott. Dave hringdi strax í 911, en þegar hann sneri aftur var vinur hans látinn. Um 50 veitingahúsagestir, sem voru í nágrenninu, uröu til aö staöfesta sögu Daves. Flestir þeirra áttuöu sig vart á aö þetta væri að gerast í raunveruleikan- um, heldur héldu þeir aö um til- komumikla leiksýningu væri að ræöa. Þegar raunveruleikinn varð fólkinu ljós, rann þeim kalt vatn milli skinns og ,hörunds. Þetta var nokkuð sem gat ekki gerst í Gas Lamp hverfinu. Fanginn Allt umferðarliö borgarinnar var sett í að hafa uppi á morð- ingjanum, sem ók rauðum Honda-bíl fórnarlambsins. Honum var lýst sem þrekvöxn- um blökkumanni, snöggklippt- um í íþróttatreyju og gallabux- um. Það reyndist ekki erfitt að nafngreina hinn grunaöa. Hann hét Jonathon George, stór- hættulegur sakamaður. Mínútum fyrir morðið hafði fógeti veriö aö flytja hættulegan raðnauögara úr dómssal í Metropolitan Correction Center fangelsiö þar sem hann átti ab vera í haldi næstu árin. Tveir menn gættu fangans, auk öku- Á þessarí mynd má sjá oð saka- maburínn var tröll ab vexti. um kærasta fangans og barns- móðir í lögregluna. Jonathon haföi ekið Hondunni aö heimili hennar og reynt aö brjótast inn. Hún var heima meö syni sínum og öldruöum fööur og neitabi að hleypa Jonathon inn. Þá skaut hann fjórum skotum í gegnum útidyrahuröina og straukst eitt þeirra við kinn gamla mannsins. Aö því loknu stökk Jonathon aftur upp í Honduna og ók á brott. Leitin Leitin, sem var gerð aö Jonat- hon George, var ein sú víðtæk- asta í sögu borgarinnar. Ljóst var að hinn 29 ára gamli byssu- maöur var stórhættulegur og því reiö á aö finna hann áður en fórnarlömbunum fjölgaði enn frekar. íbúar borgarinnar lögö- ust á eitt með lögreglunni að reyna að hafa uppi á sakamann- inum, enda margir hræddir um öryggi sitt. Fordómar George var ógæfumaöur, sem hafði hvaö eftir annað veriö grunabur um og ákæröur fyrir nauðganir, en aöeins einu sinni tekist að sakfella hann. Hann hafði nýlega setið af sér þungan dóm og veriö sleppt eftir góöa hegöun löngu áöur en dómnum var fullnægt. Hann sagöi yfir- Hér var morbib framib. völdum nákvæmlega þá sögu sem þau vildu heyra, þegar náö- unin var tekin fyrir, hann vissi upp á hár hvaöa leik hann átti að setja á sviö, en innst inni var hann forhertur glæpamabur sem hataði fólk og sérstaklega hvítt fólk. George stóö í þeirri meiningu ab hann heföi verið beittur því- líkum fordómum af hvítu fólki allt sitt líf, að hann ákvað að gera því jafnmikinn miska og honum var unnt. Á þeim þrem- ur vikum, sem liöu eftir náöun Georges, framdi hann tvær lík- amsárásir og nauögabi þremur konum. Fórnarlömbin voru öll hvít. jonathon C eorge. Yfirvöldum haföi oröiö á í messunni, er þau hleyptu Ge- orge út í lífið á ný, en enn alvar- legri voru mistökin aö láta hann komast undan eftir aö búiö var aö dæma hann í ævilangt fang- elsi fyrir glæpi sína. Enn eitt fórnarlambiö haföi bæst í hóp- inn og í þetta skiptið var um morö aö ræöa. Allt reið á að „kerfisklúörinu færi aö linna", eins og þaö var kallaö af æsi- fréttablöðum í San Diego. Skipulögö aögerö Samföngum Georges kom ekki á óvart aö frétta af flótta hans. Hann haföi skipulagt flóttann með löngum fyrirvara og lýst því nákvæmlega hvernig hann hygöist bera sig aö. Klefa- félagi hans varö hins vegar felmtri sleginn er hann áttaöi sig á að flóttinn haföi kostaö mannslíf saklauss borgara: Mannslíf sem samfangar Georg- es hefðu getað bjargaö ef þeir heföu sagt yfirvöldum frá áformum Georges. Ábendingar til lögreglunnar skiptu hundruðum, en George var háll sem áll og slapp lögregl- unni hvaö eftir annaö úr greip- um. Þaö var ekki fyrr en hann hugöist fá útrás fyrir óeöli sitt, sem til hans náöist. Handtaka og um- deildur dómur 13. október kvörtuöu ná- grannar undan hávaöa og látum á gistiheimili í útjaðri San Di- ego. Þegar lögreglan kom á vett- vang, var George að misþyrma hvítri vændiskonu og var ásetn- ingur hans aöeins einn, aö meiða hana. Hann var handtek- inn áður en alvarlegur skaöi hlaust af. George ákvað aö viðurkenna brot sitt og lögfræðingur hans hélt því fram aö moröið heföi veriö framið af slysni, þaö heföi ekki veriö ásetningur skjólstæö- ings hans aö myröa bílstjórann, heldur abeins hræöa hann. Sennilega varð þessi vörn til aö þyrma lífi Georges, en almenn- ingur var reiöur eftir aö dómur var kveðinn upp í málum hans. George fékk margfalt ævi- langt fangelsi, en margir hefðu viljað sjá hann tekinn af lífi. 7 dómarar greiddu atkvæöi með að lífi hans yröi þyrmt á meöan 5 vildu hiö gagnstæöa. Sumir töluöu um aö þetta væri í þriöja sinn sem réttvísin hefbi brugö- ist. Á þaö ber þó aö líta aö málið reyndist enn viökvæmara en ella, þar sem fordómar bjuggu að baki glæpum Georges. Yfii- leitt hefur það veriö á hinn veg- inn, að hvítir legðu fæö á blökkumenn. Michael Champion. Rangur mabur á röngum stab.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.