Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. mars 1995 15 ]VIeð sínu nejfl Þættinum hefur borist kynningareintak af gagnmerkri söng- bók, sem heitir „Sígild sönglög 2". Hér er á ferðinni sannkallað- ur hvalreki fyrir þá sem hafa gaman af söng og hljóðfæraleik en auk söngtexta og upplýsinga um lög eru í bókinni nótur og hljómar fyrir píanó, gítar og harmóniku. Alls eru í þessu hefti um 100 kvæði og vísur, og kennir ýmissa grasa. Það er NÚ út- gáfan sem gefur bókina út og er að finna tilvísanir í henni um það hvar viðkomandi texta er að finna í algengustu söngbók- um öðrum. Áður hefur komið úr Sígild sönglög 1 sem er sams konar bók. Ekkert kerfi virðist vera á vali laganna í bókina, ekki frekar en á vali laga í þennan þátt. En lag þáttarins verður einmitt fyrsta lagið í þessari nýju bók og er það eftir Bubba Morthens sem er ótvíræður vinsældakóngur hér ef marka má óskalaga- listann. Þetta er lagið „Aldrei fór ég suður". Góða söngskemmtun! C X 3 2 0 1 0 B(Aís) ALDREI FOR EG SUÐUR C B F C Ég vakna oftast þreyttur, varla með sjálfum mér, B F C en ég veit það er til annað líf en það sem ég lifi hér, B F C og þrá mín hún vakir meðan þokan byrgir mér sýn, B F C mig þyrstir í eitthvað annað en gúanó, tékka og vín. C B F C Á fiskinum lifir þorpið, þorskurinn er fólkinu allt, B F C það þrælar alla vikuna, vaöandi slor og salt. B F C Við færibandiö standa menn, en þeir finna þar enga ró, x—3 4 2 , B F C flestir þeir ungu komnir suður þar sem af draumunum er nóg. Am i < > I >1 > X X 2 3 4 I F < > (> ( > « > ( > X 0 2 3 1 0 G Viðlag: Am C G F Langa dimma vetur vindurinn smaug í gegnum allt. Am C G Kannski var öllum öðrum hlýtt, en mér var allavegana kalt. Am C G F Það biðu allir eftir sumrinu, en biðin var löng og ströng, C G F C bátarnir lágu tómir við kajann, í kinnungunum söng. Faðir minn átti drauma sem dóu fyrir lítið fé. Mig dreymdi um að verða aö manni, en ég náði honum aðeins í kné. Ég gleymi seint þeim augum, gínandi botnlaust tóm, gamall maður fyrir aldur fram með brostinn hrjúfan róm. 2 1 0 0 0 3 Þegar ég var rétt oröinn sautján um sumariö barst mér frétt, að sæta dúkkan hans Bensa í Gröf væri orðin kasólétt. Næturnar urðu langar og nagandi ótti með negldur ég gat ekki tekið til baka það sem hafði skeð. Viðlag: Langa dimma vetur... Aldrei fór ég suður, alltaf skorti mig þor. Hvert einasta sumar var því frestað, svo kom haust og svo vetur og vor. Nú er ég kominn á planið og ég pæli ekki neitt, ég pækla mínar tunnur — fyrir það ég fæ víst greitt. Ég hugsa oft um börnin mín, bráðum kemur að því ab þau bíða ekki lengur,þau fara, hér er ekkert sem heldur í. Enn koma tómir bátamir og bræbslan stendur aub. Baráttan er vonlaus, þegar mibin eru daub. Viðlag: Langa dimma vetur... Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúö og hlýhug við andlát móbur minnar Halldóru Kristínar Sturlaugsdóttur Hamarsholti Sérstakar þakkir til starfsfólks Ljósheima fyrir góba umönnun V. Gubbjörg Kolbeinsdóttir og abstandendur RRVHVHfRj . , . >(> vv.í.«.... v , v , . n ■J‘'(ifvt'AiV<r*rVtAÁii' (/e/géa£a£a Fyrir ferminguna eöa páskana Botn: 4 egg 120 gr sykur 80 gr hveiti 50 gr kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Fylling: 1 dl gób jarbarberjasulta 4 dl ijómi 250 gr marsipan 2 msk. flórsykur Egg og sykur þeytt í þykka eggjafrobu. Þurrefnunum sigt- ab varlega saman vib. Sett í vel smurt raspi stráb form. Bakab við 175° í ca. 30 mín. neðar- lega í ofninum. Rjóminn þeyttur, bragbbættur meb jarðarberjasultu og sykri eftir smekk. Kökunni skipt í 2-3 botna þegar hún er orbin köld. Gott er ab dreypa ávaxtasafa á botnana áöur en þeir eru smurðir meb rjómakreminu. Marsipaniö flatt út meö flór- sykri á milli plastfolio eba bök- unarpappírs. Lagt yfir kökuna, þrýst vel aö hliðunum. Smá marsipan litaö og búnar til rósir og blöö í skraut. Appe/si/ragróms Safi úr 3 appelsínum Rifib hýbi utan af 2 appelsínum 7 matarlímsblöb 5 eggjaraubur 150 gr sykur 5 eggjaraubur 2 1/2 dl rjómi (1 peli) Eggjarauöurnar þeyttar lengi og vel meö 100 gr af sykrinum. Lætið appelsínusaf- anum og hýöinu saman viö. Matarlímiö lagt í kalt vatn í 10 mín. Tekið upp úr vatninu og brætt viö vægan hita. Kælt að- eins og sett út í eggjahræruna í mjórri bunu, hrært í á meðan. Eggjahvíturnar þeyttar næst- um stífar, 50 gr af sykri sett út í og þeytt áfram þar til þær eru alveg stífar. Settar varlega út í hræruna og síðast er þayttum rjómanum blandaö saman við. Frómasinn settur í fallega skál, látinn standa kaldur í ca. 4 klst. Skreytt meö röspuðu súkkulaöi/rjómatoppum og appelsínuraspi. (jrdewetissaiat Grænmetissalat þarf ekki endilega aö vera meölæti meö aöalrétti máltíðar. Salat getur verið t.d. forréttur eöa bara sérmáltíö. En muniö þá aö bera gott brauð meö. Salat f. 4: 1 Icebergsalathöfuö (jökla- salat), 1 agúrka, 3 sellerystilk- ar, 2-3 tómatar, 2-3 gulrætur, 1 lítill rauölaukur. Sósan: 2 eggjaraubur, 2 tsk. sinnep, 1 tsk. salt, pipar, 1 dl olía, edik eftir smekk. Hreinsiö grænmetið, skeriö það niöur og blandið því í skál eöa á fat. Eggjarauburnar þeyttar með saltinu og sinnepi og olíunni bætt út í og þeytt áfram. Bragöaö til meö ediki. Borib fram í sérskál. Baxa«a£a/a 2egg 1 1/2 dl sykur 2 „músaöir" bananar Safi úr 1/2 sítrónu 50 gr brætt smjör 4 msk. rjómi 1 tsk. vanillusykur 3 dl hveiti 11/2 tsk. lyftiduft Egg og sykur þeytt vel sam- an. 2 músuðum banönum og safa úr sítrónunni bætt út í. Smjöriö, sem hefur veriö brætt og kælt aöeins, er blandað út í ásamt rjómanum. Aö síðustu er hveitinu, lyftiduftinu og vanillusykrinum hrært saman vib. Deigið sett í vel smurt raspi stráö form og kakan bök- uö við 175° neðarlega í ofnin- um í ca. 60 mín. Kakan látin kólna abeins áöur en henni er hvolft úr forminu. Flórsykur sigtaöur yfir. Vib brosum „Hvaö er aö heyra, varstu aö gifta þig?" „Já, ég fann loksins manninn sem hefur allt: Gamall, glás af peningum, stóran bíl, geysistórt sumarhús og lélega heilsu." „Nýja vinkona mín er algjör engill." „Hún hefur bara einn galla." „Hver er hann?" „Pabbi hennar er bláfátækur." Konan hans var nýfarin í heimsókn til mömmu sinnar, svo hann ákvaö aö skella sér út á lífiö. Hann fór í sparifötin, en þegar hann stakk hendinni í vasann, fann hann miöa sem á stóð: „Hvert ert þú aö fara svona fínn?" Sigga: Hefur þú heyrt um nýja undrakremið, „Venus"? Maja: Já, auövitað. Ég nota þaö sjálf. Sigga: Nú, jæja, ég vissi alltaf að þetta væri bara auglýsinga- brella. „Þú skalt aldrei taka áhyggjurnar meö þér heim úr vinn- unni." „Ég geri þaö ekki, því það bíða aðrar eftir mér heima." Vinkonuspjall: „Þaö er svo slæmt aö viö Pétur lendum alltaf í meiri háttar rifrildi ca. 1 sinni í viku. Er þaö svoleiðis hjá ykkur líka?" „Nei, nei, Svenni fær bara útborgaö einu sinni í mánuði." „Elskan mín, getur þú ekki keypt rúllugardínur, svo ná- granninn geti ekki séö mig þegar ég er aö hátta." „Hvers vegna aö leggja í þann kostnað? Þegar hann hefur séb þig einu sinni, kaupir hann sjálfur rúllugardínur." /étarsipawósir Fallegt skraut á hátíöatert- una. Marsipaniö litaö meö ávaxtalit, rósirnar ljósrauöar og blööin græn. Búiö til litlar kúlur, þær flattar þunnt út og rúllað saman sem blöbum ut- an um hvert annað, þar til myndast rós. /CraKsalöiaíar-ja Svona fallega kransaköku- körfu má búa til í stabinn fyrir hina hefðbundnu kransaköku. Fylliö körfuna meö konfekti og/eöa litlum kransakökum. Abferð alveg eins og þegar bökuö ér kransakaka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.