Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 25.03.1995, Blaðsíða 24
Laugardagur 25. mars 1995 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gaer) • Suburland til Breibafjarbar: Norbaustan stinninqskaldi og skýiab meb köflum. • Vestfirbir: Allhvass eba hvass norbaustan og él í fyrstu, en mun hægari norbaustan átt og úrkomulítib þegar líbur á daginn. • Strandir og Norburiand vestra, Norburland eystra: Allhvöss eba hvöss norbaustan átt og él. • Austurland ab Clettingi, Austfirbir: Allhvöss norbaustan átt meb éljum. • Subausturland: Allhvöss norban átt og úrkomulaust. Húsnceöisstofnun fœr 200 mkr. til vibbótar til skuldbreytingarlána á þessu ári: Um 800 fengið aðstoð en 400 voru með vonlaus dæmi Um síöustu áramót höfbu 1.460 manns leitaö til Hús- næöisstofnunar um aöstoö vegna greiösluerfiöleika á 15 mánaöa tímabili, frá októ- ber 1993, þegar stofnunin fékk úthlutaö 300 m.kr. til skuldbreytinga. Búiö er aö afgreiöa kringum 1.200 um- sækjendur. Um 2/3 þeirra fengu einhverja úrlausn sinna mála, m.a. í formi skuldbreytingarlána eöa „frystingar" afborgana um tiltekinn tíma eöa meö öör- um hætti. En slíkar ráöstaf- anir eru ekki ákveönar nema aö sýnt þyki aö meö þeim geti fólk komist út úr greiösluvandamálum sínum í náinni framtíö. Um 400 umsækjendum varö því aö synja um skuldbreytingu, þar sem sala væri þeirra eina færa leiö út úr vandanum. Félagsmálaráöherra, Rann- veig Guðmundsdóttir, hefur kynnt breytingar á reglugerö um skuldbreytingu lána Hús- næðisstofnunar, sem felast í rýmkun heimildar til skuld- breytingar. Jafnframt greindi Rannveig frá aö heimilaðar hafi veriö 200 milljónir til við- bótar til ráðstöfunar til skuld- breytingarlána á þessu ári, auk 55 milljóna sem enn er óráð- stafaö af áöurnefndum 300 milljónum frá 1993. í eldri reglugerö var það eitt meginskilyrðanna fyrir skuld- breytingu, aö tekjur umsækj- anda hefðu af óviðráðanleg- um orsökum lækkað verulega. Framvegis verður lækkun tekna ekki algjört skilyröi hafi greiðslugeta minnkað af ein- hverjum óviöráðanlegum or- sökum. Sem dæmi um slíkt var t.d. nefnt ef íbúö hafi af ein- hverjum ástæöum oröiö dýrari en reiknað var með, t.d. vegna galla eða annarra óvæntra og dýrra viðgerða eða viðhalds skömmu eftir kaup. Hjá Húsnæbisstofnun hafa sex manns eingöngu unnið að úrlausn mála þeirra sem sótt hafa um aðstoð og ekki haft undan. Til að stytta afgreiðslu- tímann hafi 3 stöðugildi til viðbótar verib heimilaðar tímabundið, eba út þetta ár. Helga Skúladóttir, 15 ára nemi í Foldaskóla: Flutti rœöu á ráöstefnu í Genf Helga Skúladóttir flutti ræbu á mannréttinda og fribarrábstefnu sem haldin var í Cenfá dögunum, ásamt 40 öbrum ungmennum. Hún er talsmabur hóps átta jafn- aldra hennar í Foldaskóla í Grafar- vogi, sem var valinn til ab fara til Genf. Rábstefnan var á vegum Sameinubu þjóbanna og Peacec- hild international, alþjóbaskóla í Genf. Auk rœbunnar tók Helga þátt í hópstarfi og verba nibur- stöburnar notabar í bók, sem gefin verbur út í tilefni af 50 ára afmæli Sameinubu þjóbanna. Sjá vibtal og ræbu Helgu á blab- síbu 6. Tímamynd: CS Karl Steinar Guönason, forstjóri Tryggingastofnunar, um brottrekstur Júlíusar Valssonar og viöbrögö starfsfólks: „Eins og menn hafi misst ná- inn ættingja" Heilbrigöisráöuneytiö hefur tekiö afskariö í máli tryggingayfirlceknis: Karl Steinar Guönason, forstjóri Tryggingastofnunar, segist sjálf- ur vera talsmaöur þess aö berj- ast gegn skattsvikum, en á hinn bóginn er hann ósáttur viö málsmeðferb og seinagang í skattamáli Júlíusar. Á fundi starfsmanna, sem starfaö hafa næst Júlíusi Valssyni, einkum úr læknadeild og sjúkratrygg- ingadeild, var samþykkt álykt- un þar sem fram kemur aö ráö- herra hafi meö uppsögninni stefnt starfsemi Tryggingastofn- unarinnar í voöa. „Þetta er staðreynd og viö verb- um aö horfa til framtíðar. Ég er talsmaöur baráttu gegn skattsvik- um og yfirvöld taka greinilega harðar á þeim málum nú. Eg gagnrýni hins vegar málsmeöferb og seinagang í kerfinu. Ég tel aö Júlíus hefði ekki sótt um þessa stööu ef aö hann hefbi talið að úr þessu yröi dómsmál. Bæöi hann og ég trúöum því aö málinu hefði þá verið lokiö," segir Karl Steinar. Hann ítrekar aö berjast þurfi hart gegn skattsvikum. Þaö muni valda mörgum sárindum, en fólk- ið í landinu geri kröfu til þess aö skattar séu greiddir undantekn- ingarlaust. Ekki fékkst uppgefib hversu margir starfsmenn stóðu að sam- þykkt ályktunarinnar en hún hljóbar svo: „Fundur starfsmanna í Tryggingastofnun ríkisins, hald- inn 24. mars 1995, lýsir yfir full- um stuöningi við Júlíus Valsson, fráfarandi tryggingayfirlækni. Júlíus Valsson, hefur á engan hátt gerst brotlegur í starfi sínu sem tryggingayfirlæknir og uppsögnin því ómakleg. Fundur fordæmir vinnubrögö yfirvalds heilbrigðis og tryggingamála og telur að með þessum aögeröum hafi starfsemi stofnunarinnar hafi verið stefnt í voba." Karl Steinar segist ekki líta á ályktun þessa sem hótun, heldur séu þetta vibbrögö fólk sem hafi unnið meö manni sem er hvers manns hugljúfi og vinsæll af starfsfólki. „Þetta eru viöbrögð líkt og menn hafi misst náinn ættingja," segir Karl Steinar. ■ Heilbrigöis- og tryggingamála- ráöherra hefur veitt Júlíusi Vals- syni tryggingayfirlækni lausn frá störfum frá og meb deginum í gær. Ástæban: Skattsvik á árun- um 1990-91. í fréttatilkynningu frá rábuneytinu segir ab þessi ákvörbun sé tekin ab undan- genginni ítarlegri athugun gagna í máli Júlíusar og ab fengnu áliti frá ríkislögmanni. Júlíus Valsson hefur hótab máls- sókn vegna brottvikningarinnar. Júlíus Valsson vantaldi tekjur sínar á þessum tveimur árum, en þær eru tilkomnar vegna örorku- mata. Lögmabur Júlíusar telur ósannab aö hann hafi við skattskil sín haft glögga vitneskju um tekj- ur þessar. Ríkislögmabur telur hins vegar aö Júlíusi hafi átt aö vera fullkunnugt um þær og áréttar fyrri skoðun sína að um ásetnings- verk hafi veriö að ræöa. Lögmaöur Júlíusar hefur einnig haldið því fram aö veitingavald sé bundið af því hvort í ákæruskjali sé gerö krafa um að refsiverður verknaöur varbi stööumissi, en þessu er ríkislögmabur einnig ósammála. Hann segir meginreglu skýra, að vald til frávikningar sé í höndum veitingavaldsins og ríkis- saksóknari leggi þannig á engan hátt mat á þaö í ákæruskjal, hvort verknaöurinn geti leitt til stöðu- missis. Ríkislögmaöur segir lög um rétt- indi og skyldur starfsmanna ríkis- ins alveg skýr, þar sem þab starfs- gengisskilyröi er sett aö starfsmab- ur hafi ekki hlotiö dóm fyrir refsi- veröan verknaö, sem geri hann óveröugan aö gegna stööunni og því megi veita þeim sama lausn frá störfum. Hann segir þetta eiga viö um Júlíus. Ríkislögmabur telur þaö ekki skipta máli í þessu sambandi hvort skattsvikamál Júlíusar hefði fariö fyrir yfirskattanefnd eöa fyrir dómstóla, sem þaö og geröi, en lögmabur Júlíusar hefur haldib því fram ab rangt hafi verið aö skjóta málinu til opinberrar meöferöar og ákæru. Ríkislögmaður segir það hins vegar ekki skipta máli. Þá seg- ir ríkislögmaöur í áliti sínu aö lög- maður Júlíusar dragi ranga ályktun af dómi Hæstaréttar í máli skjól- stæöings síns. í niöurlagi ríkislögmanns, sem undirritaö er af Guörúnu Margréti Árnadóttur hrl. og Jóni G. Tómas- syni ríkislögmanni, segir ab í ljósi þess að tryggingayfirlæknirinn skýröi af ásetningi frá tekjum sín- um á árunum 1990 og 1991, sem skipti verulegu máli vib ákvöröun á skattagreiöslum hans, séu til staöar samskonar sibferðisbrestir viö veröleikamat til aö gegna starfi tryggingayfirlækns og voru til staöar viö mat á starfshæfi Björns Önundarsonar og Stefáns Ólafs Bogasonar. Staba tryggingayfirlæknis mun nú auglýst til umsóknar. ■ 71,4% Alit lesenda Síbast var spurt: IBI Hafa auglýsingar 28,6% stjórnmálaflokka áhrifá þig? Nú er spurt: Óttastu aö kaup ESSO og Texaco í Olís muni leiba til óœskilegrar fákeppni á íslandi? Hringiö og látiö skoðun ykkar í Ijós. Mfnútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.