Tíminn - 07.04.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.04.1995, Blaðsíða 2
2 MT i i i T i i i Föstudagur 7. apríl 1995 Tíminn spyr... Benda Vestfjar&asamningarnir ekki til þess ab menn hafi sprungib of snemma á limm- inu í samningsger&inni í vetur? Sigur&ur T. Sigurösson, for- ma&ur Verkamannafélagsins Hlífar: „Eg svara því játandi svona fljótt á litið aö þaö hafi ekki verið reynt til þrautar aö ná því sem hugsanlega var hægt að ná fram. En á sínum tíma var talið aö það væri ekki hægt að ná meiru. Okkur var stillt upp við vegg af stjórnvöldum. og því miður var ekki næg samstaða hjá okkur. Við þurfum að færa okkar aðgerðir til nútímahorfs, því það þýðir orðið ekkert að storma í allsherjarverkfall ef við ætlum að knýja eitthvað fram. Þess í stað eigum við að stöðva ákveöna starfsemi sem er fálið- uð en nauðsynleg. Með slíkum aögerðum gætum við knúið at- vinnurekendur til að jafna launin, því það gengur ekki að þeir sem meira hafa fái alltaf mest." Jón Kjartansson, forma&ur Verkalýösfélags Vestmanna- eýja: „Eg skal ekkert um þab segja. Það er ekki við venjulegan and- skota að eiga þegar í hlut á liðið í Garðastrætinu sem á ekki til já í sínum orðaforba. Ég reikna nú með að menn hafi talið sig vera komna eins langt eins og þeirra sjóndeildarhringur nær. I for- setatíð Ásmundar var mörkuð sú stefna að reyna að ná eins langt og hægt er án átaka og menn eru ekki búnir að losa sig við þennan hugsunarhátt í hreyfingunni." Hervar Gunnarsson, formab- ur Verkalý&sfélags Akraness: „Það er augljóst að þab hefbi verið hægt ab ná fram meira meb pressu. Hinsvegar segja þessir samningar okkur það ab svæðisbundnir samningar eru sennilega vænlegri til árangurs en heildarsamningar." Kratarnir heföu getab lcekkaö kjúklingaverö á íslandi fyrir löngu, segir Bjarni Ásgeir Jónsson, stcersti framleiöandi kjúklinga á íslandi: Kjúklingauppákoman hefur kostab krata 550 þúsund Rósa Björnsdóttir hefur verib bundib vib hjóiastólinn í sex ár og öryrki mun lengur. Hún lét sig hafa þab ab fara í bibröbina í Nóatúni til ab fá sér kjúklinga. Hér er Rósa ab rœba vib Ástu B. Þorsteinsdóttur, hjúkrunarfræbing og frambjóbanda á lista Alþýbuflokksins í gœr. Tímamynd cs ' „Nei, vi& eigum ekki kjúk- linga á þessu ver&i, og eigin- lega getum viö einmitt kennt krötunum um a& svo sé ekki," sag&i Bjarni Ásgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Reykja- garðs hf., framleiðandi Holt- akjúklinga í samtali vi& Tím- ann í gær. Fyrirtækiö er lang- stærst í kjúklingaframlei&slu, hefur álíka yfirbur&i á mark- a&num og kóka kóla í gos- drykkjum. „Mér sýnist að Alþýðuflokk- urinn hafi greitt um 550 þús- und krónur fyrir þessa auglýs- ingu í Nóatúni, það er svipað og tvær heilsíðuauglýsingar í Mogganum. Þeir fá mikið umtal út á þetta," sagði Bjarni Ásgeir. Hann sagði að það væri frá- leitt ab kjúklingar frá útlöndum yrðu á þessu verði á markaði hér í framtíðinni. „Nú er Alþýðuflokkurinn bú- inn að vera við stjórn lengi. Ég hef rætt við Össur Skarphéðins- son, ég hef rætt við þeirra mann í stofnlánadeild landbúnaðarins og fleiri krata. Við höfum óskað eftir því að við fáum að búa við sömu skilyrði og þeir bændur sem þeir vilja flytja inn frá. En það hefur ekkert verið gert í þessu. Við höfum unnið að þessu í mörg ár. Við greiðum há- ar greiðslur í stofnlánasjóð landbúnaðarins, 5 milljónir á ári síðustu sjö árin. En við erum þó hvergi lánshæfir, þannig ab fjármagnskostnaðurinn á hvert kíló af kjúklingi er 80 krónur. Þessir menn gera ekki neitt. Ég held þeim væri nær að gera okk- ur kleift að skaffa ódýra vöru í stað þess að beina spjótunum sí- fellt að okkur og stunda auglýs- ingaskrum rétt fyrir kosningar," sagbi Bjarni Ásgeir. Fóðurvara til uppeldis eins kjúklings er um 4 kíló. Kjúk- lingafóðrið er að sögn Bjarna Ásgeirs þrisvar sinnum hærra hér á landi en í öbrum löndum. Útlend bú byggja yfir sig með 40 til 50 ára hagstæðum lánum. Fleira mætti nefna til, meðal annars niburgreiddan fóður- kostnað. Samanburðurinn er ís- lenskum kjúklingabændum óhagstæður í meira lagi. „Við höfum farið aftur og aft- ur til pólitíkusanna og kynnt þeim hvernig framleiða megi ódýrari kjúklinga á íslandi. En Hundrub manna fylltu Nóa- túnsbú&ina í JL-húsinu í gær- morgun, þegar Alþý&uflokk- urinn kynnti Evrópuviku flokksins meö því að „af- henda viðskiptavinum Nóa- þá má það ekki. Það raskar hlut- falli á kjötmarkaði. En þab virð- ist mega flytja inn kjöt til að gera það. Halldór Ásgrímsson hefur þó lýst því yfir að hann vilji leggja nibur þessi gjöld til stofnlánadeildar og það er í átt- túns kjúklinga á Evrópu- ver&i". Matarkarfa Jóns Bald- vins hefur veriö vefengd að undanförnu eins og kunnugt er. En flokkurinn hefur sent utan mannskap til ab kynna ina. En það sem þarf að gera er að skapa grunninn fyrir okkur til að framleiöa ódýra vöru í stað þess aö berja hausnum við steininn og gera ekki neitt og skattleggja okkur í kerfið," sagði Bjarni Asgeir. ■ of hátt sér matvöruverð í stórmörk- u&um í 7 borgum Evrópu. Ni&urstö&ur þess lei&angurs eru að matarkarfa hér á landi sé 50% dýrari en I Sainsbury's í London, 34% dýrari en hjá B&W í Stokkhólmi en 15% dýrari en hjá ICA í Osló, svo dæmi séu tekin. „Þetta eru nýjar og réttar tölur sem sanna ab matvöruverðið í Evrópu er til muna lægra en hér á landi, og hér er það allt of hátt," sagði Ásta B. Þorsteinsdóttir, sem er í þriðja sæti á framboðslista flokksins í Reykjavík. „Uppskrift- in aö bættum lífskjörum er fólgin í því að lækka matarverðið, það viljum við alþýðuflokksmenn gera," sagði Ásta. Biðraðir voru um alla búðina og langt út á hlað. Ljóst var ab þeir 2.500 fuglar sem þarna voru seld- ir á 220 krónur kílóið mundu duga skammt. Það kom líka á dag- inn, því allt var búið talsvert fyrir hádegi. Skammturinn var 2 kjúk- lingar á mann, og afgreiðslur á kössunum því rúmlega 1.200. Ljóst er að 220 króna kílóverð á kjúklingakjöti er langt undir markabsverði. Júlíus Jónsson, yf- irverslunarstjóri Nóatúnsbúð- anna, sagði í gærmorgun að Nóa- tún hefði náð sérlega góðum samningi um kaup á 2 tonnum af kjúklingakjöti. Fyrirtækið vildi kynna sig með þessu móti og gleðja viöskiptavini sína. ■ Kratakjúklingarnir flugu út í Nóatúni. Ásta B. Þorsteinsdóttir: Matarverðið allt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.