Tíminn - 07.04.1995, Blaðsíða 24
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland og Faxaflói: Léttir til. Austan gola eba kaldi og léttskýi-
ab í fyrstu en dálitil súld síbdegis.
• Breibafjörbur: Austan kaldi og léttskýjaö fram yfir hádegi en síban
austan kaldi og dáítil súld.
• Vestfirbir: Austan kaldi og léttskýjab í fyrstu en fer ab þykkna upp
síbdegis.
• Strandir og Nl. vestra: Austlæg átt, gola eba kaldi. Léttskýjab.
Nl. eystra: Hæg breytileg átt, léttir ul.
• Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Norblæg átt, kaldi eba
stinningskaldi og él fram yfir hádegi. Hæg breytileg átt og léttskýjab
síbdegis.
• Subausturland: Hæg breytileg átt og léttskýjab í fyrstu. Þykknar
upp meb sunnan golu eba kalda síbdegis.
Tillögur aö nýjum reglum um fjárhagsaöstoö Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar:
Tilfærslur á milíi þjóbféíags-
hópa en útgjöld ekki hækkuð
Frá blabamannafundi þar sem nýjar reglur um abstob á vegum Félags-
málastofnunar voru kynntar. Hér bera þœr Lára Björnsdóttir félagsmála-
stjóri og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir saman bækur sínar. Tímamynd cs
Á fundi borgarstjórnar í gær
voru samþykktar nýjar til-
lögur aö nýjum reglum um
fjárhagsaöstoö á vegum Fé-
lagsmálastofnunar Reykja-
víkurborgar. Markmiöiö meö
þessum nýju reglum er aö
einfalda þær og skýra þær
þannig aö þær veröi auöskilj-
anlegri, þannig aö þeir sem
þurfa á aöstoö aö halda eigi
auöveldara meö aö átta sig á
þeim. Einnig er. markmiöiö
aö auka jafnræöi og gera af-
greiöslur fljótvirkari og aö-
gengi aö aöstoö betra.
Á blaöamannafundi sem
borgarstjóri boðaði í gær til að
kynna þessar reglur, ásamt
fulltrúum félagsmálastofnun-
ar, kom fram að ákveðins mis-
skilnings hefði gætt varðandi
þessari nýju reglur, sem byggð-
ist á vanþekkingu. Meö þess-
um reglum væri ekki verið að
auka útgjöld og hækka greiðsl-
ur borgarinnar vegna fjárhags-
aðstoðar Félagsmálastofnunar-
innar, heldur væri hér um að
ræöa tilfærslur innan kerfisins.
Greiðslur til einstæöinga
væru lækkaðar, en greiöslur til
einstæðra foreldra hækkar,
mest hjá þeim sem eru með
mörg börn á framfæri sínu.
Núgildandi kerfi er mjög
flókið og byggist á þremur
þrepum, framfærslukvarða,
framfærslugmnni og fram-
færslugmnni auk heimildar-
greiösln^, sem er hið endan-
lega frámfærslumat. í þessu
kerfi er ekki hægt að horfa til
framfærslukvarðans, því það er
nánast aldrei sú greiösla sem
innt er af hendi, því þar við
bætist húsaleigustyrkur, styrk-
ur til greiðslu á dagheimilum
og margt fleira.
í nýju reglunum er gert ráö
fyrir að einstaklingur fái
53.596 kr. sér til framfærslu og
hjón 96.473 kr. Þessu til frá-
dráttar koma tekjur af atvinnu,
atvinnuleysisbótum og feöra-
og mæðralaun. Framfærslu
barna verður mætt með
greiðslu barnabóta, barnabóta-
auka og meðlögum, sem koma
Skólamálaráö hefur samþykkt
aö veita Samfoki, sambandi
foreldrafélaga í Grunnskólum
Reykjavíkur, eina milljón
króna sem styrk til starfsemi
ekki til skeröingar. Það er ein-
mitt meö þessum hætti sem
hagur barnafólks verðu bættur,
því í núverandi kerfi hafa þess-
ur greiðslur verið dregnar frá.
Þá verður húsnæðiskostnaði
mætt með húsaleigu- og vaxta-
samtakanna. Gubbjörg
Björnsdóttir, formabur sam-
takanna, segist vera mjög
ánægð og er borgaryfirvöld-
um mjög þakklát. Hún segir
þetta muni þýða aukinn
stuðning vib það sjálfboða-
liðastarf sem nú er unnib í
samtökunum. Styrkveiting-
una á eftir að samþykkja í
borgarrábi, en mjög ólíklegt er
ab hún verði felld þar.
„Vib óskuðum eftir vibur-
kenningu borgaryfirvalda á
starfseminni í formi aukins
framlags og þau hafa vibur-
kennt gott starf meb þessum
hætti og bera vaentanlega ein-
hverjar væntingar til þess ab
Fimmtíu og fjórum læknum
voru veitt sérfræbileyfi í alls
tæplega 20 sérgreinum á árinu
1994. Aöeins 9, eba sjötti hver
hinna nýju lækna, eru konur,
samkvæmt lista meö nöfnum
þeirra í Læknablaðinu (4.
tbl.'95). Á listanum eru einnig
fjórir sem veitt var sérfræöileyfi
í janúar á þessu ári og tveir frá
því seint á árinu 1993, eba 60
nýir sérfræbingar samtals.
bótum og þá er gert ráö fyrir að
heilbrigðiskerfið muni standa
undir læknis-, lyfja- og sjúkra-
kostnabi.
í þessum nýju reglum er gert
ráð fyrir að heimildagreiðslur
verði afar fáar og miðist þá nær
einungis við aðstoð við fólk
sem er að koma út af stofnun-
um og er í miklum erfiöleik-
um.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri segir ab um 60%
þeirra sem nutu fjárhagsað-
stoðar á síðasta ári hafi verið
einhleyþir og karlmenn voru
þar í miklum meirihluta. Þessir
abilar nutu 55% aðstoðarinn-
ar. Einstæðir foreldrar voru
hins vegar 26% og sem dæmi
má nefna ab einstæðir foreldr-
ar með þrjú börn nutu 2,75%
aðstoðar.
Framlög borgarinnar vegna
fjárhagsaðstoðar við skjólstæb-
inga Félagsmálastofnunar
nema um 500 milljónum á
þessu ári og koma ekki til meb
að hækka með tilkomu þessara
nýju reglna. Gert er ráð fyrir að
þessar nýju reglur taki gildi í
byrjun maí næstkomandi.
gera betur í starfseminni. Við er-
um mjög þakklát og eigum okk-
ur það markmiö að sjá til þess að
borgaryfirvöld þurfi ekki að sjá
eftir þessum fjármunum," segir
Guðbjörg.
Samfok hafði áður fengið 250
þúsund krónur í styrk, auk fram-
laga til einstakra verkefna, en
nú er hann stórlega aukinn.
Guðbjörg segir þessa fjármuni
gera það að verkum ab samtökin
geti sinnt ýmsum verkefnum,
sem þau hafi ekki getað gert áð-
ur. Hún segist þó ekki geta sagt
nákvæmlega til um það með
hvaða hætti þessu fé verði varið,
því stjórnin hafi ekki komiö
saman til að ræða það. ■
Flestir hinna nýju sérfræð-
inga, eða 9, hafa heimilislækn-
ingar sem sérgrein og í þeim
hópi eru nærri helmingur
kvennanna, eba fjórar. Nýir
skurðlæknar eru 7 og einnig 7
barnalæknar. Fjórir nýir bættust
í hóp bæklunarsérfræöinga,
geðlæknar eru 4 og jafn margir
hafa geislagreiningu að sér-
grein.
Hátt í 30 íslenskir karl-
menn sœkja fyrstu nor-
rœnu karlaráöstefnuna í
Stokkhólmi í lok mánö-
arins:
Sjálfsímynd
karla brotin
til mergjar
Hátt í 30 íslenskir karlmenn
hafa bobab komu sína á
fyrstu norrænu karlaráöstefn-
una sem haldin veröur í
Stokkhólmi í lok mánðarins.
Ráðstefnan er skilgetiö af-
kvæmi Nordisk Forum og er
haldin á vegum Norrænu ráð-
herranefndarinnar. Búist er
vib að þátttakendur veröi allt
ab 800 frá öllum Norburlönd-
unum.
Ingólfur Gíslason hjá Jafn-
réttisráði segir að íslensku þátt-
takendurnir eigi það sameigin-
legt að hafa áhuga á stöðu kynj-
anna, þeim breytingum sem
orðið hafa á stöðu karla og
hvaða framtíðarsýn karlar vilja
sjá á næstu árum. Hann segir að
vonir séu bundnar við það að
ráðstefnan muni opna fyrir um-
ræður um stöðu karla hér á
landi, sem hafa verið aldnir upp
við karlímynd víkinga til hins
mjúka manns. Hann segir
menn kaupa karlmennskuna
dýru verði, þeir lifi að jafnaði
skemur en konur og eigi viö
fleiri félagsleg vandamál að
stríba en þær. Af þeim krökkum
sem koma til skólasálfræðinga
séu strákar í miklum meirihluta
og sömuleiðis sé sjálfsmorðs-
tíðni meiri meðal þeirra en
stúlkna.
Á ráðstefnunni sem ber yfir-
skriftina „Norrænir karlar"
verður sérstaklega hugað að
stöðu karla í heimi hraðfara
breytinga á stöðu kynjanna,
tengsl febra og barna þeirra og
vald og valdaleysi innan fjöl-
skyldunnar. Þá verða fluttir fyr-
irlestrar um ofbeldi og árásar-
hvöt, kynhegðun karla, viðhorf
þeirra til húsverka o.fl. Þrír ís-
lenskir fyrirlesarar verða á ráð-
stefnunni, þau Ásþór Ragnars-
son sálfræöingur, sr. Bragi
Skúlason og Margrét Pála Ólafs-
dóttir forstöðumaður.
Af þeim sem tilkynnt hafa
komu sína á karlaráðstefnuna
eru m.a. fjórir karlmenn frá
Starfsmannafélagi Reykjavíkur-
borgar, tveir frá bankamönn-
um, tveir frá jafnréttisnefnd
Reykjavíkur og þá styrkir bæjar-
stjórn nafnlausa sveitarfélags-
ins á Suburnesjum tvö karl-
menn til fararinnar. Félag ís-
lenskra bókagerðarmanna send-
ir fjóra fulltrúa og þar af er ein
kona. Þá fer einn karlmaður frá
Iðju, félagi verksmiðjufólks, auk
starfsmanns Jafnréttisráðs og
þrír meðlimir í karlanefnd jafn-
réttisráðs. ■
Kjósum Ástu R. Jóhannesdóttur
þingniann Reykvíkinga.
á.takk!
ejóðvaki - /irerjing fólksins.
Samfok, samband foreldrafélaga í Crunnskólum Reykjavíkur:
Fá milljón í styrk
frá Reykjavíkurborg
Alls fengu 54 lceknar sérfrœbileyfí í fyrra:
Sjötti hver er kona