Tíminn - 07.04.1995, Side 11
Föstudagur 7. apríl 1995
StíWJEfcKU
11
VETTVANGSGREINAR
Eyjólfur Sturlaugsson:
Ab hafa k j ark
Sá er sœll
er sjálfur um á
lofog vit, meöan lifir;
því aö ill ráö
hefur maður oft þegiö
annars brjóstum úr.
(Úr Hávamálum)
Hver og einn er hluti af heild.
Viö erum þátttakendur í mis-
munandi hópum, stórum og
smáum, t.d. fjölskyldunni,
vinahópnum, íþróttafélaginu,
sveitarfélaginu og þjóðinni. Viö
miöum okkur viö nánasta sam-
félag og reynum aö haga okkur í
átt aö því sem heildin velur.
Stefnur og strauma heildarinnar
getum við kallaö tíðaranda eöa
tísku. Flestir fylgja tíöarandan-
um í Viðskiptum sínum og
framtíöaráformum og þá oft
óháö því hversu skynsamlegt
eba hagnýtt það kunni aö
veröa. Þeir eru alltaf nokkrir,
sem ekki gegna að fullu tísk-
unni og skapa sinn eigin stíl eða
móta sitt eigið viðhorf. Einn á
móti mörgum sýna þeir aödá-
unarveröan kjark og innri styrk.
Dæmi um slíkan einstakling er
Björk Guömundsdóttir. Hún lét
ekki aöra hugsa fyrir sig.
Áróöur hægristefnunnar er
oft í þá veru aö verkalýösbarátta
sé gamaldags og samræmist
ekki viðhorfum nútímans.
Launafólk virðist á undanförn-
um árum hafa prófað aö fylgja
þessum nýja tíðaranda. Á heild-
ina litib stillt þegar aðstööu-
gjöldin voru flutt yfir á þeirra
herðar. Þjónustugjöld greidd til
aö bjarga eigin velferö (velferð-
arkerfinu) og engar kauphækk-
anir teknar til þess aö verja eig-
in kaupmátt. Verkalýösbarátta
borgar sig ekki, kostar meira en
hún skilar, er sá andi sem yfir
vötnum hefur svifiö. Eftir þessa
tilraun veröur fólk að spyrja sig
hvort kostar meira aö gera ekk-
ert og láta taka af sér eöa aðhaf-
ast eitthvað sjálf, en þó í sam-
einingu. Vissulega getur verka-
lýösbarátta veriö kostnaöarsöm
og þreytandi, en við skulum
VETTVANCUR
viöhafa sömu sjálfsögöu þolin-
mæöina og þegar við flysjum
óætan börk af ávexti, sem við
síðan neytum. Á síöustu árum
hafa fáar stéttir haft kjarkinn til
aö fylgja kröfum sínúm eftir án
þess aö elta tíöarandann. Þar
standa sjúkraliðarriir úppúr.
Þetta unga, févana stéttarfélag
sýndi ótndegan styrk og sam-
stöðu í ’oaráttu sinnf fyrir bætt-
um kjörum. Þær brast aldrei
kjarkinn.
Tíöarandinn setur ekki bænd-
ur í hásæti. Fólki, sem ann
bændastéttinni og veit eitthvaö
um þau störf sem þar eru unnin,
fækkar stööugt. Börn á höfuö-
borgarsvæöinu tala minna og
minna um sýslur, firði, þorp og
bæi. Hjá þeim er allt „úti á
landi". Þannig gætir sífellt meiri
„Á íslandi býr fólk sem
telst vera ríkt, veit varla
aura sinna tal. Sú vitn-
eskja œtti að gera fólki
Ijóst að hróplegt óréttlœti
viðgengst í þjóðfélaginu.
Fjölskyldur hljóta að
finna að þœr eru ekki
einar í vanskilum. Fjöld-
inn allur um allt land
nær ekki endum saman.
Fólkið þarfnast breytinga
til betri vegar. Þœr breyt-
ingargeta hafist í kjör-
klefanum á kjördag."
einföldunar. Þjóðin er flokkuö í
tvo hópa eftir búsetu: þá sem
búa „fýrir sunnan" og þá sem
búa „úti á landi". Hópurinn,
sem úti á landi býr, er fjarlægur
og óþekktur í hugum margra á
höfuöborgarsvæÖinu. Þekking-
arleýsi býöur heim fordómum.
Bændur mega búast viö aukn-"
um fordómum í framtíðinni, ef
þekkingu helduf áfram aö
skorta á þeirra störfum og þeirra
mikilvægi í þjóöfélaginu. Og
þaö þarf kjark til aö segjast vera
eitthvab, sem í eyrum viðmæl-
enda hljómar eins og eitthvað
annarsflokks. Þaö þarf kjark og
mikinn styrk frá bændum til aö
vinna til baka virðingu og álit.
Kostar baráttu að vinna gegn
þeim tíöaranda sem ekki skilur
stööu og mikilvægi bændastétt-
arinnar. Ef ekkert er aö gert og
áfram haldið, þá veröur bænda-
stéttin höfö til sýnis ferða-
mönnum sem dæmi um fólk,
sem kaus hokrið og fátæktina
frekar en kjarkinn og samstöö-
una.
Sumar fjölskyldur eru mjög
fátækar og aðrar aö veröa það.
Fólk vinnur fulla vinnu án þess
að standa í skilum. Viku eftir
viku, mánuö eftir mánuð, já ár-
um saman er þrotlaust unniö án
þess aö fyrir endann á vanskil-
um verði séö. Þaö er sparað í
mat, fötum og tómstundum.
Bestu ár ævinnar hverfa fyrir lít-
iö. í staö þess aö notá orku, kraft
og möguleika manndómsár-
anna til uppbyggjandi athafna,
er þeim eytt í þab að komast af
frá degi til dagS. Vítahringur
vinnu og vonleysis.
Á íslandi býr fólk sem telst
vera ríkt, yeit varla aura sinna
tal. Sú vitneskja ætti að gera
fólki ljóst áö hróplegt óréttlæti
viögengst í þjóöfélaginu. Fjöl-
skyldur hljóta aö finna aö þær
eru ekki einar í vanskilum.
Fjöldinn allur um allt land nær
ekki endum saman. Fólkið
þarfnast breytinga til betri veg-
ar. Þær breytingar geta hafist í
kjörklefanum á kjördag.
Tíðarandinn hefur ekki alltaf
veriö Alþýðubandalaginu í hag.
Þannig hefur verið talaö um
hægrisveiflu í hinum vestræna
heimi til skamms tíma. Nútím-
inn hefur veriö á leib til hægri og
allt nútímalegt hlaut að vera
hægra megin. Þá færðu sumir
flokkar sig nær hægri. Það hefur
t.d. gerst á íslandi meb Alþýðu-
flokkinn, jafnaöarmannaflokk ís-
lands. Hann fylgdi straumnum
og hefur síðan átt erfiöara með
aö standa undir síðara nafni
sínu. í upphafi kosningabaráttu
1995 kaus Alþýðubandalagib
skýra vinstristefnu sem gmnn í
stefnuatriðum sínum. Alþýöu-
bandalagið sýndi kjark með þess-
ari ákvörðun sinni mitt í hægri-
sinnuðum tíðaranda.
Nú er komið að þér, kjósandi
góður. Nú getur þú þakkað eða
refsað hægrisinnaðri ríkisstjórn.
Umfram allt skaltu velja kjarkinn
til breytinga á eigin kjömm.
Hvar þú setur X á kjörseöilinn,
það skiptir máli fyrir framtíö
þína.
Höfundur skipar 4. sæti Alþýbubanda-
lagsins á Vesturlandi.
Unnur Stefánsdóttir:
íþróttaskóli fyrir böm
Á síöari ámm hafa íþróttaskólar
fyrir böm veriö starfræktir á
nokkrum stöðum á landinu, eink-
um á höfuöborgarsvæðinu. Hafn-
firöingar hafa veriö þar í farar-
broddi og nú í haust opnabi
Breiöablik í Kópavogi íþróttaskóla
fyrir börn allt niöur í tveggja ára
aldur. Gífurlegur áhugi hefur ver-
ið fyrir þessum skólum, enda hafa
þeir haft á að skipa bestu þjálfur-
um sem völ er á.
Leikskólaátak ÍSÍ
Barna- og unglinganefnd í-
þróttasambands íslands ákvað á
síöasta ári aö hefja sérstakt átak í
leikskólaíþróttum. Markmiðið var
VETTVANCUR
„í kyrrsetuþjóðfélagi nú-
tímans, þar sem tölva,
vídeó og sjónvarp eru far-
in að taka oe meira af
tíma bama á leikskóla-
aldri, verðum við foreldr-
ar að gefa því gaum
hvaða hreyfingu bömin
okkarfá."
að glæöa áhuga bama á íþróttum,
hollri hreyfingu og réttu fæöu-
vali. íþróttakona, sem er leik-
skólakennari, heimsótti velflesta
leikskóla í landinu og leiöbeindi
starfsfólki. Gefiö var út leikja-
hefti, sem allir leikskólar í land-
inu hafa eignast og kemur þeim
vonandi aö góöum notum. Þessi
vibleitni ÍSÍ verbur vonandi til
þess að ennþá meiri áhersla veröi
lögð á hreyfingu/íþróttir barna í
leikskólunum.
Útivistin í leikskólanum
Veðurfar hér á landi þarf ekki
að kynna fyrir lesendum, hér er
allra veðra von. Þaö er mikilvægt
aö leikskólakennarar og annab
starfsfólk leikskóla noti útivistina
eins vel og nokkur kostur er. Auk
þess að fá hreint loft er rýmið úti
annað og meira en innan dyra.
Leiktæki margskonar gefa ýmsa
möguleika, en hreyfileikir og
gönguferbir er e.t.v. það sem gef-
ur börnunum hvab mest. Ef leik-
skólakennarinn hefur gaman af
útivistinni, er líklegt að börnin
hafi þaö einnig og ótrúlegt er
hvab hægt er aö nýta útivistina til
margra hluta, til þess aö auka
hreyfigetu barna.
Hreyfing til frambúbar
í kyrrsetuþjóðfélagi nútímans,
þar sem tölva, vídeó og sjónvarp
eru farin að taka æ meira af tíma
barna á leikskólaaldri, verðum viö
foreldrar aö gefa því gaum hvaöa
hreyfingu börnin okkar fá. Við
þurfum aö gera miklar kröfur til
okkar sjálfra og þeirra sem annast
um börnin okkar daglangt. Góö
hreyfifærni barns er eitt mikil-
vægasta veganesti, sem viö getum
gefið því í þjóðfélagi kyrrsetu og
hraða. íþróttaskóli fyrir böm þarf
ekki endilega ab vera skipulagt
starf, heldur er hreyfing í daglegu
lífi barnsins góöur skóli.
Höfundur er leikskólakennari.