Tíminn - 07.04.1995, Blaðsíða 20
20
mee—t.-
mmmu
Föstudagur 7. apríl 1995
St|örnu$pá
ftL Steingeitin
/\^Q 22. des.-19. jan.
Davíð Oddsson í merkinu
verður stressabur í dag.
Skyldi engan undra.
tó'. Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Táningar í merkinu eru
þunglyndir mjög um þessar
mundir, enda mikið að gera í
skólanum og enginn tími til
að eltast við vitleysu. Stjörn-
urnar hvetja þá samt til dáða
og benda á að nauðsynlegt er
að halda vel á tíglunum á
næstunni.
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Dagur lítilla verka er runn-
inn upp. Bindiskaup í mesta
lagi.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
&
Þú verður síst fríðari í dag en
venjulega, en hjartalagið
verður óvenjugott. Leitaðu
uppi gamalt fólk og gang-
stéttir og leyfðu skátanum í
brjósti þér að sigra óeblib um
stund.
Nautið
20. apríl-20. maí
Bíllinn bilar ekki í dag, en
þaö sama verður ekki sagt
um konuna þína. Varúð.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú verður skáldlega sinnaður
í dag og lýgur öllu fögru í
maka þinn. Það kann hann
vei að meta.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Síðasti dagurinn fyrir kosn-
ingar er runninn upp og um
að gera að fara snemma að
sofa til ab vera vel upplagð-
ur. Þeir hörðustu fara á pöbb-
ana í kvöld í atkvæðasmöl-
un.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Þú verður bæði ljótur og leiö-
inlegur í dag.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú verður að taka þýbingar-
mikla ákvörðun í einkalífinu
á næstunni. Hafðu núið til
hlibsjónar og leiðarljóss, því
framtíðin er gjörsamlega
ófyrirsjáanleg. Nema fyrir
stjörnufræbinga.
tl
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú hittir ókunnugan mann í
dag sem spyr þig hvort þú
heitir Jens. Jens í merkinu
svarar nei, en hinir munu
játa.
Sporðdrekinn
24. okt.-4
Það verbur snúður á þér í
dag. Óætur þó.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Þinn tími er kominn.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
ðjS
Litla svib kl. 20:00
Framtíbardraugar
eftir Þór Tulinius
30. sýn. í kvöld 7/4. Uppselt
Aukasýning sunnudagskvöld.
Allra síöasta sýning
Stóra svibib W. 20:00
Dökku fiðrildin
eftir Leenu Lander
Leikgerb: Páil Baldvin Baldvinsson og
Eija Elina Berghoim
8. sýn. í kvöid 7/4. Brún kort gilda. Fáein sæti laus
9. sýn. föstud. 21/4. Bleik kort gilda
Laugard. 29/4
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
Aukasýningar vegna mikillar absóknar
Á morgun 8/4.
Síbasta sýning.
Ath. 50% afsláttur af mibaverbi
Stóra svibib W. 20:00
Við borgum ekki,
við borgum ekki
eftir Dario Fo
Frumsýning laugard. 22/4
Sunnud. 23/4 - Fimmtud. 27/4
Föstud. 28/4 - Sunnud. 30/4
Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Mibapantanir (síma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
Creibslukortaþjónusta.
Látum bíla ekki
vera í gangi að óþörfu!
Útblástur bitnar verst
á börnunum
u
LmibSSI
IUMFERÐAR
RÁÐ
A
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Stóra svibib kl. 20:00
Söngleikurinn
West Side Story
eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents
vib tónlist eftir Leonard Bernstein
í kvöld 7/4. Uppselt
Á morgun 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. Uppselt
Fimmtud. 20/4 - Laugard. 22/4. Uppselt
Sunnud. 23/4. Örfá saeti laus
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Barnaleikritib
Lofthræddi örninn hann Örvar
eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist
Á morgun 8/4 kl. 15.00
Mibaverb kr. 600
Taktu lagið, Lóa!
eftir Jim Cartwright
I kvöld 7/4. Uppselt
' - A morgun 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. Uppselt
Ffmmtud. 20/4. Uppselt - Föstud. 21/4. Uppselt
Laugard. 22/4. Uppselt - Sunnud. 23/4. Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svibib kl. 20:00
Fávitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
Föslud. 21/4
Ath. Aöeins tvær sýningar eftir
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sunnud. 9/4 kl. 14.00
Sunnud. 23/4 kl. 14.00. Næst síðasta sýning
Ath. Aðeins tvær sýningar eftir
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
Dóttirin, bóndinn og
slaghörpuleikarinn
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Ath. breyttan sýningartíma
kribjud.11/4kl. 20.30
Abeins ein sýning eftir.
Húsib opnar Id. 20.00. Sýningin hefst stundvíslega Id. 20.30.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00.
og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekiö á móti símapöntunum virka daqa frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
Aösendar greinar, afmælis-
og minningargreinar
sem birtast eiga í blaðinu þufa ab hafa borist ritstjórn blaðsins,
Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum
vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem tg5
texti, eða vélritaðar. PSWSWI®
SÍMI (91)631600
Á EFTIR BOLTA
KEMUR BARN...
"BORGIN OKKAR OG BÖRNIN l' UMFERÐINNI" JC VIK
EINSTÆÐA MAMMAN
OCÁ meU^SARMNOiMSmST'
ÞffTAOtMHERACA NANAST
mÁi/FocDAm-
X
KUBBUR