Tíminn - 07.04.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.04.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 7. aprfl 1995 7 Kristín Á. Ólafsdóttir er formabur stjórnar sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Kristín var í viö- tali viö Tímann ígœr og segir „sparnaöinn" víösfjarri því aö vera skynsamlegan: „Ég hef miklar áhyggjur af allri starfseminni" „Við höfum áhyggjur af öryggi sjúklinga. Ekki síst af brábaþjón- ustuþættinum. Þetta er fyrst og fremst spuming um hvort vib höfum nægan mannskap til þess ab þjóna fólki þegar álagib verb- ur hvab mest, þegar mikib af veiku fólki kemur inn á brába- vöktunum. Þama skapast ákveb- in hætta, þegar mönnunin er ekki sú sem hún þyrftí ab vera mibab vib hjúkrunarálagib. Þab er áhyggjuefni ab vera kannski ekki í stakk búin ab bregbast vib hvaba ástandi sem upp kann ab koma," sagbi Kristín A. Ólafs- dóttír, formabur stjómar sjúkra- stofnana Reykjavíkurborgar, í samtali vib Tímann í gær. En Kristín segist líka hafa áhyggj- ur af starfsfólki sjúkrastofnana borgarinnar. „Eftir því sem álagstími á starfs- fólkib okkar verbur lengri, þeim mun erfibara er fyrir fólk ab sinna sínu hlutverki eins og þab á ab vera," sagbi Kristín. Hún sagbi þab rétt ab starfs„mórallinn" á sjúkra- húsum dalabi eins og rekstri sjúkra- húsanna væri háttab nú. Slíkt væri eblilegt þegar fólk er orbib lang- þreytt og sér ekki fram á betri tíma. Fólk gæti unnib undir álagi um hríb, ef þab sæi fram á betri tíma. Þeir tímar væru hins vegar ekki í sjónmáli. Óskynsamlega ab verki stabib „Því fer víbs fjarri ab þessi „spam- abur" sé þjóbhagslega hagkvæmur. Hér er verib ab ganga of langt. Ég nefni sem dæmi ab spítalinn hefur undanfarin ár ekki haft nægilegt fé til rekstrar til ab fullnýta endurhæf- inguna á Grensásdeild og öll þau rúm sem þar eru til stabar. Þama er óskynsamiega ab verki stabib. End- urhæfing sjúklinga margborgar sig. Fólk kemst fyrr til baka út í samfé- lagib aftur og endurhæfing styttir legutímann í dýrum sjúkrarúmum. öflug endurhæfing er augljós hagn- abur fyrir heilbrigbiskerfib og sam- félagib, en framhjá þeirri stabreynd er of oft horft," sagbi Kristín. Sighvatur einn á ekki alla sök Kristín Á. Ólafsdóttir vildi ekki gefa Sighvati Björgvinssyni heil- brigbisrábherra beina einkunn. Hún sagbi ab Sighvatur hefbi án efa gert ýmislegt skynsamlegt sem ráb- herra. Hann rébi ekki einn ríkjum og eflaust hefbi hann viljab sjá meira fé veitt til síns málaflokks. Ef- laust hefbi hann líka átt vib ramm- an reip ab draga þar sem væri fjár- málarábhenann. „En ég tel ab þær sparnabarab- gerbir, sem hafa verib í gangi í tíb Sighvatar og Gubmundar Árna, hafi gengib allt of langt. Ekki síst á þetta vib um stóru sjúkrahúsin hérna í Reykjavík. Þab hefur verib gengib allt of hart ab þeim," sagbi Kristín Ólafsdóttir. „Mun farsœlla hefði verið að setja það fé í stóru sjúkrahús- in í Reykjavtk. Þörfin á þess- um stöðum úti á landi hlyti að vera alveg gríðarleg, ef hún vceri meiri en á spítölun- um í Reykjavík" Fjármagni útdeilt tvist og bast Hún sagbist ekki sjá nein rök fyr- ir því ab þær fjárveitingar, sem lesa mætti um síbustu dagana í blöbum og dreifast hér og þar um landib til heilbrigbisþjónustunnar, væru skynsamleg nýting á peningum heilbrigbiskerfisins. Mun farsælla hefbi verib ab setja þab fé í stóru sjúkrahúsin í Reykjavík. Þörfin á þessum stöbum úti á landi hlyti ab vera alveg gríbarleg, ef hún væri meiri en á spítölunum í Reykjavík. Hvar er milljaröur- inn góbi? Kristín bendir á ab þegar verib var ab leggja drög ab sameiningu Borg- arspítala og Landakots árib 1991, þá hafi menn verib sammála um ab þörfin fyrir stofnkostnab fyrir nýja spítalann væri 600 milljónir og al- veg upp í einn milljarb. Þab átti ab vera forsendan fyrir því ab samein- ingin skilabi þeirri hagræbingu sem menn horfbu til. „Vib höfum fengib frá og meb 1992 milli 200 og 300 milljónir króna til þessara verka. Samt heimta menn strax hagræbingu af sameiningu, ábur en þeir uppfylla forsendurnar sem viburkennt var ab þyrfti. Þetta er eitt dæmib um þab hvemig Borgarspítalinn og Landakot hafa verib sveltir spítalar síbustu árin, á sama tíma og til mik- ils er af þeim ætlast," sagbi Kristín. Sársaukinn linaöur með 50 milljónum Brábabirgbastjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur hefur fundab stíft um niburskurbinn. Fyrst var rætt um 180 milljóna sparnab og á margan hátt brugbist vib honum — núna um 130 milljónir, sem linar þján- ingamar talsvert. En hvernig á ab framkvæma slíkan sparnab ofan á allt sem á undan er gengib í hag- ræbingu og sparnabi á stóru spítöl- unum? „Ég hef verulegar áhyggjur af þeim abgerbum sem grípa þarf til, eins og ég sagbi ában, ef vib fáum „Ástandið er þannig að við höfum miklar áhyggjur af starfseminni aliri. Þá sér- staklega afbráðaþjónustu- þcettinum. Til dð ná þessum 130 milljóna spamaði þá þurftum við að taka ákvarð- anir seint í feb'rúar, sem meðál annars fela í sér að fcekka þarfstöðugildum á Bogarspítalanum um um það bil fjömtíu, og um tíu stöðugildi á Landakoti. Það mun því þynnast starfs- mannahópurinn okkar." „Það eru samningar ígangi á milli borgar og ríkis um þetta og heilbrigðisráðherra hefur lýst sig fúsan til að fara þessa leið, en eftir er að ganga formlega frá því. En þama er borgin að hlaupa undir bagga með ríkinu, og það er reyndar ekki í fyrsta sinn," sagði Krístín Á. Ólafsdóttir og benti á að staðreynd vceri að um 40% sjúklinga sem koma á Borgarspítala vcem frá öðmm kjördcemum landsins en Reykjavík." ekki meira fé til rekstursins á þessu ári," sagbi Kristín. Samdráttur á launalib spítalanna er upp á 45 milljónir samtals, 15 milljónir á Landakoti þar sem fækka á ársverkum um 10, spara á 13 milljónir í launalib hjúkrunar- fræbinga Borgarspítala og 12 millj- ónir á lækningaþætti þess spítala, auk þess sem klípa á 5 milljónir af almennum þáttum Borgarspítala. Fækkun stöbuheimilda á svokall- abri E-6 deild Borgarspítala, einni sjúkradeilda lyflækningadeildanna, þýbir 32 milljóna sparnab. Ef grannt er skobab, er þetta þó ekki raunverulegur spamabur. Þama eru stöbuheimildir, sem hafa verib inni en ekki nýttar í bili. Á deildinni hef- ur verib millibilsástand vegna breytinga. Fleira á ab spara, til dæmis í almennum þætti Borgar- spítala um 5 milljónir, meb ýmsum hagræbingarabgerbum 10 milljón- ir, hjúkrunardeild Hafnarbúba sem á ab flytja á Landakotsspítala á ab spara um 15 milljónir og abgerbir vegna fjarlægra deilda 8 milljónir. Stjóm sjúkrastofnana er ef til vill nokkub bjartsýn, þar sem reiknab er meb ab auka sértekjur vegna apó- teks, röntgen og rannsókna um 25 milljónir í ár. Kristín segir ab vib þennan lib sé gerbur fyrirvari um Krístín Á. Ólafsdóttir: Yfírvöld heil- brigbismála hafa á engan hátt stabib ab sameiningu spítalanna eins og reiknab hafbi veríb meb. Núna þarf borgin ab hlaupa undir bagga meb ríkinu. Tímamynd CS hvort þessar sértekjur náist. Þar væru ýmis spurningarmerki, menn sjá til dæmis ekki almennilega hvaba áhrif tilvísanakerfib hefur á spítalann. „Ástandib er þannig ab vib höf- um miklar áhyggjur af starfseminni allri. Þá sérstaklega af brábaþjón- ustuþættinum. Til að ná þessum 130 milljóna sparnabi þá þurftum vib ab taka ákvarðanir seint í febrú- ar, sem meðal annars fela í sér ab fækka þarf stöðugildum á Bogar- spítalanum um um þab bil fjörutíu, og tíu stöbugildi á Landakoti. Þab mun því þynnast starfsmannahóp- urinn okkar. Vib urbum að segja upp 10 manns um mánabamótin febrúar-mars. Ab öðru leyti náum við þessum sparnabi, sem nemur launalibunum, meb því ab ráða ekki í stöbur sem munu losna næstu mánuði. Þab þarf ekki ab segja fleirum upp. Við stjórnum hins vegar ekki innstreymi sjúk- linga á spítalann. Sjúklingarnir koma eftir sem áður á bráðavaktir og vegna slysa. „Það var auðvitab léttir að ráb- herrarnir ákvábu ab minnka sparn- aðarkröfuna úr 180 milljónum í 130 milljónir meb aukafjárveitingu. Þab þarf þá ekki að fara í þær tiifær- ingar, sem til stóð, að flytja sjúk- linga af Heilsuverndarstöb á Grens- ásdeild, sem vib höfbum miklar áhyggjur af. Og þarafleibandi þurf- um vib ekki að fara í þessar vibbót- aruppsagnir, sem blöstu við ef sparnabarkröfunni hefði verib hald- ib til streitu," segir Kristín Ólafs- dóttir. Hvar eru hagræð- ingarpeningarnir? Kristín sagbi ab flest ræki sig á annars horn í rekstri sjúkrastofnana borgarinnar. Dæmi um þetta er B- álman fræga. Þegar heilbrigbisyfir- völd töldu einsýnt ab veita þyrfti 600 til 1.000 milljónum í hagræb- ingarskyni til sameiningar Landa- kots og Borgarspítala, var 7. hæb B- álmunnar inni í myndinni. Hana átti ab fullgera. Sú álma hefur verib í byggingu eitthvab á annan áratug. „Þarna er sjöunda hæbin algjör- lega hrá og óinnréttub. En þab er mikil naubsyn fyrir spítalann ab fá hana í gagnib út af sameiningunni, því þab verba ákvebnar deildir flutt- ar af Landakoti á Borgarspítalann. En í þennan stofnkostnab fáum vib ekkert frá ríkinu, en þurfum eitt- hvab 50 til 60 milljónir króna. Rík- ib átti ekki fé handa okkur, enda þótt þab eigi pening í ýmsar ný- framkvæmdir úti á landi, svo þörfin þar hlýtur ab vera brennandi fyrst hún er meiri en hjá okkur. Til ab fá þetta framkvæmt hjá okkur í ár og ab húsnæbib komist í gagnib á þessu ári, urbum vib ab bibja borg- ina, sem á ekki ab greiba nema 15% af stofnkostnabi, ab fá ab taka lán gegn því ab ríkib sé tilbúib ab greiba sín 85% á næsta ári eba næstu ár- um. Þab eru samningavibræbur í gangi á milli borgar og ríkis um þetta og heilbrigbisrábherra hefur lýst sig fúsan til ab fara þessa leib, en eftir er ab ganga formlega frá því. En þarna er borgin ab hlaupa undir bagga meb rikinu, og þab er reynd- ar ekki í fyrsta sinn," sagbi Kristín Á. Ólafsdóttir og benti á ab stab- reynd væri ab um 40% sjúklinga sem koma á Borgarspítala væru frá öbmm kjördæmum landsins en Reykjavík. „Þab er sárt ab geta ekki sýnt starfsfólki fram á betri tíma. Síbustu þrjú árin í þab minnsta hafa menn verib mjög duglegir ab hagræba og gæta ýtrasta sparnabar á Borgarspít- ala. Og starfsfólkib hefur unnib undir ofbobslega miklu álagi. Þab hefur sýnt ótrúlegt langlundargeb og mikinn dugnab. Fólkib er sann- arlega búib ab vinna til þess ab eiga vonina framundan," sagbi Kristín Á. Ólafsdóttir ab lokum. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.