Tíminn - 07.04.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 07.04.1995, Blaðsíða 21
Föstudagur 7. apríl 1995 ffimínn 21 Kviðdómandinn og krimminn Uns sekt er sönnub (Trial by Jury) ★ 1/2 Handrit: Jordan Katz og Heywood Could. Leikstjóri: Heywood Gould. Abalhlutverk: Joanne Whalley-Kilmer, Gabriel Byrne, Armand Assante, William Hurt, Kathleen Quinlan, Ed Lauter og Margaret Whitton. Bíóborgin. Bönnub innan 16 ára. Söguþráðurinn lofar nokkuö góöu í upphafi Uns sekt er sönnuö um aö framhaldið gæti orðið slarkhæf afþreying. Því miöur þá veröa margir þættir til að sú von verður að engu. Joanne Whalley-Kilmer leikur heiðvirða einstæða móður, Al- ston að nafni, sem kölluð er fyr- ir rétt til að sitja í kviðdómi. Sá ákærði er Rusty Pironé (Assan- te), alræmdur mafíuforingi. og morðingi. Saksóknarinn (Byrne) á í vandræðum, því vitnin hans eiga það til að deyja sviplega. Pirone og undirsátar hans taka ab hóta Alston og hrella á allan hátt til að tryggja sýknudóm, því þeir tryggja einnig ab hún geti hvergi leitað hjálpar. Þegar KVIKMYNDIR ÖRN MARKÚSSON reynir hún að snúast til varnar. Þrátt fyrir góða viðleitni, tekst einhvern veginn aldrei að gera þessa mynd verulega spenn- andi. Fyrir það fyrsta er Joanne Whalley-Kilmer mjög slök leik- kona og ekki tekur betra við þar sem Armand Assante er annars vegar. Það er óskiljanlegt að sá maður skuli fá hlutverk í alvöru kvikmynd, því það er hreint og beint pínlegt að horfa á hann. Einnig er fáránlegt hve lítið er gert úr nauðguninni, það er eins og slíkt sé eitthvert smámál, sem engin áhrif hafi. Uns sekt er sönnuð er frekar misheppnuð mynd. Hugmynd- in er ágæt og útkoman hefði getað orðið vel boöleg afþrey- ing, en leikstjórnin er mjög slök, þannig að hlutirnir klúðr- ast einn af öðrum með góðri ab- Pirone síðan nauðgar henni, stoð slappra aballeikara. m Framsóknarflokkurínn Landsbyqgbarfólk í Reykjavik Þjónustuskrifstofa utankjörstabaatkvæbagreibslu er ab Hafnarstraeti 20, 3. hæb, sím- ar 5526088, 5526128 og 5526135. Kosning fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík ab Engjateig 5 (gegnt Hótel Esju). Opib er alla daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Framsóknarfólk, hafib samband. Heitt á könnunni. Framsóknarflokkurinn K I N G A Vinn ngstölur miðvikudaginn: 05.04.1995 3 VINNINGAR 6 af 6 . 5 af 6 l+bónus B 5 af 6 4 af 6 B 3 af 6 +bónus FJÖLDI VINNINGA 217 837 UPPHÆÐ A HVERN VINNING 22.422.500 612.431 259.070 1.890 210 BONUSTOLUR Heildarupphæð Jaessa viku 46.302.401 Áfsi, 1.457.401 uinningur fór til Noregs og Svíþjóöar UPPLYSINQAR, SÍMSVARI 91-68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 8IRT MEO pyRIRVARA UM PRCNtVlUUR 9 Útför Guörúnar M. Guðmundsdóttur frá Króki í Crafningi Ljósheimum 20, Reykjavík sem andaöist á Borgarspítalanum 29. mars s.l. verbur gerb frá Lágafells- kirkju í Mosfellsbæ, 7. apríl kl. 13.30. Jóhannes Jóhannsson Kristín Hallbjörnsdóttir Guðrún Hallbjörnsdóttir Cubmundur Hallbjörnsson Helga Thoroddsen Kristinn Cústafsson Helgi Gústafsson Þökkum samúb og hlýhug vib andlát og útför brób- ur okkar, mágs og frænda Eyjólfs Ágústínussonar Steinskoti, Eyrarbakka Daníel Ágústínusson Anna Erlendsdóttir Bjarndís K. Gubjónsdóttir Úlfar Magnússon Erlendur, Ingileif, Ágústa, Sigurveig og fjölskyldur Farrah Fawcett hefur lítiö misst af kynþokka sínum: Farrah Fawcett er 48 ára gömul, en því myndu fcestir trúa. 48 ára kyntákn Leikkonan ljóshærða, Farrah Fawcett, sýndi þaö nýlega er hún sat fáklædd fyrir að hún hefur lít- ið misst af þeim kynþokka sem hún var þekkt fyrir á yngri árum. Á myndinni er fátt sem bendir til þess að leikkonan sé orðin 48 ára gömul, og geta margar yngri konur litið upp til hennar fyrir framúrskarandi útlit. Annars bar myndatökuna þannig til aö Farrah sat fyrir sem veggspjaldsstúlka í sama búningi fyrir 20 árum og bað ljósmyndar- inn hana nú, til ab endurtaka leik- inn. Farrah var fús til þess, enda virðist hún ekki hafa neinu að tapa í samanburðinum. Farrah hefur alltaf lagt mikið upp úr hollu mataræði og heil- brigðu líferni og hún segir að það eigi höfuðþáttinn í hve vel hún lítur út í dag. Sögur heyrast nú frá Hollywood að kvennagullib Brad Pitt sé yfir sig ástfanginn af leikkonunni, en hún lætur sér fátt um finnast og talar um hann sem strákling. Áhugi Brads mun vart fara minnk- andi eftir myndatökuna nú. ■ Strax komin upp vandamál í hjónabandi Pamelu Anderson og Tommy Lee: Gekk í skrokk vin- ar vegna afbrýöisemi Það blæs ekki byrlega fyrir brúð- dögunum eftir abeins 3 vikna meb þokkagyðjuna Pamelu, og hjónunum Pamelu Anderson og kynni. Þab ku vera sjúkleg afbrýbi- eru menn þegar farnir að gera því Tommy Lee, en þau giftu sig á semi gítarleikarans sem er að fara skóna aö hjónabandiö verbi ekki mikið lengra. Pamelu var nóg bobið nýlega, þegar Tommy Lee birtist óvænt í næturklúbbi, þar sem hún var stödd með vinum sínum, og skan- dalíseraði eftirminnilega. Greip kappann mikið æði, er hann sá sameiginlegan vin hjónanna halda utan um axlirnar á Pamelu. „Láttu konuna mína í friði," öskr- abi Tommy ábur en hann lét hnef- ann vaða í andlit vinarins og hóf- ust síðan mikil slagsmál, sem end- ubu með því að kalla þurfti lög- reglu til. Pamela varð mjög miður sín, enda niðurlægð í návist fræga fólksins, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem afbrýðisemi rokkarans hleypur með hann í gönur. Það var nánast talað um heims- met þegar Pamela og Tommy Lee giftust eftir aðeins 3ja vikna kynni, en það skyldi þó aldrei fara svo að annað met yrbi slegiö í skammlífi hjónabandsins. ■ Hinn húöflúraöi töffari og gítar- leikari, Tommy Lee, á erfitt meö aö hémja skap sitt. Bruce Willis hefur nú bæst í hóp þeirra leikara sem hafa þurft aö fórna hárinu fyrir kvikmynd- irnar. Þaö er hlutverk hans í bíómyndinni Twelve Mon- keys, sem kraföist þess aö skallinn yröi bónaöur, og er ekki annaö aö sjá en bæöi honum og Demi Moore líki breytingin vel. ■ í SPEGLI TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.