Tíminn - 07.04.1995, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 7. apnl 19!
Fullyrbingar Sjálfstœbisflokksins umSO milljarba reikninga vinstri stjórnar liggja ekki á lausu hjá flokknum:
Útreikningarnir hlaupa
á tugum milljarða
Tíu til 12 milljaröar til eba frá
virbast ekki skipta miklu
máli þegar Sjálfstæbisflokk-
urinn reiknar út kostnabinn
af kosningaloforbum félags-
hyggjuflokkanna, sem Sjálf-
stæbisflokkurinn segir 50
milljarba. Tíminn sneri sér til
flokksskrifstofu Sjálfstæbis-
flokksins og óskabi eftir ab fá
þennan kostnab sundurlibab-
an. „Ég veit ekki hvort vib er-
um ab vinna upp lista fyrir
Tímann," svarabi kosninga-
stjóri flokksins, Ágúst Ragn-
arsson, og vísabi á flokksfor-
manninn eba framkvæmda-
stjóra þingflokksins, Ásdísi
Höllu Bragadóttur. Ásdís
Halla vísabi alfarib til greinar
í „Blabinu", þar sem gerb
væri úttekt á þessu og í stór-
um dráttum farib yfir kostn-
abarlibina, eba gjafir „jóla-
sveinanna", eins og flokks-
formenn eru nefndir í um-
ræddri grein.
Tíminn finnur samt ekki
nema 38 eba í mesta lagi 40
Úr „Blabi" ungra sjálfstœbismanna.
Fimmtíu helstu útflytjendur meö rúmlega 82% heild-
arútflutnings í fyrra:
Fjögur fyrirtæki
meö helming
útflutningsins
milljarða þegar lagðar eru sam-
an allar upphæðirnar í „gjafa-
listanum" sem rakinn er í grein
Blaðsins (sem SUS gefur út).
„Það er ljóst að afkastamesti
jólasveinninn er Alþýðubanda-
lagið," segir Blaðið. Það leggi til
að ríkiö kaupi 3.000 leiguíbúðir
auk annars. „Síst er vanáætlaö
að tillögur Alþýðubandalagsins
muni kosta skattgreiðendur um
20 milljarða króna." Á móti
hyggist flokkurinn ætla ab ná 2
milljörðum í sköttum af stór-
gróðafyrirtækjum, sem Blaðið
telur að vísu vafasamt.
Annan hæsta bakreikninginn
bjóði Þjóðvaki fram. „Sú hreyf-
ing leggur til breytingar á skatt-
kerfinu sem kosta skattgreið-
endur um 9 milljarba," segir
Blaðið, sem hins vegar leggur
ekki tölulegt mat á tekjur af
nýjum sköttum sem Þjóðvaki
hyggist á móti setja á eignatekj-
ur umfram eðlilegan sparnað
fólks.
„Síðan koma þrír aðrir jóla-
sveinar hver með sinn bak-
reikning," segir Blaðið. „Tillög-
ur Framsóknarflokksins um
nýtt sjóðakerfi, aukið bótakerfi
og stórkostleg framlög til at-
vinnumála munu kosta skatt-
greiðendur um og yfir 5 mjllj-
arba króna, þótt hvergi sé á það
minnst í stefnuskrá flokksins,"
segir Blaðib. „Tillögur Alþýðu-
flokksins munu kosta 3,5 millj-
arða króna í aukin útgjöld.
Slumpað er 2,5 milljörðum á
tillögur Kvennalista, „en erfitt
er að verðleggja tillögur
Kvennalistans, þar sem stefnu-
skráin er svo óljós," segir Blað-
ið.
Samanlagt fær Tíminn ekki
yfir 40 milljarða út úr kostnað-
arliðum þessa dæmis, eða 38
milljarða þegar 2ja milljarða
tekjuöflun Alþýðubandalagsins
hefur verið frádregin. ■
Dómsmálarábherra:
Einungis
kosiö a
laugardag
Dómsmálarábherra hefur
kvebib upp úrskurb sinn um
ab einungis verbi kosib á laug-
ardag og er þessi ákvörbun
byggb á veburspá á kjördag og
horfum um samgöngur á
kjördegi. Ákvæbi er til brába-
birgba í lögum um alþingis-
kosningar ab rábherra geti
ákvebib ab kosning standi í
tvo daga. Þrátt fyrir þetta er
þó ekki endilega víst ab kosn-
ingu verbi lokib á laugardag
og úrslit liggi fyrir abfaranótt
sunnudags, því undirkjör-
stjórnir á hverjum stab geta
frestab kosningu ef óvibráb-
anlegar ástæbur eru fyrir
hendi eins og óvebur.
Við ákvörðun þessa hefur ver-
ið haft samráð við fulltrúa
framboba og er það einróma af-
staða þeirra að stefnt skuli að
því ab kosningu ljúki hvarvetna
á einum degi.
í fréttatilkynningu frá dóms-
málaráðuneyti kemur fram að
kosningalög hafa að geyma
ákvæbi er varba það ef kosning í
einhverri kjördeild ferst fyrir á
réttum kjördegi vegna óveðurs
eba af öðrum óviðráðanlegum
orsökum. Þar er gert ráð fyrir aö
undirkjörstjórn geti frestað
kosningu eftir að hún er hafin,
ef hún telur óviðráðanlegar
ástæður eins og óveður hindra
að kosning geti fram haldið.
Ákvörðun um þetta er háð því
að kjörstjórnarmenn séu sam-
mála, enda komi til samþykki
yfirkjörstjórnar í hlutaðeigandi
kjördæmi. Fari svo að kosningu
verði þannig frestað má talning
atkvæða ekki fara fram fyrr en
kosningu er hvarvetna loldö. ■
Rúmlega 22% heildarútflutn-
ings landsmanna í fyrra voru
á vegum Sölumibstöbvar
hrabfrystihúsanna, sam-
kvæmt Hagtíbindum Hagstof-
unnar. En af 113,6 milljarba
heildarútfiutningi lands-
manna var nærri helmingur-
inn (48,4%) á vegum abeins
fjögurra fyrirtækja; SH (25,2
milljarbar), íslenskra sjávaraf-
urba (11,8 milljarbar), ís-
lenska álfélagsins (11 millj-
Kosningavaka Crand Hotel
Kosningavaka Grand Hotel
Framsókn-
armenn
athugib
Kosningavaka framsóknar-
manna sem fram átti að fara
í Leikhúskjallaranum á laug-
ardagskvöldib verbur vegna
óvibráðanlegrar ástæðu ekki.
haldin þar.
Þess í stab verður kosninga-
vakan haldin á Grand Hotel,
áður Holliday Inn, og hefst
hún kl. 21.00 meb borb-
haldi. . V
Mibapantanir erúfsima
5517444.
Framsóknarflokkurlnn í Reykjavík
Skýrsia um samfélag, bók
Tómasar Qimnamenar, ar um
taynóartaó* Hmtaróttar, meliit
Wtbrat atitii amtiratllamaiina
og ftöfn karfialns. Verð kr. 1.980.
arbar) og SIF (tæplega 7 millj-
arbar).
Fimmtíu stærstu útflutnings-
fyrirtækin voru með rúmlega
82% alls útflutnings. Innflutn-
ingurinn dreifist miklu meira.
íslenska álfélagið er á toppnum
meb 4,8 milljarða, en í 2. til 4.
sæti koma olíufélögin með inn-
flutning á bilinu 2,2 til 3,6
milljarða. Fimnitíu stærstu inn-
flytjendur er meö tæplega 43%
heildarinnflutningsins.
AUs voru 17 fyrirtæki sem
fluttu úr fyrir meira en 1 millj-
arð á síðasta ári, eða tæplega 77
milljarða króna samtals. Næst á
eftir fjórum fyrrnefndum koma
í 5. til 7. sæti; SR-mjöl, íslenska
járnblendifélagið og Nes hf.,
með 2,3 til 2,8 milljarða út-
flutningsverðmæti. Röð þessara
sjö efstu fyrirtækja var sú sama á
síðasta ári, nema hvað SR- mjöl
hefur nú skotist örlítib upp fyrir
Járnblendið.
Röð þeirra tíu fyrirtæki sem
voru með útflutning á bilinu 1
til 1,9 milljarða hefur aftur á
móti breyst töluvert frá 1993.
Hvað mest er uppsveiflan hjá ís-
lensku útflutningsmiðstöðinni
hf., Strýtu hf. og Sævörum hf.
Fyrirtæki sem fluttu inn fyrir
meira en 1 milljarð voru 14 í
fyrra. Næst á eftir oliuféíögun-
um komu Flugleiðir, ÁTVR, og
Póstur og sími með um 1,8
milljarða kr.- hvert. Þá kemur
Hagkaup með 1,2 milljarða
(jáfn mikið og árið áður) og síð-
an Hekla hf. og P. Samúelsson
með sömu upphæð. ■
Talsverbar breytingar hefur þurft ab gera á húsnœbinu á Kirkjusandi. Héreru ibnabarmenn ab störfum íframtíb-
arhúsakynnum Íslandsbanka.
íslandsbanki í framtíbarhúsakynni:
Rekstur á fimm
um
„Vib erum byrjabir ab flytja
en flutninguiíi lýkur ekki
endanlega fyrr en um mibj-
an október. Hluti af tölvu-
deildinni er fluttur og síban
flytur hver deildina af ann-
arri," sagbi Valur Valsson,
bankastjóri íslandsbanka, í
gær. Bankinn verbur til húsa
í fyrrum Sambandshúsi vib
Kirkjusand.
Bankinn mun nú safnas't
saman á einn stað en hefur
verið með starfsemina dreifða
á fimm stöðum í borginni.
I Kirkjusandshúsinu verða
allar stoðdeildir bankans
ásamt dótturfélögum hans,
VÍB og Glitni. Þá verður útibú
íslandsbanka á jarðhæð húss-
ins.
„Þetta veröur mikil breyting
fyrir allan rekstúrinn og mjog
til hagræðingár- og það er til-
hlökkunarefni að flytja í þessi
nýju húsakynni," sagði Valur í
gær. ■