Tíminn - 27.05.1995, Side 1

Tíminn - 27.05.1995, Side 1
ISWllWfSl! B—1„ STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Laugardagur 27. maí 1995 97. tölublað 1995 Útskrifað í Laugardalshöll Sú breyting verbur á útskrift kandídata frá Háskóla íslands í sumar ab athöfnin fer fram í Laugardalshöllinni þar sem fjöldi nemenda og þeirra sem koma a& athöfninni me& einum e&a ö&rum hætti hefur sprengt af sér Háskólabíó, en þar hefur at- höfnin löngum fari& fram. Þá er sú breyting ger& á tíma a& fram- vegis fer útskriftin fram á lý&- veldisdaginn, 17. júní. Sveinbjörn Björnsson háskóla- rektor sagði í gær að brýnt heföi verið að finna nýtt húsnæði undir athöfnina, þar sem fjöldi nemenda væri búinn að sprengja af sér öll bönd og nefndi i því sambandi að af 5.300 nemendum sem stunduðu nám við skólann myndu um 20% útskrifast nú, eða um 530 manns. Þá eru ótöld önnur atriði eins og heiðursnafnbótir og fjöldi aðstand- enda kandídata. „Síðustu ár hafa brunavarnir ver- ið þverbrotnar vegna of mikils fjölda í Háskólabíói, enda hefur fjöldinn þar verið á tólfta hundrað manns. Menn hafa þurft að standa um allt hús og þab hefur ekki dug- að til," segir Sveinbjörn. ■ Engin skóla- gjöld á vorþingi Sveinbjörn Björnsson upplýsti í samtali vi& Tímann í gær a& ekki ynnist tími á Alþingi í sumar til a& samþykkja lagafrumvarp um breytingu á skólagjöldum til Há- skólans. Nokkur deila hefur risið um gjöldin ab undanförnu og hefur umboðsmaður Alþingis gert at- hugasemd við innheimtuna. Svein- björn benti á að kostnaður skóla- gjalda næmi aðeins um 5% af út- gjöldum hvers nemanda en heild- arkostnaður er um 300.000 á ári. Hann sagöi óheppilegt að deilan kæmi upp nú á innritunartíman- um en sagði ab áður en málið yröi útkljáð gætu n'emendur sótt um með fyrirvara um gjöldin. ■ Stúdentspróf í MH. Stúdentsprófum fer nú senn aö Ijúka, en einhver röskun varb á skólastarfi vegna kennaraverkfalls. Meö eljusemi og aukatímum gerbu nemendur og kennarar sér þaö kleift aö Ijúka kennslu, þannig aö nemendur gœtu tekib lokapróf og vcentanlega út- skrifast. Meöfylgjandi mynd var tekin í Menntaskólanum í Hamrahlíö, þar sem fríöur hópur nemenda sat viö skriftir. Tímamynd cs Tímamótaákvöröun um nýtingu þorskstofnsins meö aflareglu. Þorskveiöi nœsta fiskveiöiárs miöast viö 25% af veiöistofni: Þorskafli fari ekki niöur fyrir 155 þúsund tonn „A&albreytingin í þorskinum er sú ab stjórnvöld hafa tekið tímamótaákvör&un um nýt- ingu þorskstofnsins, þ.e.a.s. a& Bankamenn hafa boöaö verkfall frá og meö 14. júní n.k. hafi samn- ingar ekki tekist fyrir þann tíma. VSÍ: Einkavæðing ríkis- banka þolir enga bib „Ég hygg a& ástæ&urnar hvaö bankamenn var&ar eigi sínar tilteknu skýringar sem gera þa& ennþá brýnna heldur en nokkru sinni fyrr a& flýta einkavæ&ingu í ríkisbankakerf- inu," segir Þórarinn V. Þórarins- son framkvæmdastjóri VSÍ. Eins og kunnugt er þá felldu bankamenn nýgerðan kjarasamn- ing með miklum meirihluta at- kvæöa í allsherjaratkvæðagreiðslu á dögunum. í framhaldi af því hefur Samband ísl. bankamanna bobað verkfall frá og með 14. júní n.k. Fimm dögum áður en boðab verkfall kemur til framkvæmda ber sáttasemjara samkvæmt lög- um aö leggja fram sáttatillögu, sem félagsmenn greiða atkvæði um í allsherjaratkvæðagreiðslu. Þegar tillagan hefur verið lögð fram getur sáttasemjari frestað verkfalli í allt að 15 sólarhringa. Sáttatillagan skoðast samþykkt, hvernig sem atkvæði kunna að falla ef 50% eba færri félagsmenn í SÍB taka þátt í atkvæbagreiðsl- unni. Ef þátttakan er hinsvegar meiri gildir einfaldur meirihluti. Framkvæmdastjóri VSÍ segir aö það sé ákaflega brýnt að fjármun- irnir í ríkisbankakerfinu fái hirði, markaðsaðhald og eigendur sem líti eftir stjórnendum og því sem þeir gera. Hann segir að atvinnu- lífið hljóti að vænta þess að bank- amir sýni sömu festu og sama að- hald í rekstri og framleiðslu- og þjónustufyrirtækin sem skipti við þá. Þórarinn V. segir að það hljóti að vera blindur maður sem sér ekki nauösyn á aukinni festu og aðhaldi í ríkisbankakerfinu frá því sem nú er. ■ þa& er gert rá& fyrir a& farib verður eftir tiltekinni aflareglu, sem mi&ast vi& þa& að veiða 25% af vei&istofninum hverju sinni. Þó me& því ákvæði a& veiðin fari ekki ni&ur fyrir 155 þúsund tonn," segir Jakob Jak- obsson forstjóri Hafrannsókna- stofnunar. Hann telur a& eftir þrjú ár geti þorskkvótinn num- i& allt að 200 þúsund tonnum á ársgrundvelli. Hafrannsóknastofnun kynnti í gær skýrslu sína um nytjastofna sjávar 1994 - 1995 og aflahorfur fyrir næsta fiskveiðiár, sem hefst 1. september n.k. Þar kemur m.a. fram aö þótt aldrei hafi verið komið með allan smáfisk að landi, þá sé það nýlunda að stór- um og nýtanlegum þorski sé hent, ef kvótastaða skipa er slæm. Þá séu einnig dæmi þess að reynt hafi verið að smygla þorski fram- hjá vigt. Þótt ekki sé vitaö í hve miklum mæli þetta hefur gerst, þá telur Hafró að það hafi ekki dreg- ið eins mikið úr sókn í þorsk- stofninn og ætla má samkvæmt tölum um landaöan afla. Af öðrum helstu nytjastofnum leggur Hafrannsóknastofnunin til að ýsukvótinn veröi 55 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. En ýsu- aflinn 1994 var tæp 60 þúsund tonn. Lagt er til að sókn í ufsa verði svipuð á milli ára, þannig að aflinn fari ekki yfir 65 þúsund tonn. Aftur á móti er lagt til að enn veröi dregiö úr sókn í gullk- arfa og að hámarksaflinn fari ekki yfir 25 þúsund tonn. Vegna sterkra vísbendinga um samdrátt í djúpkarfastofninum er lagt til að hámarksaflinn fari ekki yfir 35 þúsund tonn. Taliö er óhætt að veiða allt aö 150 þúsund tonn af úthafskarfa, en á síðasta ári var afli íslendinga 54 þúsund tonn á móti 23 þús. tonnum árið á undan. En alls voru veidd um 99 þúsund tonn úr úthafskarfastofninum á síöasta ári og þar af 17 þúsund tonn inn- an ísl. lögsögunnar. Þá er lagt til að síldarkvótinn á næstu vertíö verði um 110 þúsund tonn og bráðabirgðakvóti í loðnu ver&i um 800 þúsund tonn á tímabil- inu júlí - nóvember í ár. Ennfrem- ur leggur stofnunin til að brá&a- birgðakvóti í úthafsrækju aö Do- hrnbankasvæðinu undanskildu verði 40 þúsund tonn. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.