Tíminn - 27.05.1995, Qupperneq 2

Tíminn - 27.05.1995, Qupperneq 2
2 Laugardagur 27. maí 1995 Evrópusamtök stofnuö hér á landi: Stefna skuli á aðild að ESB / rauöagjallsnámunum í Seyöishólum. Stóreflis grafa er í forgrunni hér á myndinni, tilbúin til mikilla átaka. Tímamynd: SBS. Nýting rauöagjallsnáma í Seyöishólum í Crímsnesi er í biöstööu. Skipulag ríksins: Meta þarf alla umhverf- isþætti mjög vandlega Evrópusamtökin voru stofnuö í Reykjavík í fyrradag, en eitt af markmiöum samtakanna er aö stubla að umsókn um abikl aö Evrópusambandinu. Stjórn var kjörin á fundinum, en hún á eftir aö skipta meö sér verkum. Um eitt hundraö manns mættu á stofnfundinn. Samkvæmt heímildum Tímans er nokkur óánægja meb að inn í stefnuskrá samtakanna hafi verið sett inn að stefnt skuli að umsókn inn í ESB og hafa talsmenn hinna nýju samtaka fullyrt aö forystu- menn stjómmálaflokka hafi jafnvel lagst gegn því aö meðlimir þeirra yröu félagar í samtökunum, enda Eining styður sjómenn Þessi ályktun var samþykkt samhljóba á aöalfundi Verka- lýðsfélagsins Einingar á Akur- eyri sl. miðvikudagskvöld: „Aðalfundur Verkalýðsfélags- ins Einingar, haldinn 24. maí 1995, lýsir yfir fullum stuðningi við samtök sjómanna í sinni kjarabaráttu. Ennfremur fordæmir fundur- inn aðgeröir einstakra útgerðar- manna til að komast hjá löglega boðubu verkfalli sjómanna. Fundurinn skorar á félags- menn Einingar og annarra stéttarfélaga að þjónusta á eng- an hátt þau skip sem þarna eiga í hlut og að vera jafnframt vel á verði gagnvart verkfallsbrotum og grípa þegar til vibeigandi ráðstafana, komi þau upp." ■ Vorfundur Félags íslenskra leik- skólakennara sendi frá sér álykt- un á dögunum, þar sem félagib fagnar þeirri ákvöröun ráöa- manna Reykjavíkurborgar ab efla eigi uppbyggingu leikskóla í Sagt var... „En þetta var yndislegt kvöld. Mér brá en þetta kom skemmtilega á óvart." Hrafnhiidur Hafsteinsdóttir fegurbardís í DV. Hvítlaukssveigur „Aödáendur Drakúla greifa lögöu hvít- laukssveig aö minnisvaröa þessarar miklu blóösugu á heimaslóöunum í Transylvaníu í Rúmeníu í gær." Frétt í DV. Útópísk poppstjarna? „Poppstjarna sem ekki reykir, er ekki í eiturlyfjum eöa víni og unglingar hafa sem fyrirmynd, getur meö hjálp fjöl- miöla, nánast gert kraftaverk." Albert jensen í DV. |á er þab loksins... „Kommúnisminn er hruninn, líka á ís- landi." Sighvatur Bjarnason í DV. Bullandi ástmögur „Bull jónasar Hallgrímssonar er því sem næst algjört þegar hann er í ham." Gubmundur Andri Thorsson um Jónas Hail f Alþýbublabinu. yfirlýst stefna flestra þeirra að þaö mál sé ekki á dagskránni. Einar Kari Haraldsson, fram- kvæmdastjóri Alþýbubandalagsins, segir að hann kannist ekki við að flokkarnir hafi bannað félögum sín- um að ganga í þessi samtök. Hins vegar, úr því að samtökin ætli sér að keppa ab umsókn um aðild íslands, þá geti forsvarsmenn Alþýöubanda- lagsinsi ekki gengið í samtökin. „Vegna þess ab Alþýðubandalagiö hefur tekib þá afstöðu að ganga ekki í Evrópusambandið." Einar Karl sagði að hann hefði hins vegar heyrt að meðan á undir- búningi hefði staöið þá hefðu menn ekki ætlað að taka afstöðu til umsóknar. „Ég tel sjálfur mikilvægt að menn komi upplýsingum um Evrópumál á framfæri og stuöli að heilbrigbri umræðu um þessi mál. Atriðin í stefnuskránni eru mjög skynsamleg, nema þetta. Samtök sem ætla ab taka svona afstöðu áður en ríkjaráðstefnan er haldin, finnst mér ekki trúverðug," segir Einar Karl. Hann segist hins vegar leiða hug- ann að því hvort hér sé um kröfu að ræða frá systursamtökum á Norður- löndum, sem oftast gangi undir nafninu Já til Evrópu og eru styrkt af Evrópusambandinu. „Það er spuming hvort það er ekki hrein fjárhagsleg spurning fyrir hin nýju samtök og að þau hafi verið til- neydd ab hafa þess klásúlu. Ef þab er rétt er þetta orðib hreint áróðurs- útibú frá Evrópusambandinu og ber að skoða sem slíkt. Hitt ber að skoba að ég hef í sjálfu sér ekkert fyrir mér í þessu, en maður fer ab leiða hug- ann að þessu fyrst svona fór." ■ borginni. Félagib bendir einnig á ab nú sé mikill skortur á leik- skólakennurum og að sam- kvæmt lögum eigi allt þab starfs- Iib sem annast uppeldi og menntun barna hafa menntun leikskólakennara. Gæði leikskólastarfsins byggist fyrst og fremst á fagmenntuðu fólki og því sé ekki nóg að reisa hús Bíða þarf eftir mati Skipuiags ríkisins á umhverfisáhrifum svo hægt sé að hefjast handa um enn frekari nýtingu raubagjallsnáma í Seybishól- um í Grímsnesi, líkt og áform- að er. Niburstabna matsins er ekki ab vænta fyrr en síðla sumars og á meban er málib í biðstöðu. Leita þarf álits fjöl- margra aðila í þessu máli áður en Skipulagið hefur sagt sitt heldur verði að búa svo að þvi starfsfólki sem þar starfar að verk þeirra séu metin til launa sam- kvæmt þeiiri ábyrgð sem á því hvílir. Fulltrúaráð félagsins skorar því á borgarstjórn Reykjavíkur ab stubl- að verði að því að starf leikskóla- kennara verbi eftirsóknarvert, einnig hvað launakjör varðar. ■ síðasta orð, en matið nær til allra þátta, bæöi náttúru- fræöilegra og eins samfélags- legra. Það er fyrirtækiö Léttsteypan hf. í Reykjavík sem hyggur nú á hina stórfelldu nýtingu Seyðis- hóla. Hafa forráðamenn fyrir- tækisins í huga jafnt hráútflutn- ing á vikri og eins á unninni vöru, svo sem þilplötum - sem seldar yrðu úr landi. Aö sögn Braga Blumenstein arkitekts, sem vinnur nú að gerð skýrslu um mat á umhverfis- áhrifum sem Skipulag ríkisins leggur síban dóm sinn á, er óhægt að segja um hve mikið magn rauðagjalls er stefnt að því að nýta. Það yrði að ráðast af aðstæðum, en menn heföu tal- ab um nýtingu allt að 10 millj- óna rúmmetra. Þær tölur væru þó á engan hátt fastar í hendi. „Þessi mál eru öll í burðarliön- um og hlutirnir enn óljósir. Nú vinn ég ab gerð skýrslu sem send verður Skipulaginu. Þetta mál byggist allt á því að niður- staða þeirra stofnunar verði já- kvæð svo hafist verbi handa," sagði Bragi Blumenstein. Seyðishólar í Grímsnesi eru í eigu Grímsneshrepps og Selfoss- bæjar. Þessir aöilar eru hlynntir nýtingu hólanna meb fyrr- greindum hætti. Reyndar hefur rauðagjall verið tekið úr þeim í rnarga áratugi, meðal annars til gerðar stríðsflugvallar í Kaldað- arnesi í Flóa í heimstyrjöldinni síðari. -SBS, Selfossi í heita pottinum... Þó HM 95 sé liðið eru ýmsar eftirstöðv- ar mótsins enn að koma fram. Eins og áður hefur komið fram í heita pottinum nutu erlendu handboltamennirnir mik- illar kvenhylli. Nú er komiö upp aö ein- hverjir leikmenn erlendra liöa hafa orö- ið fyrir óþægindum eftir aö heim kom vegna símhringinga frá íslenskum kon- um sem þeir áttu í erfiðleikum með að útskýra fyrir eiginkonum sínum. • Frændur eru frændum verstir og Tíma- menn Tímamönnum. Og þetta sann- aöist í leik Smástundar og Reynis Sand- geröi á miðvikudagskvöld í Vestmanna- eyjum í bikarkeppninni. Þorsteinn Cunriarsson, markmaöur Eyjaliðsins Smástundar, er fréttaritari Tímans í Eyj- um en dómari leiksins var Pjetur Sig- urðsson blaöamaöur á Tímanum. Pjet- ur rak Þorstein útaf undir lok leiksins og er þaö mál manna að þar meö hafi Smástund tapab leiknum, því úrslit réb- ust í vítaspyrnukeppni, sem Þorsteinn gat ekki veriö með í, en Þorsteinn þykir frækinn markmaður. Samskipti ritsjórn- ar í Reykjavík og fréttaritarans í Eyjum eru nú í sérstakri gjörgæslu yfirmanna á ritstjórninni. • Bergsteinn Cizurarson brunamálastjóri og æðsti embættismabur Brunamála- stofnunar ríkisins, hefur stabiö í ströngu undanfarin misseri og hefur þurft aö kljást við ýmsa, mebal annars stjórn Landssambands slökkviliðs- manna, sem og við sína eigin stjórn. Ríkisendurskobun hefur gert úttekt á starfsemi Brunamálastofnunar og þá um leiö Bergsteins brunamálastjóra. Blaðið hefur fregnab að niburstaban sé þessi: Allt undir „kontról", enginn eld- ur, aöeins neistaflug. Þaö mun því hlakka í Bergsteini brunamálastjóra þessa dagana. Félag íslenskra leikskólakennara ályktar til borgarstjórnar: Starfið verði betur launað

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.