Tíminn - 27.05.1995, Side 24

Tíminn - 27.05.1995, Side 24
Laugardagur 27. maí 1995 Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gaer) • Horfur á landinu í dag: Austlægar áttir, yfirleitt kaldi en áfram NA strekking- ur á Vestfjöröum og viö Breiöafjörb. Um landib austanvert veröur súld eba rign- ing og slydduél á annesjum NV-lands. SV og V lands veröur skýjab meb köflum og ab mestu þurrt. Hiti verbur á bilinu 1 -6 stig um landib norbanvert en 7-15 stig sybra. • Horfur á morgun: Austan kaldi, en NA stinningskaldi NV-til. Vestanlands verbur þurrt en annars súld eba rigning meö köflum, einkum SA og A lands og þarverbur þokuloft úti vib ströndina. A annesjum NV-lands verba slydduél. Hiti verbur á bilinu 2-14 stig, svalast NV-lands en hlýjast SV-lands. • Horfur á mánudag: N og NA kaldi á Vestfjörbum en annars fremur hæg breytileg átt. NV lands verba skúrir eba slydduél. í öbrum landshlutum verbur skýjab en úrkomulítib. Hiti 3-12 stig, svalast á annesjum NV- lands. • Á þribjudag, mibvikudag og fimmtudag er útlitfyrir SA-læga eba breytilega átt, en NV-til á landinu verbur vindur lengst af norbaustanstæbur. Búist viö langvinnu verkfalli á fískiskipaflotanum aö öllu óbreyttu: Flotinn stopp í annað sinn á tveimur árum Árni Benediktsson stjórnarfor- mabur Vinnumálasambands samvinnufélaganna segir þab „kjaftæ&i" hjá forystumönn- um sjómanna a& kröfur þeirra um ver&myndun sjávarfangs rúmist innan þess launa- ramma sem marka&ur var í kjarasamningum a&ila vinnu- marka&arins frá því í febrúar sl. Hann segir a& fjöldinn allur af sjómönnum séu hálauna- menn og krafa þeirra um verö- myndun sjávarfangs sé ekkert annaö en krafa um miklar launahækkanir. Auk þess sé þaö ekki á verksvi&i LÍÚ a& semja um fiskverö. Frá því verkfall á fiskiskipaflot- anum kom til framkvæmda á miönætti í fyrrinótt hafa skipin verib a& tínast í land hvert á fæt- ur ö&ru ab undanskildum skip- um á Vestfjöröum og smábátum. Verkfalliö nær til um fimm þús- und sjómanna og annaö eins af fiskvinnslufólki mun missa vinnuna þegar líöa tekur á næstu viku vegna hráefnisskorts. Tölu- veröur þrýstingur mun vera af hálfu einstakra útgeröarmanna á stjórn LÍÚ aö lausn finnist sem fyrst svo aö fjárhagslegur skaöi vegna verkfallsins veröi sem minnstur. Fremstir í þeim flokki eru útgeröarmenn frystitogara, síldveiöiskipa og humarbáta. Þegar síöast fréttist haföi ekki veriö boöaö til nýs sáttafundar í deilunni en ákvöröun um þaö er í höndum ríkissáttasemjara. Þá er ekki heldur búist viö aö sátta- semjari muni leggja fram sátta- eöa miölunartilögu til aö lausnar deilunni í bráö. Aö öllu óbreyttu er því búist viö langvinnu verk- falli svo fremi sem stjórnvöld blása þaö ekki af meö lagasetn- ingu, eins og þau geröu í ársbyrj- un í fyrra. Sævar Gunnarsson formaöur Sjómannasambands íslands seg- ir aö menn hafi ekki oröiö varir viö nein verkfallsbrot ef undan- skilin eru vinnubrögö Samherja hf. á Akureyri sem hefur leigt frystitogarann Baldvin Þor- steinsson EA til Færeyja og útf- löggun Þormóös ramma hf. í Siglufiröi á rækjutogaranum Sunnu. Hann segir aö nýgeröur kjarasamningur Verkalýös- og sjómannafélagsins á Fáskrúös- firöi viö útgerö rækjustypsins Klöru Sveinsdóttur muni trúlega ekki hafa fordæmisgildi þar sem útgeröin sé ekki aöili aö LÍÚ. Hinsvegar sé tekiö á verömynd- un sjávarfangs í þeim samningi þar sem kveöiö er á um aö út- geröin mun reyni aö tryggja skipverjum hæsta verö sem fæst á milli óskyldra aðila. Helgi Laxdal formaöur Vél- stjórafélags íslands segir aö í viö- ræöum samningsaðila í fyrrinótt heföu útgerðarmenn í raun viö- urkennt nauösyn á breytingu í verömyndun t.d. þorsks þegar þeir buöu 60 króna lágmarks- verð. Samingamenn sjómanna hefðu hinsvegar ekki talið það ásættanlegt og halda fast í kröfu sína um allan fisk á markað eöa markaðstengingu. ■ Borgarstjori a yfirreið Ingibjörg Sólrún Císladóttir, borgarstjórí Reykjavíkur, notabi blíbuna á uppstigningadag til útreiba meb stjórnum hestamannafélagsins Fáks, ÍTR og Reibhallarínnar. Farib var um Víbidalinn og upp ab Bugbu í Heibmörk. Á baka- leibinni var Reibhöllin í Víbdal skobub. Ingbjörg er alin upp í Reykjavíkurhestamennskunni og kann margar sögur frá œvintýrunum meb föbur sinum og kátum félögum. Alltaf blundar neistinn ab komast á bak, enda vœri þetta frábær fjölskylduíþrótt. íþróttadeild hestamannafélagsins Fáks er þríbja stœrsta íþróttafélag höfubborgarinnar. Á myndinni er Ingibjörg Sólrún fyrir mibju á Forseta-Crána, en til vinstri er Edda Hinriksdóttir, formabur kvenna- deildar Fáks, og til hœgri er Sveinn Fjeldsted, formabur Fáks. Ljásm.: g.t.k. Knattspyrnuvellir í Reykjavík seinna tilbúnir en í meöalári. Jóhannes Óli Caröarson, vallarstjóri I Laugardalsvallar: Fyrsti leikur á vellinum 11. júní Knattspyrnuvellir í Reykjavík eru mun seinni til aö grænka og gróa í vor en oft á&ur og a& sögn Jóhannesar Óla Gar&ar- sonar, vallarstjóra í Laugardal má um kenna aö klaki lá yfir flestum þeirra Iengst af vetrar. Hvab a&alvöllinn í Laugardal var&ar, segir Jóhannes Öli a& allt útlit sé fyrir a& landsleikur vi& Ungverja þann 11. júní næstkomandi veröi fyrsti leik- urinn sem leikinn ver&ur á vell- inum á þessu keppnistímabili. „Þess vegna eru vellirnir svona gulskellóttir og gráir og þaö er kal í sumum þeirra. Hins vegar er ástandið í sjálfu sér ekkert svo voöalega slæmt þegar þeir jafna sig aftur. Þaö vantar rigningu þessa dagana. Það er alltof þurrt, en menn eru nú aö reyna aö vökva vellina, en hafa misgóö tæki til þess." Jóhannes Óli segir þetta sam- merkt meö öllum grasvöllum í Reykjavík, að undanskildum einum, Fjölnisvelli, sem er iðja- grænn. Fram mun leika sinn annan heimaleik á Valbjarnarvelli á laugardag og þaö sama mun Val- ur gera gegn Keflavík þann 6. júní. Álagið á Valbjarnarvelli er mikið þessa dagana, því auk þess æfir íslenska landsliöiö í knatt- spyrnu, sem mætir Svíum á útivelli þann 1. júní næstkom- andi. Eins og áður sagöi verður fyrsti leikurinn á aðalvellinum í Laug- ardal, landsleikíir gegn Ungverj- um í Evrópukeppninni í knatt- spyrnu. Næsti heimaleikur, eftir leikinn gegn ÍBV á laugardag, er ekki fyrr en 15. júní og verður hann aö óbreyttu á aöalvellin- um og allir heimaleikir þaban í frá. Reyndar munu Valsmenn leika fjóra fyrstu heimaleikina á Laugardalsvelli, þann fyrsta á Valbjarnarvelli, en hina á aðal- vellinum. Ástæöa þessa er aö verib er aö gera við búningsað- stööu aö Hlíðarenda, auk þess sem aðgengi leikmanna og dóm- ara er ekki fullnægjandi, en því veröur kippt samhliöa í liðinn. ■ Yfirmenn aörir en vélstjórar felldu kjarasamning á kaupskipum meö eins atkvœöis mun: Kaupskip í óvissu Yfirmenn á kaupskipum felldu í atkvæöagrei&slu kjarasamning, sem ger&ur var fyrir fimm vikum meb eins at- kvæ&is mun, en atkvæ&i voru talin sl. miövikudag. Vélstjór- ar samþykktu samninginn fyrir sitt leyti. Á nk. mánudag munu úrslit liggja fyrir í at- Verkalýösfélagiö Eining á Akureyri: 40% félagsmanna á bótum í skýrslu stjórnar Verkalý&sfé- lags Einingar á Akureyri kom fram, á a&alfundi sem fram fór í vikunni, a& á li&nu ári hef&u 1.617 félagsmenn, e&a 40,92%, fengib greiddar at- vinnuleysisbætur á li&nu ári. Nam heildarupphæ& bótanna tæpum 130 milljónum króna sem er veruleg aukning frá ár- inu á&ur, en þá fengu 1.123 fé- lagar tæpa 121 milljón. Eining starfar á Eyjafjarðar- svæðinu, en mest var atvinnu- leysiö á Akureyri. Félagar í Ein- ingu eru 4.788 og skiptast þann- ig að á Akureyri eru 3.626, á Dalvík 527, 324 í Ólafsfiröi, 134 á Grenivík og 120 í Hrísey, en í bílstjóradeild félagsins eru 57. Stjórn félagsins var sjálfkjörin þar sem aöeins einn íisti kom fram. Kona var nú kosin vara- formaöur í fyrsta sinn í sögu fé- lagsins og er þaö Matthildur Sig- urjónsdóttir. Stjórnin er þannig skipuð að ööru leyti: Björn Snæ- björnsson formaöur, Helga Rós- antsdóttir ritari, Erna Magnús- dóttir gjaldkeri, auk Hilmis Helgasonar, Guörúnar Skarp- héðinsdóttur og Siguröar Búasonar, sem eru meöstjórn- endur. Trúnaöarráö skipa 40 félags- menn, auk stjórnarinnar. ■ kvæöagrei&slu undirmanna á kaupskipum í Sjómannafélagi Reykjavíkur um mi&lunartil- lögu ríkissáttasemjara. Nokkur eftirvænting er meðal hagsmunaðila um hver niður- staöan verður í atkvæöagreiöslu undirmanna í Sjómannafélagi Reykjavíkur, en formaöur fé- lagsins hefur lýst yfir andstööu sinni viö miölunartillöguna. Veröi hún felld má búast viö því aö Sjómannafélagið boöi til aö- gerða á kaupskipum, en boðuðu verkfalli undirmanna var frest- aö þegar sáttasemjari lagöi fram miðlunartillöguna á sínum tíma. Þaö kann því svo aö fara aö verkfall verði á kaupskipum á sama tíma og fiskiskipaflotinn liggur bundinn vib bryggju vegna verkfalls. Benedikt Valsson fram- kvæmdastjóri Farmanna- og fiskimannasambandsins segir að niðurstaðan í atkvæðu- greiðslu yfirmanna á farskipum hafi fariö þannig aö 57 sögöu já en 58 nei og einn seöill var auö- ur. Hann segir enga ákvöröun liggja fyrir um boðun verkfalls af hálfu yfirmanna. Jón H. Magnússon hjá VSÍ segir aö framkvæmdastjórn VSÍ hafi samþykkt samninginn fyrir sitt leyti. Áðspurður hvort fram- kvæmdastjórnin hefði verið einhuga í afstööu sinni sagöi Jón aö annaðhvort væru samn- ingar samþykktir e&a þeim hafnaö í framkvæmdastjórn VSÍ. Árni Benediktsson stjórnar- formaöur Vinnumálasambands samvinnufélaga sagði a& kjara- samningur yfirmanna á kaup- skipum heföi veriö samþykktur samhljóða. ■ TVOFALDUR 1. VINNINGUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.