Tíminn - 01.07.1995, Side 3

Tíminn - 01.07.1995, Side 3
Laugardagur 1. júlí 1995 Wmtom 3 Úrskuröarnefnd um fiskverö: Rætt um „sjó- aban" lögmann sem oddamann til Belfast Miöncetursólarhringurinn gagnrýnir vegageröina milli Húsavíkur og Vopnafjaröar: Forystumenn sjómanna og út- vegsmanna hittust í húsakynn- um LIÚ í vikunni þar sem m.a. var rætt um fyrirhugað starf í úrskurðamefnd aðila um fisk- verðsmál. Búist er viö að gengið veröi frá formennsku í nefnd- inni 10. júlí nk. en ákveðið hef- ur verib að nefndin hafi absetur í húsakynnum samtaka sjó- manna að Borgartúni 18. Enn sem komið er hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hver verður oddamaður nefndar- innar í ágreiningsmálum, en meðal aðila er talað um að fá „sjó- aðan" lögmann, þ.e. duglegan og Flugfélagib Emerald fór fyrstu feröina til íslands í gœr: Vel bókað reynslumikinn lögmann í starfið. í því sambandi hefur m.a. nafn Friðgeirs Björnssonar, dómstjóra Héraðsdóms Reykjavíkur, borið á góma og einnig nafn Valtýs Gub- mundssonar lögmanns. Alls munu sex fulltrúar sitja í nefndinni, þrír frá útvegsmönn- um og þrír frá sjómönnum. Samkvæmt starfslýsingu nefnd- arinnar, en nefndin var eitt af hryggstykkjunum í nýgerðum fiskimannasamningum, líða mest 3 vikur frá því nefndin fær mál til meðferðar og úrskurður er birtur. í málum óskyldra aðila hefur nefndin aðeins 12 daga til að afgreiða mál. Ef nefndarfull- trúarnir sex komast ekki að nið- urstöðu verður oddamaður nefndarinnar kallabur til að höggva á hnútinn. ■ Bœttur er skaöinn.. • Þab vakti þjóbarathygli þegar hún Steinþóra Sœvarsdóttir var rœnd öllum ferbasjóbi sínum, þegar hún var nýkomin út úr banka í Reykjavík í vor. Steinþóra hafbi pantab far til sólarlanda meb Samvinnuferbum- Landsýn og hafbi í því skyni lagt fyrir fé á bók. Lögreglunni hefur ekki tekist ab hafa hendur í hári rœningjanna og málib óupplýst. SL ákvab í Ijósi abstæbna ab hlaupa undir bagga meb Steinþóru og fella nibur eftirstöbvar af ferbinni til Benidorm. Hún var köllub á fund þeirra Kristjáns Gunnars- sonar og Helga Péturssonar hjá SL á dögunum og þar fékk hún afhentan farsebilinn meb bestu óskum um góba og ánœgjulega ferb. Um 90 manns flugu utan til Bel- fast frá Keflavík síbdegis í gær meb hinu íslensk-írska flugfé- lagi Emerald, en fyrsta leiguflug þess hingað til lands var í gær. Ab sögn Stefáns Ásgrímssonar starfsmanns félagsins er vel bókab í ferbir í allt sumar. Emerald mun í sumar fljúga milli íslands og Bretlands á föstu- dögum og laugardögum. Mest er bókað til Belfast framan af sumri, en þegar hallar á sumar fjölgar Lundúnafarþegum. Emerald flýgur leiguflug fýrir íslenskar og breskar ferðaskrifstofur og þær annast jafn- framt farmibasöluna. ■ Næsta landsmót hestamanna í Eyjafirbi Frá Þóröi Ingimarssyni, fréttaritara Tím- ans á Akureyri: Næsta landsmót hestamanna verbur haldið á Melgerbismel- um í Eyjafirði sumarib 1998. Stjóm Landssambands hesta- manna hefur lagt til að Mel- gerbismelar veröi fyrir valinu, en Eyfirbingar og Skagfirðingar hafa keppt um landsmótið. Eyfirðingar hafa lengi sóst eftir ab landa landsmót hestamanna, en slíkt mót hefur aðeins einu sinni farið fram í Eyjafirði. Það var á Þveráreymm fýrir rúmum 40 ámm, eða sumarið 1954. Segja má að barátta þeirra hafi staðið í 20 ár, eða frá árinu 1975, að upp- bygging áMelgerðismelum hófst, en umsóknum Eyfirðinga um að halda landsmót hefur tvívegis verib hafnað. Síðasta landsmót hestamanna var haldið á Gadd- staðaflötum við Hellu fyrir um það bili einu ári, en samkvæmt reglum Landssambands hesta- manna verður að ákveöa næsta mótsstab innan eins árs frá því síðasta landsmót fór fram. Gera verður ráð fyrir að næsta lands- mót hestamanna verði haldið á Melgerðismelum fyrrihluta júlí- mánaöar sumarið 1998, en ná- kvæmar dagsetningar þess liggja ekki fyrir enn sem komiö er. Fyrir- hugaö er að breyta skipulagi landsmóta hestamanna á þann veg að eftir mótið 1998 verði landsmót haldin á tveggja ára fresti, í stab f jöguna eins og nú er, og tengist sú ákvörðun að halda næsta landsmót á Melgerðismel- um þeim skipulagsbreytingum. Með tilkomu landsmótsins gefst tækifæri til að ljúka þeirri uppbyggingu, sem unnið hefur verið að á mótssvæðiriu, og byggja upp fullkomna aðstöðu á Melgerðismelum. Eigendur svæö- isins hafa þegar skuldbundið sig til þess, auk þess sem fýrir liggur ab Eyjafjarðarsveit og Akureyrar- bær hafa heitið allt ab 10 milljón króna fjárstubningi við verklð. ■ Hér er hópurinn sem hóf námib í ársbyrjun 1994 og lauk því nýlega. Fyrir mibju á myndinni er Margrét Björns- dóttir, endurmenntunarstjóri og fyrrverandi abstobarmabur Sighvatar Björgvinssonar, ibnabarrábherra. Sitt hvoru megin vib hana sitja þeir Sveinbjörn Björnsson, háskólarektor og Valdimar K. jónsson prófessor. Endurmenntun / rekstri og viöskiptum viö Háskólann: Læknirinn Oddur Fjalldal læknir við Landspítalann „dúxaði" á prófi Endurmenntunarstofn- unar Háskóla íslands í rekstr- ar- og viðskiptagreinum meb ágætiseikunnina 9,19. Tutt- ugu og einn nemandi var brautskráður úr þriggja miss- era námi stofnunarinnar á dögunum. Námið er þannig skipulagt ab þaö má stunda meðfram vinnu og samsvarar 18 eininga námi á háskólastigi. Á .þriöja hundrað nemendur hafa lokiö þessu námi og koma þeir frá einkafyr- irtækjum og stofnunum, flestir með viðamikla stjórnunar- reynslu og gera miklar kröfur um hagnýtt gildi og fræðilega undirstöðu oámsins. ■ „Ástand vega á leiðinni frá Húsavík til Vopnafjaröar er á þann veg að það er fyrir löngu óásættanlegt, hvort heldur er frá sjónarhóli íbúa á svæðinu, þeirra fyrirtækja er starfa þar, eba ferðafólks sem á leib hér um. Á þessari Ieib eru lengstu samfelldir malarvegir á Iand- inu þar sem um er ab ræða líf- æð íbúanna. Einungis örlítill hluti leibarinnar er lagbur bundnu slitlagi," segir í álykt- un ferðasamtakanna Miðnæt- ursólarhringurinn sem hélt fund á Raufarhöfn á dögun- um. Formaður „hringsins" er Gunnlaugur Júlíusson, sveit- arstjóri á Raufarhöfn. Hann óttast að slæmir vegir fæli frá ferbafólk. •Bent er á vaxandi þungaflutn- ing á þessari leið, ekki síst eftir ab starfsemi Ríkisskips var lögb niður. Þetta komi berlega nibur á ástandi veganna. Á sama tíma hafi viðhaldi veganna hrakað og sé nú undir lágmarkskröfum. Margítrekuöum kvörtunum íbúa sé í engu sinnt. „Þetta ástand er algerlega óá- sættanlegt að mati þeirra aðila sem bera hag ferðaþjóustu á svæðinu fyrir brjósti og vilja vinna að framgangi hennar. Þegar samdráttur hefur orðið í atvinnumöguleikum til lands og sjávar á ýmsan hátt, þá hefur verið um það rætt af opinberum aðilum, aö ferðaþjónusta sé val- kostur sem sé án kvóta og þeir afli sem róa á þau mið. Það ligg- ur ljóst fyrir að á meðan Norð- ur-Þingeyjarsýsla og nyrstu hreppar Norður-Múlasýslu eru sveltir af viðhalds- og fram- kvæmdafé í vegamálum á sama tíma og vegir eru byggðir upp í miklum mæli annars staðar á landinu, þá mun þetta svæði eiga í auknum mæli undir högg aö sækja í ferðamálum. Ferða- fólk sættir sig ekki lengur við að eiga á hættu að skemma bíla sína vegna slæmra vega og sneiðir því frekar hjá þeim. Ferðamálasamtökin telja að stjórnvöld og fjárveitingarvald hafi ekki síðri skyldum að gegna við þennan landshluta en íbúa annara landshluta. Er þess kraf- ist ab fólk nyrðra fái aö sitja við sama borð og aðrir landsmenn hvað varðar viðhald og upp- byggingu helstu samgönguæða héraðsins. ■ Vondir vegir fæla ferðafólkið frá

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.