Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 1
__________________________________________________STQFNAÐUR 1917_____________________________________________________ 79. árgangur Laugardagur 8. júlí 1995 125. tölublað 1995 Fjöruskoöun á Nesinu Krakkarnir úr Þróttheimum notubu tækifærib í góba vebrinu í gœr til ab bregba sérl fjöruskobun ífjörunni á Seltjarnarnesi ígær. Þab vantabi ekki áhugann hjá yngri kynslóbinni fyrír því sem fyrir augu bar eins og sjá má á þessarí mynd, þar sem Inga Lára Þórisdóttir er ab skýra náttúruundrin fyrir skjólstæbingum sínum. Tímamynd: Pjetur Júlíus Hafstein, fyrrverandi formaöur lýöveldishátíöarnefndarinnar: Forstööumenn reyna aö draga fjööur yfir eigin afglöp Viölagatrygging ís- lands bœtir ekki tjón vegna snjóþyngsla: Aldrei meira tjón vegna snjóflóba „Slík tjón bætast ekki af Við- lagatryggingu og þaö er sér- staklega tekiö fram í lögum og reglugerð um þaö," segir Ásgeir Ásgeirsson hjá Viölaga- tryggingu íslands, aöspuröur hvort Viölagatrygging bæti tjón sem veröa vegna snjó- þyngsla. En eignir fóru víöa illa vegna snjóþyngsla í vetur, ekki síst á Ströndum. Ásgeir segir aö mjög mikiö af tjónum, sem uröu í vetur, snúi aö Viölagatryggingu, þetta sé óvenju mikiö og þaö mesta sem oröiö hafi af völdum snjóflóöa. „Núna er veriö aö meta og ganga frá síöustu tjónunum. Því þaö eru svo mörg tjón, sem urðu á stööum sem eru bara ekki aðgengilegir fyrr en þetta seint. Við getum nefnt Skálavík sem dæmi," segir Ásgeir. TÞ Páll Halldórsson for- maöur BHM-BHMR: Átök skila árangri „Mönnum er þaö alveg ljóst aö allir kjarasamningar sem hafa faliö eitthvaö í sér, hafa fengist meb átökum. Þab er staðréynd sem menn sjá ef þeir eru ekki blindir," segir Páll Halldórsson formaður BHM - BHMR. Enn er ósamið við obbann af aðildarfélögum bandalagsins sem hafa verið meö lausa kjara- samninga frá sl. áramótum. Páll segir að þrátt fyrir þessa stöðu mála sé ekki enn fariö aö bera á umtalsveðri ókyrrð meöal aö- ildarfélagana til aö þrýsta á gerð samninga, hvaö sem síðar kann aö veröa. Hann telur jafnframt aö lítil sem engin breyting hafi oröið til markvissari og skilvirkari vinnubragða af hálfu samn- inganefndar ríksins eftir að endurnýjað var í forystu samn- inganefndar ríksins ekki alls fyrir löngu. Þá tók Birgir Guö- jónsson, skrifstofustjóri í fjár- málaráðuneytinu, viö for- mennsku í nefndinni af Þor- steini Geirssyni ráðuneytis- stjóra í dómsmálaráðuneytinu sem hafði leitt nefndina í nokkrum erfiðum kjaradeilum og m.a. í verkfalli meinatækna, sjúkraliöa og kennara. ■ „Ákvebnir forstööumenn fyrirtækja og stofnana hafa reynt að draga fjööur yfir eigin fjárútlát meb því aö segja aö lýðveldishátíðar- nefndin hafi skipað þeim að gera ákveöna hluti. Þetta er út í hött," segir Júlíus Haf- stein, fyrrverandi formaður lýöveldishátíöarnefndar. í Helgarpóstinum er haft eftir Gunnari Kvaran, for- stöðumanni Listasafnsins, aö „þeir hafi tekiö virkan þátt í hátíðarhöldunum og hafi ver- iö lofað aö nefndin bæri þann kostnað. Þaö sé stærsta ástæð- an fyrir gríðarlegum framúr- akstri þeirra". Um þetta segir Júlíus: „í skýrslu borgarendurskoö- enda kemur fram aö þaö sé al- gjörlega á ábyrgö viðkomandi forstööumanna aö fara fram úr fjárhagsáætlun. Ef þeir hafa ekki verið búnir aö tryggja sér tekjur fyrir við- komandi verkefnum bar þeim aö leita eftir aukafjáveitingu en aö öörum kosti hætta við. Forstööumaður Listasafnsins fór 70-80 milljónir fram úr áætlun og þaö er hans vanda- mál." Fram hefur komið aö nefnd- in fór rúmar 19 milljónir fram úr heimildum og þar af liggja 10 milljónir í að því er virðist misheppnaðri útgáfu afmælis- ritsins „Hátíð í hálfa öld" sem gefin var út í tilefni af lýð- veldishátíðinni í fyrra. Aöeins hafa þrjú eintök selst og segir Mogginn í gær aö Júlíus hafi sjálfur keypt tvö. „Þaö hefur fjöldi manns Karítas Pálsdóttir, formabur fiskvinnsludeildar Verka- mannasambands íslands, segir aö þaö sé í sjálfu sér mikiö áhyggjuefni fyrir at- vinnuöryggi landverkafólks ef rekstrarstaöa hefbbund- innar bolfiskvinnslu hefur það í för meb sér aö vinnslan færist í meira mæli út á sjó en veriö hefur. Hún bendir hinsvegar á aö í gegnum tíðina hafi aöilar í sjávarútvegi haft frjálst val í keypt bókina og hún á eftir aö borga sig upp. Þetta er glæsi- legt rit sem menn verða stolt- ir yfir aö hafi verið gefiö út síðar meir," segir Júlíus og segir málið í raun snúast um hvort bókin sé gjaldfærð eöa eignfærð. Ef hún heföi verið eignfærö hefði þaö lækkaö kostnað vegna lýðveldishátíð- arinnar um 10 milljónir. þessum efnum og nýtt sér það óspart án þess að spyrja kóng eöa prest. Ef sjóvinnslan fer aftur á móti í áður óþekktar stæröir á kostnað atvinnu landverkafólks, þá telur hún einsýnt ab þaö muni vekja upp spurningar um eignarhald á aúölindinni í sjónum sem gætu leitt til mikilla átaka um kvótann. Eins og fram hefur komiö þá virðist sem rekstrarstaöa hefö- bundinnar bolfiskvinnslu hafi Hann segist aöspurður telja að mistök hafi verið gerö við útgáfu bókarinnar, þar sem engin markaössetning hafi átt sér staö en hann hafi löngu verið hættur störfum þegar bókin kom út. „Ég vil taka alla þá ábyrgð á mig sem mér ber, en bókin heyrir ekki þar undir." versnað til muna frá því sem verið hefur. Til að mynda hefur heildarafkoma frystihúsa í bol- fiskvinnslu innan íslenskra sjávarafurða versnað um allt aö 7,3% frá síðasta ári og fram á mitt þetta ár. Árni Benedikts- son, stjórnarformaöur Vinnu- málasambandsins, sagðist í vikunni óttast að þessi af- komubreyting gæti haft þaö í för meö sér aö vinnslan mundi færast í vaxandi mæli út á sjó. Karítas Pálsdóttir, VMSÍ, um enn aukna sjóvinnslu: Gæti þýtt hörb átök

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.