Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 2
2 tSÍMJÍtíÍJ Laugardagur 8. jút 1995 Þannig var umhorfs í Akureyrarkirkju þegar hlutum pípuorgeisins hafbi verib komib fyrir á kirkjugólfinu. Tímamynd: Þi Miklar endurbætur á Akureyrarkirkju Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri. Aukafjárveiting sam- þykkt í borgarrábi: Tilrauna- verkefni í Grafarvogi Samþykkt hefur veriö í borg- arráöi aukafjárveiting til fram- kvæmdanefndar um reynslu- sveitarfélög vegna starfsmanns til sex mánaöa. Starfsmaöurinn mun vinna aö undirbúningi til- raunaverkefnis í Grafarvogi. Meö tillögu borgarráös er m.a. veriö aö færa aukin völd til íbúa hverfisins. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi, fagn- ar ákvöröun borgarráðs og segir sérlega ánægjulegt að Grafarvog- ur hafi orðið fyrir valinu, hverfið sé á ýmsan hátt sérstakt og þar ríki hálfgerð „þorpsstemmning" í jákvæðum skilningi þess orðs. Grafarvogsbúar hafa skorið sig úr öðrum borgarhverfum Reykja- víkur á ýmsan hátt. Má þar nefna innra eftirlit íbúanna sjálfra við löggæslu og samheldni íbúa er meiri en gengur og gerist í Reykjavík að sögn Vigfúsar. „Það er t.d. algengt að heilu göturnar efni til sameiginlegrar grill- veislu," segir Vigfús. „Þetta þekk- ist ekki annars staðar." Framkvæmdanefndin telur nauðsynlegt að sérstakur starfs- maður verði ráöinn til að vinna aö samræmdri starfsemi þeirra borgarstofnana sem veita íbúum hverfisins þjónustu. Þar má telja félagsmál, skólaamál, íþróttir og tómstundir. Starfsmanninum er einnig falið að hafa forgöngu um frekari viðræður við ríkisvaldið, um löggæslumál og heilsugæslu, og hagsmunasamtök íbúa í hverf- inu. Ekki er enn búið að ráða starfsmanninn. ■ Mikil óánægja er meöal hjúkr- unarfræöinga sem starfa á skuröstofum og svæfingargöng- um Borgar- og Landsspítala. Þær fengu bréf um mánaöamótin þar sem þeim er tilkynnt ab breyting verbi á vinnufyrirkomulagi. Þessi breyting þýbir tekjulækk- un hjá vibkomandi hjúkrunar- fræbingum, en um leib lægri rekstrarkostnab hjá spítölunum. Hjúkrunarfræöingar munu, a.m.k. sumir hverjir, vera á því að hætta á viðkomandi deildum 1. október nk. og flytja sig yfir á deildir þar sem vinnan er auöveld- ari, en á þessum deildum sem hér um ræöir mun vinnuálag hjúkrun- arfræðinga vera sérstaklega mikið. Samkvæmt heimildum Tímans hefur jafnvel verið litiö á vaktafyr- irkomulagið sem nokkurs konar uppbót vegna þess. Hjúkrunarfræðingar og hjúkr- unarforstjóri sem Tíminn ræddi við vildu ekkert láta eftir sér hafa um málið, töldu það mjög við- kvæmt, en fundarhöld voru hjá hjúkrunarfræðingum í gær vegna málsins. Samkvæmt upplýsingum Tím- ans felst breytingin í þvi aö þann dag sem viðkomandi hjúkrunar- fræöingur er á svokallaðri gæslu- vakt þá mætir hann klukkan 13.00 í staðinn fyrir klukkan 07:30 og vinnur til klukkan 21.00 í staðinn Nú er unniö aö miklum endur- bótum á Akureyrarkirkju. Ver- iö er aö skipta um þak á kirkju- skipinu og kór, endurnýja hita- lögn og ofna og síöast en ekki síst aö endurbyggja pípuorgei kirkjunnar frá grunni en aö þeirri aögerö lokinni er taliö aö orgeliö muni endast í allt aö 150 ár. Pípuorgel Akureyrarkirkju er 34 ára gamalt 45 radda hljóðfæri fyrir að vinna til klukkan 15:30. Með þessu eru yfirvinnugreiðslur spítalanna taldar lækka, þar sem minna verði um að hjúkrunar- frá Steinmeyer í Þýskalandi sem keypt var hingað til lands í upp- hafi sjöunda áratugsins og vígt 26. nóvember árið 1961. Um er að ræða mjög vandað hljóðfæri en engu að síður var talin þörf á að gera á því nokkrar breytingar og lagfærinar. Af þeim sökum var ráðist í hina viðamiklu aðgerð og hafa fimm danskir orgelsmibir unniö að henni ab undanförnu. Von er á fleiri fagmönnum vib smíði og uppsetningu pípuorgela innan tíðar en gert er ráb fyrir að fræðingar á gæsluvakt þurfi að vinna inn á næstu vakt, en það kemur til m.a. vegna aðgerða sem detta inn óvænt. TÞ vinna við uppsetningu orgelsins standi yfir fram á haust en fyrir- hugab er að vígja það að nýju 26. nóvember næstkomandi þegar 34 ár verða liðin frá hinni upp- haflegu vígslu. Stofnaður hefur verið sérstakur orgelsjóður vegna þessa mikla verks þar sem ýmsir hafa lagt hönd á plóg og geta má þess að Útgerðarfélag Akureyr- inga hf. lagbi 1,5 milljón króna í sjóðinn vegna 50 ára afmælis fyr- irtækisins á dögunum. Auk endurbyggingar orgelsins er unnið ab endurbyggingu á þaki og endurnýjun hitakerfis þar sem skipt var úr rafmagnshit- un í hitaveitu. Er það verk komið vel á veg og er fyrirhugað að opna hluta kirkjunnar 16. júlí næst komandi en hluti hennar verður lokaður vegna viðgerðar á orgelinu fram á haust. Á meðan lokun Akureyrarkirkju stendur yfir fara kirkjulegar athafnir fram í Glerárkirkju. Eins og kunnugt er af fréttum skemmdist Glerár- kirkja af eldi á síbastliðnu vori en viðgerbum á kirkjuskipinu er lokið og unnib að viðgerð á kjall- ara undir því þar sem eldurinn kom upp. ■ 3066n Oddvitinn, sveitarstjórinn og forma5ur jeppaklúbbsins rh^Qd ? * * Þat) er greinilega kominn tím» JJ•s! \ C J tll at) hefja hvalveitw' ' mf \ ///jf J Hvalveiöareru. - rn ^ ^ Þ/fD £/? Vöa/Mdj T/l/tF KIÓ- MFf/T/46/A/U / Hjúkrunarfrœbingar á Borgar- og Landsspítala óánœgbir meb kjaraskerbingu: Vilja flytjast á auovelaari deildir Sagt var... Því ekki bara 105 ár? „Vi6 höfnum þessu samkomulagi vegna þess a& vib vildum hafa reynslu- tímann fimm ár." Böbvar Pétursson í Mývatnssveit, en enn skirrist hópur íbúa vib ab hlíta viija yfirvalda í skólamálum. DV. Aubæfi valda óhamingju „Hitt er annaö mál a6 ég hef oröiö var viö aö þeir, sem hafa of mikiö milli handanna, eru óhamingjusamir. Við virðumst þurfa aö hafa passlegar áhyggjur." Ólafur Gubmundsson hjá forvarnadeild lögreglunnar í DV. Krumpaöar uppeldisabferbir í MR „Ég er þeirrar skoöunar aö ekki eigi að mála hina gömlu aðalbyggingu MR viö Lækjargötu. í fyrsta lagi vegna þess aö ég tel aö þessi krumpaði og aldni viður lýsi best uppeldis- og kennsluaðferö- um, sem viöhafðar eru í þessu helsta musteri borgarastéttarinnar á íslandi." Magnús H. Skarphébinsson í DV. Keypti 2/3 bókanna „Ég kann ekki skýringu á því og keypti nú tvö eintök sjálfur." júlíus Hafstein, fyrrverandi formabur Lýb- veldishátíbarinnar, um dræma sölu á „Há- tíb í hálfa öld". Alls hafa selst þrjú eintök. Mogginn í gær. Fréttir laptar upp meb ttlinu „Trúiö aldrei því sem stendur í Mánu- dags- eöa Helgarpóstinum. Vitniö aldr- ei í hann. Látiö sem þið hafiö ekki lesiö hann... Hann er jafn áreiðanlegur fréttamiðill og kráarskvaldur, enda fréttirnar yfirleitt laptar upp á börum bæjarins." Cubmundur Andri Thorsson, sem jarbar Póstinn í Alþýbublabinu í gær. í heita pottinum... Samhliða skóladeilunni í Mý- vatnssveit rifjast upp saga þaðan úr sveitinni sem barst pottskrifara dagsins til eyrna. Sveitarstjórnar- fundur var haldinn þar og að fundi loknum kom andófs- og sveitarstjórnarmaðurinn Kári Þorgrímsson heim í Garð. Gest frá Húsavík bar að garði og spurði hvað hefði verið til um- ræðu á fundinumm. Kári sagði aðeins eitt mál hafa verið tekið fyrir á fundinum. — „Ég vil bara ekki segja hvert þetta mál var, abeins það eitt aö éq var á móti." • Sérkennilegt mál er nú komið upp í Skagafirði vegna nýju síma- skrárinnar. Þannig hafa nöfn tveggja skagfirskra fyrirtækja í ferðaþjónustu dottib út í hinni villugjörnu símaskrá. Þetta er auðvitab er ekki í frásögur fær- andi nema hvað ekki vantar skráningu á fyrirtæki því í feröa- þjónustu sem stöbvarstjóri Pósts og sfma í Varmahlíb rekur sam- hliba öðrum störfum. Gerb var hörb hríb ab stöbvarstjóra vegna þessa, en hann mun þó vera meb hreinan skjöld og getur sannab sakleysi sitt, ab því er fram kemur í blabinu Feyki á Saubárkróki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.