Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 24
Vebrlb (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær)
• Ve&urhorfur á landinu í daq: Léttskýjaö og 11 til 17 stiga hiti um nor&-
anvert landib og á Austurlandi en sunnanlands veröur einnig bjartvi&ri
framan af degi en þykknar síöan upp. Þar ver&ur hiti á bilinu 9 til 14 stig.
• Horfur á morgun: Fremur hæg sunnan og su&austan átt. Dálítil súld
eöa rigning sunnan og suöaustanlands, en úrkomulaust annarsstaðar. Hiti
6 til 14 stig.
• Horfur á mánudag og þri&judag: Austan kaldi eöa stinningskaldi á
landinu. Rigning um austanvert landiö, en úrkomulítiö annarssta&ar. Hiti 7
til 15 stig.
• A miðvikudag og fimmtudag má búast viö hvassri austan átt á land-
inu. Hvassast ver&ur a Norður- oq Vesturlandi. Rigning veröur um allt land,
en mest um landiö austanvert. Hiti 10 til 14 stig.
Borgarendurskoöun: Innra eftirlit vib skráningu og skil tekna SVR þarfnast gagngerörar
skoöunar og úrbóta:
Vafasamt ab fela SPRON
ab telja krónur fyrir SVR
„Innra eftirlit varðandi skrán-
ingu og skil tekna þarfnast
gagngerbrar sko&unar og úr-
bóta", segir í nýrri skýrslu Borg-
arendurskobunar. Vandamál í
tekjuskráningunni tengist eink-
um stabgreiddum fargjöldum
og séu þau helstu: „Engin upp-
runaskráning fargjalda í vögn-
um, ferli peninga frá losun
bauka til talningar sé opib fyrir
abgengi fólks og varsla verb-
mæta á mismunandi stigum sé
tæplega nógu örugg". SVR hf.
hafi samib vib SPRON um taln-
ingu fjárins og vörslu. En nibur-
staba vettvangsathugunar á
myntstöb og talningarabstöb-
unni hjá SPRON hafi orbib sú
„ab talning stabgreibslufjár hjá
SPRON bæti ekki mjög mikib
öryggi vib skil alírar stab-
greibslu, og í talningu og vörslu
frá því sem ábur var. Kanna þarf
rekstrarlega hagkvæmni þessa
breytta fyrirkomulags".
Borgarendurskoöun segir rekst-
ur Strætisvagna Reykajvíkur hafa
verib í miklu upplausnar- og
óvissuástandi undanfarib eitt og
hálft ár. Breytingar á stjórnskip-
an, ásamt mannabreytingum í
stjórnunarstööum og óvissu um
verkaskiptingu og völd hafi leitt
til nokkurs rábleysis og ómark-
vissrar ákvaröanatöku. Nothæfur
samanburður á rekstri áranna
1993 og 1994 sé illmögulegur.
Um 55 milljóna tap var á rekstri
SVR í fyrra. Rekstrargjöld voru
716 milljónir, sem var 15 millj-
óna hækkun frá árinu áður.
Rekstrartekjurnar lækkuðu aftur á
móti um 28 milljónir, m.a. vegna
minni fargjaldatekna. Tekjur af
fargjöldum voru 449 milljónir
sem var 12 milljóna lækkun milii
ára. Borgarendurskoöun segir þar
mestu muna um nær 26 milljóna
kr. minni sölu á farmiðum full-
oröinna, sem að hluta skýrist af
upptöku lágra unglingafargjalda
vorib 1994. Framlag borgarsjóðs
nam tæpum 181 millj.kr. í fyrra
og er nær óbreytt frá 1993. Eigið
fé fyrirtækisins var neikvætt um
49 milljónir í árslok. Arösemi eig-
in fjár var neikvæb um 737%.
Vegna skipulagslegs umróts
sem var á starfsemi SVR árið 1994
segir Borgarendurskoðun ekki
hafa verið hlaupið aö því aö
skoba innra eftirlit fyrirtækisins
eða koma með tillögur til úrbóta.
En með aukinni festu hafi for-
sendur nú skapast til skoðunar,
tillögugerbar og aðgerða.
Ingibjörg Sólrún Císladóttir
viSrar hugmynd um hlutdeild í
vsk. Steingrímur Ari Arason:
Enn hægt ab
auka útsvarib
Borgarstjóri vibrabi á borgar-
stjórnarfundi í fyrradag ab til ab
mæta minnkandi tekjum borgar-
innar, m.a. brottnámi abstöbu-
gjaldsins, kæmi til greina ab
borgin, og þar meb önnur sveit-
arfélög, fengju abild ab virbis-
aukaskatti.
Steingrímur Ari Arason, aðstoð-
armaður fjármálaráðherra, segir þá
hugmynd ekki uppi á borðum
ráðuneytisins, enda ríkissjóöur
tæplega aflögufær. Ef borgarstjóri
telur skattahækkun nauðsynlega
má benda á að borgin hefði ekki
nýtt sér heimild sína til aö auka út-
svar.
„Reykjavíkurborg hefur ekki nýtt
sér þá möguleika til álagningar út-
svars sem hún hefur. Þegar að-
stööugjaldið var afnumið var laga-
ákvæðum um útsvarib breytt.
Sveitarfélögin fengu rýmri heimild
til að leggja á útsvar og skv. núgild-
andi lögum má útsvariö vera allt að
9,2%," sagbi Steingrímur Ari. ■
Alþjóöasamningur um menntun og réttindi yfir-
manna á fiskiskipum:
Bætir samkeppnis-
stöðu íslendinga
I gær var undirritabur í Lond-
un alþjóbasamningur um þjálf-
un, skírteini og vaktir yfir-
manna á fiskiskipum á ráb-
stefnu sem haldin var á vegum
Alþjó&asiglingamálastofnun-
arinnar. Samningurinn mun
bæta alþjóblega samkeppnis-
stöbu íslendinga og stubla a&
auknum atvinnutækifærum
fyrir íslenska sjómenn.
Þetta er í fyrsta skipti sem al-
þjóðasamningur er gerður um
menntun og réttindi yfir-
manna á fiskiskipum. Markmið
samningsins er að auka öryggi í
fiskveiðum og siglingum um
allan heim með því ab setja lág-
markskröfur um menntun og
réttindi fiskimanna, sem öll að-
ildarríki Alþjóðasiglingamála-
stofnunarinnar verba að upp-
fylla. Með samningnum skap-
ast aukin tækifæri til að flytja
út þekkingu og miðla öbrum af
reynslu íslenskra fiskimanna,
en menntunarstig þeirra er al-
mennt betra en tíðkast meðal
annarra sjómanna í fjarlægum
ríkjum.
Auk almennra krafna um lág-
Hafís 57 sjóm.
frá Homi
Hafís er nú 57 sjómílur NV af
Kópanesi og 58 sjóm. út af
Straumnesi. Þetta sást í ís-
könnunarflugi Landhelgis-
gæslunnar í gær.
Allmargir borgarísjakar sáust
í þessu eftirlitsflugi, en veður til
ískönnunarflugs var ágætt. Haf-
ís liggur nú yfir loðnumibun-
um út af Vestfjörðum. Spáð er
austlægum áttum næstu daga,
en verði þær norðlægar má bú-
ast við að hafís reki æ nær landi
og loki þá jafnvel siglingaleið-
um. ■
marksmenntun yfirmanna á
fiskiskipum í brú og vél er m.a.
kveðið á um að öryggisfræðsla
fari fram áður en maður er ráð-
inn á fiskiskip, auk þess sem
settar eru alþjóðlegar kröfur um
fjarskiptakunnáttu yfirmanna.
Sérstök áhersla er lögð á vakt í
brú og örugga vaktstöðu.
Varaforseti ráðstefnunnar var
Ragnhildur Hjaltadóttir, skrif-
stofustjóri í samgönguráðu-
neytinu, en henni til ráögjafar á
ráðstefnunni voru þeir Helgi
Laxdal, formaður Vélstjórafé-
lags íslands, Benedikt Valsson,
framkvæmdastjóri Farmanna-
og fiskimannasambandsins, og
Guðjón Ármann Eyjólfsson,
skólastjóri Stýrimannaskólans.
—
■■ ■
Formaöur SSÍ segir útgeröir frystitogara ekki hafa leitaö eftir samningum
um frekari fullvinnslu afla og fjölgun / áhöfn:
Útgerð Arnars HU getur
sjálfri sér um kennt
Sævár Gunnarsson, formabur
Sjómannasambands íslands,
segir ab útger&ir frystitogara
hafi ekki leitab eftir því við sjó-
menn að ger&ur ver&i sérstakur
kjarasamningur vegna fjölgun-
ar í áhöfn vib frekari full-
vinnslu afla úti á sjó. Hann seg-
ir ab útvegsmenn hafi ekki rætt
um nauðsyn slíkra samninga
eitt orb í nýafsta&inni samn-
ingalotu og því sé allt tal um ab
kjarasamningar standi í vegi
fyrir frekari fullvinnslu á sjó
ekkert annab en fyrirsláttur.
Athygli hefur vakiö aö útgerðar-
fyrirtækið Skagstrendingur hf. á
Skagaströnd hefur fullyrt aö ein af
höfuðástæbum þess að frystitogar-
inn Arnar HU var seldur til Græn-
lands sé kjarasamningar vib sjó-
menn. En samkvæmt kjarasamn-
ingunum haekkar skiptaprósentan
til samræmis við fjölgun í áhöfn
og því sé útgeröinni gert ókleift að
nýta yfirburði frystitogarans til
frekari fullvinnslu um borö. For-
maður Sjómannasambandsins
segir aö þetta sé rétt, en á móti
kemur að útgerðarmenn hafa ekki
leitab eftir neinu ööru. Hann segir
sjómenn tilbúna til að skoða þetta
mál eins og önnur, en fyrst verði
samtök sjómanna ab fá erindi þar
um áður en hægt sé ab tjá sig um
hver þeirra viöbrögð ver&a.
Sævar segir einnig að forystu-
menn Skagstrendings hf. hafi haft
öðrum hnöppum að hneppa í ný-
afstöðnu sjómannaverkfalli en
því sem sneri að lausn verkfalls-
ins. Hann segir að útgerðin hafi á
sínum tima reynt að splundra
verkfallinu með því að reyna að
semja við einstök félög og menn
hingaö og þangað. Sævar segir að
þeir geti því sjálfum sér um kennt
og algjör óþarfi af þeim að gera
sjómenn að blórabögglum. Þeim
væri því nær að líta í eigin barm,
því að hans mati væri búin að
vera óstjórn á fjármálum Skag-
strendings hf. í langan tíma.
Spánnýir
gamlir
braggar
Menn gœtu haldiö aö hér vœri
mynd frá gullöld bragganna en
svo er þó ekki. Braggarnir eru
splunkunýir þrátt fyrir óhrjálegt
útlit. Þeir voru byggöir sem sviös-
mynd fyrir kvikmyndina Djöflaeyj-
an sem Friörik Þór Friöriksson leik-
stýrir. Myndinni barst nýlega bú-
bót frá Eurimages sem veitti styrk
upp á 17 milljónir króna til geröar
hennar.
Tímamynd: Pjetur