Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 8. júlí 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Taktu stjörnuspá næstu vikna með fyrirvara. Spáin í dag heldur, en síðan er framtíðin eins og gatasigti, 5 næstu vik- urnar eða svo. Þú verður skot- heldur í dag. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú gerir upp á milli tveggja góðra kosta í dag, þegar frí- stundir og útilíf koma til um- ræðu. Sæst verður að lokum á að fara ekki neitt og við þaö una allir fyrir framan sjón- varpið. Fiskarnir <C>4 19. febr.-20. mars Þú stekkur hæð þína í fullum herklæðum í dag á túni þeirra Hafnfirðinga og finnst er- lendum víkingum nokkuð til um. Konan þín er á viö 7 ára þrælkunarvinnu á Brimar- hólmi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Það er draumaspáin: Þú verð- ur ríkur, fallegur og ham- ingjusamur í dag. pj) Nautiö 20. apríl-20. maí Andstaða draumaspárinnar: Þú verður blankur, ljótur og fúllyndur í dag. Spurning um að blanda geði við hrúts- skrattann. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbarnir eru aðeins að skána, en mjög sjúkir ennþá. Brjálaða stjarnan Fólía mun hafa áhrif á þá fram í næstu viku. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú veröur viðunandi í dag. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Strax við morgunverðarborð- ið verðurðu ósanngjörn og uppstökk, þegar kallinn kem- ur úr bakaríinu með vitlaust brauð. Slak á, hux pósitívt og gyrð niðrum þig er kvöldar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ferö hamförum í ástarlíf- inu í dag og kvöld. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður orðheppinn í dag. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporbdrekinn með fráhvarfs- einkenni eftir gærkvöldið. Skammskamm. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður í fríi og veit ekkert hvað hann á að gera. Frí eru miklu erfiöari fyrir bogmenn en vinnudagar. Það er t.d. enginn sem segir bogmann- inum hvað hann á aö gera þegar hann er í fríi. Mérfinnst nokkuð harðneskjulegt að reka hann burt. Og mér finnst ab ég eigi ab rába því þú fánnst hann bara af því að ég rak þig út ab vinna í garðinum. Það er illgresi í beðinu sem þú kemur ab ef þú gengur beint áfram og svo örlítið til vinstri Sími 5631631 Fax: 5516270 KROSSGATA r~ ~wrm Ísf- Jð p=p; - P >■ _ L i r 1 347 Lárétt: 1 skot 5 kirtil 7 iðnaðar- mann 9 nes 10 auöan 12 lengju 14 löngun 16 nagdýr 17 krydd 18 þrengsli 19 bein Ló&rétt: 1 efst 2 belti 3 nuddar 4 farfa 6 karlmannsnafn 8 tískuna 11 nákvæmur 13 höföi 15 graf- reitur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 dræm 5 ræfil 7 lost 9 ræ 10 aflar 12 nekt 14 vog 16 lúi 17 feill 18 ást 19 auð Lóðrétt: 1 dæla 2 ærsl 3 mætan 4 eir 6 læsti 8 oflofs 11 rella 13 kúlu 15 get EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.