Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. júlí 1995
11
Frá Þorlákshöfn. Þar hefur Vestmannaeyjaferjan Herjólfur viökomu og sést hún m.a. á þessari mynd.
Suburland er eftirlæti
Landi í Ölfusi, skammt frá
Hveragerði, hefur gamalli fjós-
byggingu verið breytt í sam-
komusal, sem er vinsæll til ým-
issa nota.
Selfoss er höfuðstaður Suður-
lands. í sumar hefur verið
bryddað uppá mörgum nýjung-
um í bæjarlífinu þar, svo sem
markaðsdögum, sýningum og
ööru slíku sem verslanir og
þjónustufyrirtæki í bænum
standa að. Fyrst og síðast er Sel-
foss þjónustubær. Þar eru stað-
settar helstu opinberu stofnanir
héraðsins, fjölbrautaskóli og
iðnaðaðarfyrirtæki af ýmsum
toga, sem mörg vinna að full-
vinnslu landbúnaðarvara. Þá
eru verslanir og þjónustufyrir-
tæki á flestum sviðum á Sel-
fossi. Þar eru einnig fjölmargir
veitingastaðir og greiöasölur
fyrir ferðamenn.
Gaman aö koma á
Eyrarbakka og
Stokkseyri
Gaman er að koma á Eyrar-
bakka og Stokkseyri, en á allra
síðustu misserum hafa augu
ferðamanna verið að opnast
fyrir því hv£ gaman er að sækja
þá staði heim. Götumyndin á
Eyrarbakka er lík því sem hún
gerðist fyrir um hundrað árum
og finna má andblæ þess tíma í
byggðarlaginu. í sumar opnar
Byggðasafn Árnesinga sýningar
í Húsinu á Eyrarbakka. Þaö er
upphaflega byggt árið 1769 og
var löngum íveruhús dönsku
kaupmannana í Evrarbakka-
ferbamannsins
Hveradölum. Úr Svínahrauni
liggur Þrengslavegur síðan til
Þorlákshafnar. Blómlegt mann-
líf þrífst í Þorlákshöfn, sem er
gildur útgerðarstabur. Þar er
vibkomustaður Vestmannaeyja-
ferjunnar Herjólfs, en um Eyj-
arnar er fjallað á öðrum stab í
þessu blaði. Ef ekið er í vestur-
átt frá Þorlákshöfn er komið í
Selvoginn, sem er útvöröur
sunnlenskrar byggðar. Þar er
hin magnaða Strandarkirkja, en
margir telja óskir sínar rætast
og að þeir fái bót meina sinna
heiti þeir á kirkjuna. Vestast í
Selvogi er Herdísarvík þar sem
þjóöskáldið og ævintýramaður-
inn Einar Benediktsson bjó sín
síöustu æviár.
Blómabærinn
Hveragerbi
Þegar af Hellisheiði er komið
er ekiö niður Kamba og komið í
blómabæinn Hveragerði. Afar
margir ferðamenn hafa þar við-
dvöl og margir kjósa ab sækja
heim blómaskálann Eden. At-
vinnustarfsemi í Hverageröi er
margháttuð, en sérstaða henn-
ar felst í ýmiskonar garðyrkju-
starfsemi og einnig er þar
Heilsustofnun Náttúrulækn-
ingafélags íslands. Að Efsta-
Ekki er ofmælt ab segja að
Suðurland sé eftirlæti ferða-
mannsins, enda er það sá
landshluti sem flestir ferða-
menn, innlendir jafn sem er-
lendir, sækja heim. Helstu
náttúruperlur ísiands eru í
hérabinu og má þar nefna
Gullfoss, Geysi og Heklu. Þá
eru margir þekktir sögustaðir
á Suðurlandi svo sem Skál-
holt, Oddi, Þingvellir, Kirkju-
bæjarklaustur og fleiri. Tugir
þúsunda ferbamanna sækja
Suðurland heim og koma þá
á meðal annars á ofannefnda
staði og einnig eru þúsundir
sumarbústaba í eigu höfuð-
borgarbúa og margra annara í
héraðinu. Þeir, einsog aðrir
ferðamenn, sækja austur fyrir
fjall, enda þar margt ab sjá -
og gott að vera.
Sýslumörk Gullbringu- og Ár-
nessýslna eru á Sandskeiði þar
sem Litla-kaffistofan er. Hún er
vinsæll áningastaður. Áfram er
svo ekið um Sandskeið og Hell-
isheiði og við rætur Hellisheið-
ar stendur Skíbaskálinn í
Landmannalaugar. Útlendingamergö babarsig ílaugunum.
Dyrhólaey. Myndin sýnir fremsta hluta hennar og gatiö frœga sem flogiö var
ígegn um fyrirfáum árum.
Hestamenn —
ferbamenn!
Gleði hjá Hrunamönnum
Boðið verður upp á hlaðborö á
Hótel Flúðum í Hrunamanna-
hreppi í kvöld, laugardag, kl.
20. Er það gert í tilefni þess að
nú er lokið viðgerðum á brúnni
yfir Brúarhlöð sem tengir sam-
an Biskupstungur og Hruna-
mannahrepp, en hún hefur
verið breikkuð um 60 sm.
' Helstu hátíbahöldin eru á
sunnudag. Klukkan 14:30 þann
dag verður farið í fjölskyldu-
göngu og veröur genginn svo-
nefndur Kóngsvegur sem er frá
Brúarhlööum og að bænum
Haukholtum. Kl. 16 þennan
sama dag veröur svo kaffihlða-
boð á Hótel Flúðum.
Jafnframt má geta þess að á
laugardag og sunnudag munu
þeir Jónas Dagbjartsson og
Björn R. Einarsson taka létta
sveiflu á fiölu og harmónikku á
Flúðabarnum. Þá mun Feröa-
þjónustan í Syðra-Langholti
verða um helgina meö sérstök
vildarkjör fyrir almenning í
leigu á hestum og ber ab panta
í tíma í síma 486 6774 eða 486
6674
Frábær áningarstaður fyrir hesta oq menn aö
Lauqalandi í Holtum. Ranqárvallasýsíu (6 km frá
þjóbvegil).
•
Viö bjóöum upp á gistingu fyrir stærri og
smærri hópa, í svefnpokaplássi, rúmum eoa
tjaldstæöi.
•
Glæný sundlaug á staönum, eldunaraöstaöa,
leikvöllur fyrir börnin og veitingasala.
Upplýsingar í síma 487-6543, fax 487-6620