Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 14
14 SnÖíltUBíBíiíjML W W iwww w w w Laugardagur 8. júlí 1995 alheimsins Heimsækib nafla Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum: Talib er aö árlega komi um 40 þúsund feröamenn til Vest- mannaeyja. Hingaö til hefur náttúrufegurö Eyjanna og þá sérstaklega eldgosiö 1973 orö- iö til þess aö Vestmannaey- ingar hafa ekki þurft aö hafa miklar áhyggjur af markaös- setningu. A sama tíma hafa ýmsir abrir aöilar og bæjarfé- lög farib út í markabssetn- ingu meö góöum árangri og Eyjamenn dregist aftur úr. Verksummerki eldgossins hafa ekki sama aödráttarafl og áður, heldur hefur lund- inn og ýmsar uppákomur tek- ib vib hlutverki þess. En nú hafa Eyjamenn tekib sig taki og fyrir ári var rábinn ferba- málafulltrúi til starfa. Hann hefur aöallega verib ab plægja akurinn í markabs- setningu Eyjanna, auk þess sem feröamenn, sem koma til Eyja, eru kortlagöir til aö fá nánari upplýsingar og auö- velda markaössetningu í framtíðinni. Sögulegar staö- reyndir Vestmannaeyjar koma fyrst viö sögu í íslandssögunni þeg- ar í upphafi landnáms. Þangaö flýöu þrælar Hjörleifs, fóst- bróöur Ingólfs Arnarsonar, eft- ir aö þeir höföu vegiö Hjörleif og skylduliö hans. 1 Landnámu segir aö Herjólfur Báröarson hafi fyrst numið land í Vest- mannaeyjum í kringum 900. Hins vegar benda nýlegar rannsóknir Margrétar Her- manns-Auöardóttur fornleifa- fræöings, á bæjarrústum í Her- jólfsdal, til þess aö búseta hafi hafist mun fyrr, jafnvel á átt- undu öld. Litlar sögur fara af Eyjum fram eftir öldum, nema að Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason byggöu kirkju á Hörgeyri sunnan Heima- kletts áriö 1000 og var það fyrsta kirkja á íslandi. Vélbátaútgerð hófst í Eyjum árið 1906 og markaði þaö ákveöin tímamót, því næstu árin fjölgaöi bátunum ört og á nokkrum árum uröu Vest- mannaeyjar stærsta verstöð landsins og er svo enn. Áriö 1919 hlutu Vestmannaeyjar kaupstaðarréttindi. Aöfaranótt 23. janúar 1973 var mikil örlaganótt fyrir Vest- mannaeyjar, þegar eldgos hófst á Heimaey. Þá sögu þekkja fiestir, því þetta voru Ljósm: sbs. miðstöð ferðamanna þar sem hægt er að nálgast allar upplýs- ingar. Vabib fyrir neban sig Enginn ætti aö verða svikinn af því aö heimsækja „nafla al- heimsins", eins og heimamenn komast aö oröi. Þaö er tiltölu- lega ódýrt og öll þjónusta fyrir hendi. Og nú styttist óöum í hina einu og sönnu þjóöhátíö Eyjamanna. Hún verður aö þessu sinni haldin 4., 5. og 6. ágúst nk. Þrátt fyrir aöra ímynd, segja heimamenn sjálf- ir að á þjóðhátíð sé kynslóða- biliö brúað, þar sem öll fjöl- skyldan gerir sér glaðan dag í leik og söng. Og þá er bara aö hafa vaðið fyrir neðan sig, eins og úteyingar segja, og panta tímanlega í Herjólf fyrir bílinn á þjóöhátíð, því þaö er eini tími ársins sem yfirleitt er upp- pantað fyrir bílana. Vestmannaeyjar eru á virku eldgosasvceöi. Þessi mynd er úr myndasafni Tímans og sýnir Syrtlingsgosiö áriö 7 966. Helgason ferðafrömuður býður alhliða þjónustu fyrir ferða- fólk. Enginn, sem vísiterar Vest- mannaeyjar, ætti að láta sigl- ingu í kringum Heimaey meö PH Víkingi framhjá sér fara. Þá er hægt aö prófa stangveiði, ganga um sögufræga staði, en í vor hefur loksins veriö gert átak í því að merkja og setja upp skilti víösvegar um Heimaey til að auðvelda ferða- mönnum að rata ásamt því að veita ómetanlegar upplýsingar. Eyjamenn eiga einstakt nátt- úrugripasafn og byggðasafn. í Félagsheimilinu eru þrisvar á dag kvikmyndasýningar þar sem sýndar eru heimildar- myndir um sögu Vestmanna- eyja, eldgosib og uppbygging- una eftir gos. Meðal annars er ein sýning á dag kl. 17:00 þar einstæðar hörmungar þar sem margir misstu mikið, þótt eng- inn hafi farist í þessum ham- förum. Grænkollótt eyja Saga Eyjamanna er því að mörgu leyti mjög sérstök og heimamenn hafa veriö dugleg- ir ab skrásetja hana. Náttúru- fegurð þessarar grænkollóttu eyju, sem enginn betur en Ási í Bæ hefur lýst í textum sínum, hefur verið endalaus upp- spretta og viðfangsefni fyrir listafólk og ferðamenn í gegn- um tíðina. Það er enn vel þess virði að skoða afleiðingar eldgossins. Náttúrufegurð er mikil og Páll Vestmannaeyjar í fiugsýn. Blómiegur kaupstaöur meö þróttmikiö afhafnaiíf. ____________________________ sem myndirnar eru með ís- lensku tali. Loftbrú Með nútíma samgöngutækni eru samgöngur milli lands og Eyja eins og best verður á kosið. Nýr og glæsilegur Herjólfur er þjóðvegur Eyjamanna sem trygg- ir daglegar samgöngur, stundum tvisvar á dag, svo framarlega Eyjamönnum sé ekki haldið í gíslingu vegna verkfalla. Þá fljúga Flugleibir og íslandsflug þrjár ferðir á dag og Flugfélag Vest- mannaeyja hefur byggt upp loft- brú milli Eyja og Bakkaflugvallai. Öll aðstaba fyrir ferðamenn er til mikillar fyrirmyndar. Ókeypis tjaldstæði eru í Herjólfsdal. Fyrir hendi er farfuglaheimili, tvö hót- el og nokkur gistiheimili. Gallerí Heimalist og Gallerí Prýði bjóða upp á minjagripavörur fyrir ferðamenn, auk þess sem öll önnur þjónusta er fyrir hendi. Fyrir ári var opnuð Upplýsinga- FERÐAMENN Við bjóðum ykkur velkomin til Hvolsvallar. / verslun okkar fáið þið flestar þær vörur, sem ykkur kann að vanta á ferðalaginu. Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli Feröaþjónustan Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi Gisting fyrir 20 til 30 manns. Styttri og lengri HESTAFERÐIR. Sími 486-6774 (hestaleiga) Álfaskeið! Vinsælt tjaldsvæði fyrir fjölskyldur og hópa í fögru umhverfi. Sími 486-6674 (Gisting — tjaldsvæði) Öndvegi! Söluskáli Shell vib Skeibavegamót Kaffi og heimabakabar kökur. Flatkökur, samlokur, hamborgarar og margt fleira. Sími 482-2278

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.