Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.07.1995, Blaðsíða 15
L'áliéjardagur 8. júlí 1995 Wwmmw 15 Leiddur til aftöku Á jóladag reyndi Sheila ab hringja í Drew, þar sem hún œtlabi ab bjóba hon- um í hátíbarmat um kvöldib, en vonbrigbi hennar leyndu sér ekki þegar Drew ansabi ekki. Mœbgurnar reyndu til skiptis ab hafa uppi á Drew næstu klukkustund- irnar, en allt kom fyrir ekki. Sheila varb mjög vonsvikin, en Brenda fyllt- ist reibi yfir kœruleysi Drews. Þœr tilfinningar áttu þó eftir ab breytast á nœstu dögum. Brenda Watson og Drew Snyder bjuggu í Ridge Manor, Brooksville. Þau höfbu verið hamingjusamir elskendur um árabil, þegar upp úr slitnabi í byrjun árs 1987. Ábur en árib var á enda leit þó út fyrir ab þau tækju saman aftur. Þau áttu eitt sameigin- legt öbru fremur: mikla vænt- umþykju gagnvart dóttur Brendu, hinni 7 ára gömlu Sheilu. Á jóladag reyndi Sheila að hringja í Drew, þar sem hún ætl- aði ab bjóba honum í hátíbarmat um kvöldib, en vonbrigbi hennar leyndu sér ekki þegar Drew ansabi ekki. Mæðgurnar reyndu til skipt- is ab hafa uppi -á Drew næstu klukkustundirnar, en allt kom fyrir ekki. Sheila varb mjög vonsvikin, en Brenda fylltist reibi yfir kæruleysi Drews. Þær tilfinningar áttu þó eftir ab breytast á næstu dögum. Hvarfib Brenda og Drew höfðu rætt framtíðina kvöldið áður og nán- ast gengib frá ab hittast á jóladag og fara ab búa saman upp úr ára- mótum. Drew Snyder hafbi átt í útistöb- um vib lögin. Hann hafbi verið vibribinn þjófnab og átti ab mæta fyrir rétti síbar í janúar 1988. Þetta var í fyrsta sinn sem Drew komst í kast vib lögin og harjn hafbi lagt ríka áherslu á að sann- færa Brendu um ab slíkt myndi ekki koma fyrir aftur. Hún trúbi honum um síbir og ætlabi ab gefa honum eitt tækifæri, enda benti allt til ab Drew væri full alvara. Daginn eftir var allt vib þab sama. Brenda smeygði skilabob- um undir útihurb Drews, en ekk- ert spurbist til hans. Lýst eftir Hank Á nýársdag fór Brenda loks á fund lögreglunnar og tilkynnti að Drews væri saknab. Vibbrögb lög- reglunnar vib hvarfinu voru að hann hefbi sennilega stungib af til ab sleppa vib ab mæta fyrir rétti. Brenda reyndi ab sannfæra lögregluna um hið gagnstæba, en þab gekk illa. Fulltrúinn, sem tók skýrsluna, lét loks sannfærast um ab hér gæti alvarlegt mál verið á ferðum og lýst var eftir Dréw. Eftir rannsókn málsins kom í ljós, ab Drew hafbi aldrei komib heim til sín eftir ab hafa verib hjá Brendu á abfangadag. Þetta stab- festu nágrannar. Eftir þriggja vikna árangurs- lausa leit var myndum dreift af Drew, og í kjölfar myndbirtingar- innar bárust lögreglunni upplýs- ingar um að sést hefbi til hans ásamt tveimur mönnum um þrí- tugt, í Dade City skammt frá Bruce Demo. Hank Thompson. Ridge Manor, Brooksville. Svartur Chevrolet Drews hafði stöbvab vib bensínstöð og Drew var vib stýrib. Afgreibslumabur- inn sagbi síbar ab sér hefði fund- ist eitthvab athugavert vib ferbir þremenninganna í bílnum, öku- maburinn hefði virst mjög tauga- spenntur og þess vegna mundi hann eftir andliti hans þegar lýst var eftir Drew. Annab vitni sagðist hafa séð bílinn í hæðunum ofan vib bæ- inn. Fimm vikum eftir hvarfib fannst svarti Chevroletinn í skóg- arkjarri u.þ.b. 3' mílur frá bæjar- mörkum Dade City. Honum hafði verib ýtt út af veginum og stóð aðeins toppurinn upp úr kjarrinu þegar ab var komib. Bíll- inn var mannlaus. Líkiö finnst Sporhundar voru fengnir á stabinn og eftir að hafa þefað af flík sem tilheyrði Drew, tóku þeir á rás upp í hæbirnar og stöldrubu vib moldarflag í mibju skógar- rjóðri. Þar var grafib og lík Drews fannst. Krufning leiddi í ljós ab Drew hafði verib skotinn til bana af stuttu færi og líkib grafið í jörðu. Magnum skammbyssa hafbi verið notub til verksins og þurfti aöeins eitt skot til. Brenda og dóttir uröu skelfingu lostnar við tíöindin og reyndist erfitt að útskýra örlög Drews fyrir hinni 7 ára gömlu fósturdóttur, sem unni honum mjög. Lögregluna grunabi tvennt. Að moröinginn heföi verið fyrrum vitorbsmabur Drews í þjófnabar- Domhusib i Brooksville. SAKAMAL máli og væri hræddur um aö hann myndi veita upplýsingar sem kæmu moröingjanum illa. Eba aö hin klassíska ástæba morðsins hefði verib afbrýbisemi. Nákvæm lýsing var ekki til á manninum, sem haföi verib meb Drew rétt fyrir morbiö, en þegar gengiö var á Brendu kom í ljós að lýsingunni svipaði mjög til kær- asta sem hún hafbi átt í nokkra mánuði eftir að upp úr slitnaði við Drew. Sá, sem um ræddi, hét Hank Thompson, 31 árs gamall bifvélavirki, og hafði hann brugð- ist mjög illa við þegar Brenda sleit sambandinu við hann og sagðist aftur ætla aö búa með Drew. Lögreglan reyndi að hafa upp á Hank, en jöröin virtist hafa gleypt hann frá þeim degi sem síðast spurðist til Drews. Moröinginn finnst Lýst var eftir Hank um allt fylk- ið, og til að gera langa sögu stutta fannst hann á móteli skammt frá Ridge Manor. Þegar lögregluna bar ab garði, tók Hank yfirvaldinu eins og hann hefði átt von á þeim. „Ég var mest hissa á hve þið voruð lengi ab átta ykkur," sagbi hann Teikning af Drew Paul Snyder. viö lögregluna. Hank haföi ekki einu sinni hirt um að losa sig við morðvopnlð og fannst byssan í herbergi hans ásamt skothylkjum. „Ég gat ekki unnaö honum ab eignast Brendu," sagði Hank. Sagan öll Vib yfirheyrslur lýsti Haiik sjúklegri ást sinni til Brendu og útskýrbi fyrir lögreglunni ab líf- inu hefði lokið fyrir sér, þegar Brenda sagöi honum að fyrrver- andi sambýlismaður hennar væri aftur á leiðinni inn í líf hennar. Hann reyndi aö telja Brendu hug- hvarf, en hún var föst fyrir. Því ákvað hann ab grípa til örþrifa- ráða og athuga síbar hvon Brendu myndi ekki síðar snúast hugur. A aðfangadagskvöld haföi Hank oröið sér úti um skamm- byssu og beiö Drews fyrir utan heimili Brendu ásamt vini sínum. Þegar Drew ætlaöi að setjast upp í bílinn, veittust Hank og vitorðs- maöur hans aö Drew og skipaöi honum að fara í ökuferð upp í fjöllin. Hank var nauðugur einn kostur að hlýða, enda byssu beint að höfbi hans. Drew keyrði á aftökustað sinn á meðan Hank beindi byssunni aö honum. Uppi í hæöunum skipaði Hank honum að nema staðar og stíga út úr bílnum. Drew kraup á kné og grátbaö Hank um að þyrma lífi sínu, en Hank hlustaöi ekki á hann, heldur hleypti af einu skoti í brjóst hans og gróf síöan líkib. Að því búnu losaði hann sig viö bílinn og rölti meö vini sínum niöur á hraðbraut, þar sem þeir húkkuöu sér far. Ekki krafist dauða- refsingar Hank var virt til tekna, þegar málið var tekiö fyrir, aö hann hafði reynst samvinnuþýður og því kom aldrei til þess aö dauba- refsingar væri krafist. Sækjandi málsins lagöi samt ríka áherslu á að morðið heföi verið þaulskipu- lagf og hann hefði „leitt Drew til aftöku", eins og hann orbaði þab. Verjandinn bar viö stundarbrjál- æði skjólstæðings síns, enda staö- festi sjúkrasaga Hanks aö hann gekk ekki heill til skógar á and- lega sviöinu. Hank var að lokum dæmdur í ævilangt fangelsi án möguleika á náöun. Félagi hans, Bruce Demo, fékk 8 ára fangelsi fyrir vitorö. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.