Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 15. júlí 1995 Ingvi Sigurösson vikurbílstjóri vib bíl sinn. Hann segir veginn í námurnar vera afar slæman — en bindur nú vonir vib ab skilningur á vandamálinu hafi opnast og rábist verbi í framkvœmdir. Tímamynd: -sbs. Afram þrýsta sunnlenskir vikurbílstjórar á um vegabœtur á Land- og Þjórsárdalsvegum. Ingvi Sigurösson bílstjóri: „Vegurinn er hryllingur" „Ég er orbinn nokkub bjartsýnn eftir þennan fund um ab rábist verbi í einhverjar endurbætur á þessum vegi. Einsog hann er núna hugsar mabur meb hryll- ingi ab leggja af stab á morgn- ana og heim á kvöldinn kem ég allur lurkum laminn." Þetta sagbi Ingvi Sigurbsson, vörubílstjóri á Selfossi, í samtali vib Tímann. Vikurbílstjórar áttu á mibvikudag fund meb fulltrú- um Vegagerbar ríkisins og þing- mönnum Sunnlendinga um ástand vega sem liggja í vikur- námurnar efst í Landsveit og í Þjórsárdal. Einsog áður hefur verib sagt frá hér í blaðinu er ástand þessara vega mjög slæmt, og hafa bílstjórarnir ver- ið afar óhressir með þab og kraf- ist úrbóta. Á fundinum sem haldinn var að Leirubakka á Landi var fariö vítt og breítt yfir málið. Alls eru 170 milljónir á næstu fjórum ár- um ætlaðar til vegabóta á Land- vegi og sama upphæð í Þjórsár- dalsveg. Fram kom í máli nokk- urra þingmanna að reyna mætti að fá fljótlega aukið fjármagn inn í þetta verkefni og það yrði þá skilgreint sem sérverkefni. Einnig kom fram á fundinum að nokkrir vegarkaflar eru nú þegar nánast tilbúnir undir slit- lag. Þótti sumum fundarmanna liggja beinast við ab slitlag yrði strax lagt á þá kafla, í stað þess að rykbinda þá reglulega með ærnum tilkostnaði. Guðni Ágústsson, þingmaður Sunnlendinga, sagði í samtali viö Tímann að segja mætti sem svo að viss tvíverknaður væri að byggja upp bæði Þjórsárdal- og Landveg, sem liggja beggja vegna Þjórsár og vikurnámurnar eru síöan andspænis hvor ann- arri við Búrfell. Þar skilur hinn gamli farvegur Þjórsár á milli, sem er oftast auður og vatninu veitt í gegnum Búrfellsvirkjun. Sagði Guðni að möguleiki væri meðal annars ab byggja brú yfir ána móts vib bæinn Þjórsárholt í Gnúpverjahreppi og koma þá yfir á eystri bakkann, nærri Hvammi á Landi. „Mér finnst þingmenn og aðr- ir hafa nú orðið skilning á þeim kröfum sem viö bílstjórar höf- um sett fram. Þetta er stórt vandamál. Jafnframt verða menn að hugsa út í þær miklu tekjur sem vikurflutningar skila ríkissjóði í gegnum þungaskatt frá okkur bílstjórunum og út- flutningurinn sjálfur skilar einnig miklum tekjum í þjóðar- búið. Þab er ekki ósangjörn krafa að fá eitthvaö af þeim pen- ingum okkar endurgreidda með vegabótum," sagði Ingvi Sig- urðsson vikurbílstjóri. ■ Þröstur Eysteinsson: Aö koma í veg fyrir breytingar jafn mikil íhlutun í náttúruna eins og flutningur tegunda milli landa: Bann á flutningi plantna milli landa miklar öfgar viljum rækta skóg sem gefur verðmætan borðvið, þá verð- um við að nota erlendar teg- undir. Þannig ab vib erum núna í svipuðum sporum og Eþíópar voru, að við teljum okkur búna að flytja inn teg- undir sem geta gefið okkur hluti sem íslenskar trjátegundir geta ekki gefið," sagði Þröstur. Ávinningur en ekki ógnun veröur þá niðurstaðan? „Að mögulegur ávinningur geti veriö það mikill að það séu mjög öfgakenndar hugmyndir að banna innflutning trjáteg- unda." Þröstur segir sérfræðingana raunar miklu meira hafa rætt um þau vandamál fyrir trjáteg- undirnar sjálfar, sem fylgi því að flytja milli landa, t.d. aðlög- unarvandamál, sjúkdóma og skordýr, heldur en um hættuna á því að innflutt tegund verði að illgresi. „Þótt t.d. lerkið sem við not- um hér sé tiltölulega vel aðlag- að þeim rýra jarðvegi sem hér er víða, þá er það ekki eins vel aðlagað veðurfarinu og sumar aðrar tegundir. Samt sem ábur viljum viö nota lerkið, af því að það vex svo vel í þessum rýra jarðvegi. Því standa yfir íslensk- ar rannsóknir sem miða að því að kynbæta lerkið, og búib að velja til þess ákveðin tré sem virðast hafa aðlagast veðurfar- inu betur en meginþorri lerkis sem hingað hefur komið." Einnig hafi verið fjallað um skordýraplágur sem herja á trjátegundir í nýjum heim- kynnum. Þar sé líka til nærtækt íslenskt dæmi: skógarfuran sem virtist ætla að vaxa hérna mjög vel, en hafi hreinlega verið drepin af kvikindi sem heitir furulús, sem útiloki þar með þá trjátegund frá ræktun á íslandi — í bili a.m.k., eða þar til kvæmi finnst sem lúsin eyði- leggur ekki. ■ t.d. segja um lúpínuna, að úr því Náttúruverndarráð ákvað að lúpína sé óæskileg í Skafta- felli, þá sé hún illgresi þar. En það er ekki þar meb sagt ab hún sé illgresi annars staðar." Það sama gildi um sumar trjátegundir, t.d. í Nýja Sjá- landi, þótt það hafi ekki gerst hér á landi. En með mörgum trjátegundum sé líka svo mikið að vinna, aö menn vilja ekki setja strangar hömlur á flutn- ing tegunda. Athyglisvert dæmi um það, frá Eþíópíu, hafi líka komið fram á fundinum. Eyðimerkurmyndun hafi verið þar á mjög slæmu stigi og land- ið misst mikið af gróðurhulu sinni. Um þúsundir ára hafi höfuðborgin, Addis Ababa, ver- ið á stöðugu flakki, þar sem flytja þurfti keisarasetrið í hvert sinn sem skógarnir í grennd- inni urðu uppurnir, sem olli eldiviðarskorti. Á síðustu öld hafijjað svo gerst að trjátegund frá Ástralíu var gróðursett í út- jaðri borgarinnar. Sú trjáteg- und hefur einkenni sem engin innlend trjátegund í landinu hefur: þegar tréð er sagað niður þá vex það aftur upp meb tein- ungi upp úr rótarstubbnum. Þetta er hraðvaxta tré, þannig að á fáum árum endurnýjast skógurinn án þess að nokkub sé fyrir því haft. Og kannski er það ein helsta ástæða þess að Addis Ababa hefur nú haldist á sama stað í hundrab ár, að þessi trjátegund var flutt frá Ástralíu til ræktunar eldiviðar. Mögulegur ávinn- ingur mikili „Það sama gildir á íslandi. Ef við viljum hafa skóg sem er hærri en tíu metrar og ef vib „Innfluttar trjátegundir — ógnun eba ávinningur" var yfirskrift fundar norrænna skógarerfbafræöinga og trjá- kynbótamanna á Hallorms- stab fyrir nokkru. Og hver varb svo niöurstaban? „Hún varb mjög skýr: ab þó svo þab hafi komiö fyrir og kunni ab koma fyrir ab einstaka plöntutegundir geti orbiö ab illgresi í stöku tilvikum, þá séu möguleikar sem felast í notkun erlendra plöntuteg- unda engu ab síbur svo mikl- ir, þ.e.a.s. ab innfluttar plönt- ur hafa í svo mörgum tilfell- um eitthvaö framyfir þær sem fyrir eru í vibkomandi landi, ab þab eigi ekki ab úti- loka notkun þeirra," sagbi Þröstur Eysteinsson abstobar- skógræktarstjóri. Hann minnti m.a. á að land- búnaburinn sé næstum allur byggður á innfluttum tegund- um, til dæmis öll þau túngrös sem notuð eru í dag. „Þannig að mönnum finnst það heldur miklar öfgar sem heyrast frá sumum, að það ætti hreinlega ab banna alla flutninga á plöntutegundum milli landa." Þröstur bendir á að breytingar á samsetningu plöntusamfélaga séu líka alltaf ab eiga sér staö, hvort sem maburinn komi nærri því eba ekki. „Það, ab ætla sér að halda í eitthvert plöntusamfélag og koma í veg fyrir breytingar, er því jafn mikil íhlutun í náttúruna eins og þab að flytja tegundir milli landa." Innflytjendur að noröan og sunnan Þröstur nefndi athyglisvert dæmi um slíkar breytingar, sem fram hafi komiö í fyrir- lestri gróðursögusérfræðings frá Svíþjóð. Þar hafi komið skýrt fram, að ekki sé um það að ræða að eitthvert plöntu- samfélag setjist ab á ákveðnum stað og haldist síðan óbreytt, heldur sé þetta alltaf ab breyt- ast. Rauðgreni hafi t.d. fyrst komið til Suður-Svíþjóðar á allra síðustu öldum og beyki sömuleiðis. En þessar tegundir komi sín úr hvorri áttinni, grenib að norðan. Þannig ab nú sé kominn þarna skógur, nánast sjálfkrafa, sem saman- stendur að miklu leyti af þess- um tveim trjátegundum sem ekki hafi verib þar fyrir 2.000 árum. Illgresi bara ákvörbun Illgresi segir Þröstur einfald- lega plöntu sem vaxi þar sem menn hafi ákveöið að þeir vilji ekki að hún vaxi. „Þannig má

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.