Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 13
Laugardagur 15. júlí 1995 21 t ANDLAT Jón Kristinn Gunnarsson, Bólstaöarhlíð 50, lést af slys- förum þann 8. júlí. Bjarni Holm, Flórída, andaðist 11. júní sl. Ragnheiður Andrea Guðnadóttir lést á vökudeild Barnaspít- ala Hringsins 30. júní. Þuríður Auðunsdóttir frá Eyvindarmúla, Fljóts- hlíð, til heimilis að Skip- holti 24, lést 27. júní sl. í Landspítalanum. Gísli Hjörleifsson, Unnarholtskoti, Hruna- mannahreppi, andaðist í Borgarspítalanum þann 6. júlí. Hólmfríður Kristín Siguröardóttir Ingham lést í heimabæ sínum, Prest- on, Englandi, þann 4. júlí sl. Ólafur Þórisson vélstjóri, Álfheibi 18, Kópa- vogi, andaðist á heimili sínu 7. júlí. Páll Ásgrímsson, Skriðustekk 27, andaðist á heimili sínu aðfaranótt föstudagsins 7. júlí. Ásta Ólafsdóttir, Grænutungu 7, Kópavogi, lést í Borgarspítalanum að morgni 9. júlí. Sigríður Jónsdóttir, Hjarðarhaga 54, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala abfaranótt sunnudagsins 9. júlí. Magnea Sörensdóttir, fyrrv. talsímakona, Jökul- grunni 2, áður Keilugranda 8, lést í Landspítalanum föstudaginn 8. júlí. Ingvi Júlíusson, Ránargötu 27, Akureyri, lést sunnudaginn 9. júlí. Guðmundía Lilja Þorkelsdóttir frá Vestmannaeyjum, Reykjahlíð 10, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli að morgni 9. júlí. Guðbjörg Eiríksdóttir, Furugerði 1, lést á heimili sínu laugardaginn 8. júlí. Kristín Jónsdóttir, Nökkvavogi 28, andaðist í Landspítalanum aðfaranótt laugardagsins 8. júlí. Hólmar Magnússon, Miklubraut 64, Reykjavík, lést laugardaginn 8. júlí. Sigríður Jensdóttir, Efstalandi 18, Iéstþriðju- daginn 11. júlí. Ása Jónsdóttir, Ákursbraut 22, Akranesi, lést 11. júlí í Sjúkrahúsi Akraness. Valgerður Skarphéðinsdóttir frá Kirkjufelli í Grundarfirði andaðist í Sjúkrahúsi Akra- ness þriðjudaginn 11. júlí. Ásdís María Sigurbardóttir, Möbrufelli 1, Reykjavík, lést á heimili sínu miðvikudag- inn 12. júlí. Bjarni Ólafsson bóndi, Króki, Hraungerðis- hreppi, Baugstjörn 2, Sel- fossi, andaðist í Sjúkrahúsi Suöurlands miðvikudaginn 12. júlí. Elísabet Björgvinsdóttir frá Efra-Hvoli, til heimilis á Seljavegi 10, Reykjavík, and- aðist á Hvítabandinu 12. júlí. Sveinn Már Gunnarsson læknir lést á heimili sínu, Leirutanga 4, Mosfellsbæ, að morgni fimmtudagsins 13. júlí. UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7, Njarbvík 421-2169 Njarðvfk Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7 421-2169 Akranes A&alheiður Malmquist Dalbraut 55 431-4261 Borgames Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Láaisdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjörður Gu&rún). jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Mellissandur Gu&ni j. Brynjarsson Hjar&artún 10 436-1607 Búðardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gu&mundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 456-6254 Patreksfjör&ur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 456-1373 Tálknafjöröur Margrét Gu&laugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 452-2141 Þingeyri Karítas jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gubmundsdóttir Fífusund 12—. 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 452-4581 Skagaströnd Gu&rún Pálsdóttir Bogabraut 27 452-2722 Sauöárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 453-5311 Siglufjör&ur Gu&rún Au&unsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureýri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Ólafsfjör&ur Helga jónsdóttir . Hrannarbyggb 8 466-2308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnageröi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Olafsdóttur 464-3181 Reykjahlíö v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Rey&arfjör&ur Ragnheiöur Elmarsdóttir Hæ&argerði 5 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigur&ardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupsta&ur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682 Fáskrú&sfjör&ur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stö&varfjör&ur Sunna K. jónsdóttir Einholt 475-8864 Brei&dalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúplvogur Steinunn jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 478-1903 Selfoss Bárbur Gu&mundsson Tryggvagata 11 482-3577 Hverager&i Þórður Snæbjömsson Heiðmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28. 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlager&i 10 487-8269 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gu&geirsdóttir Skribuvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 Dolly söm við sig Dolly Parton brosti breitt þegar hún kom á alþjóðaflugvöllinn í Los Angeles, þrátt fyrir gróusögur um framhjáhald eiginmanns hennar til 29 ára. Hún var á leið til Nashville, Tennessee, sem er henni afar hjartfólginn staður, því eins og Dolly segir sjálf þá er hún innst inni einföld sveitasál. Það var einmitt í Tennessee sem hún hitti sinn eina og sanna, hinn trúfasta eiginmann Carl De- an, en einnig byrjaði hún söng- feril sinn þar aðeins tólf ára gömul, þegar hún söng inn á sína fyrstu plötu. ■ Rauðhausinn orð- inn hálfsjötugur Mick Hucknall söngvari skemmti sér bara vel, þegar hann ákvað að halda upp á 35 ára afmæli sitt í París. Hann blés á kertin á afmælis- tertunni meðal vina sinna á Les Bains, sem er þekktur næturklúbbur í París. Söngvarinn í Simply Red fæddist í Manchester og var að mestu alinn upp af töntu sinni, henni Nelly. Nú eyðir hann stórum hluta tíma síns hins vegar á meginlandinu. ■ Kraftaverk Christie Fyrirsætan Christie Brinkley eignaðist lítinn strák á dögun- um og var hann sérstaklega velkominn, þar sem hann fæddist aðeins 14 mánuðum eftir að mamma hans slapp með skrekkinn í þyrluslysi í Colorado. Brinkley, sem er 41 árs göm- ul, eignabist draumapiltinn með seinni eiginmann sinn, Rick Taubman, sér við hlið. „Ég er yfir mig sæl með nýja manninn í lífi mínu," sagði fyrmm ofurfyrirsætan. „Hann er myndarlegur og sjarmer- andi gleðiböggull." Heimildir herma að barnið verbi nefnt August River. Tals- maður Christie segir þó ekkert ákveðið með nafnið, ýmis önnur komi einnig til greina. Aðeins tveimur vikum fyrir fæöinguna viðurkenndi Taub- man, sem er 46 ára gamall, ab þau væru enn ekki búin að ákveða nafnið. Þau skötuhjúin giftust í des- ember síðastliönum á fjalls- tindi í Colorado. Heimildarmaður segir að í SPEGLI TÍMANS Christie Brinkley kemur geislandi af ánœgju út af spítalanum meb nýja glebiböggulinn sinn. læknar Christie hafi ráðlagt henni að eiga barnið ekki heima, vegna hæbar heimilis þeirra hjóna yfir sjó, en það stend- ur við skíðasvæði í Telluride. Hún ákvað því að eiga barnið í New York. Þar átti hún fyrra barn sitt fyr- ir níu árum, dótt- urina Alexu, með fyrsta eiginmanni sínum, honum Billy söngvara Jo- el. Alexa og sonur Taubmans af fyrra hjónabandi voru einnig viðstödd fæðinguna. Alexa hélt m.a.s. á bróð- ur sínum stuttu eftir að hann kom í heiminn. „Alexa horfði eins og í leiðslu á mömmu sína gefa barninu," segir heimildarmabur Star. „Hún er greinilega stolt systir."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.