Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 15. júlí 1995 3 Feröamálafrömuöir telja umfjöllun um nœturlíf íslenskra unglinga skaöa ímynd íslands: Viljum ekki túrista sem leita eftir skemmtanaorgíum Boriö hefur á því undanfarib í breskum blööum ab fjallab er um Reykjavík sem eins konar dýra- garb næturlífsins. Sérstaklega þykja unglingarnir sem safnast saman í mibborg Reykjavíkur áhugaverö fyrirbæri og er þá ekki síst gert út á ýmsa miður skemmtilega fylgikvilla þeirrar drykkju sem þar fer fram. Nýlega birtust tvær greinar, önnur í The Guardian og hin í The Sunday Times þar sem einkum var fjallaö um Reykjavík næturinnar. Þar sem markaðssetning á íslandi sem ferðamannalandi hefur hingað til ekki beinst að þeim hópi túr- hesta sem eru að leita sér tilbreyt- ingar í skemmtanalífi heldur hin- um sem áhuga hafa á menningu og sögu þjóðarinnar og náttúru lands- ins, er líklegt að þessar greinar séu illa séðar af ráðamönnum í ferða- þjónustu. Tíminn hafði því sam- band við Birgi Þorgilsson, formann Ferðamálaráös, og Sigurð Skagfjörð, svæðisstjóra Flugleiða í London, og kannaði viðbrögð þeirra við grein- um sem þessum. Dýragarbur næturlífsins Birgir Þorgilsson hafði ekki lesiö þessar greinar en eftir að hafa hlýtt á þýddan kafla úr grein Sunday Times sem birtist hér á síðunni sagði hann að svona skrif hlytu að skapa neikvæða ímynd af Reykjavík og íslandi fyrir þessa vénjulegu ferðamenn því ungt fólk sé yfirleitt ekki þeirra á meðal. Birgir telur því ekki að það sé nærtækast fyrir ís- lendinga að fara að gera út á Reykja- vík sem dýragarð næturlífsins. „Við höfum annað aödráttarafl í ferða- mennskunni sem vegur þyngra og við þurfum að fá fólk hingað sem dvelur hér lengur en bara til að skoða þetta næturlíf. Ég held að ís- lensk náttúra og öll hennar fjöl- breytni sé og verði um ókominn aldur okkar helsta aðdráttarafl." Fiann bendir á að gert hafi verið út á íslenskt næturlíf fyrir nokkuð mörgum árum þegar hingað komu hópar af Skandinövum um helgar í leit að tveimur stúlkum í einni og sömu lopapeysunni. Hann telur að ef við auglýstum ísland upp sem land þar sem menn gætu tekið þátt í einhverri skemmtanaorgíu um helgar kæmi það okkur í koll fyrr eða síöar. „Ég held aö fæstir ferða- menn sem koma hingað taki þátt í þessu skemmtanalífi borgarinnar." Hann bætti því við að viö svona greinaskrifum væri auðvitaö ekkert að gera. Ekki sé hægt að koma í veg fyrir að blaðamenn skrifi um land- ið eins og það kemur þeim fyrir sjónir. Natturlega leleg grein Sigurður Skagfjörð var öllu harð- oröari um þessi greinaskrif. Um greinina í Guardian hafði hann þetta að segja: „Þetta er náttúrulega léleg grein og skrifuð af hugsanlega lélegum blaðamanni og sjónarvink- illinn var afar hallærislegur." Hann bendir þó á að meðal um fimm hundruð góðra greina um ísland komi um ein léleg. „Við erum búin aö fá fullt af hringingum frá fólki sem er ósammála greinarhöfundi og sumir hafa ætlað að skrifa í blöö- in út af þessu. Einnig kem ég til meö að tala við ritstjóra feröamála í þessu blaði. Þannig að þaö verður haldið áfram með þetta." Aðspurður um það hvort greinin gæti ekki laðað að sér annars konar ferðamenn en við erum vön að sæki landið heim þá hélt Sigurður ekki. Ferðalög til Islands kosti yfirleitt töluvert meira en til Spánar þannig að skemmtanafíkið fólk sæki ekki í að koma til íslands og því hafi greinar sem þessar engin áhrif til þess að trekkja ungt fólk að land- inu. Hins vegar gæti svona greinar fælt hinn almenna ferðamann frá. „Það er mjög erfitt fyrir okkur að fá svona greinar þar sem við höfum lagt mikið upp úr því að fara með góöa blaðamenn til íslands og við höfum fengið ákaflega góðar grein- ar um landið. Skandinavískir koll- egar okkar hér eru mjög öfundsjúk- ir yfir því mikla efni sem birtist í blöðunum um ísland og við höfum verið mjög heppin með fólk sem hefur fariö til landsins, yfirleitt tek- ur það ástfóstri viö land og þjóð." Hann taldi greinina í Sunday Tim- es, en hluti hennar birtist hér á síö- unni, mun mildari þó hún snerist að einhverju leyti um unglinga- drykkjuna í bænum. Frekar í eldri kantinum „Almennt séð er ekki mikiö af hópferðum ungs fólks til íslands, það hefur helst verið eitthvað af tónlistarfólki í kringum skemmti- staðinn Tunglið hér um árið. Þessir Bretar sem koma til íslands eru frek- ar í eldri kantinum en yngri. Það er auðvitað ekkert rétt að breiða yfir þá staðreynd að þessir unglingar eru þarna niður í miðbæ. Blaða- menn eiga auðvitað sýna það sem þeir sjá. Fyrir mér er þetta hins veg- ar vont mál, við erum sennilega bú- in að fá hátt í hundraö blaöamenn til íslands, síðan ég kom fyrir ári, og svo kemur ein svona grein sem fjall- ar bara um þetta atriði. Við höfum yfirleitt fengið mjög vinsamleg skrif um ísland nema aö því leyti hve verðlag þyki hátt. Þeir ræða mikið um verðlag á bjór sem þykir auðvit- að óheyrilega dýr enda um fimm- falt ódýrari í Bretlandi. Við höfum verib að reyna að sýna þeim fram á að verðlag á öðrum vörum er sam- bærilegt eða lægra á íslandi en það gengur misvel að koma þeim í skilning um það." Hann bendir einnig á að ísland hafi fengið mikla umfjöllun í blöð- um í tengslum við nýju plötu Bjark- ar. Um leið hefur hún verið í fjölda viðtala og þar sem hún sé oft hressi- leg í lýsingum þá gefi hún afskap- lega skemmtilega mynd af islandi. Siguröur var þó ekki á því að gera ætti út á aðdáendur hennar og beina þeim í reykvískt næturlíf. „Auðvitað er borgarlífið hluti af allri markaðssetningu og kynningu hér enda er það grundvöllur ab vetrar- og ráðstefnuferðum. Við auglýsum ekki bara Þingvelli og Skaftafell heldur bendum við ekki síst á möguleika í veitingum, næt- urlífi og gæðum gistingar í Reykja- vík og annars staðar á landinu." Sigurður segir að írska feröamála- ráðið hafi einmitt lengi miðaö sína markaðssetningu við grænku og fegurð írlands en síðan hafi þeir breytt sínum áherslum fyrir nokkuð mörgum árum og fóru að gera út á þjóðina, þ.e. að fólk sem landi byggi væri lifandi og skemmtilegt. „Feröamenn vilja sjá þjóðina og menningu hennar." ■ Umfjöllun um menningarborgina Reykjavík í The Sunday Times: Lækjartorg líkt og vígvöllur frá miööldum THE SUNDAY TlMES-9 JULY 1995 TRAVEL 5 7 Night & the City REYKJÆ lt is a very long, very lively day’s journey into night for Europe's most northern capital. ROBERT ELMS joins the locals in making the most of it New York rnay bc the cily Ihal never slecps. bul even Ihe perpeiual may- hem ol Manhallan can seem positively narcoleplic compared lo a midsummer Fri- day nighi in dow ntown Reyk- javik. Il's no« jusi Ihal ihc tiny lcelandic capilal i> prone lo fits of occasional bul reinurkable hedonism. which il ia. Nor thai a leenage Viking or Iwo will take io serenading you al all hours wilh Björk s lalesl hil. which ihey wilL li's ihai ihe sun. in the ihree monlhs w hen it bothers lo lum up al all. refuses lo do what suns invanably do in oiher. more convenlional parls of Ihe world: sct. If you aclually go lo bed. sturdy blinds or ihick curtains mighl fool you inu> thinking il's night. but deep down you known Ihal il is slill blissfully brighi oul ihere. and what's more. ihere are Ihings going on. very odd ihings. Of course. to gel Ihe full ef- fecl of the phenomenon known as midnight sun, you need lo see the orb itsclf — an overcasl nighl jusl isn'l ihe same. A few warming rays are also very wel- cotne dunng ihe day when you're oul marvclling at Ihe other nalural qutrks lor which mosl people atlually iravel lo Ihis magnettc northcrn land. Geysers and glacters. waler- falls. volcanocs and lava flows. Kverywhere surreal. primeval Itndscapes wantonly bubbling and boiling and belching slcam as you iravel emraaced ihtough a worid siill being bom. Iceland by day is a fabulous. iruly fas- cinating geography field inp. Reykjavik by nighl is urban amhropology gone bonketv As well as the midnight-plus maelslrom. ihc facl that Ihe sky stubhomly refuses lo gel dark provides ihe potenlial for othcr unusual nighl-nme pursuits. Reykjavik is really liltle morc ÉThe sun, when it turns up, refuses to set} Ihan an overgrown hamlel in this estraordinary nalural sel- ting. So al a lime whcn you would usually be conccntrating eaclusively on dinner and dancc. you can be ftoaling in ihe supposedly curalive over- fluw from the power plant. All hol waler in lceland comes from geothermal springs and ihe plant which supplies ihe capiúl has bccome a bizarre spa. known. a louch euphemis- tically. as ihe Blue Lagoon. Houscd 30 ntinules away m ihe sel fur Braserhead Goes To The Moon. locals and lounsis alike go lo immerse themselves in the mineral-rich and bright tur- quoise efflucut up unlil I Ipm. But ihen pm and um arc prelly much Ihe same arouiul hcre. So you can ulso swim in one of ihe tnore couvcnlional hol puoli in lown. go bird-waiching on the lake jusl yards from Ihe Ejffm lo iheir offsht ish for salmon in Ihe cryslal river which dissects ihe cily; or read ihe sagas by the sea while walching Ihe sun not going down over ihe ice-capped mountains. There is a midntght tennis lournamenl boasling “major lcelandic lennis play- ers". which is prubably only slightly better Ihan atlending the bold modemist church which dominates the modcsi skyline. Reykjavik. wiih its rows of corrugated iron Monopoly houves and ooe slightly shabby shopping sirtei. is a truly humble town. bul somehow there is loads lo do — although. because the nighi has no obvious slart or fmish. there is no rush lo cram il all in. Twice a week. Icelandcrs turn lcmporarily Mediierra- ncan. Every weekend, bul es- pecially Fridays in sumincr. ihe inhabitants of Europe’s most northerly capilal forgcl that they are meani to be slcm. mirovened Scandmavians with a Luthcran work ethic and a tendency towards melancholia. and behave as if this is rcally Scville or Siena. For as Italians take an elegant curio and ihe Spanish peacock Iheir way ihrough ihe paseu before fi- nally settling in for a ludi- crously late dinner. so lcelanders have the runiur ll means circuit. and as ihe witch- ing hour approaches jusi aboui everybody lakes part in this rit- ual revolution. Some dnve iheir huge jeeps. used for cruising glaciers. aruund and jround. causing fhe only traffic jam of Ihe week. Othcis jusi stroll from bar to bar umil they setllc in a restaurant. Bui Ihe true runiurs arc loo young for driv- ing or eapcnsive dining They're loo young for legal dnnking. too, but ii doesiiT stop them. The sighl of Reykjavik's Whaa you wotiM usually b* main vquarc — actually it's Reykjavik's only squarc — awasn with uniformly blonde. overdressed and wiidly ine- briaied lecnagers. is as remark- able as any of Ihe nalural eruptions. but there's time for Ihal lalcr Firsl you have 10 eat. Rcykjavik is a uúlitanan town, a fronticr selllcinent on Hic edge of the habiuble worid. and unlil rccently resUurants werc in keeping wilh a hard. no-frills world view. Bul. rich on ihe spoils of winning the cod wars. ihese Norscmen have grown soft. and a number of ex- cellent eaienes have emerged They are hombly expensive. of course. bul ihen so is every- Ihing in lceland. you just biie ihe bullel before biling inio, vmoked guillcmot with horse- radish ur honcy-soaked caifish. The mosl crealive cooking is probably al Tjomina. a cosy old housc bordering on the kitsch. where ihe fnrmci ship's chef has lotally rcvampcd classic lcelandic dishcs. Thc poshesl spoL's ihe icvolving rcslaurant al Ihe lop of Ihe Pearl. This is actually a hol-waler container crowncd wilh a futurislic glass doinc. high on a hill ovcrlook- ing Ihe cily. which affords wonderful views and excellent luiuir cuisine al even haughlier prices. Then ihcre's Astro. Owned by lceland's oiher ruck sur (Helge). ihis is Reyk- javik's answer lo Barcelona's designcr bars and ibe very bcsl placc lo base yourself for a spot of runmr-walching. Upsuirx is a music bar and tetrace with beers ai a remarkably reason- ablc 13.50 a xmall glass. (Thai's reasonable around hcrt.) Downsuirs is a swish bul highty informal rcsiaurani where ihe pretty ihings gaihcr lo gossip and flin And they don'l come much piettier. An undeniably handsome lot. they rc uniformly alúred in ihe very latcst styles and cxudc an au of sophisticalion oul uf sync witli ihcir earthy cily. Ouiside ihough. ihcir liltle brothers and siaters are doing iheir besl lo re- mind you of Ihai Viking pasi. Il is csinnated ihai on a sum- mcr's nighl 95% of all Ihe 13- the 13-lu-18-year-olds in lce- land) are oul a-runturing. Cluiching botlles of Sprile or Coke laccd wilh supermarkei vodka, frum aboul 11.30 on Ihey lour downlown in increax- ingly wobbly cirdes. Gangs of girls in preposierous platforms and lurid salin skirts mingle with boys. boils erupting. and adolcscem desire spouting in all directions. Righl ouuide Asiro is thc epicentre. Fhe lime coines when vou. thal ihis is a lnne-honoured tra- dition Yet. dcspile all ihe hor- moncs flying. ihere is a non- violcnl air. Ii’s exiraordinary and exiremely silly. bul il ixnT remotely threaiening. So you gaze upon all ihis, navigating carefully. as you head for Ihe places thal these eager sludenls will gradualc to whcn they come of legal drink- ing age. Ón. or jusl off. ihe onc main drag. therc's Café Solon Islandus. elegant and arty; Café 22. boisterous and crowded; Café List. older. cooler. and. best of ihe k*. Kaflibarinn. where the hip hein to Björk's thronc galhcr lo plot pup world domination. Fnendly. funky and full. they wuuld gracc any city. bul are tnily remarkable in this disianl ouiposi. Oulside. as ihe limc which would be dawn anywherc else approaches, gracc is noi the word which springs lo mind. Reminisccnl of a inedieval Ihem as you make youi way lo your notei, hope Ihat the cur- lams are up to the task and ihal nobody is carousing direclly oulside your window. Then maybc. just maybe, you'll gei some slcep. • Robert Klms truvrlied lo Rrjrkjavik as a guest ofTune • Getting thert: Icelandair (0171-388 5599) has daily flights to Reykiavik from Heathrow, and at least twice a week from Glasgow. Apex fares £319 plus £18 tax. Time Off (0171-235 8070) has two nighu in Reykjavik from £249. Oiher lour operators includc ATMays (0141-951 8411). Cresla (0161-927 7177), Scan- tours (0345-581400), Thomson (0171-707 9000) and Travel- scene (0181-427 4445). Kurther Informatlon: Iccland Tourisl Infonnation Bureau. 0171-388 7550. Oftast nær þykir það hið besta mál þegar ísland fær ókeypis landkynningu í ein- hverju stórblaðinu erlendis. Það kann þó að vera að ferða- málafrömuðir á íslandi yrðu heldur óhressir með grein sem birtist í einu útbreiddasta blabi Breta, The Sunday Tim- es, þann 9. júlí síbastliöinn. Greinin nábi yfir hálfa síðu og fjallar að þessu sinni ekki um eld og ís heldur leiksvið næturlífsins í Reykjavík. Robert Elms, greinarhöfund- ur, kom til Reykjavíkur fyrir skömmu og leist ágætlega á land og þjóð. Óvíst er að hinn almenni túrhestur væri jafn umburðarlyndur eða hrifinn og Elms af því sem fyrir augu ber þegar gengiö er um götur mið- bæjarins á dagsbjörtum helgar- nóttum. Elms afgreiðir túristatrekker- íiö í tveimur málsgreinum og hefur svo sem ekkert ljótt um þab að segja. „Hverir og jöklar, fossar, eldfjöll og hraunbreiður. Súrrealískt, frumstætt landslag- ið ólgar og kraumar á meðan maður ferðast í leiðslu um þennan heim sem er í sífelldri endurnýjun." Eftir að hafa lýst stuttlega möguleikum til dægrastyttingar sem mönnum stendur til boða í Reykjavík, minnst á Bláa lónið og tungl- ættaö landslag á Suöurnesjum, sagt frá létt"sóðalegum" Lauga- veginum vindur hann sér í næt- urlífið sem virðist einna helst hafa „heillað" hann í þessari ferð. „Næturlíf Reykjavíkur er þétt- býlismannfræöi á geggjuðu stigi... íslendingar hafa „the runtur". En hinir sönnu rúntar- ar eru of ungir til aö keyra rúnt- inn eða fara á dýra veitingastað- ina. Of ungir til að stunda lög- lega drykkju en það heldur ekki aftur af þeim. Að horfa yfir að- altorg Reykjavíkur — í raun eina torg Reykjavíkur — og sjá allt morandi í einsleitum, ljós- hærbum og ofurölvuðum tán- ingum í tískuklæbum er fullt eins athyglisvert og umbrot náttúrunnar." Elm talar þá um nýtilkomna veitingastaði í borginni og lofar hina skapandi eldamennsku á Tjörninni, lýsir Perlunni og nýja veitingastaðnum Astró í Lækjargötunni sem hann segir vera í eigu „hinnar rokkstjörn- unnar á íslandi." Hann heldur því fram að áætlað sé að um 95% reykvískra unglinga milli 13 og 18 ára séu á rúntinum á sumarnóttum þar sem þau halda dauðahaldi í Sprite- og Kókflöskur sem hann telur reyndar fylltar með „stórmark- aðsvodka". Miöbæjarrölti ung- linganna lýsir hann á eftirfar- andi hátt. „Rétt utan viö Astró er skjálf- tamiðjan. Á sama tíma og þú situr og sötrar (hægt, ofurhægt) horfir þú upp á þau falla saman í eina æpandi, fálmandi og skjögrandi hringiðu. Það kemur að því að þú þarft líka að stíga út í bjarta nóttina til að kíkja á hina barina. Það er eins og að ganga inn í allsherjar leikprufu fyrir alkhólíska túlk- un á Flugnahöfðingjanum. Krakkarnir syngjandi, volandi og glímandi, nú eða að rífast, faðmast og hrynjandi niður. Valhöll, ab viðbættri ælu. Þau ganga um með tannkremstúpur í þeim tilgangi að vera í góðu formi til kossa eftir að hafa kast- að upp. Lögreglan stendur vel- viljuð hjá, tryggir að enginn meiðist, sem er merki þess ab hér sé um virðingarveröa hefð að ræða." Elm leggur þá leið sína á þá staði þar sem hin löglega drykkja fer fram og fer fögrum orðum um Sólon íslandus, Café List en þykir þó Kaffibarinn bestur enda sér hann þar arf- taka Bjarkar upp um alla veggi. Þegar líða tekur á nóttina held- ur hann heim á hótel og verður þá fyrir honum þessi sjón: „Minnir helst á vígvöll frá miðöldum; ungir búkar liggja eins og hráviði út um allt, sum- ir dregnir í burt af eldri systkin- um sem streyma út af nærliggj- andi börum og klúbbum, þeir harðgerustu enn að hella í sig eða í biðröð eftir pylsu í morg- unmat. Eini möguleikinn að hótelinu aftur er að stíga ýfir þau, í þeirri von að gluggatjöldin þjóni hlutverki sínu og að enginn sé svallandi beint fyrir neban gluggann þinn. Þá geturbu kannski, bara kannski, sofnab í smástund." Þýtt og endursagt upp úr The Sunday Times.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.