Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 9
Laugardagur 15. júní 1995 17 Með sínu nefl í þættinum í dag veröur eitt vinsælasta vöggulag á íslandi á seinni árum en það er „íslenskt vögguljóð" eftir Halldór Lax- ness við lagjóns Þórarinssonar. Alls eru erindin sjö en yfirleitt ekki sungin nema þrjú, og er það t.d. gert á nýrri og skemmti- legri plötu Islandica þar sem þetta lag er sungið gullfallega. Góða söngskemmtun! ÍSLENSKT VÖGGULJÓÐ Am Dm Am Dm Ég skal vaka og vera góð Am Dm Am Dm vininum mínum smáa, Am Dm Am G7 meðan óttan rennur rjóð, C B E Em roðar kambinn bláa, H7 E7 F og Harpa sýngur hörpuljóö E7 F Am Dm Am á hörpulaufið gráa. Stundum var í vetur leið veðrasamt á glugga; var ekki eins og væri um skeið vofa'í hverjum glugga? Fáir vissu ab vorib beið og vorið kemur ab hugga. Eins hún gaf þér íslenskt blóð, úngi draumsnillíngur, megi loks hin litla þjóð leggja'á hvarm þér fíngur, — á meðan Harpa hörpuljóð á hörpulaufið sýngur. Am Dm o X X 2 3 4 5 Em M 1 0 2 3 0 0 0 X 0 0 c H7 BELTIN BARNANNA UMFERÐAR RÁÐ ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskab eftir tilboöum í ým- is smáverk. Verk þetta er nefnt: ÝMIS SMÁVERK VESTAN REYKJANESBRAUTAR. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 3.700 m3 Fylling 3.100 m3 Mulinn ofaníburður 2.800 m2 Hellu- og steinalögn 1.100 m2 Þökur 1.100 m2 Verkinu skal að fullu lokib fyrir 1. nóvember 1995. Útboðsgögn verba afhent á skrifstofu vorri, ab Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriöjudeginum 18. júlí, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilbobin verða opnuð á sama stab miðvikudaginn 26. júlí 1995, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 r7^'//?r/é/£>£<?s^st/& Vsottn/njj'osíúðinfl'us Fyrir 4 7 blöð matarlím 6 eggjarauður 7 msk. sykur 1 dl sherry 5 dl (1/2 1) rjómi 150 gr suöusúkkulaði Matarlímið lagt í bleyti í kalt vatn í ca. 10 mín. Tekið upp úr og brætt í 1/2 dl af sjóðandi vatni. Eggjarauðurnar og sykurinn þeytt saman í þykka eggja- froðu. Matarlíminu blandað í sherryið og blöndunni hrært saman við eggjahræruna. Lát- ið þetta stífna aðeins. Rjóm- inn stífþeyttur og honum blandað saman við, ásamt niðurröspuðu súkkulaðinu. Sett í fallega skál og röspuðu súkkulaði stráð yfir. i/inassoknitze/ Fyrir 4 4 þunnar sneibar kálfakjöt 1 dl hveiti 1 samanhrært egg 2 dl fínt rasp 1 tsk. salt Pipar 1 dl olía til að steikja úr Sítrónusneiðar og piparrót Kjötið er barið með kjöt- hamrinum þunnt (ca. 1/2 sm). Stráið salti og pipar yfir sneið- arnar. Sneibunum velt upp úr hveitinu, þar næst hrærða egginu og síðast raspinu. Sneiðarnar látnar bíða smástund (ca. 5 mín.) áður en þær em steiktar í heitri olí- unni á pönnu í ca. 2 mín. á hvorri hlið. Skreyttar með sít- rónusneibum og saxaðri pip- arrót. Skinkan eða kjötið skorið í ræmur, laukurinn og kartöfl- urnar í þunnar sneiðar. Raðað í vel smurt eldfast mót. Beik- onostinum og mjólkinni hrært saman og hellt yfir. Rifna ostinum stráb yfir síðast. Bakað við 200° í ca. 30 mín. Borið fram með brauði og sal- ati. Vissir þú ab ... 1. Tasmanía er stærsta eyja Ástralíu. 2. Valletta er höfuöborgin á Möltu. 3. Taiwan hét áður Form- ósa. 4. Fyrsta bók Sigrid Undset var „Frú Martha Qulie". 5. Daniel Defoe skrifaði „Robinson Cmsoe". 6. Hlaupár er fjórða hvert ár. 7. George Washington var fyrsti forseti Bandaríkj- anna. 8. Theodore Roosevelt fékk friðarverblaun Nóbels 1906. 9. Konrad Adenauer var fyrsti kamlari Vestur- Þýskalands. 10. Mary Robinson er fyrsti kvenf ti írlands. tfwtaíaía. 75 gr hnetukjarnar 200 gr smjör 200 gr sykur 3egg 225 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft Saxið hnetukjarnana fínt. Smjör og sykur hrært vel sam- an. Eggin hrærð saman við, eitt og eitt í senn. Hveiti, lyfti- dufti og söxuðum hnetunum hrært út í eggja/smjör/sykur- hræruna. Deigið sett í vel smurt form (ca. 22 sm). Kakan bökub í ca. 40-50 mín. við 175°, neðarlega í ofninum. Þegar kakan er köld, er hún smurð að ofan með bræddu súkkulaði og muldum hnetu- kjörnum stráð yfir. Kökuna má frysta. tfnsí ilús&nna/a/a 200 gr smjör 200 gr sykur 4 egg 200 gr kúrennur 100 gr saxaðir hnetukjarnar 1/4 dl koníak 225 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft Stórt form er smurt vel og raspi stráð innan í það. Smjör og sykur er hrært vel saman og eggjunum hrært saman við einu í senn og hrært vel á milli. Kúrennurnar eru skolað- ar úr volgu vatni, settar á eld- húsrúllupappír og látnar að- eins þorna. Koníakinu hellt yf- ir þær. Settar út í eggja/smjör- hræruna ásamt hnetunum, hveitinu og lyftiduftinu. Hrærið þetta létt saman með skeið. Sett í raspi stráða formið og bakað neðarlega í ofninum við 175-200° í ca. 1 klst. (60 mín.). Látið kólna næstum, áður en kökunni er hvolft úr forminu. OHafireisting' Smáréttur í hádegi eba að kvöldi. 300 gr skinka eba kjötaf- gangur 1 stór laukur 8 sobnar kartöflur 2 dl mjólk 200 gr beikonsmurostur 1 1/2 dl rifinn brauðostur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.