Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.07.1995, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. júlf 1995 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Simi 551 3000 DONJUAN Ef þú heföir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Deep og Marlon Brando, ómótstæöilegir i myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HUNTED Aleinn, særöur og hundeltur verður hann aö fylga eigin eðlisávísun ti 1 aö sigrast á illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans. Christopher Lambert (The Highlander) og John Lone (The Shadow). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. HEIMSKUR HEIMSKARI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýning stórmyndarinnar FREMSTUR RIDDARA OlUlicilvcU di 1111 ucdii vuuuci j} Richard Gere og Julia Ormond í hreint frábærri stórmynd leikstjórans Jerry Zucer (Chost). Goðsögnin um Artúr konung, riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan búning. Myndin var heimsfrumsýnd fostudaginn 7. júlí í Bandaríkjunum og Bretlandi. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond, Ben Cross og Alec Guinness. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. f fSony Dynamic ^ Digital Sound. Frumsýning: Stórborgarstrætin gefa engum grið. Engum má treysta. Og dauðinn er ávallt á næstu grösum. FEIGÐARKOSSINN Hröð og frábærlega vel heppnuð spennumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: David Caruso (NYPD Blue), Nicholas Cage (It Could Happen to You, Honeymoon in Vegas, Wild at Heart) og Samuel L. Jackson (Die Hard with Vengeance, Pulp Fiction, Patriot Games). Leikstjóri: Barbet Schroeder (Single White Female). Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temurea Morrisson. ★★★★ Rás 2. ÓTH. ★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. uiunÆiaaiii i rftnumn JÓNSMESSUNÓTT Befoiœ SUNRISE Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality Bites) og Julie Delpy. ★ ★★Persónurnar eru Ijóslifandi og eðlilegar og umfram allt trúverðugar, þökk sé einnig frábærri túlkun þeinra Ethan Hawkes og Julie Delpy... í heildina er þetta ... hin besta mynd. G.B. DV Sýnd kl. 9og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN ÆÐRI MENNTUN QUESTIOH THE KNOWIEDSE Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 9 og 11.25. B.i. 14 ára. í GRUNNRI GRÖF <■) & % Sýnd ÍA-salkl. 7.20. B. i. 16 ára. LITLAR KONUR Sýndkl. 6.55. ÓDAUÐLEG ÁST Sýndkl. 4.45. 350 kr. B.i. 12ára. WORLD NEWS HIGHLIGHTS moscow — Russian President Boris Yeltsin has cancelled all engagements until July 24, Kremlin aide Viktor Ily- ushin told Itar-Tass news agency. Yeltsin, 64, has not been seen in pu- blic since he went in to hospital with heart pains on Tuesday. sarajevo — Bosnian Serb forces look- ed poised to strike at a second Mosl- em „safe area" in Bosnia — directly challenging France's call for world action to salvage a humiliated United Nations in the Balkan crisis. The Moslem-led government army re- ported an ultimatum from Serb forces for troops in the eastern enclave of Zepa to lay down their weapons or be attacked. paris — President Jacques Chirac rem- inded allies of the pre-World War Two appeasement of Adolf Hitler and challenged them to join France in a last-chance military action to protect Moslem enclaves in Bosnia. „For the moment we are alone," he told a Ba- stille Day news conference. kigau — U.N. chief Boutros Boutros- Ghali said he had not been able to decide a course of action on Bosnia and needed more time for consultati- ons and assessment. tuzla — Thousands of refugees from the captured Moslem enclave of Sre- brenica are living and sleeping in the open at an airfield outside Tuzla or in the streets of Kladanj, after trudging across front lines where the Serbs dumped them. The body of a young woman hung from a tree on Friday where she committed suicide. No one had remo- ved her body. paris — French President Jacques Chirac, brushing aside international protests, reaffirmed his decision to go ahead with nuclear tests in the South Pacific. He told a Bastille Day news conference his decision was irrevoca- ble. addis ababa — An Ethiopian was re- warded with $10,000 for tipping off security officials on the whereabouts of fugitive gunmen who tried to ass- assinate Egyptian President Hosni Mubarak last month. Frumsýning PEREZ FJÖLSKYLDAN Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur i efsta sætinu i Bretlandi undanfarnar vikur. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. EXOTICA Dulúðug og kynngimögnuð kvikmynd frá kanadiska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á! næturklubbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri fortíð mannsins. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ROB ROY Sýnd kl. 9.10. Bönnuð innan 16 ára. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. GAUMONT 100 ÁRA Aðgangur á allar myndirnar er 10 kr., eða einn franskur franki, sama upphæð og kostaði inn á fyrstu kvikmyndasýningarnar. LE GRAND BLEU - THE BIG BLUE Sjónramt nu'islariuoik l.ur llosson mi'ö guðdpnilegri tónlist Kric Sorra. Siöastn sýning. Sýnd laugardag kl. 5.15. 37,2 Le Matin - Betty Blue Boalrice Dallc og Jean Hughcs Angcladc í löngu útgáfunni af mynd Jcan Jaequos Bcncix. Sýnd kl. 5 sunnudag og mánudag. G fyrir Gaumont Myml sem Gaumont fyrirtækiö lét Iramli'iön sérstaklega í tilvfni 100 ára nfmælis kvikmyndarinnar pg sýnir brot úr helstu myndum lyrinækisins fyrstu óldina. Sýnd kl. 8 laug., sun. og mánud. Ef þessi kemur jiér okki í stuö er eitthvaö aö lieima lijá frændn þinunt!!! I'ylgist meö slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferö sögunnar. Synd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BRÚÐKAUP MURIEL r • .,-7-j HASKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 Nýja Perez fjölskyldan er samansett af fólki sem þekkist ekkert og a líliö samciginlegt nemn aö vilja láta drauma sina rætast í Amerikulandinu. Sjóöheit ug takföst sveifla meö Óskarsverölmmaleikkonunum Marisa Tomei og Anjelicu lluston ásam Chazz Pahninteri og Allred Molinn. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. TOMMY KALLINN LÍÍMTi SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 Á MEÐAN ÞÚ SVAFST DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. FYLGSNIÐ „While You Were Sleeping" er einhver besta rómantíska gamanmynd sem komið hefur lengi. Myndin hefur slegið rækilega í gegn erlendis og þykir Sandra Bullock (Speed) með leik sínum hafa skipað sér endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. Sjáöu frábæra mynd! Sjáðu „While You Were Sleeping" - yndislega fyndin og skemmtileg. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Bill Pullman, Peter Gallagher og Peter Boyle. Leikstjóri: Jon Turtletaub. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. 3 - SÝNINGAR SUNNUDAG ÞYRNIRÓS Sýnd kl. 3. Verð 450 kr. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 t 1 1É—UJ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Frumsýning stórmyndarinnar FREMSTUR RIDDARA ÞYRNIRÓS Sýnd kl. 3 og 5, verð 450 kr. í BRÁÐRI HÆTTU Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Jack wniua to marry QetTi mothet. But thcre are stnnofc fcttached. Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond koma hér í stórmynd leikstjórans Jerry Zucker (Ghost). Vertu með þeim fyrstu í heiminum til að sjá þessa frábæru stórmynd.-.Myndin var heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum í síðustu viku! „First Knight“ hasar, ævintýri og spenna... Stórmynd með toppleikurum sem þú verður að sjá! Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond og Ben Cross. Framleiðendur: Jerry Zucker og Hunt Lowry. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.20. BRADY FJÖLSKYLDAN Thcy're BackTu Savc America From Thc '9Q>. Sýnd kl. 3, 5 og 7. V. 400 kl. 3. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 3 og 5. V. 400 kr. kl. 3. KYNLÍFSKLÚBBUR í PARADÍS MOvié/ Sýnd kl. 3, 9.15 og 11. V. 400 kl. 3. Sýnd kl. 9og11. IIllIIIIllIIII III I IIIIIIII S/4tC3/4rl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DIE HARD WITH A VENGEANCE A MEÐAN ÞU SVAFST Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. „While You Were Sleeping" er einhver besta rómantíska gamanmynd sem komið hefur lengi. Sjáöu frábæra mynd! Sjáðu „While You Were Sleeping" - yndislega fyndin og skemmtileg. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. 11111111 iiTTrn 11111 rmrm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.