Tíminn - 15.07.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 15.07.1995, Qupperneq 12
20 Laugardagur 15. júlí 1995 mctiHIHICTM Stjörnuspá /Í6 Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú ert ekki vínber í dag, þú ert rúsína. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú tapar þér algerlega um helgina. Þú ferð í Óðal, drekk- ur alltof mikiö og tekur gleymskuafbrigöið. Þú vaknar á sunnudag á ódýru hótelher- bergi í rauða hverfinu í Amst- erdam. Þú segir; hvað á ég að segja konunni? Jú, strákarnir helltu í mig og síðan man ég ekki neitt. Ekki leiksigur og mun alls ekki virka á konuna. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Það er afmæli Raufarhafnar um næstu helgi. Haltu upp á það núna. Hrúturinn 21. mars-19. apríl b. Blautir draumar um helgina, en örugglega ekkert meira. Nautib 20. apríl-20. maí Hvar er þetta með leyfi, ert þú með Leifi. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Það er einhver Halldór Blön- dal í þér í dag. Menn í skíta- málum. Krabbinn 22. júní-22. júlí Fáðu þér hund, þú átt enga vini. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú ert heppinn í dag. Þú finn- ur peningatöskuna, sem norsku bankamennirnir hentu. Þú finnur hana á botni Árbæjarsundlaugar og allt verður vitlaust. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Til hamingju meö daginn. Þú ert sprækur eins og lækur og hress eins og hross. n Vogin 24. sept.-23. okt. Allir KR-ingar í merkinu eiga að stunda innhverfa íhugun um helgina, biöja til Guðs um betra gengi í fótboltan- um. Það getur þó vart versn- ab. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður á mjúku nótunum í dag. Þú færir konunni blóm, eldar matinn og vaskar upp. Ryksugar og þurrkar af. Ógeöslegt. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Ekki deila við lögregluna. S * TT Það er líklega rétt hjá þér að bláu berin eru bragðvond. DENNI DÆMALAUSI rrrli/ - „Ég hef aldrei þekkt svona tillitslausan fimm ára snáða fyrr.“ „Kannski ekki, en mamma þín gerði það. “ KROSSGATA ÍT Væri ekki einfaldara að læra bara nöfnin á þeim? Sími 5631631 Fax: 5516270 352 Lárétt: 1 kippkorn 5 hroki 7 frið- ur 9 fæddi 10 gælunafn 12 kven- dýr 14 fölsk 16 sjór 17 stropað 18 þjóta 19 lærði Lóbrétt: 1 þykkildi 2 pílan 3 fisk 4 eldstæöi 6 angar 8 vitskert 11 snauðan 13 hey 15 fljótið Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 stef 5 tólin 7 ötul 9 Tý 10 gúrka 12 sult 14 bik 16 lóu 17 nærum 18 önn 19 mas Lóbrétt: 1 stög 2 etur 3 fólks 4 vit 6 nýttu 8 túrinn 11 aulum 13 lóma 15 kæn EINSTÆÐA MAMMAN MóffTúf FfmSTAÐ tfFWAÐBOWAMM!,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.