Tíminn - 24.08.1995, Page 10
10
WWSttWM
Fimmtudagur 24. ágúst 1995
Framsóknarflokkurínn
Hérabshátíb framsóknar-
manna í Skaqafirbi
verður haldin i Miðgarði laugardaginn 26. ágúst.
Dagskrá
Ávarp llytur Isólfur Gylfi Pálmason alþingismaður.
Fílapenslar frá Siglufirði flytja söng og gamanmál.
Einsöng syngur Sólrún Bragadóttir sópran við undirleik
Jónasar Ingimundarsonar.
Dansleikur að dagskrá lokinni.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur.
Mætum hress og kát að venju.
Nefndin
„Á ab standa vib kosninga-
loforbin?"
Stefna SUF — Reykjum í Hrútafirði
25.-27. ágúst 1995.
Föstudagur 25. ágúst:
Kl. 21.00 Miðstjórnarfundur SUF
Gestur: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbr.ráðh., ritari Framsóknarflokksins.
Laugardagur 26. ágúst:
Kl. 10.00 Setning
- Guðjón Ólafur Jónsson, formaður SUF.
Kl. 10.10 „Hverju var lofað?"
- Páll Magnússon, varaformaður SUF.
Kl. 10.30 „Staða rlkissjóðs — fjárlagagerðin"
- Jón Kristjánsson, alþm., formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Kl. 11.00 ,Áhrif fjárlaga á þjóðarbúskapinn"
- Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðingur, aðstm. utanr.ráðherra.
Kl. 11.30 „Störf Alþingis — þáttur þingflokksins við efndir kosningaloforða"
- Valgerður Sverrisdóttir, alþm., form. þingfl. framsóknarmanna.
Kl. 12.00 Hádegisverður — hlé
Kl. 13.30 Kosningamálin:
.Atvinnumál — 12000 ný störf"
- Stefán Guðmundsson, alþm. og varaform. stj. Byggðastofnunar.
„Húsnæðismál — greiðsluvandi heimilanna"
- Magnús Stefánsson, SUF-ari og alþingismaður.
„Menntamál í öndvegi"
- Hjálmar Árnason, alþingismaður.
Kl. 15.00 „Unga fólkið og framtlðin"
- Anna Margrét Valgeirsdóttir, formaður FUF-Ströndum.
Kl. 15.30 Kaffihlé
Kl. 16.00 Pallborðsumræður—ráðstefnulok
Kl. 18.00 Kvöldverður — brottför á héraðsmót framsóknarmanna (Skagafirði
Sunnudagur 27. ágúst
Kl. 10.00 Morgunmatur — brottför
Jöfnunarabstob í
skipaiðnaöi
Á grundveili samþykktar ríkisstjórnarinnar, sem mióar ab
því ab tryggja ab innlend fyrirtæki geti keppt á jafnréttis-
grunni vib erlend, hefur verib ákvebib ab veita fyrirtækjum
í skipa- og málmibnabi jöfnunarabstob vegna skilgreindra
verkefna í skipasmíbum og endurbótum innan ramma 7.
tilskipunar ESB um þab efni.
Ibnlánasjóbur
veitir nánari upplýsingar og annast afgreibslu þessarar
jöfnunarabstobar fyrir hönd ibnabar- og vibskiptarábu-
neytisins.
Ibnabar- og vibskiptarábuneyti, Ibnlánasjóbur og
Samtök ibnabarins
Innilegt þakklœti sendi ég þeim
sem glöddu mig á 80 ára afmœli mínu
4. ágúst sl.
Guð blessi ykkur öll
Dóra Guðbjartsdóttir
Tjarnarbíó ,
Söngleikurinn jOSEP
og hans undraverba skrautkápa
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber.
Mibnætursýning 25/8 kl. 23.30 — Laugard. 26/8 og sunnud. 27/8 kl. 17.00 —
Fjölskyldusýning (lækkaö verö) —^Sunnud. 27/8 kl. 21.00
Miöasala opin alla daga í Tjarnarbíói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Miöapantanir
símar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015.
„ Þab er langt síban undirritaöur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi."
Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblabsins.
Takmarkaöur sýningarfjöldi, sýningum verbur ab Ijúka í byrjun sept.
✓ /
Afram eru kannaöir möguleikar á því aö reisa zinkverksmiöju á Islandi. Benedikt
Jóhannsson hjá Talnakönnun:
Spádómar borga sig ekki
„Ég spáöi því í fyrra að menn
yröu farnir aö grafa fyrir
þessu núna, en þaö er greini-
legt aö þaö er ekki. Þannig aö
ég held aö þaö borgi sig ekki
aö vera meö neina spádóma í
því," segir Benedikt Jóhanns-
son hjá Talnakönnun, en
hann er ráögjafi Áburöarverk-
smiöjunnar viö könnun á
mögulegri uppsetningu zink-
verksmiöju hérlendis.
„Þetto er nú sami barningur-
inn hjá okkur. Þaö er verið aö
vinna í þess.um hráefnismálum,
víöa um heim, má eiginlega
segja," segir Benedikt Jóhanns-
son aöspuröur um stööu mála.
Samstarf hefur veriö í gangi
viö Zink Corporation of Amer-
ica og telur Benedikt aö þaö fyr-
irtæki sé í þessu samstarfi af
fullri alvöru. Maöur frá fyrirtæk-
inu hafi veriö aö vinna aö þesSu
verkefni frá því fyrir síöustu ára-
mót.
„Ég veit ekki betur en aö hann
sé aö fara í næstu viku til Brasil-
íu og kanna grundvöllinn þar.
Maöur veit þaö ekki fyrr en
hann hefur lokiö sinni könnun
hvort sú náma kemur til greina.
En þetta sýnir manni þó að
þetta er í fullum gangi, þeir eru
að senda mann á sinn kostnað
heimshornanna á milii," segir
Benedikt.
Þetta fyrirtæki rak fjórar verk-
smiöjur í Bandaríkjunum, en
lokaöi einni þeirra í fyrrasumar.
Ástæða lokunarinnar var hátt
orkuverð og óstööug orka. Hér-
lendis stendur fyrirtækinu til
boöa orka á viðráðanlegu veröi
og í öruggu magni. En þaö er
fleira en orkan og orkuverðiö
sem Bandaríkjamennirnir telja
jákvætt viö ísland.
„Þeir hafa nú lagt mikla
áherslu á að þeim lítist mjög vel
á sig hérna. Menn kunni vel til
verka hér í svona verksmiðju-
rekstri.
„Benedikt segir aö á sumum
öðrum stöðum þar sem orka
bjóðist á sambærilegu verði og
hér sé mikið um ólæsi, en
menntunarstigið væri einn
þátturinn sem horft væri á.
Einnig voru þeir hrifnir af frá-
gangi viö þær verksmiðjur sem
þeir skoðuðu hérlendis. „Þetta
er nú snyrtilegra, finnst mér,
hérna heima heldur en maður
sér víöast úti," segir Benedikt.
-TÞ
Stefnir í verkfall á fjóröa hundraö ófaglœröra starfskvenna á heilbrigöisstofnun-
um í Hafnarfiröi:
Neyöarástand blasir við
Gubríður Elíasdóttir, formaöur
Verkakvennafélagsins Framtíb-
arinnar í Hafnarfirbi, segir ab
jiab verbi algjört neybarástand
á heilbrigðisstofnunum í Hafn-
arfirbi ef samningar takast ekki
á milli félagsins og ríkisins ábur
en bobab verkfall á fjórba
hundrab félagskvenna kemur
til framkvæmda á miönætti
n.k. föstudags. Mánabarlaun
ófaglærbra kvenna á viðkom-
andi stofnunum, St. Jósefsspít-
ala, Hrafnistu og Sólvangi eru
frá 58-73 þúsund krónur aö
mebtöldum námskeiöum.
Formaður félagsins segir aö
konurnar séu alveg „eitilharöar" í
sinni kröfugerö, enda ætla þær aö
sýna hvers viröi þær séu inni á
stofnunum. Hún vill ekki tjá sig
aö svo stöddu um kröfugerð fé-
lagsins í krónum eöa prósentum
að ööru leyti en því að krafist er
hliðstæðra launaleiöréttinga og
samið var við ófaglært starfsfólk á
heilbrigðisstofnunum á Austur-
landi í vetur. Auk þess krefst fé-
lagið að ríkiö semji í gegnum
þjónustudeild VMSÍ. Ríkiö hefur
hinsvegar boðið félaginu Sóknar-
samninginn.
í kjarasamningum Framtíöar
Guöríöur Elíasdóttir, formaöur
Framtíöarinnar. Hún segir aö
neyöarástand blasi nú viö.
eru engin ákvæöi um þjónustu-
skyldu eða vinnu samkvæmt
neyðaráætlun í verkföllum á heil-
brigðisstofnunum. Ef til verkfalls
verður þaö í fyrsta skipti síðan í
byrjun sjöunda áratugarins sem
Framtíöin stendur ein aö aögerð-
um sem þessum. Komi til verk-
falls mun þaö ekki aðeins bitna á
sjúklingum og vistmönnum á
þessum stofnunum og aðstand-
endum þeirra því viöbúiö er að
vinnuálagið muni aukast all veru-
lega hjá ööru starfsfólki eins og
t.d. hjúkrunarfræðingum og
sjúkraliðum.
Boöaður hefur verið sáttafund-
ur í deilunni í dag, fimmtudag,
þar sem væntanlega veröur reynt
til þrautar aö ná samningum.
Hinsvegar bendir fátt eitt til þess
aö svo geti orðið miðað viö undir-
tektir samninganefndar ríkisins
við kröfum Framtíðarinnar á síö-
asta sáttafundi í sl. viku.
Samningaumleitanir hafa staö-
iö yfir með hléum nær allar götur
frá því aðilar á almennum mark-
aöi sömdu sín í milli í febrúar sl.
En um síðustu áramót tók ríkiö
yfir rekstur viðkomandi stofnana
og allra sjúkrahúsa landsins en
áöur samdi Framtíðin við Hafnar-
fjarðarbæ. Viö yfirtöku ríkisins
fór samninganefnd þess fram á
það að gerður verði einn heildar-
kjarasamningur við ófaglært
starfsfólk heilbrigðisstofnana.
Þegar á reyndi gekk þessi áætlun
ríkisins ekki upp vegna þess aö
kjör ófaglærðra heilbrigðisstétta
eru mismunandi eftir stöðum.
Hinsvegar var Framtíðin samþykk
því að standa að einum kjara-
samningi. ■
r Í ■
m. 1 I... J
Tímamynd Birgir Cuömundsson.
^ ^ ^ umumynu Diiyir ui
fyrir fuglinn
Aðeins
Þessa litlu og snotru sundlaug í
fallegu umhverfi er að finna
nokkra kílómetra frá Grenivík, í
Gljúfurárgili, og freistar ferða-
langa eins og aðrar sundlaugar
landsins, sem eru 122 að tölu.
En hún er sýnd veiði en ekki
gefin. í fyrsta lagi er brúin yfir
ána að sligast eftir mikla vatna-
vexti í sumar og hún lokuð svo
sem sjá má. Og taki menn
áhættuna og láti reyna á brúna,
þá kemur í ljós aö í lauginni er
ekki vatnsdropa að finna.