Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 2
2 Wimwm Þriðjudagur 3. október 1995 Tíminn spyr... Er Þorbjörn Jensson á réttri leib meb landslibib í hand- knattleik? (Spurt í gær í tilefni af landsleik Islands og Rúmen- íu í fyrrakvöld). Sigurbur Sveinsson, fyrrverandi landslibsmabur: Já, .mér sýnist þab. Ég var þokklaega ánægbur meb leikinn í gær, ab vísu hefbi ég viljab sjá betri markvörslu í seinni hálfleik. Annars sýnist mér spurning hvort vib eigum ab leika þessa agressívu vörn, 6-0 vörnin hefur gefist vel en þeir voru náttúrlega rosalega stórir Rúmenarnir. Ungu strák- arnir eru ab koma upp, Óli og þeir, en ég hefbi viljab sjá meira af Degi og Jóni í gærkvöldi. Ég er mjög ánægbur meb sigurinn og tel ab þab sé ekki hægt ab fara fram á meira. Alfreb Gíslason, þjálfari KA í handbolta: Já, mér sýnist þab. Annars er varla hægt ab dæma Þorbjörn af þessum eina leik. Hann hefur lít- inn tíma fengib en af gamalli reynslu treysti ég honum vel til ab uppfylla þetta verkefni. Aub- vitab hefbi mabur viljab sjá ísland vinna meb nokkurra marka mun í gær og þab eru nokkur sjáanleg vandamál sem þarf ab laga. Libib vantar meiri samhæfingu, meiri tíma. Þab réb ekki alveg vib þenn- an varnarleik sem þab var ab spila og markvarslan var ekki nógu gób. En ég er ánægbur meb sigur- inn. Þorbergur Abalsteinsson, fyrrverandi landslibsþjálfari: Já, ég held aö þab sé engin spurning ab hann er á réttri leib. Liöiö er í gríöarlega erfiöu verk- efni þessa dagana og Þorbjörn hefur fengib frekar lítinn tíma í undirbúning. Aubvitaö hefbi maöur viljab sjá 4-5 marka sigur í gær en því mibur tókst þab nú ekki. En þetta er á réttri braut, mér sýnist mikil gleöi vera í hópnum og menn almennt í ágætis málum. Frá blaöamannafundi. Þorsteinn Pálsson dómsmálaráöherra og Ester Cuömundsdóttir framkvœmdarstjóri SVFI und- irrita verksamning um Neyöarþjónustuna hf. Tímamynd: cs Nýtt neyðarnúmer tekið í notkun l.jan. 1996:112 I Reykjavík, Dalasýslu, Mýrar- og Borgarfjarbarsýslu, Vestmanna- eyjum, á Selfossi og ísafirbi geta menn nú hringt í neybarnúmerib 112 ef þeir eru í neyb. Tengingu vib önnur landssvæbi mun ljúka í lok ársins og þann 1. janúar 1996 geta allir landsmenn leitab eftir neybarþjónustu í 112 og er þab talib koma sér sérstaklega vel fyr- ir fólk á landsbyggbinni sem hafi þá greibari abgang ab öryggis- númeri en ábur. Nú eru um 150 númer skráb sem neybarnúmer á íslandi. Samkvæmt lögum veröur 112 eina númerið sem kallast má neyöarnúmer eftir aö það hefur gengib í gildi. Önnur neyðarnúmer veröa þó virk samsíða númerinu 112 út næsta ár. Þess má Stjórn Alþjóbamálastofnunar Háskóla íslands hefur nýlega rábib Gunnar G. Schram, pró- fessor, forstöbumann stofnun- arinnar. Gunnar gegnir störfum pró- fessors í þjóöarrétti og stjórn- skipunarrétti viö lagadeild HÍ og mun nú einnig starfa ab hluta viö Alþjóöamálastofnun. Að stofnuninni standa allar deildir Háskólans og er hlutverk geta að 112 er samræmt neyðar- númer í Evrópu. Starfsemin fer þannig fram að þegar hringt er í neyðarnúmerið fer tæknibúnaður sjálfkrafa í gang sem tekur upp símtalib og hefur uppi á þeim vibbragðsaðilum sem við eiga, hvort sem það er slökkvilib, lög- regla eba aðrir og minnkar þessi þjónusta því viðbragðstímann tölu- vert. Hlutafélag um þjónustuna var stofnabi í síðustu viku og hluthafar í Neyðarlínunni hf. eru Vari hf., Securitas hf., Sívaki hf., Slysavarnar- félag íslands, Póstur og sími og Slökkvilið Reykjavíkur. Stofnkostn- abur við neyöarvaktstöðina er um 50 milljónir króna og áætlaður rekstrarkostnaður um 70 milljónir. Samkvæmt samningi verður 30 hans ab gangast fyrir rannsókn- um á sviöi alþjóðamála, efna til ráöstefna, námskeiöa og fyrir- lestra um alþjóðamál. Einnig sér stofnunin um útgáfu rita um al- þjóöamál er snerta ísland. Al- þjóbamálastofnun hefur þegar gefiö út átta rit um starf íslands á alþjóðavettvangi, nú síöast „Upphaf Evrópusamvinnu ís- lands" sem Einar Benediktsson, sendiherra, ritstýröi. ■ milljón króna rekstrarframlag frá rekstraraðilum Neyðarlínunnar hf. og dregst sú upphæð frá framlögum ríkis og sveitarfélaga sem hvort um sig greiða 50% þess kostnaðar sem eftir er. Ester Gubmundsdóttir, framkvæmdarstjóri SVFÍ, og Þor- steinn Pálsson, dómsmálaráðherra, undirrituðu verksamning milli Neyðarlínunnar og ráðuneytisins í gær. Fram hefur komib gagnrýni frá minni aðilum í vaktþjónustu um ab samningurinn leiði til fákeppni á markaðnum en dómsmálaráðu- neytið telur svo ekki vera heldur muni hann auka samkeppnismögu- leika vegna þess að gæði þjónust- unnar muni aukast. Samningurinn gerir auk þess ráb fyrir að fleiri ör- yggisgæslufyrirtæki geti komið að máiinu. Framkvæmd þessarar þjónustu hefur átt sér nokkuð langan aðdrag- anda og fram kom á fréttamanna- fundi í gær að óljóst hefði verið hver ætti að bera ábyrgð á fram- kvæmdinni. Málið er rakið til þess þegar Markús Örn Antonsson, þá- verandi borgarstjóri, leitaði eftir samstarfi vib dómsmálaráðuneytið snemma árið 1993. Dómsmálaráb- herra skipaði þá nefnd sem gera átti tillögur um sameiginlegt neyöar- númer. Hún skilabi af sér tillögum og lagafrumvarpi í lok ársins og var það samþykkt sem lög á þingi í mars á þessu ári. ■ Sagt var... Skítahrúgurnar „Ég hef sagt að nokkrar skítahrúgur geti ekki orðiö að virðulegum fjós- haug." Sigurbur Ólafsson, bæjarfulltrúi á ísa- firbi, um hugmyndir um sameiningu sex sveitarfélaga á norbanverbum Vest- fjörbum. Skítalykt af líkingamáli bæjar- fulltrúans þar á bæ. DV. Kenneth Branagh of þreyttur fyrir barneignir „Ágreiningur peirra hefur einnig komib fram í fjölmiblum og t.d. kvartabi Kenneth yfir því ab Emma færi með „óskarinn" í rúmið og ab hann yrði ab panta tíma hjá henni. Leikkonan var heldur ekki hress með gang mála og sagði m.a. að erfitt væri ab eignast barn með Kenneth sem væri alltaf svo þreyttur." Svo segir m.a. um orsakir skilnabar gullparsins Kenneths Branagh og Emmu Thompson í DV í gær. Nú er þab líka búib. Leitin ab sannleikanum „Þab er ákaflega einkennilegt ab fréttamenn ræða mikib um það, þegar þeir eru ab leita upplysinga, ab almenningur eigi rétt a því að fá að vita sannleikann, en svo haga þeir vinnubrögðum sínum meb þeim hætti ab omögulegt er að koma sannleikanum að, þar sem ítrekað er tekib af manni orbib í miðri setn- ingu." Svo skrifar Gubmundur Gubjónsson, yf- irlögregluþjónn í Reykjavík, og er óánægbur meb vinnubrögb fréttastofu Stöbvar 2. Hann vísar í úttekt Stöbvar- innar á skrílslátum í mibbæ Reykjavíkur fyrir skömmu. ítrekabur afturendi „Þá vakti það athygli mína ab Stöð 2 sýndi ítrekað mynd af manni sem beraði afturendann á sér. Sjálfsagt hefurfréttamaðurinn sýnt þetta til að sýna hvernicj ástandib væri í mib- borginni... eg hef hvorki séb slíka háttsemi né heyrt hennar getiö. Þab þarf hins vegar ekki að fara saman al- mennt ástand í miðborginni og hvaba virðingu einstakir abilar sýna Stöb 2, meb því að bera á sér aftur- endann þegar Stöðin er að störfum á vettvangi." Yfirlögregluþjónnlnn í Reykjavík aftur. Harbur áfellisdómur yfir Stöb 2 sem hlýtur ab verba svarab. Bændur fangabir í fátæktar- gildru „Þab er því ekki ab undra þó bændur séu ab verða eignalausir menn. Op- inbera styrkjakerfib hefurfangað pá í fátæktargildru." Sighvatur Björgvinsson í Mogganum um tvíbent styrkjakerfi í landbúnabi. Breytingar munu vera í absigi á stjórnunarstörfum í Alþýbuhús- inu vib Hverfisgötu. Ámundi umboðsmabur hvarf þaðan af vettvangi fyrir helgina en áður var Sigurður Tómas Björgvins- son, framkvæmdastjóri, farinn með miklum látum. Vib höfum hlerað að Sigurður Arnórsson, fyrrum ibnrekandi í Súkkulabi- verksmiðjunni Lindu á Akureyri, muni taka við starfi fram- kvæmdastjórnar flokks og blaðs, en kona hans, Margrét, annist um bókhaldsstörf, en það mun hún hafa gert um skeið norður á Akureyri... • Það hefur vakib athygli í pottin- um að fiskverkendur kvarta sáran undan því að íslendingarnir, sem Páll Pétursson hefur sent þeim meb abgerðum sínum, kunni ekkert fyrir sér í fiskvinnslu. Fisk- vinnslumenn fóru meira að segja til Páls og báðu hann um að gera eitthvað í málinu, og Páll hefur skipab nefnd til ab mennta atvinnulausa íslendinga til ab vinna í fiski. Pottverjar eru margir á því að hér hljóti að vera um fyrirslátt ab ræða því útlenda vinnuaflib, mest frá Póllandi, sem fiskvinnslumenn vildu fá til starfa, kann heldur ekki ab vinna í fiski en þó hefur ekki verið kvartab undan því fyrr. Gunnar Schram forstöbumaður Alþjóbamálastofnunar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.