Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 9
Þribjudagur 3. október 1995 WPWvwW PjETUR SIGURÐSSON VINNINGAR FJÓLDI UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA 1.5 al 5 1 8.919.280 O 4 af 5 p" piús ^ 90.300 3. 4af 5 158 7.880 4. 3af5 4.794 600 Heildarvinningsupphæö: 13.763.120 Evrópu- boltinn England Úrvalsdeild Bolton-QPR................0-1 — Dichio Chelsea-Arsenal...........1-0 Hughes — Coventry-Aston Villa .....0-3 — Yorke, Milosevic 2 Everton-Newcastle ........1-3 Limpar — Ferdinand, Kitson, Lee Leeds-Sheff Wed...........2-0 Yeboah,Speed Man. Utd-Liverpool........2-2 Cantona, Butt — Fowler .....2 Middlesbro-Blackburn......2-0 Barmby, Hignett Nott. Forest-Man. City....3-0 Lee 2, Stone — Tottenham-Wimbledon.......3-1 Sheringham 2, sjálfsmark — Earle Staðan Newcastle.....8 7 0 1 17-4 21 Aston Villa ..8 5 2 1 12-5 17 Man. Utd......8 5 2 1 16-10 17 Liverpool.....8 5 12 15-7 16 Leeds.........85 12 14-9 16 Arsenal ......8 4 3 1 10-5 15 Middlesbro....8 4 3 1 9-4 15 Nott. Forest .8 3 5 0 14-9 14 Tottenham ....8 4 2 2 14-11 14 Chelsea.......8332 9-7 12 Wimbledon.....8 3 14 13-16 10 QPR ..........8 3 0 5 7-12 9 Sheff. Wed....8 22 4 8-11 8 Everton.......8 2 1 5 10-13 7 Blackburn.....8 2 1 5 10-13 7 Coventry......8 1 3 4 7-17 6 WestHam....... 7 1 24 7-11 5 Southampton... 7 1 2 4 7-14 5 Bolton........8 116 8-18 4 Man. City.....8 0 1 7 3-14 1 Markahæstu menn Tony Yeboah, Leeds..........11 Les Ferdinand, Newcastle....10 Alan Shearer, Blackburn......9 Robbie Fowler, Liverpool.....8 Ian Wright, Arsenal..........6 Dean Holdsworth, Wimbledon 6 1. deild Birmingham-Oldham Charlton-Barnsley.. Crystal Palace-Stoke... Derby-Millwall .... Luton-Portsmouth... Norwich-Leicester.. Port Vale-Wolves .. Sheffield Utd-Ipswich Southend-Grimsby.... Sunderland-Reading... Tranmere-Watford .... WBA-Huddersfield .... Skotland Aberdeen-Raith Rovers . Celtic-Rangers........ Motherwell-Kilmarnock Partick Thistle-Falkirk ... Hibernian-Hearts ..... Staban Rangers ,...5 4 0 1 9-1 12 Aberdeen ...5 3 1 1 11-7 10 Celtic ....5 3 1 1 9-5 10 Hibernian ....5 2 3 0 8-4 9 Motherwell.... ....5 1 4 0 6-3 7 Partick ....5 1 3 1 6-6 6 Raith Rovers .. ...,S 2 0 3 5-9 6 Hearts ...5 1 2 2 7-10 5 Falkirk ....5 0 2 3 4-10 2 Kilmamock .. ....5 0 0 5 1-11 0 VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 30.9.1995 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Enska knattspyrnan: Frábær endurkoma Erics Cantona Eric Cantona iék sinn fyrsta leik meb Manchester Utd um helg- ina eftir 8 mánaba leikbann, er libib mætti Liverpool á Old Traf- ford í Manchester. Cantona skorabi eitt mark, úr víti og lagbi upp annab í 2-2 jafntefli. Cantona sýndi góba takta og greinilegt ab hann er í góbu formi, þrátt fyrir ab hafa ekkert leikib. Þab var mikil eftirvænting i röb- um stubningsmanna Man. Utd ab fá ab sjá Cantona aftur í libinu. Seldar vom þúsundir af Man. Utd keppnistreyjum fyrir leikinn meb nafni hetjunnar á, og sem dæmi um eftirvæntinguna keyptu 30 stubningsmenn auglýsingaskilti á vellinum, fyrir um 120 þúsund ís- lenskar krónur, þar sem Cantona var bobinn velkominn. Hann brást svo sannarlega ekki abdáendum sínum. Cantona hefur reyndar í ýmsu öbru ab snúast, því hann er í fararbroddi ásamt John Barnes, sem ekki lék meb um helg- ina vegna meibsla, í baráttu gegn kynþáttahatri í knattspyrnunni. Liverpool var óheppib ab sigra ekki í leiknum, þar sem þab var mun betri abilinn í leiknum. Dómari leiksins sleppti víti á Manchester United, en greinilegt var á leik Man. Utd ab þab saknar Paul Ince og leikur þess er ekki í sama gæbaflokki og ábur. Liverpool hins vegar leikur mjög góba knattspyrnu og hlýtur ab teljast eiga góba möguleika á ab tryggja sér meistaratitilinn í vetur. Alex Ferguson, framkvæmda- stjóri Man. Utd, var ánægbur eftir leikinn, þrátt fyrir ab abeins feng- ist eitt stig út úr honum. „Þetta var erfibur leikur og ég er ánægbur meb ab hann er búinn. Þetta var líklega erfibasti leikur gegn Li- Þab voru óvænt úrslit í 1. deild kvenna í handknattleik þegar FH- stúlkur sigrubu Víkinga 23- 20 í Kaplakrika. Díana Gub- jónsdóttir, sem ábur lék meb Fram, átti stórleik og skorabi 11 verpool síban ég tók vib hjá Man. Utd. Liverpool var ekki komib hingab til ab leika „abra fiblu" og ég er alveg viss um ab þeir eru líka ánægbir ab þessu er lokib. Eric spilabi vel, en ég er viss um ab þetta á eftir ab verba erfitt fyrir hann." í gær var ekki ljóst hvort Can- tona verbur í libinu í seinni leik libsins gegn York í deildarbikarn- um, en fyrir leikinn vann York 3- 0. Þab er þó mjög líklegt ab Can- tona heimti ab fá ab spila, enda er hann búinn ab vera lengi frá og því búinn ab fá nóg af því ab horfa á leikina úr stúkunni. ■ mörk. Af öðrum leikjum, þá sigruðu Framarar ÍBV í Eyjum, 17-23. Fylkir sigraöi Val, 23-20, ÍBA steinlá fyrir Haukum 36-11 og fyrir KR 34- 17. ■ 7. deild kvenna í handknattleik: FH-sigur á Víkingi Eric Cantona átti frábœran dag ífyrsta leik sínum eftir átta mánaba bann. Hér á hann í höggi vib Jason McAte- er, leikmann Liverpool og fyrrum félaga Gubna Bergssonar í Bolton. símamynd Reuter Evróou- boltinn Ítalía Roma-Lazio ... 0-0 Atalanta-Piacenza ....2-0 ... 1-0 Fiorentina-Cremonese ....3-2 ....4-0 Juventus-Napoli ....1-1 Padova-Parma ....1-3 Sampdoria-Cagliari ... 1-2 Udinese-Vicenza ....1-1 Staban AC Milan.........5 4 0 1 9 12 Juventus ........5 3 2 0 10 11 Napoli...........5 3 20 9 11 Parma ...........5 3 11 9 10 Lazio............5 2 3 0 10 9 Fiorentina.......5 3 0 2 8 9 Udinese .........5 2 2 1 8 8 Inter Milan..... 5 2 1 2 7 7 Vicenza..........5 2 1 2 4 7 Atalanta.........5 2 1 2 5 7 Danmörk Aalborg-Odense ..........3-0 Aarhus-Vejle...............0-0 FC Khöfn-Silkeborg........1-0 Herfölge-Bröndby.........0-1 Ikast-Næstved.............1-2 Lyngby-Viborg.............4-0 Staban Aarhus ......12 7 4 1 22-8 25 Aalborg......12 7 23 28-9 23 Odense ......12 72 3 20-11 23 Lyngby ......12 6 4 223-1022 Bröndby .....1263324-19 21 FC Khöfn.....12 62 423-16 20 Silkeborg ...12 43 5 11-13 15 Noregur Viking-Rosenborg .... Lilleström-Kongsvinger. Stabæk-Molde ........ Ham-Kam-Bodö/Glimt . Hödd-Start........... Tromsö-VIF Fotball .. Strindheim-Brann .... Staban Rosenborg ....22 16 4 2 70-26 52 Molde......22 13 4 5 53-39 43 Viking.....23 11 6 6 58-39 39 Lilleström..23 10 7 6 46-32 37 Bodö/Glimt...22 11 3 8 46-29 36 Kvennaknattspyrna: Helgi þjalfar Val Helgi Þórðarson, sem þjálfaði hann myndi ekki verða áfram þær áður en hann gerðist 2. deildarliö Stjörnunnar, starfandi hjá Stjörnunni. þjálfari í 2. deild karla. Þar áð- mun taka við þjálfun kvenna- Helgi þekkir vel til hjá Vals- ur þjálfaði Helgi kvennalið liðs Vals, en áður var ljóst að stúlkum, því hann þjálfaöi Stjörnunnar. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.