Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 6
6 Igwlwwff Þriöjudagur 3. október 1995 Eldsvoöi í íbúöum oftast viö eldavélina, í tauþurrkur- um, sjónvarpstœkjum og af völdum vindlinga: Rekstur slökkvi- liðsins 1.084 kr. á hvem íbúa „Þaö er allt of algengt ab eldsvobar verbi í íbúbarhús- næbi," segir m.a. í ársskýrslu Slökkvilibs Reykjavíkur. Slökkvilib var kallab út 97 sinnum á árinu vegna elds í íbúbum borgarbúa. Stór hluti allra brunatrygginga- bóta á árinu var vegna þess- ara heimiliselda, enda þótt mörg þessara tjóna séu ekki mjög stór. Algengustu orsak- irnar eru, sem fyrr, andvara- leysi vib eldamennsku og eldur í tauþurrkurum. Einn- ig ber talsvert á bruna í sjón- varpstækjum og tjónum af völdum vindlinga. Kostnab- ur vegna 1.220 útkalla Slökkvilibs Reykjavíkur í fyrra, ab frádregnum tekj- um, var tæpar 112 milljónir kr., eba 1.084 kr. ab mebal- tali á hvern borgarbúa. Auk eldsvoba í íbúbum var slökkvilibib kállab út samtals 58 sinnum vegna elda í fyrirtækj- um, stofnunum og 4 sinnum í skip. Þar af þurfti einu sinni ab slökkva eld um borb í báti á Sundunum, en mun algengara er ab eldur verbi laus í skipum í slipp. í tveim slíkum tilvikum lá vib stórtjóni í fyrra. Síbast en Irskir sauöfjárbœndur heimsóttir: Bændaferb til írlands Bændaferbir hafa skipulagt ferb til vesturstrandar írlands, þar sem mannlíf þykir nokkub sér- stætt mibab vib þab sem fólk kynnist t.d. í Dublin. M.a. stendur til ab sækja heim írska saubfjárbændur, en írar eru ein- mitt stærstu útflytjendur kinda- kjöts í Evrópu. Hugmyndin er ab reyna ab gera sér grein fyrir afkomu þeirra: Fá þeir abeins 100 kr. fyrir kílóib af dilka- kjöti? Hver er tilkostnaburinn vib framleibsluna? Hvab þurfa þeir ab borga í sláturkostnab? Hvaba styrki fá þeir? „Þab gæti orbib fróblegt fyrir íslenska saubfjárbændur ab kynnast vib- horfum starfsbræbra sinna á ír- landi og fá svör vib þessum spurningum," segir í fréttatil- kynningu frá Bændaferbum. Ferbin verbur dagana 7. til 12. nóvember og kostar 34.800 kr. á mann og eru allar skobunarferb- ir innifaldar í því gjaldi. Fyrstu tvær nætur ferbarinnar verbur gist í Dublin, þar sem markverb- ustu stabir verba skobabir. Á þribja degi verbur ekib þvert yf- ir írland, til Galway þar sem gist verbur í 3 nætur. Daglega verb- ur farib í skobunarferbir, en gert ráb fyrir ab þátttakendur hafi frjálst val um þær. Auk heim- sókna til fjárbænda er fyrirhug- ab ab skoba Bunratty-kastala þar sem gestum verbur bobib til mibaldaveislu. Einnig er mein- ingin ab fara til Limerick og margra annarra athyglisverbra staba, eftir því sem tími leyfir og áhugi þátttakenda. Allar nánari upplýsingar er ab fá hjá Agnari og Halldóru hjá Bændasamtök- unum. ■ ekki síst vekur athygli ab Slökkvilib Reykjavíkur þurfti ab fara í 147 útköll vegna sinuelda, þrátt fyrir ab lögregla og starfs- menn garbyrkjudeildar stæbu vakt á mörgum svæöum. Sinu- eldar valda oft miklu og tilfinn- anlegu tjóni. Mesta brunatjónib á síöasta ári varb aö Dugguvogi 10, þar sem litlu mátti muna aö íbúi í ólöglegu íbúöarhúsnæöi léti líf- ib. Slökkviliöiö sinnir líka árlega á þriöja hundraö útköllum fólks sem óskar eftir sérstakri abstoö. Hjálp vegna vatnsleka veröur t.d. sífellt umfangsmeiri. Hafa slökkvilibsmenn þannig komib í veg fyrir stórtjón og bjargaö miklum verömætum meb því aö dæla vatni úr híbýlum og vinnustööum þar sem vatns- skaöar hafa orbiö. Starfsmenn slökkvilibsins voru jafnmargir og árib ábur, alls 104, þar af 80 varöliöar, sem skipta meb sér störfum á hverri vakt. Cestir á skólasetningu á Bifröst skoba barnaheimilib, sem nú hefur fengib inni í rektorsbústabnum sem var. Tímamynd: TÞ, Borgarnesi Nýtt barnaheimili opnaö viö Samvinnuháskólann á Bifröst: Börnin fengu rektorsbústaöinn Þegar Samvinnuháskólinn á Bifröst var settur í haust, var um leib tekib í notkun nýtt barnaheimili í húsi sem ábur var bústabur rektors, skammt frá skólanum. Barnaheimilib stendur í sérstaklega fallegu umhverfi: vel grónu og skógi- vöxnu Grábrókarhrauni skammt ofan vib skólahúsin á Bifröst, en þab er Borgar- byggb sem rekur barnaheim- ilib. „Vib vissum ab ástandib í þessum málum var ekki nægj- anlega gott, þarfirnar voru orönar miklar og húsnæöiö of þröngt sem menn voru í, þess vegna tókum vib þá ákvöröun aö bjóba þetta hús til leigu," sagbi Jónas Guömundsson,. rektor Samvinnuháskólans, í samtali viö Tímann abspuröur um ástæöu þess aö rektorshúsiö var afhent undir barnaskóla. Jónas bætti því vib ab þetta væri mjög mikilvægur þáttur í starf- semi skólans, þar sem meöalald- ur nemenda væri 28,5 ár núna og margir væru meb fjölskyldu sína meö sér. TÞ, Borgamesi Slökkvilibi Reykjavíkur hefur tekist ab ná góbum árangri í endurlífgunum, samanborib vib svipaba starfsemi í ná- grannalöndunum. „Hlutfall endurlífgana er meb því hæsta sem þekkist í heimin- um í dag," segir m.a. í árs- skýrslu slökkvilibsins fyrir síbasta ár. Á mibju síbasta ári fengu varblibar réttindi til þess ab gefa raflost vib endur- lífgun í neybarbílum libsins og hafa tekib í notkun nýtt hjartastubtæki til þeirra nota. „Tækib hefur reynst afburba vel, þegar þurft hefur ab gefa raflost í neybartilfellum. Þetta leibir væntanlega til enn betri árangurs í endurlífgunum." Hinn frábæri endurlífgunarár- angur er m.a. talinn því ab Loftorka hf. byggir átta íbúöir í Súöavík: Húsin flutt á bíl „Þetta er meb því allengsta sem vib höfum farib. Ástæban fyrir því ab vib erum sam- keppnishæfir þarna er ein- faldlega sú, ab vib getum byggt þetta hratt og mönnum liggur á ab ná þessu upp fyrir veturinn," segir Gubmundur Eiríksson, tæknifræbingur hjá Loftorku hf. í Borgamesi, en fyrirtækib hefur tekib ab sér ab reisa fjögur íbúbarhús í Súbavík, alls átta íbúbir, fyrir Húsnæbisnefnd Súbavíkur- hrepps. Húsin em byggb þannig ab veggeiningar eru forsteyptar hjá Loftorku hf. og síöan fluttar á bíl vestur til Súbavíkur, 413 kílómetra leiö. Þab kom til greina aö flytja húseiningarnar á skipi, en tím- ans vegna gekk þab ekki upp. Einingarnar heföi orbib ab flytja allar í einni ferb og þá hefbu þeir brunnib inni meö tíma, eins og Gubmundur orö- aöi þab. Fyrirtækiö hefur einmitt ööl- ast reynslu í því ab byggja hratt, því Loftorka hf. steypti allar einingar í fjögurra hæöa ný- byggingu viö Hótel Borgarnes, sem reist var á mettíma snemma í sumar. Gólfplötúr húsanna í Súöavík eru steyptar á staönum, undir- verktakar á svæbinu sjá um frá- gang húsanna, en starfsmenn Loftorku sjá alfariö um ab reisa veggeiningarnar. „Þetta hefur gengib mjög vel," segir Guömundur. „Viö er- um heldur á undan áætlun. Viö höfum veriö mjög heppnir meö veöur og ekkert óvænt komiö upp á." Guömundur segir útlitiö dökkt meb veturinn. Ennþá sé nóg aö gera, en þaö virbist fá verkefni vera framundan. Þab sé þó kannski ekkert óvanalegt um þetta leyti. -TÞ, Borgamesi þakka ab oft eru sendir tveir sjúkrabílar í sama neyöarútkall- ib til ab stytta viöbragöstímann og bæta árangurinn. Slökkviliö- iö leggur til sérþjálfab starfsfólk á 7 sjúkrabifreiöar, sem reknar eru af Reykjavíkurdeild Rauba krossins og þjóna íbúum höfuö- borgarsvæöisins. Önnur tveggja sjúkrabifreiöa, sem geröar eru út frá Skógar- hlíöinni, er neyöarbíll sem sendur er í alvarleg útköll og þá mannaöur lækni frá Borgarspít- alanum auk tveggja sjúkraflutn- ingamanna. Þessum mönnum er ætlaö ab veita alla nauösyn- lega þjónustu á eins skömmum tíma og kostur er. Slökkviliö Reykjavíkur var um 10.830 sinnum kallaö út til sjúkraflutninga á síbasta ári, eba í kringum 30 sinnum á dag ab jafnaöi, samkvæmt ársskýrslu. Um fjóröungur allra þessara sjúkraflutninga átti sér staö á tímabilinu milli klukkan 12 og 15 á daginn. Samkvæmt ársreikningi námu endurgreiöslur til Slökkvilibs Reykjavíkur, fyrst og fremst vegna sjúkraflutninga, rúmlega 104 milljónum króna í fyrra, eöa kringum 35% af heildarútgjöldum liösins á ár- inu. ■ Eins oig kunnuat er varb nafnib Stöb 3 fyrir valinu, þegar ís- lenska sjonvarpib hf. helt samkeppni um nafn á nýju sjónvarpsstöbina sem hefur útsendingar innan skamms. Fjöldi manns kom meb þab nafn, en Cubrún ívarsdóttir frá Akranesi hlaut hnossib, verblaun upp á 100.000 kr. Á myndinni tekur Gubrún vib verblaununum úr hendi Úlfars Steindórssonar, framkvœmdastjóra íslenska sjónvarpsins. Slökkviliöi Reykjavíkur greiddar rúmlega 100 milljónir í fyrra vegna 10.830 sjúkraflutninga: Hlutfall endurlífgana hér meb því hæsta í heiminum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.