Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 8
8 Þri&judagur 3. október 1995 PJETUR SICURÐSSON Evrópukeppni landsliöa í handknattleik. Ísland-Rúmenía 24-23: Biarki hetja dagsins! Molar... ... Feyenoord rak í gær þjálf- ara sinn, Van Hanegem, ab undangengnu tapi gegn PSV Eindhoven um helgina, 3-0. Feyenoord er nú f fimmta sæti, tíu stigum á eftir Ajax sem er í efsta sæti hollensku deildarinn- ar. Van Hanegem, sem er fyrr- um leikma&ur me& li&inu, þjálfa&i li&i& í þrjú ár og undir stjórn hans vann li&i& sigur í hollensku deildinni ári& 1993 og bikarkeppnina unnu þeir tvívegis. ... Terry Venables landsli&s- þjálfari Englendinga, hefur val- i& Les Ferdinand a& nýju í enska landsli&iö, en hann er nú næst markahæsti leikmabur deildarinnar meö 10 mörk. Ferdinand, sem var seldur ný- veriö frá QPR til Newcastle fyr- ir 6 milljónir punda, ger&i glæsimark þegar liöiö mætti Everton á sunnudag. Mikil pressa hefur verib á Venables frá knattspyrnuáhugamönnum a& velja Ferdinand í li&i& og nú hefur hann látiö undan. ... Eins og flestir vita, þá féllu bæ&i íslensku li&in úr Evrópu- keppninni fyrir li&um frá Bret- landseyjum. Þa& er Ijóst a& þessir leikir hafa vakib tals- ver&a athygli á íslenskum fót- bolta og mikib var rætt um þá í blöbum og sjónvarpi, jafnvel um helgina. í skoskum blö&um var Skagamönnum hrósab fyrir gó&a knattspyrnu og a& tækni leikmanna hafi verib framúr- skarandj. ... í útsendingu Sky- sjón- varpsstö&varinnar frá leik Ever- ton og Newcastle á sunnudag, var þa& sagt um Neville Sout- hall, markvörb Everton, ab hann hef&i haldiö li&i sínu á floti á móti „FC Reykjavík" í Evrópukeppninni í knatt- spyrnu. ... Daniel Amokachi, nfgerfski knattspyrnuma&urinn hjá Ever- ton, fékk a& fara heim af spítal- anum á laugardag, 36 stund- um eftir a& hann lenti í sam- stu&i vi& Þormób Egilsson í Evrópuleik KR og Everton á fimmtudag. Læknar á sjúkra- húsi í Liverpool sög&u, eftir a& hafa rannsakab höfub knatt- spyrnumannsins, a& þa& væri í lagi a& hann yfirgæfi spítalann, en hins vegar yr&u læknar Ev- erton a& fylgjast nái& me& honum. Talib er a& Amokachi ver&i frá knattspyrnui&kun í um tvær vikur. ... Meistarakeppni kvenna í handknattleik ver&ur nú háö í fyrsta sinn. Þa& ver&a bikar- meistarar Fram og íslands- meistarar Stjörnunnar sem mætast og fer leikurinn fram í íþróttahúsinu Ásgar&i í Gar&a- bæ á morgun, mi&vikudag, og hefst klukkan 20.00. Adidas- umbo&i& hefur gefiö bikar sem keppt ver&ur um. ... Svo vir&ist sem har&ur slag- ur sé i uppsiglingu um Gu&jón Þór&arson knattspyrnuþjálfara, en um hann berjast nú IA og KR. Knattspyrnuspekingar þykjast sjá ýmis teikn á lofti um a& Gu&jón fari á Skagann og nefna þar á me&al yfirlýs- ingu Mihajlos Bibercic um a& til greina komi a& hann spili me& ÍA á næsta ári. Hins vegar hefur heyrst a& einhverjir leik- menn ÍA vilji fá annan þjálfara en Gu&jón, og spennandi ver&ur a& sjá hva&a liö ver&ur undir stjórn hans á næsta ári. Bjarki Sigur&sson var hetja ís- lenska li&sins og trygg&i ís- lendingum sigurinn gegn Rúm- enum í Evrópukeppni lands- li&a í handknattleik, þegar hann ger&i sigurmarkib, „sir- kusmark", er 13 sekúndur voru til leiksloka, eftir aukakast Pat- reks Jóhannessonar. Lokastab- ÍR-ingar sigruöu bikarmeist- ara Keflvíkinga í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik 93-92, eftir framlengdan leik, en leikurinn fór fram á hinum sterka heimavelli ÍR- inga í Seljaskóla í Brei&holti. Af ö&r- um óvæntum úrslitum, þá sigra&i Tindastóll íslands- meistara Njarövíkur 85-88. Leikur ÍR og Keflavíkur var mjög spennandi og hra&ur og var leikinn gó&ur körfuknatt- leikur. Þa& var Herbert Arnar- son, sem tryggöi sigurinn með íslenska kvennalandsli&i& í knattspyrnu ger&i jafntefli vi& Frakkland í Evrópukeppni kvennalandsli&a í knattspyrnu á Akranesi á laugardag, 3-3. Sta&an í hálfleik var 3-1, ís- lendingum í vil. Leikurinn var leikinn vi& mjög erfi&ar a&- stæ&ur, 8-9 vindstig, sem var eftir endilöngum vellinum. ís- lenska li&i& lék vel og átti fyllilega skiliö aö fara meb sig- ur af hólmi. Jónína Víglundsdóttir ger&i fyrsta mark Islands eftir a&eins sex mínútna leik, en þa& var eft- Ársþing Handknattleikssam- bands Islands, HSÍ, var haldib um helgina, en þar kom fram a& 7,7 milljóna króna hagnabur varb af HM '95 sl. vor. Ólafur Schram var endurkjörinn for- mabur HSÍ, en jafnframt voru gerbar talsverbar breytingar á yf- irstjóm sambandsins. Svoköllub sambandsstjóm hefur veriö lögð af. í henni áttu sæti 21 fulltrúi, en jafnframt var starfandi 7 manna framkvæmdastjórn. Sam- kvæmt nýju fyrirkomulagi ver&ur einungis um sjö manna stjórn a& ræba nú, me& Ólaf sem formann. Meðal nýrra reglna, sem sam- þykktar voru á þinginu, má nefna að leikhlé verður lengt úr 10 mín- útum í 15 og í hvorum hálfleik veröi heimilt aö stööva leikinn í mínútu, ekki ósvipað og gert er í körfuknattleik, reyndar í meiri mæli. an var 24-23, eftir a& sta&an í hálfleik haf&i verib 12-11, ís- lendingum í vil. íslendingar eru í ri&li me& Rúmenum, Rúss- um og Pólverjum og á íslenska li&iö eftir a& íeika bá&a leikina gegn sí&arnefndu þjó&unum. Leikurinn var lengst af spenn- andi og lék íslenska liðið nokkuð síðustu körfunni, en Keflvíking- ar gátu jafnað eöa komið yfir, en Leneard Burns hitti abeins úr öðru vítaskoti sínu á síðustu sekúndum framlengingar og því var sigurinn ÍR-inga. Þeir Ei- ríkur Önundarson og Herbert Arnarson voru bestir ÍR-inga, en Guðjón Skúlason var bestur Keflvíkinga. Leikur Njar&víkur og Tinda- stóls var ekki síbur spennandi en hann fór fram í ljónagryfj- unni í Njarðvík. Þegar ekki var langt til leiksloka höfðu Njarö- ir aukaspyrnu Guðrúnar Sæ- mundsdóttur, og á 20. mínútu bætti Margrét Ólafsdóttir öðru marki við eftir góðan samleik ís- lenska li&sins, en Frakkarnir náöu að minnka muninn átta mínútum síðar. Ásthildur Helga- dóttir kom síban íslendingum í 3-1, rétt fyrir leikslok. Síöari hálfleikur var mun erf- i&ari fyrir íslenska liöib, enda léku þær þá gegn vindi. Þær vörðust þó vel og náöu Frakk- arnir ekki aö minnka muninn fyrr en á 85. mínútu. íslensku stúlkurnar voru ekki Iangt frá í stjórn HSÍ, utan Ólafs, voru kosin þau Kjartan Steinbach vara- formabur, Jóhanna Ágústa Sigurð- ardóttir gjaldkeri, Gústaf Adolf Blackburn tapa&i enn á laugardag gegn Middlesbro 2-0, en þetta tap kemur í kjölfar ósigurs í Evrópu- keppninni gegn Rosenborg frá Nor- egi í síðustu viku. Þa& er óhætt að segja að þessi töp auki enn á óánægju áhangenda Blackburn meö þá Ray Harford, framkvæmda- stjóra libsins, og ekki sí&ur Kenny vel. Baráttan í liöinu var til stað- ar og greinilegt að leikmenn höfðu gaman af því sem þeir voru a& gera. Bjarki Sigurðsson var besti maður liðsins, auk þess sem þeir Guðmundur Hrafnkels- son og Gunnar Beinteinsson komu sterkir inn. Eins og áður sagði eru fjögur víkingar átta stiga forskot, en norðanmenn voru ekki á því aö gefast upp og náðu me& mikilli baráttu að knýja fram sigur. Bestu menn í liði Tindastóls voru þeir Hinrik Gunnarsson og John Torrey, en bestir Njarb- víkinga voru þeir Teitur Örlygs- son og Friðrik Ragnarsson. Úrslit í ö&rum leikjum voru sem hér segir: Skallagrímur-Grindavík ..83-77 Þór-Valur ...........112-62 UBK-Haukar ............66-87 sigri, því með klaufamarki á síö- ustu mínútu ná&u Frakkarnir meb aðstob íslensku varnar- mannanna að jafna metin og var fögnuður þeirra mikill og innilegur. Liöið lék í þessum leik mun betur en gegn Rússum á dögun- um, og var óheppið a& fara ekki með öll stigin úr þessum leik. Liöib hefur nú leikið tvo leiki, gegn Frökkum og Rússum, og er meö eitt stig. Fjórir leikir em eft- ir, báöir leikirnir gegn Hollend- ingum og leikirnir gegn fyrr- nefndum þjóðum ytra. ■ Gústafsson ritari, Ragnheiður Karlsdóttir, Bjarni Snæbjörn Sig- urðsson og Ásgerður Halldórsdóttir stjórnarmenn. ■ Dalglish knattspyrnustjóra. Um þverbak þótti keyra á mibvikudag, þegar liðib mætti Rosenborg í Þrándheimi, þegar í ljós kom að Dalglish mætti ekki á leikinn. Hins vegar fréttist af .honum í Glasgow, þar sem hann horfði á varalib Celt- ic leika. Sonur Dalglish lék meb lið- inu þennan leik. ■ lið í riðlinum og hefur íslenska liðið leikib báða leiki sína við Rúmeníu, unnib annan og tapað hinum. Það er ljóst að ró&ur liðs- ins gegn hinum sterku þjóðum ver&ur erfiður, en liðið sýndi það um helgina að þa& er til alls lík- legt. Handknattleik, 2. deild karla: Stórsigur HK HK vann stórsigur á Þór í 2. deildinni í handknattleik um helgina, 32-19, en þrír leikir fóru fram um helgina. í ö&rum leikjum áttust við liö Fylkis og Breiðabliks, sem lyktaði með sigri Fylkis 24-22. Til aö nýta feröina suöur yfir heiðar léku Þórsarar í sömu ferð gegn Ár- manni en það var öllu auðveld- ara fyrir norðanmenn því þann leik unnu þeir 32-19. í raun áttu leikirnir að vera fjórir, en leik BÍ og Fjölnis var frestað vegna veðurs, þar sem ekki var flogið til ísafjarðar. ■ Enska knattspyrnan: Wolves vill Dalglish Úlfarnir ensku, eöa Wolver- hampton Wanderers, hafa lýst áhuga á aö fá Kenny Dalglish í sínar raðir, við hliö núverandi framkvæmdastjóra liðsins, Gra- hams Taylor, fyrrum stjóra enska landsliðsins. Li&ið ætlaði sér stóra hluti í vetur, en hefur gengið illa og telja forráða- menn liðsins aö þa& bæti eitt- hvaö úr skák að fá Dalglish til li&sins. ■ Enska knattspyrnan: Arsenal vill Paul Ince Eins og komið hefur fram, hefur Paul Ince lítið fengiö að leika me& Inter Milan og þeg- ar hann hefur leikiö hefur hann ekki staðiö sig sem skyldi. Hefur hann lýst því yf- ir að hann vilji fara frá félag- inu, enda hefur þjálfarinn, sem keypti kappann, nú veriö rekinn. Mörg félög í ensku knattspyrnunni hafa lýst yfir áhuga sínum á kappanum, en Manchester United ku hafa forkaupsrétt á honum. Ekki er ljóst hvort þeir muni nýta sér hann, en hins vegar er ljóst ab Manchester-li&ið saknar hans mikið á mi&junni. Bruce Rioch, framkvæmda- stjóri Arsenal, segist vera til- búinn að kaupa Ince. Hann segist hafa gert fyrirspurnir um Ince áður en hann gekk til liðs vib Inter, en þa& hafi ein- faldlega veriö of seint. Það er ljóst a& Rioch þarf a& styrkja liö sitt, en tilraunir til þess hafa reynst árangurslausar. Nýlega gerði hann misheppn- a&ar tilraunir til að fá þá Jason McAteer og Alan Stubbs frá Bolton, en Rioch vildi ekki þegar til kom greiða uppsett verð. ■ Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Bikarmeistarar lágu í framlengdum leik IA-KR.................88-101 Evrópukeppni kvennalandsliöa í knattspyrnu: Jafnt gegn Frökkum Ársþing HSÍ: Ólafur áfram formaöur Blackburn sekkur enn dýpra: Dalglish fór ekki til Noregs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.