Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 12
12 T'W 'TT Þribjudagur 3. október 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður upptrekktur í dag, önugur læk hell og pisst út í konuna þína. Af konum í merkinu er annars allt gott aö frétta, nema þeim sem eru giftar steingeitum. Mennirnir þeirra verða nefnilega pisst út í konurnar sínar eins og komið hefur fram. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður hangikjötsálegg í dag. Skárra en að vera mala- koff. Svo er líka allnokkur verömunur. Fiskarnir 19. febr.-20. mars’ Skólakrakki í merkinu sínu klárar erfitt reikningsdæmi upp við töflu og hlýst af háð og spott og einelti talsvert hjá öllum nema kennaran- um. Það er mjög mikilvægt fyrir skólakrakka að halda greind sinni út af fyrir sig, allt fram að menntaskóla. Annars verða tóm leiðindi. Sjá nánar í kverinu „Vitlaus skapar vinsældir" eftir Torf- hildi Hólm. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður kófsveittur í dag. rö Nautið 20. apríl-20. maí Er táfýla Hans? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þriðjudagar eru að jafnaði ekki stórir í sniðum, en þessi verður hressileg undantekn- ing. Þér verður allt að vopni. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður feitur í dag. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú notar daginn til að jafna þig á taugaáfallinu frá í gær eftir að þú opnaðir launaum- slagið. Mundu það Jens, að það er ekki allt fengið með peningum. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður eins og veðrið í dag: Ófyrirsjáanlegur en mik- ið í umræðunni. Þaö eru góð meðmæli. Vogin 24. sept.-23. okt. Áföll helgarinnar fjara út í dag og sættir takast við aðila sem þér er kær. Lygn straum- ur fram að næstu helgi. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Vitlaust númer. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú furðar þig á samstarfs- konu í dag, sem verður af- skaplega ósmekklega klædd. Það er hægt að fyrirgefa margan keppinn í sláturtíð- inni, en þetta er nú túmöts. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Síðasti dagur kortasölunnar! FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7200 KR. Stóra svibib kl. 20.00 Tvískinnungsóperan gamanleikrit meb söngvum eftir Ágúst Gubmundsson Frumsýning laugard. 7/10 Stóra svibib kl. 20.30 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Sunnud. 8/10 kl. 14.00. Uppselt láugard. 14/10 kl. 14.00 Sunnud. 15/10 kl. 14.00. og kl. 17.00. Örfá sæti laus Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Fimmtud. 5/10. Uppselt Föstud. 6/10. Uppselt Fimmtud. 12/10. Fáein sæti laus Mibnætursýning laugard. 14/10 kl. 23.30. Mibvikud. 18/10 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld 3/10. Uppselt Mibvikud. 4/10. Uppselt Sunnud. 8/10. Uppselt Mibvikud. 11/10 Tónleikaröb LR: hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. Þribjud. 10/10 3-5 hópurinn. Kvintett- ar og tríó. Mibav. 800,-. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmaður eftirTankred Dorst Fmmsýning föstud. 6. okt. kl. 20.30. Uppselt 2. sýn. laugard. 7/10 - 3. sýn. fimmtud. 12/10 4. sýn.föstud. 13/10 5. sýn. mibvikud. 18/10 Stóra svibib Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. föstud. 6/10. Uppselt 7. sýn. laugard. 14/10. Uppselt 8. sýn sunnud. 15/10. Uppselt 9. sýn. fimmtud. 19/10. Uppselt Föstud. 20/10. Örfá sæti laus Laugard. 28/10. Örfá sæti laus Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson Laugard. 7/10 -Föstud. 13/10 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright Ámorgun 4/10 Sunnud. 8/10. Uppselt • Mibvikud. 11/10. Nokkur sæti laus Laugard. 14/10. Uppselt Sunnud. 15/10, Nokkur sæti laus Mibvikud. 18/10 Fimmtud. 19/10 ■ Föstud. 20/10 Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningar- daga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 KROSSGATA T- ~(f | 1 p P" 1 1 ■ ■ ■ L ZM. 1 405 Lárétt: 1 kenjar 5 tíðindi 7 hita 9 fersk 10 athygli 12 sprota 14 hrinda 16 flökti 17 fæðunni 18 hlass 19 viður Lóbrétt: 1 ótta 2 aur 3 meyrt 4 arða 6 sparsemi 8 hög 11 síðla 13 innyfli 15 kámi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hold 5 eykur 7 gegn 9 læ 10 graut 12 rola 14 önn 16 lón 17 dellu 18 rif 19 arg Lóbrétt: 1 högg 2 lega 3 dynur 4 kul 6 ræman 8 erindi 11 tolla 13 lóur 15 nef EINSTÆÐA MAMMAN KUBBUR f / mt sjáðm. ( ÞárrAi/ejA J ( Éqm/cmí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.