Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 3. október 1995 13 Framsóknarflokkurinn Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu veröur haldinn ab Háholti 14 f Mosfellsbæ laugardaginn 14. október 1995 kl. 16.00. Fundarefni: Stjórnarkjör og venjuleg abalfundarstörf. Ab loknum abalfundi verbur kvöldveröarhóf meb félagsfólki og gestum. Dagskrá nánar auglýst síbar. Stjórnin Sumarhappdrætti Framsókn- arflokksins 1995 Dregið verður I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. október 1995. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda glróseðla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins I slma 562-4480. Framsóknarflokkurinn Framsóknarfélag Garbabæj- ar og Bessastaðahrepps Bæjarmálafundur veröur haldinn að Lyngási 10 mibvikudaginn 4. október kl. 20.00. TÖKUM ÁFENGIÐ W Bændur Haröfiskur til sölu. Barinn og pakkaöur. Verö 1200 kr. kíló meö vsk. Þetta er smáýsa, sem selst illa í verslunum. Er annars góöur fiskur. ✓ Oskar Friöbjarnarson Fiskverkun Hnífsdal, s. 456-4531 og 456-3631. Nesjar — Tíminn Nýr umboösmaöur Tímans frá 1.10. er Kristín Gunnarsdóttir, Stöðli. Sími 478-1573. /-------------------------------------------------------------'N 3* Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og hlýhug vib andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, fö&ur okkar, tengdafööur, afa og langafa Páls Torfasonar bónda, Naustum, Crundarfir&i Margrét Erla Hallsdóttir Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir Eibur örn Eibsson Hallur Pálsson Hrafnhildur Pálsdóttir Cunnar Ólafur Einarsson Sigrí&ur Herdís Pálsdóttir Höskuldur Reynir Höskuldsson lliugi Cu&mar Pálsson barnabörn og barnabarnabörn V - / Kelsey Crammer, eba geblœknirinn Frasier, ásamt unnustunni, Tammy Alexander. Michelle Pfeiffer í ókrœsilegum gylltum ma- óbúningi ásamt eiginmanninum, David Kelley, en hann er handritshöfundur og hefur skrifab fyrir þœttina Chicago Hope. Emmy-verðlaunin afhent í 47. sinn Anjelica sést hér meb eiginmanni sínum, Robert Craham. að hún muni bráölega hætta leik í þáttarö&inni, Murphy Brown, nema eiginmanni hennar batni. „Ég myndi gjarnan vilja halda áfram, en fjölskyldan gengur fyr- ir," sagði Candice. Það var svo Kelsey Grammer, sem leikur sérviskupúkann og geðlækninn Dr. Frasier Crane í þáttaröðinni Frasier, sem fékk verðlaun sem Besti leikari í gam- anþáttum. ■ Glenn Close skaut Anjelicu Huston ref fyrir rass þegar hún hlaut verblaun sem Besta ieikkona íþáttasyrpu. Á afhendingu Emmy-verðlaun- anna sannaði Glenn Close það enn og aftur að hún er líklega ein af bestu leikkonum samtímans, þegar hún fékk verðlaun sem Besta aðalleikkona í þáttasyrpu þar sem hún leikur lesbískan her- foringja í Serving in Silence: The Margarethe Cammermeyer Story. Við það tilefni sagði Glenn að leikkonur færu að sækja í auknum mæli í sjónvarp, því þar væri mik- ið um bitastæð hlutverk. Candice Bergen, eiginkona franska leikstjórans Louis Malle sem er alvarlega veikur, brosti út að eyrum þegar hún varð fyrst manna í sögu Emmy-verðlaun- anna til aö hljóta í fimmta sinn verðlaun sem Besti aðalleik- ari/Ieikkona í sjónvarpsþáttaröð. Leikkonan hefur nú lýst því yfir í SPEGLI TÍIVIANS Tori Spelling og jennie Garth.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.