Tíminn - 03.10.1995, Blaðsíða 14
14
Þriöjudagur 3. október 1995
PAGBOK
VJVAyLAJ\J\J\JV-AJVJLAJ
Þribjudagur
3
október
276. dagur ársins - 89 dagar eftir.
40.vlka
Sólris kl. 07.41
sólarlag kl. 18.52
Dagurinn styttist
um 6 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Kynning á verkum Jóhann-
esar úr Kötlum í Risinu kl. 15
í dag.
Dansæfing í Risinu kl. 20 í
kvöld. Sigvaldi stjórnar. Allir
velkomnir.
TIL HAMINGJU
Þann 9. september 1995 voru
gefin saman í Bessastaðakirkju
af séra Sigfinni Þorleifssyni,
þau Guörún Blöndal og
Gunnar Leifur Jónasson. Þau
eru til heimilis að Veghúsum
17, Reykjavík.
Ljósm. MYND, Haftiarfirbl
Þann 2. september 1995 voru
gefin saman í Víöistaöakirkju
af séra Braga Friðrikssyni, þau
Aðalheiöur Hilmarsdóttir og
Eric Liesting. Þau em til heim-
ílis í Hollandi.
Ljósm. MYND, Hafnarfirdi
Þann 9. september 1995 voru
gefin saman í Dómkirkjunni í
Reykjavík af séra Pálma Matt-
híassyni, þau Sigfríður Birna
Sigmarsdóttir og Eggert Krist-
insson. Þau eru til heimilis að
Álfheimum 26, Reykjavík.
Ljósm. MYND, HafnarfirOi
Gjábakki, Fannborg 8
Leikfimin er kl. 09.15 og kl.
10.
Glerskurðurinn er kl. 10.30.
Námskeið hjá framhalds-
flokki í ensku byrjar kl. 14.
Þriðjudagsgangan fer frá
Gjábakka kl. 14. Kaffispjall á
eftir göngunni.
Árnesingafélagib í
Reykjavík
Haustferð félagsins verður
farin n.k. laugardag, 7. októ-
ber, í Gnúpverjahrepp með
viðkomu í Tómasarlundi og
hjá Áshildarmýri. Farið veröur
frá Umferðarmiðstöðinni kl.
09.30. Hafa skal með nesti og
skjólfatnað. Vinsamlegast til-
kynnið þátttöku í síma: 557-
3904 og 557- 5830.
Félag austfirskra
kvenna
verður með basar, köku- og
kaffisölu að Hallveigarstöðum
sunnudaginn 8. okt. kl. 14.
Sjóminjasafn Islands
Sjóminjasafn íslands, Vest-
urgötu 8, 220 Hafnarfjörður,
sími 565-4242, fax 565-4251.
Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13-17. Fyrir hópa eftif
samkomulagi.
Skífan haslar sér völl í
tölvuleikjum
Skífan hf. hefur keypt fyrir-
tækib J.D. Vestarr, sem verið
hefur í fararbroddi í innflutn-
ingi, dreifingu og sölu tölvu-
leikja og skyldra vara hérlend-
is.
J.D. Vestarr hefur haft sölu-
umboð hérlendis fyrir flesta
stærstu útgefendur tölvuleikja
í heimi og annast dreifingu
þeirra um allt land. Jafnframt
rak fyrirtækið Virgin-Megabúð-
ina — sérverslun með tölvu-
leiki — í Skeifunni 7. Verslun-
inni hefur verið lokað, en
mun fljótlega opna í stærra og
hentugra húsnæði að Lauga-
vegi 96.
Aösendar greinar
sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og
vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa
Macintosh umhverfi. Vélrit-
aöar eöa skrifaöar greinar
geta þurft aö bíöa birtingar
vegna anna viö innslátt.
im.
mn
Þann 9. september 1995 voru
gefin saman í Garðakirkju af
séra Braga Friörikssyni, þau
Ingibjörg Andrésdóttir og
Björn Björnsson. Þau eru til
heimilis að Lyngmóum 6,
Garðabæ.
Ljósm. MYND, Hafnarfirdi
Þann 9. september 1995 voru
gefin saman í Innri-Njarðvíkur-
kirkju af séra Baldri Sigurðs-
syni, þau Þórunn Óttarsdóttir
og Jón Sveinsson. Þau eru til
heimilis aö Greniteig 14, Kefla-
vík.
Ljðsm. MYND, Hafnarfirði
Daaskrá útvarps oa siónvarps
Þribjudagur 3. október 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn \r ll 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tíbindi úr menningarlífinu 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Mál dagsins 8.25 A6 utan 8.30 Fréttayfirlit 8.35 Morgunþáttur Rásar eitt heldur áfram 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg6u mér sögu, Fer&in á heimsenda 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 NordSol 1995 14.30 Mi°istónar 15.00 Fréttir 15.03 Trúarbrögb og lífib eftir dau&ann 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á si°i 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Eyrbyggja saga 17.30 Sí°isþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Si°isþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 NordSol 1995 22.00 Fréttir 22.10Ve&urfregnir 22.20 Álftnesingurinn Grímur Thomsen 23.20 Tónlist á sí&kvöldi 24.00 Fréttir 00.10Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Þribjudagur 3. október 13.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (241) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gulleyjan (18:26) 18.30 Flautan og litirnir (2:9) 18.45 Þrjú ess (2:13) 19.00 Allis me& "is" (1:6) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Ve&ur 20.30 Dagsljós 21.00 Staupasteinn (15:26) (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur.Abalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýbandi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.30 Vetrartískan - París og Róm Þáttur um vetrarlínuna hjá helstu tískuhúsum Evrópu. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 22.00 Mor& leibir af mor&i (2:5) (Resort to Murder) Breskur sakamálaflokkur frá 1994. Kona ver&ur vitni a& mor&i og ver&ur sjálf næsta fórnarlamb morbingjans. Eiginma&ur hennar er ranglega sakabur um mor&ib og sonur þeirra einsetur sér a& hreinsa fö&ur sinn af ábur&inum og finna mor&ingjann. A&alhlutverk: Ben Chaplin, Steven Waddington, Kelly Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og David Daker. Þý&andi: Kristmann Ei&sson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 3. október jm 16.45 Nágrannar fÆrrrAn n 17.10 Glæstar vonir r*SWu£ 17.30 Lísa í Undralandi 17.55 Soffía og Virginía 18.20 Ellýogjúlli 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 VISASPORT 21.10 Handlaginn heimilisfa&ir (Home Improvement III) (16:25) 21.35 Læknalíf (Peak Practice II) (9:13) 22.30 Lög og regla (Law & Order III) (22:22) 23.20 Drakúla (Bram Stoker's Dracula) Vib fylgj- umst meb greifanum frá Transylvan- íu sem sest ab í Lundúnum á nítj- ándu öldinni. Um aldir hefur hann dvalib einn í kastala sínum en kemst nú loks í nána snertingu vi& mann- kyni&. A&alhlutverk: Gary Oldman, Winona Ryder, Anthony Hopkins og Keanu Reeves. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 1992. Lokasýning. Strang- lega bönnub börnum. 01.25 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- 03 helgldagavarela apóteka I Reykjavlk
frá 29. september dl 5. október er I Vesturbæjar apó-
tekl og Hðaleltls apótekl. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eltt vöreluna frð kl. 22.00 að kvðldl tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 ð sunnudögum.
Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I
slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari
681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi-
daga og almenna frldaga kl. 10-14 6I skiptis við Halnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvökfin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opiðJrá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyljafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Oplð virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Seltoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 61 kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. okt. 1995 Mánabargreiöslur
Elli/örorkulifeyrir (grunnlilcyrir) 12.921
1/2 hjónalifeyrir 11.629
Full tekjutrygging eliilffeyrisþega 23.773
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439
Heimilisuppbót 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Bensínstyrkur 4.317
Bamalífeyrir v/1 bams 10.794
Meölag v/1 bams 10.794
Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 barns 1.048
Mæ&ralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240
Mæ&ralaun/feöralaun v/ 3ja bama eða fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa • 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæðingarstyrkur 26.294
Vasapeningarvistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggrei&slur
Fulii’r fæ&ingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
02. okt. 1995 kl. 10,53 Opinb. Kaup vidm.gengl Sala Gengi skr.fundar
Bandarfkjadollar.... 64,85 65,03 64,94
Sterlingspund ....102,64 102,92 102,78
Kanadadollar 48,36 48,56 48,46
Dönsk króna ....11,669 11,707 11,688
Norsk króna ... 10,304 10,338 10,321
Sænsk króna..... 9,304 9,336 9,320
Finnskt mark ....15,078 15,128 15,103
Franskur franki ....13,131 13,175 13,153
Belgfskur franki ...2,2008 2,2084 2,2046
Svissneskur franki 56,06 56,24 56,15
Hollenskt gyllinl 40,42 40,56 40,49
Þýsktmark 45,26 45,38 45,32
ítölsk lira .0,04016 0,04034 6,453 0,04025 6,441
Austurrískursch 6,429
Portúg. escudo ...0,4319 0,4337 0,4328
Spánskur peseti ...0,5246 0,5268 0,5257
Japansktyen ...0,6472 0,6492 0,6482
írskt pund ...104,85 105,29 97,35 105,07
Sérst. dráttarr 96’97 97’16
ECU-Evrópumynt.... 83,90 84,20 84,05
Grísk drakma ...0,2783 0,2793 0,2788
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar