Tíminn - 07.11.1995, Síða 5

Tíminn - 07.11.1995, Síða 5
Þri&judagur 7. nóvember 1995 imitz.-----i--------- 5 Sápa og grautur Kaffileikhúsið: SÁPA ÞR)Ú OC HÁLFT eft- ir Eddu Björgvinsdóttur. Leikstjóri: Sig- ríður Margrét Cubmundsdóttir. Frum- sýnt í Hlaðvarpanum 3. nóvember. „Setjib þið nú íslenska alvöru- svipinn undir borðið," sagði leikhússtjóri Kaffileikhússins á föstudagskvöldið þegar frum- sýnd var sápa Eddu Björgvins- dóttur. — Þetta er stuttur þátt- ur, líklega ein þrjú korter, og gerist auðvitað á veitingahúsi. Annars vona ég að lesendur mínir ætlist ekki til að ég reki fyrir þeim um hvað þessi leikur er. Þetta er sem sé delluverk, revía, einna líkast áramóta- skaupi eða spaugstofugríni, með skírskotunum út og suður, í samtíðarumræðuna, og svo þar á milli gamalkunnum grín- brögbum. í sjónarmiðju er hér þýsk kona, gestgjafi á veitinga- húsinu; heitir hún Heidi Stup- pelschmert, talar bjagaba ís- lensku og er auðvitað klædd eins og Heiða, með fléttur og í pilsi eins og selstúlka. Það er náttúrlega ákveðin þró- un í því að láta konuna vera þýska, fyrir hálfri öld hefði hún líklega verið dönsk, en hins veg- ar væri ekki nógu fyndið að hafa hana ameríska, svo gegn- sósa sem við erum orðin af am- erískri lágmenningu. — Heidi þessi er gift íslendingi, Hróð- mari, sem er í einhverju vafa- sömu innflutningsbraski og svindli í samstarfi við Garðar nokkurn, sem er hin furðuleg- asta persóna og getur ekki talað eins og annað fólk. Hann á svo kærustu, Svansý, sem lítið kveð- ur reyndar að. Meira fer fyrir Hrund, söngkonu sem veröur gengilbeina, en með henni er pönkari sem getur öskrað ógur- lega. Þetta er sannast að segja ekki sérlega fyndið leikverk sem Edda Björgvinsdóttir hefur hér sett saman, brandararnir nokk- ub þreytulegir, fremur aulalegir en annað, og hábskeytin ekki beitt. Meðal annarra orba, þá er fyrirkvíðanlegt hvernig grínist- ar og helgarpóstar virðast ætla að draga forsetakosningarnar Á sinfóníutónleikunum 2. nóv- ember bar það til tíöinda, að Gunnsteinn Ólafsson stjórnaði hljómsveitinni í fyrsta sinn á reglulegum tónleikum. Gunn- steinn er lærður vel í stjórn- endafræðum, m.a. í Ungverja- landi og Þýskalandi, auk þess sem hann hefur náð góbum ár- angri í stjórnendakeppnum. Og jafnframt hefur hann verið at- kvæbamikill við hljómsveitar- og kórstjórn síðan hann kom frá námi, m.a. staðið fyrir tvennum Monteverdi-tónleik- um, og þannig sýnt sig að vera dugnaðar- og atkvæðamann hinn mesta. Á efnisskrá tónleik- anna nú voru 103. sinfónía Haydns, hornkonsertar eftir Mozart og Þorkel Sigurbjörns- son þar sem Ib Lanzky-Otto var einleikari, og loks Dansasvíta Béla Bartók. Sinfónía Jósefs Haydn, „Páku- þyrlið" nr. 103, er næstsíðust í flokki 12 svonefndra Lundúna- sinfónía og var frumflutt á ein- um „Salómon- konsertanna" í London veturinn 1794- 95 við miklar undirtektir. Hefði Moz- art lifað, er talið sennilegt að Salómon hefbi bobið honum til Lundúna eftir fyrri ferð Haydns. niður í svaðið, hér mátti sjá dæmi um það. Er ekki hægt að sameinast um að hlífa forseta- embættinu við lágkúru? Nóg er um hana samt í þjóðfélaginu. Annars byggist verk eins og þetta ekki á textanum eða per- sónugerðum, slíkum er ekki til að dreifa hér. Gamanið, sem af þessu má hafa, ræðst alveg af léttfærni leikendanna, snerpu þeirra, fjöri og kómísku skyn- bragði. Það fannst mér þessir leikendur hafa nokkuð af, að vísu í mismiklum mæli. — Helga Braga Jónsdóttir var sköruleg Heidi og Þröstur Leó Gunnarsson er Hróbmar, bestur í því atriði þegar hann syngur Are you lonesome tonight? meö tilheyrandi mjaömasveiflum í Elvisstíl. — Undarlegt má heita Furöuleikhúsib: Barnaleikritib BÉTVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Leikgerb: Furbu- leikhúsib. Leikstjóri: )ón St. Kristjáns- son. Leikmynd og búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Sýnt í Tjarnarbíói. Þetta leikrit var fyrst sýnt í september á vegum Leikfé.lags Akureyrar, en er nú komið hingað suður og gengur á sunnudögum í Tjarnarbíói. Þar sá ég það nú á sunnudag- inn. Það er gaman hve margar barnasýningar eru sýndar í bænum um þessar mundir; auk Línu og Kardemommu- bæjar er ástæða til að benda á og mæla með ágætri sýningu á Ævintýrabókinni í Möguleik- húsinu við Hlemm. — Sýning- in Bétveir hentar líka vel fyrir lítil börn, er einföld, ævintýra- leg — og uppbyggileg. Hér segir frá litlum strák ut- an úr geimnum sem lendir á jörðinni. Hann er reyndar eins og tveir strákar, með tvö höf- uð og tæknibúnað eigi lítinn sem flýtir fyrir honum. Til jarðarinnar er hann kominn til að leita ab dálitlu sem ekki Af því varð auðvitað ekki, en meb vissum hætti fengu Lund- únabúar samt Mozart í heim- sókn, því Haydn blómstraði sem aldrei fyrr eftir fyrri Lund- únaferðina — árið sem Mozart dó. Viburnefni sitt hefur sinfón- ían af einstæðu upphafi sínu, pákuþyrli, sem djúpu raddirnar fylgja síðan eftir í afar háleitum inngangi. Athyglisvert þykir að Haydn notar klarinettur í síð- ustu verkum sínum, en feimnis- lega líkt og honum þyki þessir nýju, fimu og hljómfögru gestir valda vissum árekstrum innan fjölskyldu hinna hefðbundnu hljóbfæra. Hjá Mozart eru klar- inetturnar hins vegar nauðsyn- legur hluti af hinu músíkalska litaspjaldi. Gunnsteinn stýrði hljóm- sveitinni af miklu öryggi — og blaðlaust, til að undirstrika kunnáttu sína — þótt segja megi að stjórn hans hafi verið meira vöndub og hugsuð en innblásin. Mozart var konungur konsert- tónskáldanna, því enginn hefur nálgast hann í fjölda, fjölbreyti- leika og gæðum — ýmsir kons- erta hans skipa ennþá hæsta sess hver á sínu svibi. Auk 23 pí- Úr„Sápa þrjú og hálft". að Edda Björgvinsdóttir skyldi ekki skrifa bitastæðara hlutverk handa sjálfri sér en Svansý, en Sigurður Harbarson, sem ég minnist ekki að hafa séð áður, var býsna sannfærandi pönkari. LEIKHUS GUNNAR STEFÁNSSON er til á stjörnunni hans. „Það eru mörg blöð föst saman á einni hliðinni og þab eru tákn og merki á blöðunum og svo stundum myndir!" Hvað skyldi þetta vera? Bétveir hittir lítinn strák sem heitir Áki og eldri systkini hans, Lóu og Búa. Þau komast að því að Bé- tveir leitar að bókum. Þær má finna hjá afa og ömmu og að endingu finna þau Sigurð rit- höfund, sem hefur verið að búa til sögu af þessu öllu sam- an. Inn í leikinn eru fléttaðir söngvar, þar á meðal þessi: Bók er góð fyrir okkar þjóð. Bókin er fín eins og vítamín! Svo má nefna að þegar krakkarnir eru að kenna Bé- tveimur stafrófið nota þau Ib Lanzky-Otto. anókonserta samdi hann 5 konserta og tvö rondó fyrir fiðlu, einn konsert fyrir tvær fiðlur og einn fyri^ fiðlu og lág- fiðlu, einn fyrir fagott, einn fyr- ir flautu, einn fyrir óbó, fjóra konserta og rondó fyrir horn, einn fyrir flautu og hörpu og loks einn fyrir klarinettú. Þótt stundum sé látib liggja að öðru í tónleikaskrám, eru hornkons- ertar Mozarts meðal afbragðs- verka á sínu sviði, samdir eins og flest sem skáldið gerbi fyrir ákvebinn mann — söngvara eða spilara. Hinn hornspilandi vinur Mozarts hét Lautgelb og er venjulega sagður hafa verið Mest tilþrif sýndi Ólafía Hrönn Jónsdóttir, hún hefur ótrúlega mikib vald á líkams- tjáningu sinni, samfara skop- næmi, og það brást ekki hér. Hlutverkið er ekki frekar en hin nýjar stafrófsvísur eftir Þórarin Eldjárn (þess er ekki getið í leikskrá), sem komu í bók hans Óðfluga. Þær eiga að leysa af hólmi vísurnar gömlu, A, b, c, d, sem ekki eru í sam- ræmi vib íslenskt stafróf þótt við höfum að vísu bjargast viö þær í tvö hundruð ár. Þessi litli leikur, sem byggð- ur er á barnabók Sigrúnar Eld- járn, var vel og smekkvíslega settur á svið af Furðuleikhús- inu. Leikendurnir hafa allir lagt alúð við verk sitt, sem og leikstjóri og leikmyndahönn- uður. Þær Margrét Kr. Péturs- dóttir og Ólöf Sverrisdóttir eru vel samtaka í hlutverki sínu sem Bétveir, enda þarf á því að halda að þær séu sem einn mabur. Ólöf hefur líka lagt sitt til söngtextanna. Eggert Kaa- ber fer fallega með hlutverk Áka, en Gunnar Gunnsteins- son og Katrín Þorkelsdóttir eru í fleiri hlutverkum en einu. Gunnar leikur rithöfundinn, Búa, eldri bróðurinn, og af- Gunnsteinn Ólafsson. slátrari, og það látið fylgja með að Mozart hafi ekki haft á hon- um sérlega mikið álit. Hins veg- ar hefur Lautgelb þurft að vera æöi sleipur hornleikari til að geta spilað þetta, auk þess sem Mozart var heldur hrokafullur við flesta í músíkölskum efnum — raunar alla nema Haydn — enda svo langt ofan við alla á því sviði að fræðimenn telja að enginn hafi til hans jafnast fyrr eða síðar. Lanzky-Otto spilaði konsertinn afar vel, eins og við var að búast, og með óvenju- legri „dýnamík". Þorkell Sigurbjörnsson skrif- aði hornkonsertinn „Rúnir" aö mjög buröugt frá hendi höfund- ar, en Ólafía gerði sér þann mat úr því, söngnum fyrst og síðan framreiðslunni með öllu sem því fylgdi, að skemmtun var að fylgjast með henni frá upphafi til enda. Kjartan Bjargmunds- son er hér í undarlegu gervi og tollir í því, en í rauninni er þetta ekki góð meðferð á leikaranum. Áhorfendur á frumsýningu virtust skemmta sér vel í Kaffi- leikhúsinu á föstudagskvöldið. Ég hef ekki séð allar sápurnar í leikhúsinu, minnist þó skemmtilegrar sýningar á verki sem Ingibjörg Hjartardóttir samdi. Það var raunsæilegra og rökréttara en þessi samsetning- ur Eddu Björgvinsdóttur. Það fer vitaskuld eftir smekk. fólks hversu það kann að meta graut- argerb eins og þessa. Líklega þykir þeim mest gaman á sýn- ingunni sem hafa fengið sér nokkrum sinnum í glas áður en hún hefst. ■ ann, en Katrín Lóu systur og ömmuna, allt var það vel við hæfi. Boðskapur verksins er sann- arlega tímabær, en hann er fólginn í því að benda bömum á gildi þess að lesa bækur. Ágengni inyndmiðlanna er orðin svo mikil að þess verður æ greinllegar vart að börn og unglingar hafa alls ekki vanist bóklestri, nokkuð sem göml- um bókaormum getur veist erfitt að átta sig á. En í raun- inni þarf engan að undra þetta, ef að er gáð. Svo mikið er víst að „bókin", sem útgef- endur kalla svo, heldur ekki velli nema eitthvað sé gert til þess að svo megi verða. Og þá þarf umfram allt að reka áróð- ur fyrir bóklestri viö börn. Þessi ævintýraleikur af geim- stráknum er gott innlegg í þá baráttu og óhætt að mæla með því að foreldrar ungra barna hyggi að honum á sunnudög- um. TONLIST SIGURÐUR STEINÞÓRSSON beiðni Lanzky-Ottos, sem frum- flutti verkib í Stokkhólmi fyrir réttu ári. Verkiö byggist að mestu upp á klifun eins stefs sem hornið kynnir með kraft- miklurp hætti í upphafi. Áheyri- legt verk og vel flutt. Dansasvíta Bartóks var samin - 1923 í tilefni af því að 50 ár voru liðin frá sameiningu þriggja borga beggja megin Dó- nár í eina, Búdapest. Svítan er í sex þáttum, þrír dansanna eru sagðir vera ungverskir í anda, tveir arabískir og einn rúmensk- ur. Sennilega hefði flutningur þessara dansa mátt vera fjörlegri hjá Gunnsteini og Sinfóníu- hljómsveitinni, en eins og fyrr var vel að öllu staðið og kunn- áttusamlega, og af mikilli vand- virkni. Gunnsteinn Ólafsson hefur greinilega þann eiginleika sem er nauðsynlegur hverjum stjórnanda að vita hvað hann vill í tónlistarefnum, og hika ekki við ab ná því fram. Ferill hans hingað til bendir til þess að í honum búi efni í mikilhæf- an hljómsveitarstjóra, og von- andi bjóðast honum tækifæri til að þroska það efni. Nýr stjórnandi Geimstrákur lærir að lesa

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.