Tíminn - 23.11.1995, Page 12

Tíminn - 23.11.1995, Page 12
12 Fimmtudagur 23. nóvember 1995 DAGBOK |VJ\JWUUVJ\J\JVFU\JVVJ| Fimmtudagur 23 nóvember X 327. dagur ársins - 38 dagar eftir. 4 7 .vika Sólriskl. 10.20 sólarlag kl. 16.07 Dagurinn styttist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 17. til 23. nóvember er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er néfnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. nóv. 1995 Mána&argrei&sluf Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.7/3 Full tekjutrygging örarkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimiiisuppböt 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 bams 10.794 Meölag v/1 barns 10794 Maeöralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2jj bama 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fulíur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur . , 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratiygginga 10658 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaidings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeníngar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 22.nóv. 1995 kl. 10,49 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.tundar Bandari'kjadollar.....64,36 64,54 64,45 Sterlingspund........100,29 100,55 100,42 Kanadadollar.........47,49 47,67 47,58 Dönsk króna..........11,801 11,839 11,820 Norsk króna......... 10,353 10,387 10,370 Sænsk króna...........9,850 9,884 9,867 Finnsktmark..........15,296 15,348 15,322 Franskur franki......13,238 13,284 13,261 Belgfskur franki.....2,2234 2,2310 2,2272 Svissneskur franki....56,67 56,85 56,76 Hollenskt gyllini.....40,82 40,96 40,89 Þýsktmark.............45,73 45,85 45,79 Itölsk Ifra.........0,04040 0,04058 0,04049 Austurrískur sch......6,495 6,519 6,507 Portúg. escudo.......0,4369 0,4387 0,4378 Spánskur peseti......0,5325 0,5347 0,5336 Japanskt yen.........0,6346 0,6366 0,6356 Irsktpund............103,16 103,58 103,37 Sérst. dráltarr.......96,39 96,77 96,58 ECU-Evrópumynt........83,81 84,09 83,95 Grísk drakma.........0,2763 0,2771 0,2767 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-I9. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður hvorki hross né hænsn í dag, hvað þá fugl eöa fiskur. Rífðu þig upp úr aumingjaskapn- um. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Fjóla í merkinu vinnur í einhvers konar happdrætti í dag og hlýst af velmegun í langan tíma. Ef þú þekkir þessa Fjólu, þá er algjört möst að gera sér enn frekar dælt við hana en verið hefur. Skrímsli að vestan kemur í bæinn í kvöld og því ber að taka með varfærni. Láttu ekki skyndihags- muni eyðileggja fyrir þér helgina. Ljónið 23. júlí-22. ágúst f’ú verður skáeygður í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú tekur síðustu vídeóspóluna í lífi þínu í dag, enda heimsending þeirra komin til að vera. Stjörn- urnar sjá ekki fram á bjarta tíma hjá eigendum myndbandaleiga. Kona í merkinu nær sér í yngri mann í dag, enda er það alveg stórsnjallt, sé litið til holdlegra lystisemda. Stjörnurnar hafa ekki fellt siðferðislega dóma hingað til, enda búa þær sjálfar í gler- húsi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú spyrð barnungan grunnskóla- dreng þinn í kvöld hvað honum þyki skemmtilegast í skólanum og hann svarar „mínus". Þetta er alvarlegt attítjút. Snemma byrjar lúserinn. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú veröur glæpamaður í dag. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Nautið 20. apríl-20. maí Bóndi í merkinu klárar morgun- verkin óvenju snemma í kvöld og sefur hjá ráðskonunni á næsta bæ eftir að hafa innbyrt grasa- velling. Af þéttbýlingum er ekk- ert títt. Sporðdrekinn aftur upp eftir tveggja daga lægð og nú sterkari en nokkru sinni. Spurning um forsetaframboð. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður hamingjusamur, falleg- ur, ríkur og dásamlegur í alla staði í dag. I.angflottastur. Þú býður þig fram til forseta í dag, alveg eins og sporðdrekinn, og mun það vekja mikla athygli. Það var laglegt. DÆMALAUSI Ci NAS/Di»tf. BULLS „Cetur nokkur útskýrt hvaö á „Þaö er þegar pabbi ætlar ab morgun er?" gera vib hjolib mitt." KROSSGATA DAGSINS ?— i— T1 pr 5! M , p P ■ L r P ■ 77 L H L ' ■ 442 Lárétt: 1 sæti 5 hlassinu 7 hljóð- uðu 9 óöur 10 kjaga 12 tottuöu 14 elska 16 söngflokkur 17 fyrir- gangurinn 18 skjól 19 lærði Lóbrétt: 1 megn 2 laglegi 3 tötrar 4 fönn 6 kvendýr 8 bursta 11 stækkuö 13 glápa 15 hreinn Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 fróm 5 leynd 7 stíg 9 dá 10 sakni 12 alda 14 ský 16 már 17 aldur 18 ana 19 rið Lóðrétt: 1 foss 2 ólík 3 megna 4 önd 6 dátar 8 taskan 11 ilmur 13 dári 15 ýli C 8 ö Sí ss nJ S u 3 T3 a X > ‘B n A u O c •S 3 C <o X 2 •53 < ~ 'Ö S> O CT) —< 05 tt s co Auðunn ætlaði að fara til Dan- merkur á fund Sveins konungs og gefa honum dýrið. Hann kemur til Suður-Noregs þar sem Haraldur konungur harð- ráði var fyrir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.