Tíminn - 30.12.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.12.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Laugardagur 30. desember 1995 246. tölublað 1995 Langholtskirkjudeilan: Rannsóknaraðili skip- abur ab beibni biskups A6 beiöni biskups íslands, herra Ólafs Skúlasonar, mun dómsmálaráöuneytið í sam- ráöi viö hann skipa sérstak- an rannsóknaraöila, sem fær þaö hlutverk aö skoöa deil- urnar sem verið hafa í Lang- holtssókn um nokkurn tíma og koma meb tillögur ab lausn þeirra. Þetta kemur í kjölfar þess aö prófastur í Reykjavík, sr. Ragnar Fjalar Lárusson, hefur skilaö skýrslu sinni til biskups um þessar deilur. Deiluaðilar í Langholtssókn, þeir Jón Stefánsson organisti og sr. Flóki Kristinsson sóknar- prestur, hafa báðir deilt á bisk- up íslands og sakað hann um abgerðaleysi. Um þetta segir biskup að hann hafi alltaf ætl- að ab taka á þessu máli með tvennum hætti. Í fyrsta lagi að leysa helgihald um jól og ára- mót og hins vegar ab taka enn fastar á þessum málum eftir áramót. Þá hafi Ragnar Fjalar Lárusson prófastur unnið mik- ið í þessu máli í heilt ár. Ragn- ar Fjalar skilaði síðan skýrslu um málið til biskups í fyrra- dag. „Þab er því fýrst núna sem málib kemur formlega til mín, og nú er ég búinn að ræða við ráðuneytið þar sem ég óskabi þess ab rannsóknar- aöilar verði settir í þetta mál, sem veröur gert eftir áramót- in." Ólafur Skúlason segir að hann hafi hitt báða aðila fyrir jólin, að sinni beiðni, til að ræða um meb hvaða hætti væri hægt að koma við tónlist- arflutningi við helgihaldið um jólin. Þá hafi sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, fyrrum sóknarprestur í Langholts- sókn, rætt við Jón Stefánsson og reynt að fá hann og kórinn til að leika og syngja við jóla- messur, en allt kom fyrir ekki. „Ég skil því ekki hvernig Jón getur sagt að ég hafi aldrei tal- að vib hann," segir sr. Ólafur. Tímanum er einnig kunnugt um að biskup hefur rætt við formann Organistafélagsins, Kjartan Sigurjónsson, um þessar deilur og hugsanlega lausn þeirra. Herra Ólafur Skúlason vekur athygli á því, að samkvæmt stjórnsýslulögum er það að- eins það stjórnvald, sem veitir embættið, sem hefur lagastob til að víkja manni úr því emb- ætti. Prestur er skipaður af ráð- herra og þess vegna hafi hann beðið ráðuneytið að koma að þessu máli með sér. Auk þess hafi þetta mál, allt þar til á fimmtudag þegar hann fékk skýrslu sr. Ragnars Fjalars, ver- ib í höndum prófasts. „Á hinn bóginn hef ég auövitað fylgst með þessu máli og eytt meiri tíma í þab en flest önnur. Ég hef því lagt mig mjög fram um að finna lausn á þessu máli, en hins vegar ekki gert það opin- berlega vegna jólahaldsins." -PS/BG Háskólinn á Akureyrí: SH kostar kennara Sölumiðstöö hraðfrystihús- anna ætlar ab greiba laun og launatengdan kostnaö vegna starfsmanns, sem ráöinn veröur í nýja stööu háskólakennara í markaðsfræbum og/eba vinnslutækni sjávarafuröa. Hefur samningur um þetta verið undirritaður fyrir hönd Sölumibstöðvarinnar og Há- skólans á Akureyri. Er hann til þriggja ára, en framlengist síban um eitt ár í senn. Greiðslur SH til háskólans verba inntar af hendi ársfjórðungslega fyrir- fram og áskilur fyrirtækið sér rétt til umsagnar varðandi ráðn- ingu í stöðuna. ■ Tímamynd: CS Clebilegt nýtt ár! Börn oð leik vib Langholtskirkju í Reykjavík. Fólkiö flýr Vestfiröi þrátt fyrir samgöngubœtur og fjölda lausra starfa: Þarf a6 markaðssetja svæöiö „Þetta eru aubvitab mjög dapur- legar tölur og haldi svona fólks- Aöalkrimmar myndaðir „Vib erum meb myndir af mönn- um sem eru ab vakta okkur, ótrú- legt gengi af abalkrimmum bæj- arins," segir Hannes Gubmunds- son framkvæmdastjóri Securitas. Starfsmenn fyrirtækisins hafa á undanförnum misserum orbib varir vib þab að fylgst sé með þeirri starf- semi Securitas sem snýr að ýmis- konar verðmætaflutningum. Til að hafa vaðiö fyrir neðan sig í ljósi bí- ræfinna rána á árinu, hafa öryggis- verðir tekið myndir af þessum ein- staklingum sem grunur leikur á að séu að „njósna" um þessa flutninga. Enda gætu þessar myndatökur komið að einhverju gagni við rann- sókn mála ef svo kynni að fara aö einhverjir óprúttnir létu til skarar skríða í von um fljóttekinn og illa fenginn ágóöa. -grh fækkun áfram hér á Vestfjörbum yrbi ab fara ab endurskoba hlut- ina all verulega. En vib skulum vona ab þessi sameining sveitar- félaga, bættar samgöngur og fleira muni allavega hjálpa fólki til ab meta stöbuna raunhæft. Það er kannski aðalmáliö. Ef til vill þarf að fara að markaðssetja svæðið betur, draga upp bjartari liti, því það hefur ýmsir kosti að búa hérna. Ég veit raunar að Fjórð- ungssamband Vestfjaröa er einmitt að vinna að ákveðnu átaki í þessa átt", sagði Aöalsteinn Óskarsson forstööumaöur Byggðastofnunar á ísafirði. Tíminn ræddi við Abalstein vegna þeirra upplýsinga Hagstof- unnar ab íbúum Vestfjarða hafi fækkaö um 4,6% síðan í desember í fyrra, m.a. á ísafirði. Svona mikil' fækkun hafi aldrei fyrr oröið þar á einu ári né neinu öðru landssvæði á þessari öld. Vestfirðingar hafi aldrei verib færri síðan fyrir 1860, þegar íslendingar allir vom aöeins kringum 65 þúsund talsins, eða um fjórðungur af núverandi fólks- fjölda. Aðalsteinn telur aö þessi mikla fólksfækkun í ár bendi kannski til þess að ákveðin deyfð hafi veriö komin yfir fólk. Umsvif hafi veriö að minnka að undan- förnu, allavega í frystihúsunum. Þau uppgrip sem alltaf hafi verið þar vestra heyri nú nánast sögunni til. Yfirvinna og helgarvinna sé orbin sára lítil og tekjur fólks hafi þar með dregist verulega saman. Þegar fólk hefur minna handa á milli fari það kannski aö horfa meira í vömverb, hitunarkostnaö og annað sem á Vestfjörðum hefur veriö með því hæsta á landinu. „Hluti af þessu er svo þessi al- menni fólksflótti úr landinu. Ég veit um fólk héðan sem flutt hefur til Danmerkur og víbar", sagbi Að- alsteinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.