Tíminn - 30.12.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.12.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 30. desember 1995 17 Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Sunnudagur 31. desember Gamlársdagur 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlistá sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Litib um öxl á ári umburöarlyndis 11.00 í fjölleikahúsi Melvins Tix 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Menning er stemning 14.00 Afhending styrks úr Rithöfundasjóbi Ríkisútvarpsins 14.30 Nýársnóttin 15.00 Nýárskvebjur 16.00 Fréttir 16.10 Hvab gerbist á árinu? 17.45HLÉ 18.00 Messa í Áskirkju 19.00 Kvöldfréttir 19.05 Þjóblagakvöld 20.00 Ávarp forsætisrábherra, 20.20 Grímudansleikur 21.20 „Ekki á morgun heldur hinn" eba „Hann byrjabi á ýmsu" 22.10 Veburfregnir 22.20 Vínartónlist 23.30 Brennib þib vitar 23.35 Kvebja frá Ríkisútvarpinu 24.00 Fréttir 00.05 „Dansib sveinar og dansib fljóö" 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 31. desember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 13.25 jólastundin okkar 14.25 Veburorgeliö 15.30 Píla 16.00 Baksvibs á HM 1 7.00 Áramótasyrpan 17.50 Hlé 20.00 Ávarp forsætisrábherra, Davíbs Oddssonar 20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi 21.15 Svipmyndir af erlendum vettvangi 22.00 í fjölleikahúsi 22.35 Áramótaskaup Sjónvarpsins Tæpt verbur á ýmsu sem íslenska þjóbin mátti þola á árinu. Leikstjóri er Agúst Guömundsson. Leikendur: Bergur Ingólfsson, Gísli Rúnar jónsson, Gublaug Elfsabet Ólafsdóson, Gísli Rúnar jónsson, Gublaug Elísabet Ólafsdóttir, Halldóra Geirharbsdóttir, Helga Braga jónsdóttir, Kjartan Gubjónsson, Magnús Ólafsson, Pálmi Gestsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Þórhallur Sigurbsson, Þröstur Leó Gunnarsson o.fl. Upptöku stjórnar Hákon Már Oddsson. Textab fyrir heyrnarskerta á síbu 888 í Textavarpi. 23.35 Ávarp útvarpsstjóra, Heimis Steinssonar Á undan ávarpinu leika Júlíana Rún Indribadóttir píanóleikari og Ármann Helgason klarinettuleikari þætti úr tvíleiksverki eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem byggt er á íslenskum þjóblögum. júlíana Rún og Ármann unnu til Tón- vakaverblauna Rikisútvarpsins í ár. Ávarpib er textab fyrir heyrnarskerta á síbu 888 í Textavarpi. 00.10 Á fleygiferb (Cannonball Fever) Bandarísk gamanmynd meb John Candy í abalhlutverki. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 02.00 Dagskrárlok litríkar persónur á borb vib Saxa lækni, Stefán frá Útistöbum, Ragn- ar Reykás, og systurnar Guddu og Ruddu. Látib fara vel um ykkur og gæbib ykkur á dísætu Imbakonfekti. Stöb 2 1995. 21.30 Konungleg skemmtun (The Royal Variety Performance) Margir vinsælustu skemmtikraftar Bretlands koma fram f þessum góbgeröarþætti og ab þessu sinni verbur hlutur sir Cliffs Richard sér- staklega stór. Hann var á dögun- um ablabur af Bretadrottningu og af því tilefni reibir Cliff fram yfirlit yfir 37 ára feril sinn. Mebal annarra sem koma fram í þættinum eru Hale og Pace, Elaine Paige, Jerry Herman, Brian Conley og |ohn Bennett. Þetta er gamlársskemmt- un sem áskrifendur Stöbvar 2 láta ekki fram hjá sér fara. 00.00 Nú árib er libib... 00.05 Nýársrokk 00.30 Strýtukollar (Coneheads) Brábskemmtileg gamanmynd um geimverufjöl- skyldu sem sest ab í Bandaríkjun- um. Útlit þeirra er óneitanlega ó- venjulegt en sú skýring ab þau séu frá Frakklandi virbist nægja hinum lítt heimsvönu nágrönnum þeirra. Þau eru óneitanlega skrýtin í hátt- um og afkasta getaþeirra er á vib marga tugi jarbarbúa. Þetta er brábfyndin skemmtun sem fær þrjár stjörnur hjá Maltin. Abalhlut- verk: Dan Akroyd, Jane Curtin og Michelle Burke. Leikstjóri: Steve Barron. 1993 01.55 Banvænt ebli (Fatal Instinct) Farsakennd gaman- mynd þar sem gert er grín ab eggjandi háspennumyndum á borb vib Basic Instinct og Fatal Attraction. Abalsögupersónan er Ned Ravine, lögga og lögfræbing- ur sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hann þykist kunna lagib á konunum en jáab eru þó einna helst þær sem gætu orbib honum ab falli. Laura, einkaritari Neds, er yfir sig ástfangin af hon- um og þráir ab sænga meb hon- um. Og dularfullt tálkvendi sem kallar sig Lolu fær Ned Ravine á heilann og vill eigna sér hann. Ab- alhlutverk: Armand Assante, Sher- ilyn Fenn, Kate Nelligan og Sean Young. Leikstjóri: Carl Reiner. 1993. Bönnub börnum. 03.25 Dagskrárlok Sunnudagur 31. desember 22.30 00.00 14.00 Taumlaus cún tónlist 21.00 Ástir hjúkrunar- kvennanna Spænska rósin Dagskrárlok Sunnudagur 31. desember ITÖD 09.00 Sögusafnib 09.10 Magga og vinir hennar 09.20 Öbru nafni hirb- fíflib 09.30 Kroppinbakur 09.55 Orri og Ólafía 10.20 Mörgæsirnar 10.45 Stjáni blái og sonur 11.10 Sagan endalausa 11.40 Öddi önd 12.10 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráöherra íslands 20.35 Bretarokk 21.25 Torville og Dean 22.20 Elton John á tónleikum 00.00 Nýju ári fagnab 00.15 Ekki reyna þetta heima meb Penn og Teller 01.15 Mac 02.45 Dagskrárlok Stöbvar 3 Sunnudagur 31. desember 09.00 Babar og jóla- sveinninn 09.25 Benjamfn og leyndardómur muster- iskattarins 10.10 Himinn og jörb 10.30 Ævintýri Mumma 10.40 Vesalingarnir 10.55 Eblukrílin 11.05 Brakúla greifi 11.30 Raubu skórnir 11.55 Tindátinn (e) 12.45 Vetur konungur 12.55 Listaspegill 13.30 Fréttir 15.00 Alltaf vinir 17.00 í svibsljósinu 1 7.45 HLÉ 20.00 Ávarp forsætisrábherra íslands 20.35 Imbakonfekt Ógleymanlegar uppákomur og frá- bær atribi úr Imbakassanum á Stöb 2. Þab var úr miklu ab velja þegar þab besta úr þáttum Gysbræbra var tekib saman og hér koma fram Mánudagur 1. janúar Nýársdagur 9.00 Klukkur landsins 9.30 Ljób dagsins: Upphaf Ijóbárs Rásar 1 9.35 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven 11.00 Messa í Dómkirkjunni 12.10 Dagskrá nýársdags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og tónlist 13.00 Ávarp forseta íslands, 13.25 Nýársglebi Útvarpsins 14.30 Meb nýárskaffinu 15.00 Nýársleikrit Útvarpsleikhússins 16.00 Angurværa vina 16.30 Réttarhöldin yfir Hallgerbi langbrók 1 7.30 Afmælistónleikar RúRek 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tónlist 19.30 Veburfregnir 19.35 Leibarljós 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Tjkk-takk, tikk-takk, tikk-takk: 23.00 Balletttónlist eftir Pjotr Tsjaíkovskíj 24.00 Fréttir 00.10 Kvöldlokka 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Mánudagur 1. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.05 Hlé 13.00 Ávarp forseta íslands 13.30 Svipmyndir af innlendum og erlendum vettvangi 15.15 Lífsferill glaumgosans 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Seppi 18.30 Fjölskyldan á Fibrildaey (6:16) 19.00 Snæuglan 20.00 Fréttir 20.20 Vebur 20.25 í fótspor hugvitsmannsins Heimildarmynd um ævi og störf Hjartar Thordarsonar hugvitsmanns frá Chicago. Umsjón og dagskrárgerb: Tage Ammendrup. 21.20 Vesalingarnir (Les miserables) Upptaka frá hátibarsýningu í Royal Albert Hall í Lundúnum í október sibastlibnum þar sem söngvarar frá ýmsum löndum flytja lög úr söngleiknum. MebaJ þeirra sem koma fram er Egill Ólafsson. Þýbandi: Böbvar Gubmundsson. 23.50 Dagskrárlok Mánudagur I. janúar 09.00 Meb Afa (e) fÆnnfnn 1015 Snar og Snöggur ^~o/u{/£ 10.40 í blíbu og stribu II. 05 Ævintýri Mumma 11.15 Vesalingarnir 11.30 Borgin mín 11.45 Einu sinni var skógur 13.00 Ávarp Forseta íslands 13.30 Konuilmur 16.00 Elskan ég stækkabi barnib 17.30 Strákapör 19.19 19:19 19.50 Listaspegill 20.20 Beethoven annar (Beethoven's 2'nd) Fyrir rúmu einu og hálfu ári sýndi Stöb 2 fyrri myndina um Sankti Bernharbs- hundinn Beethoven og nú er röbin komin ab sjálfstæbu framhaldi þeirrar myndar. Beethoven var ekki tekib opnum örmum af öllum á heimili Newton-fjölskyldunnar en honum tókst þó ab vinna hug og hjörtu allra, þar á mebal húsbónd- ans George. Nú leikur allt í lyndi og ró komin á mannskapinn. Þab varir þó ekki lengi því Beethoven er orbinn ástfanginn og þab er von á fjölgun. George upplifir martröb- ina á ný en nú er hún hálfu verri, eba öllu heldur sex sinnum verri. Ferlikib hann Beethoven ræbur sér ekki fyrir kæti„tíkin Missy er alsæl og hvolparnir fjórir likjast föbur sín- um ab því leyti ab þeir eru sífellt ab koma sér í vandræöi. Þetta er úr- valsgamanmynd fyrir alla fjölskyld- una en abalhlutverk leika Charles Grodin og Bonnie Hunt. Leikstjóri: Rod Daniel. 1993. 21.50 Listi Schindlers (Schindler's List) Þab tók Steven Spielberg tíu ár ab fullkomna þetta meistaraverk en eftir ab myndin kom fyrir almenningssjónir hlaut hún metabsókn og sjö Óskarsverö- laun, þar á mebal sem besta mynd ársins 1993. Óskar Shindler var miklum hæfileikum gæddur en fullur mótsagna. Hann var fæddur sölumaöur og kom sér í mjúkinn hjá nasistum til ab afla sér sam- banda og græba peninga. Hann tók yfir gljámunaverksmibju sem nasistar höfbu gert upptæka í Kraká og hagnabist verulega á mútum, svartamarkaösbraski og vinnu ólaunabra gybinga. En smán saman varb Shindler Ijóst hvaba hrikalegu atburöi áttu sér stab allt f kringum hann. Þegar helförin mikla breiddist út um Evrópu var þessi mikli hóglífismabur og vinur nasistanna allt í einu tilbúinn ab fórna öllu til ab bjarga 1.100 gyb- ingum sem áttu athvarf í verk- smibju hans. Abalhlutverk: Liam Neeson, Ben Kingsley, og Ralph Fiennes. 1993. Stranglega bönnub börnum. 01.00 Sliver (Sliver) Hörkuspennandi, erótískur sálartryllir meb einni helstu kyn- bombu síbari ára. Sharon Stone leikur Carly Norris, unga konu sem er leitandi í lífinu eftir erfiban hjónaskilnab. Hún leigir ibúb í glæsilegu fjölbýlishúsi á Manhattan en kemst aö því aö þar hafá dular- full banaslys átt sér stab. Mebal ná- granna Carly eru Zeke Hawkins, forrfkur piparsveinn, og Jack Lands- ford, glæpasagnahöfundur sem hefur ómældan áhuga á þvfsem gerst hefur í byggingunni. Aöal- hlutverk: Sharon Stone, William Baldwin og Tom Berenger. Leik- stjóri: Phillip Noyce. 1993. Loka- sýning. Stranglega bönnub börn- um. 02.45 Dagskrárlok Mánudagur 1. janúar 1 7.00 Taumlaus < j svn tóniist W' 19.30 Spítalalif 20.00 Haröjaxlar 21.00 Glæsipíur 22.30 Réttlæti í myrkri 23.30 Innbrotsþjófurinn 01:15 Dagskrárlok Mánudagur 1. janúar 1996 09.00 Sögusafnib 09.10 Magga og vinir hennar 09.20 Öbru nafni hirb- fíflib 09.30 Kroppinbakur 09.55 Orri og Ólaffa 10.20 Mörgæsirnar 10.45 Stjáni blái og sonur 11.10 Sagan endalausa 11.40 Hlé 13.00 Ávarp forseta íslands 13.30 Hlé 1 7.00 Skyggnst yfir svibib 1995 1 7.30 Úrvalsdeild spaugara 19.00 Murphy Brown 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Þau settu svip á árib 20.40 Verndarengill 21.25 Páll Óskar 22.15 Sakamál í Suöurhöfum 23.00 Hnappheldan 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3 w Þriðjudagur © 2. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Danni heimsmeistari 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Pálína meb prikiö 15.00 Fréttir 15.03 Út um græna grundu 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 16.52 Daglegt mál 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóöarþel - Sagnfræbi mibalda 1 7.30 Á vængjum söngsins 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Sögusinfónían eftir Jón Leifs 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 23.10 Þjóblffsmyndir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Þribjudagur 2. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Leiöarljós (302) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kötturinn hans Hinriks 18.25 Píla 18.50 Bert (7:12) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Dagsljós 21.00 Frasier (1:24) Bandarískur gamanmyndaflokkur um Frasier, sálfræbinginn úr Staupasteini. Abalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.30 Síberfuhrablestin Ný heimildarmynd eftir Steingrím Karlsson þar sem fariö er meb hinni frægu Síberíuhrablest frá Moskvu til Peking, litast um á leiöinni og saga lestarinnar rakin. 21.55 Derrick (9:16) Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Munchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur Qsiðti W 17.4 2. januar 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir .30 Ævintýri Mumma .40 Vesalingarnir 17.55 Himinn og jörb (e) 18.20 Andrés önd og Mikki mús (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Eirikur 20.35 Sterkustu menn jarbar Upptaka frá aflraunamóti sem fór fram í Laugardalshöll í byrjun des- ember. Magnús Ver Magnússon atti kappi viö jötna á borb vib Þjóbverjann Heinz Ollesch og Bret- ann Gary Taylor. Keppt var í ýms- um frumlegum greinum og áhorf- endur skemmtu sér hib besta. Stöb 2 1996. 21.20 Barnfóstran (The Nanny) (16:24) 21.45 Sögur úr stórborg Tales of the City (6:6) 22.35 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (10:22) 23.25 Leikhúslíf (Noises Off) Hópur viövaninga fer meb leiksýningu út um lands- byggbina og klúbrar öllu sem hugsast getur. Æfingarnar hafa gengib illa og allt getur gerst þeg- ar tjaldiö er dregib frá. Maltin gef- ur þessari gamanmynd tvær og hálfa stjörnu. Abalhlutverk: Carol Burnett, Michael Caine, Denholm Elliott, Christopher Reeve og John Ritter. Leikstjöri: Peter Bogda- novich. 1992. 01.05 Dagskrárlok Þriðjudagur 2. janúar 17.00 Taumlaus r j qOn tónlist 19.30 Spítalalíf 20.00 Walker 21.00 Glæpaforinginn 22.30 Valkyrjur 23.15 Kuldaský 01:00 Dagskrárlok Þriðjudagur 2. janúar itöd ■ yy/ 1 7.00 Læknamibstöbin 17.55 Skyggnst yfir svib- ib 18.40 Leiftur 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 John Larroquette 20.20 Fyrirsætur 21.05 Hudsonstræti 21.30 Höfubpaurinn 22:15 48 stundir 23.00 David Letterman 23.45 Nabran (Viper) 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3 w

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.