Tíminn - 30.12.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.12.1995, Blaðsíða 9
Laugardagur 30. desember 1995 wtwttuu 9 Viltu spila fyrir mijg jóla- lög sem börnin á Islandi syngja/' baö Anja, níu ára dóttir hjónanna í næsta húsi. Þab var glebi og eftir- vænting í svip hennar. Ég greip nikkuna og fór aö spila „Göngum vib í kringum en var ekki einu sinni búin ab þvo þvottinn á mánudögum þegar ég gerbi mér grein fyrir ab barnib kannabist ekkert vib lagib. Ég skipti því í skyndi yf- ir á Snæfinn snjókarl, 10 litla negrastráka, Nú skal segja ... Allt kom fyrir ekki. Fjölskyld- an sat meb hendur í skauti og hristi höfubib í hvert sinn sem ég byrjabi á nýju lagi. Brosið hafbi dofnab á andliti dótturinnar. Ég vildi ekki valda henni vonbrigbum, einn jóla- sálm var ég þó viss um ab hún þekkti. Ég stillti á ljúfustu tóna harmonikunnar og hóf ab leika „Heims um ból". Andlit Önju varb eitt sólskinsbros og þegar ég hafbi lokib vib öll þrjú erindin sagbi fjölskyldan mér ab þessi jólasálmur hefbi verib saminn í þorpinu Obendorf skammt frá, eba um 20 km frá Salzburg. Höfundar Stille Nacht, Heilige Nacht eru tveir, þeir Joseph Mohr sem samdi textann og Franz Xaver Gruber sem samdi lagib. Lagib sömdu þeir fyrir gít- ar og segir sagan ab þab hafi ver- ib vegna þess ab kirkjuorgelib hafi verib ónýtt. Á þessum tíma, ábur en tækni mannsins kom til, var áin Salzach mun breibari en nú og í vorleysingum gat hún valdib skaba. Kirkjan stób vib bakka árinnar og því var orgelib í slæmu ástandi og þarfnabist vib- gerbar. Sálminn fluttu þeir fyrst opin- berlega þann 24. desember 1818 í litlu kirkjunni í Obendorf. Joseph Mohr fæddist í Salz- burg 1792, ári eftir dauba Moz- arts. Hann var sonur fátækrar einstæbrar skrifaradóttur og ólst upp vib kröpp kjör, en dóm- kirkjupresturinn Johann N. Hi- ernle kom auga á tónlistarhæfi- leika drengsins og gerbi honum kleift ab fara í skóla. Þrátt fyrir ab Frakkar og Bæjarar kæmu þess- um velunnara piltsins á vonar- völ, tókst honum ab fjármagna síbustu skólaár sín sem kór- söngvari og fiöluleikari. Hann hlaut prestsvígslu árib 1815 og' varö abstoöarprestur í Obendorf árin 1817-1819. Franz Xavier Gruber (1787- 1863) átti ab feta í fótspor fööur síns og gerast vefari. Hann þótti, eins og Mohr, hafa mikla tónlist- arhæfileika og hvatti kennari hans hann til tónlistarnáms gegn vilja fööurins. 12 ára gam- all lék hann í forföllum kennara síns svo vel á orgeliö aö faöir hans lét undan og gaf leyfi fyrir tónlistarnámi. Gruber giftist ekkju og geröist kennari í þorpinu Arnsdorf. í byrjun 19. aldar voru kröfur til kennaramenntunar ekki miklar. Sá sem gat lesiö, skrifab og reikn- ab gat tekiö aö sér kennarastarf og Gruber var talinn góbur kennari. Engu ab síöur veigrubu bændur sér viö ab senda börn sín í skóla og léleg launin rým- ubu enn. Hann neyddist því til aö fá sér aukastarf sem organisti og forsöngvari í Obendorf. Þannig lágu leiöir þessara tveggja manna saman í kirkju- starfi þorpsins. Rétt er aö bregöa upp mynd af því þjóöfélagsástandi, sem ríkti hér á þeim tíma, til aö geta betur skynjab hve greiöan aögang sálmurinn átti aö þjóöarsálinni. Á 13 ára tímabili, 1803-1816, hafbi fimm sinnum veriö skipt um stjórnarherra. Eftir aö Na- póleon haföi haft völdin í nokkra mánuöi árib 1809 héldu Bæjarar innreiö sína og tóku því tónlistin og trúin. Einfaldur texti Mohrs fékk strax hljóm- grunn, von hans um frib á jörbu, bæn og fullvissa um ab Gubs- sonurinn, drengurinn í fangi móöur, væri bjargvættur mann- kynsins. Orgelsmiöurinn, sem gerbi vib orgeliö, lærbi lagib og flutti þaö meb sér heim í héraö, Týról, þar sem þjóölagasönghópur gerbi þaö vinsælt. Áriö 1854 var dreg- iö í efa í Berlín aö Gruber væri höfundur lagsins, því jafnvel haldiö fram aö höfundurinn gæti veriö Johann Michael Obendorf eins og þab var 1903. Kirkjan er til vinstri vib ána Salzach. Um jólasálminn Heims um ból, helg eru jól Aldís Aöalbjarnar skrifar frá Austurríki meb sér allt þab sem ekki var naglfast, meira ab segja kirkju- stefnuna og tónlistina, eins og einn presturinn komst ab orbi. Óvinaherir sem rændu og rupluöu skildu eftir sig auba jörö, andlega kúgun, ótta og óvissu. Faöirinn, kvalinn og kvaddur á braut, móöirin meö barniö í fanginu og vissi ekki hvaö næsti dagur boöaöi. Vonleysi setti mark sitt á líf þessa fólks. í kirkjunum höföu örfáir menn sungiö á latínu, en nú þótti brýnt ab alþýöan skildi sálmana og tæki aukinn þátt í guösþjónustunni. Sá hængur var þó á aö meginþorri manna var ólæs. Því var skólahaldi komiö á, þótt fæstir sæju sér fært ab nýta sér þá þjónustu. Sameiningartákn manna varb Frumhandritib ab jolasalminum „ heilige Nacht". Franz Xaver Gruber gerbi lagib vib Heims um ból. Hér sést hann mál- abur meb fiblu vib vanga. Haydn, bróbir Josephs Haydn. Gruber varb því ab staöfesta ab hann væri höfundurinn og skrif- abi nafn sitt og áriö 1818 vib sálminn. Nýlega fannst svo frumrit text- ans, sem hangiö hafbi uppi á vegg hjá fjölskyldu í Salzburg ár- um saman. Þar undirritar Mohr textann árib 1816. Miklar vangaveltur og rann- sóknir fara nú fram um þessi tvö ár, en eftir stendur sú staöreynd aö höfundarnir eru óvefengjan- lega þeir félagar, Mohr og Gru- ber, og þorpiö Obendorf verbur markaössett í tengslum viö jóla- sálminn, Stille Nacht, Heilige Nacht, eins og Salzburg hefur verib klædd rauöum súkkulaöi- kúlum Mozarts. Þannig hljómar saga þessa ást- sælasta jólasálms veraldar. Þab fer því ekki hjá því aö hug- urinn leiti heim í hátíöarsali skólanna þar sem ótal jóla- skemmtanir fara fram um þessar mundir. Prúöbúin börnin ganga skipulega kringum jólatréö, innsti hringur til vinstri, næsti til hægri og svo koll af kolli. Kennararnir hafa skipt sér niöur á hringina, leiöa Nonna og Palla svo ab þeir kippi ekki í pilsiö hennar Stínu. En þegar fyrstu tónar sálmsins „Heims um ból" hljóma standa allir kyrrir, horfa á uppljómaö jólatréö og syngja af innlifun. Jólaljósin speglast í augum barnanna. Sál þeirra, hrein og frjáls, tekur fagnandi á móti hátíöinni. ■ joseph Mohr, höfundur textans, fceddist hér í Steingasse 9 í Salzburg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.