Tíminn - 30.12.1995, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.12.1995, Blaðsíða 18
18 Lauqardagur 30. desember 1995 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEiKHÚS • LEIKHÚS • Nýtt samevrópskt neybarnúmer Þann 1. janúar 1996 verbur samevrópska neyðarnúmeriö 112 tekið í notkun hér á landi og verður það virkt um allt land. Þetta er í samraemi við lög sem samþykkt voru á Al- þingi 24. mars 1995. Með samræmdu neybarnúmeri 112 geta þeir sem lenda í neyb fengið aðstoð lögreglu, slökkvilibs, sjúkralibs eða björgunarsveita í gegnum þetta símanúmer. Rekstur neyðarnúmersins verður í höndum Neyðarlín- unnar hf., sem stofnuð var af Slysavarnafélagi íslands, Slökkviliði Reykjavíkur, Pósti og síma, Securitas, Vara og Sí- vaka. Þar til Neyðarlínan tek- ur að fullu til starfá um mitt árið 1996 hefur félagið samiö við Slysavarnafélag Islands og Slökkvilib Reykjavíkur um að svara neyðarkalli í 112 og koma boðum til réttra við- bragðsaðila. Slysavarnafélag íslands og Slökkviliðið í BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBLJ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Kristján Bersi Ólafsson skólameistari afhenti nýstúdentum einkunnir, en hópurinn samanstób af 20 konum og 9 körlum. Reykjavík hafa langa reynslu í rekstri vaktstofa fyrir neyðar- símsvörun. Þab skal undirstrikað að öll neyðarnúmer í landinu verða virk áfram og er tilkoma neyðarnúmersins 112 því hrein viðbót, sem eykur enn öryggi landsmanna. Þau neyðarnúmer, sem fólk þekkir hjá lögreglu, slökkvilibi eða sjúkraliði í sinni heimabyggð, verða áfram virk og verður áfram hægt að ná til þessara abila í símanúmerum sem auglýst hafa verið í síma- skránni. Fólki er bent á að kynna sér neyðarnúmerin í sínu bæjar- félagi og um leið minnt á að alltaf verður hægt að fá að- stoð, ef þaö lendir sjálft í neyð eða eignir þess, með því að hringja í neyðarnúmeriö 112. Neyðarlínan hf. er ab Grandagarði 14 (húsi Slysa- varnafélagsins). Síminn er 562 7000, farsími 896 9889. Fram- kvæmdastjóri er Eiríkur Þor- björnsson. Gigtarfélag íslands: Hópþjálfun fyrir gigtveika Gigtarfélag íslands stendur fyrir hópþjálfun fyrir gigt- veika. Um er ab ræða sér- hæfða leikfimi fyrir þá sem haldnir eru gigtsjúkdómum á borb við slitgigt, vefjagigt, ikt- sýki, hryggikt o.fl. Ný þriggja mánaba nám- skeið hefjast í byrjun janúar, en skráning fer fram í nýju húsnæði Gigtarfélags íslands að Ármúla 5 í síma 553 0760 dagana 2.-5. jan. kl. 13-15. Vatnsþjálfun verður eins og áður í Sjálfsbjargarlauginni tvisvar í viku. 29 stúdentar frá Flensborgarskóla 29 stúdentar voru braut- skráðir frá Flensborgarskólan- um í Víðistaðakirkju þann 21. desember sl. Tólf nemendur brautskráð- ust af félagsfræðibraut, fimm af hagfræbibraut, fimm af málabraut, þrír af náttúru- fræðibraut, þrír af íþrótta- braut og einn af eblisfræði- braut. Bestum námsárangri náði Smári Johnsen, sem brautskráöist af náttúrufræði- braut. ÖKUMENN Alhugið að til þess að við komumst feröa okkar þurtum við aö losna við bilreiöar at gangstéttum Kærar þakkir Blindir og sjonskedir LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 30/12, uppselt, grá kort gilda. fimmtud. 4/1, fáein sæti laus, raub kort gilda. laugard. 6/1, blá kort gilda Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren laugard. 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 7/1 kl. 14.00, laugard. 13/1 kl. 14.00, sunnud. 14/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljúdmilu Razúmovskaju laugard. 30/12, örfá sæti laus, laugard. 6/1, föstud. 12/1, laugard. 13/1 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Foföstud. 5/1, föstud. 12/1 Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 5/1, sunnud. 7/1, föstud. 12/1. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Lokab verbur á gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Litla svæbib kl. 20:30 Kirkjugarösklúbburinn eftir Ivan Menchell Leikendur: Gubrún Stephensen, Margrét Gubmundsdóttir, Sigurveig jónsdóttir, Bessi Bjarnason, Þóra Fribriksdóttir. Þýbing: Elísabet Snorradóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd: Úlfur Karlsson Búningar: Helga Stefánsdóttir Tónlistarumsjón: Andrea Gylfadóttir Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson Frumsýning föd. 5/1. Uppselt 2. sýn. sud. 7/1 3. sýn. fid. 11/1 4. sýn. Id. 13/1 5. sýn. sud. 14/1 Stóra svibib kl. 20.00 Jólafrumsýning Don juan eftir Moliére 3. sýn. í kvöld 30/12. Uppselt 4. sýn. fimmtud. 4/1. Nokkur sæti laus 5. sýn. mibvikud. 10/1 6. sýn. laugard. 13/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 8. sýn. föstud 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11 /1 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 6/1. Örfá sæti laus Föstud. 12/1. Örfá sæti laus Laugard. 20/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner ídag 30/12 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 6/1 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 7/1 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Uppselt Sunnud. 14/1 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 14/1 kl. 17.00. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 •ýnir nýtt Ulerukt lelkrit f TJamarbfól efUr KrUUno Óaandóttor fcnýning fim. 4/1, Id. 20.00 fhœuýnlnfl Eo. 5/L kl. 20.00 2 .ýn. Iau. 6/1 kl. 2030 - 3 «ýn. srn. 7fl kl. 20.30 miðeveiðkr.1000-1500 GREIÐSLU KORTAÞJÓN U STA Paqskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 30. desember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flytur. 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Meb morgunkaffinu 11.00 ívikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Jóladjass 14.00 Birgir Andrésson í Feneyjum 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 Tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins 17.00 Endurflutt jólaleikrit 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.30 Dustab af dansskónum 24.00 Frétb'r 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá 1 7.00 Fótboltasumarib 1995 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (29:39) 18.30 Flauel 19.00 Strandverbir (13:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (22:25) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.05 Ótemjan (Wild Pony) Kanadísk fjölskyldumynd frá 1993 um ungan dreng og hestinn hans. Leikstjóri: Kevin Sullivan. Abalhlutverk: Marilyn Lightstone og Art Hindle. Þýbandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 22.40 Saga frá Bronx (A Bronx Tale) Bandarísk bíómynd frá 1993. Þetta er þroskasaga drengs sem á sér tvær hetjur, föbur sinn og hins vegar hverfisskálkinn sem tekur hann undir verndarvæng sinn. Leikstjóri er Robert DeNiro og hann leikur jafnframt abalhlutverk ásamt Chazz Palminteri og Lillo Brancato. Þýbandi: Haraldur jóhannesson 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 30. desember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 14.00 Hvfta tjaldib 14.20 Mótorsport ársins 1995 14.50 Enska knattspyrnan Laugardagur 30. desember 09.00 MebAfa l°;r5 Myrkfæinudraug- ^ 10.35 ÍBarnalandi 10.50 Ævintýri Mumma 11.00 Vesalingarnir 11.10 Sögur úr Andabæ 11.35 Mollý 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 Ernest bjargar jólunum 14.00 NBA leikur vikunnar 15.00 3-Bíó:Aleinn heima 16.40 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Morbgáta Murder, She Wrote (21:22) 20.55 Vinir (Friends) (23:24) 21.30 Dave (Dave) Þriggja stjörnu gamanmynd um rólyndan mebalmann sem er tví- fari forsetans. Vegna óvæntra at- burba neybist hann til ab verba stab- gengill forsetans f einu og öllu. For- setafrúin er forviba yfir þeirri breyt- ingu sem virbist orbin á manni hennar og víst er ab Dave á eftir ab lenda í miklum ævintýrum í þessu nýja hlutverki sínu. En ekki verba rábgjafar hans hrifnir þegar í Ijós kemur ab hann hefur meiri áhuga á velferbarmálum en því ab halda fjár- lögum í skefjum. Abalhlutverk: Kevin Kline og Sigourny Weaver. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1993 23.20 Himinn og jörb (Heaven and Earth) Úrvalsmynd eftir hinn þekkta leikstjóra Oliver Stone. Þetta er þribja mynd hans um Vietnamstríbib og afleibingar þess en fyrri myndirnar voru Platoon og Born on the Fourth of July. Sagan í þessari mynd er sögb frá sjónarhorni asfskrar konu. Myndin er gerb eftir sjálfævisögum Le Ly Hayslip en þær greina á einstakan hátt frá því hvernig stribib hafbi áhrif á líf höf- undarins. Hún kynntist bandarískum hermanni og fluttist meb honum til Kaliforníu en þar átti margt eftir ab koma henni á óvart. Abalhlutverk leika Tommy Lee jones, Hiep Thi Le, Haing S. Ngor (sem hlaut Osk- arsverblaun fyrir leik sinn í myndinni The Killing Fields), joan Chen og Debbie Reynolds. 1993. Stranglega bönnub börnum. Stranglega bönn- ub börnum. 01.45 Gób lögga (One Good Cop) New York löggan Arties Lewis hefur alltaf verib strang- heibarleg lögga en þegar félagi hans er skotinn til bana vib skyldustörfin koma upp erfib, sibferbileg vanda- mál sem krefjast úrlausnar. Þau hjónin ákveba ab taka ab sér þrjár munabarlausar dætur Stevies en hvernig á gób lögga á lúsarlaunum ab láta enda ná saman og sjá allt í einu fyrir fimm manna fjölskyldu? Abalhlutverk: Michael Keaton, Rene Russo og Anthony LaPaglia. Leik- stjóri: Heywood Gould. 1991. Loka- sýning. 03.25 Allar bjargir bannabar (Backtrack) Spennutryllir meb úr- valsleikurum um konu sem verbur ó- vart vitni ab tveimur mafíumorbum. Hún leitar til lögreglunnar en kemst fljótt ab raun um ab þar er mabkur f mysunni. Kvikmyndahandbók Malt- ins gefur tvær og hálfa stjörnu. Abal- hlutverk: jodie Foster, Dean Stockwell, Vincent Price, john Turt- urro, Fred Ward og Dennis Hopper sem einnig leikstýrir.1989. Strang- lega bönnub börnum. 05.00 Dagskrárlok Laugardagur 30. desember Qsvn 1 7.00 Ameríski fótboltinn 18.30 Íshokkí 19.00 Heimsmeistarmótib í golfi 20.00 Hunter 21.00 Romper Stomper 22.30 Órábnar gátur 01.45 Dagskrárlok Laugardagur 30. desember 09.00 Magga og vinir hennar 09.10 Gátuland 09.40 Úlfar, nornir og þursar 09.50 Stjáni blái og sonur 10.15 Brautrybjendur 10.40 Körfukrakkar 11.35 Fótbolti um viba veröld 12.00 Enska knattspyrnan 13.30 Hlé 17.20 Díana prinsessa 18.15 Lífshaettir rfka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Sápukúlur 20.45 í skugga skelfingar 22.15 Martin 22.40 Gestsauga 00.10 Hrollvekjur 00.30 Morb á ameríska vísu 02.00 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.